Tíminn - 31.01.1951, Síða 7

Tíminn - 31.01.1951, Síða 7
25. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 31. janúar 1951. Bastoiisslysið (Frafiihald. af 1. siðuj ars við ísland. Árið 1946 keyptu hana átta íslending- ar í Boston, og voru margir eigendanna á henni um skeið auk fleiri íslendinga. Fyrir nokkru mun amerískt stór- fyrirtæki hafa eignazt í henni nokkurn hlut. Einn ís- lendinganna, sem á henni voru, Bjcrn Markússon stýri- maður frá Eyrabakka, nii starfandi í Keflavík, hefir veitt Tímanum þessar upplýs ingar. Sótti Iangt í haust Guðrúnu var haldið úti með vörpu allan ársins hring og voru túrarnir venjulega níu dagar, því að eldri þótti fiskurinn ekki fullgild vara. Nú í haust og vetur mun Guð rún hafa sótt óvenjulega langt austur í haf. Gerist áskrjfendnr að loi'ðgæzlnstjóri (Framhald af 1. síðu.f greiðslu þess máls, Ieyfi ég mér hér með að fara þess á leit við hið háa ráðueyti að það hlutist til um, ef því sýnist ástæða til, að j opinber rannsókn verði látin fara fram á embættis færslu minni varðandi j ‘ þetía mál. Þess er sérstaklega ósk- ! að, að ráðuneytið beiti sér fyrir því, að rannsókninni verði hraðað svo sem unnt er“. I •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<• *...... * Ot unanum Áskriftarsími 2323 IVorttiBienn taka hui til skipabygginga Norska stjórn'n hefir feng- ið hjá Hambrosbanka í Lond on 100 m'llj. norskra kröna lán til skipabygginga í Bret- árunum 1955—65 og er árs- árunum 1955—65 og eru árs- vextir 4,5%. Tekjur af s'gl- ingum norska verzlunarflot- ans fyr r aðrar þjóðir eiga að ganga til greiðslu á þessu láni. „Marmari” efíir Guðmund Kamban. Leikstjóri: Gunnar Hansen Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 2. Sími 3191. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦c♦♦♦ Jeppi : nj©n KABARETT VÍKINGS Austurbæjarbíó fimmtudaginn 1. febr. kl. 9 e. h. DORENG hinn frægi töfra- og fjölleikameistari. KRISTA slöngudansmærin, sem dansar með 2 metra kyrkislöngu. Les deux MILLEUR sýna skopstælingar (komisk númer) HARLEM KIDDIES ekta negradans. STEFANÍA gamanvísur PÁLSDÓTTTIR (framsögn). TVO LIDOS danspar frá Lorry. K.K. HLJÓMSVEITIN r GLÆSILEGASTA MÚSÍK- OG FJÖLLISTA- SÝNING, SEM LENGI HEFIR SÉZT. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen og Drangey, Laugaveg 58. [Tilkynníng O o O (> <> ( r ( » O ( > ( » ( » ( » o < > O til • i Vegna þeirra verðhækkana, sem orðnar eru á vara hlutum, viðgerðarvinnu og launum hafa undirrituð tryggingarfélög séð sig tilneydd til að hækka iðgjöld af ábyrgðartryggingum bifreðia um 25% frá og með 1. febrúar 1951 að því er nýtryggingar snertir og 1. maí 1951 fyrir eldri tryggingar. Iðgjaldsafsláttur fyrir þá, sem ekki valda skaða- bótaskyldum tjónum, verður óbreyttur, eða allt að 25% eftir 3 ár án tjóna. Almcnnar tryggingar Ii.f. Sjóviitryggingafólag tslands h.f. Samvinnutryggingar s.f. Trollc & Itotfíc li.f. Vil kaupa góðan landbún- aðarjeppa. — Upplýsingar í síma 1296 næstu daga. Upphoð Opinbert uppboð verður haldið við húsiö nr. 31 við^ Laugateig hér í bænum,' fimmtudaginn 1. febrúar n.k. • kl. 1,30 e.h. og verða þar seld-1 ir ýmsir munir tilheyrandi þrotabúi Byggingafélagsins Smiðs h.f., svo sem rafmagns mótorar, málningarsprautur með mótor, smíðaþvingur,' húsgögn, salernissetur, timb-' ur, saumur, utanhússtigar o.! «• - i Greiðsla fari fram við ham arshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. ATHUGIÐ! Ungur Þjóðverji (27 ára), vel skapi farinn, starfsamur, óskar eftir vinnu í sveit. Hraustur og duglegur. Hefir vélstjórapróf. Getur sýnt meðmæli. Kaup eftir sam- komulagi, en einhverjir vasa peningar. Utanáskrift: RUDOI.F PECHAR, Kirkjustr. 8, Rvík. Almaiiiiatr.yggiiigar I (Framhald af 4. siðu.) komu atvinnuveganna og efnahag hinna vinnandi þegna. Það er sá grundvöllur, sem þær hvíla á. Bresti hann, verður tryggingarkerfið spila borg. Alla þjóðina varðar það miklu, að fjárhagur trygginga stofnunarinnar sé traustur , og þó einkum þá, sem hlunn- (indanna njóta. Páll Þorsteinsson. Lciðrctting í fyrri hluta þessarar grein ar í blaðinu i gær varð afleit villa í kaflanum um fæðing- arstyrki í öðrum dálki. Þar stóð: „fram að þessu hafa slikar konur fengiö fæðingar- styrk en ekki húsmæður al- mennt“ en átti að vera: „fram að þessu hafa slíkar konur fengið hærri fæðingar- styrk en húsmæður almennt.“ U «♦ 5 TILKYNNING FRÁ LANDSSAMBANDI 1 8 ÍSL. ÚTVEGSMANNA 8 Með hliðsjón af ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að veita eigendum vélbátaflotans, frjálsan umráðarétt á gjaldeyri samkv. bréfi rikisstjórnarinnar dags. 24. jan. 1951, samþykkir framhaldsaðalfundur L. í. Ú., haldinn 26. janúar 1951, að mæla með því við útvegsmenn, að þeir hefji veiðar nú þegar og kaupi aflann af skip- verjum vel með farinn og ógallaðan fisk fyrir eftirfar- andi verð: ÞORSKUR: Slægður með haus ................ kr. 0.96 pr. kg. Slægður og hausaður ............. — 1.25 — — Óslægður ........................ — 0.80 — — Flattur .........................— 1.42 — — ÍSA: enda sé henni haldið sérskildri í bátunum Slægð með haus ..................— 1.05 — — Slægð og hausuð .................— 1.35 — — LANGA: Slægð með haus Slægð og hausuö Óslægð ......... Flött .......... KEILA: Slægð með haus Slægð og hausuð UFSI: Slægður með haus .. Slægður og hausaður STEINBÍTUR: í nothæfu ástandi, slægður með haus SKÖTUBÖRÐ: Stór ............................ Smá ............................. SKARKOLI: I. iy4 lbs. og þar yfir......... II. % lbs. til 1V4 Ibs........... III. 250 gr. til % lbs........ Meðaltalsverð ................... ÞYKKVALURA: I. iy4 lbs. og þar yfir II. % lbs. til iy4 lbs. .. III. 250 gr. til % lbs. .. Meðaltalsverð ......... LUÐA: I lbs.—10 lbs. II lbs.—20 lbs. 10 kg. og yfir . . HROGN: 1. flokkur 2. flokkur — 0.85 — 1.10 — 0.68 — 1.25 — 0.35 — 0.50 — 0.50 — 0.65 — 0.70 — 0.75 — 0.52 — 2.90 — 2.42 — 1.65 — 2.50 — 2.30 — 1.90 — 1.40 — 2.00 — 2.50 — 3.00 — 5.50 — 1.30 — 0.80 Ákvæði þessi gilda þar til öðruvisi verður ákveðið. Reykjavík, 29. janúar 1951 Landssamband Isl. útvcgsmaiiiia ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦•' Mtbniíií TítnahH Útför frænku minnar EYDÍSAR ÓLAFSDÓTTUR frá Starrrastöðum er lézt í Landspítalanum 23. janúar fer fram frá Fuss- vogskapellu fimmtudaglnn 1. febrúar klukkan 1.30 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Elín Sveinsdóttir. .W.V.'.V.V.V.V.V.V.'.V.V/^V.V.V.V.VAVAV.V.V.". I; Hjartans þakkir til allra fjær og nær, er £ t sýndu mér vuiarhug á 75 ára afmælinu 10. þ. m. !• ír RAGNHEIÐUR STEFÁNSDÓTTIR frá Fossvöllum. .V.V.V.,.V.VAV.V.V.V.,.V. V .V

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.