Tíminn - 31.01.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 31.01.1951, Blaðsíða 8
„ERLEW YFIRLIT“ í DAG: Tlljít Kínverjar semjja? 35. árgangpur. Reykjavík, „A FÖRMJM VEGI“ í DAG: IVcifðnrþjóiitisíd í stm- stöðvunum 31. janúar 1051. 25. blað. Vaxandi örðugleikar af snjóum í Eyjafirði Alg’jört jarðbann. — Leiðir teppast aftnr Mik ð vetrarríki er enn við Eyjafjörð. Aðfaranótt mánu- dagsins snjóaði talsvert en j)ó ekki nærri eins mikið og hér sunnanlands, enda var mikill snjór fyr'r norðanlands. Um- ferð er nú aftur orðn mun erfiðari og nokkrir veg’r, sem orðnir voru færir, urðu aftur síðustu snjókomu Biðraðir við Fisk- búðir í Keflavik í síðastliðinni viku mátti sjá fágæta sjón í Kefla- vík: biðraðlr við fiskbúðir, þar sem seldur var aðflutt- ur fiskur. Þá voru þorsk- i hausar líka seldir á eina ; krónu, en hingað til mun aldrei hafa verið tekið verð fyrir f’skhausa, enda alls ekki ýkjalangt síðan fisk- i búðir komu til sögunnar í i Keflavík. Orsökin til biðraðanna var sú, að vertíðarbátar biðu í landi, og hörgull var á f ski. I-----—---------------- Keffiavíkurbátar fiiefja réðra Keflavíkurbátar reru í fyrsta sinn um helgina og öfluðu mjög vel. Reru þá sex bátar. Keflvíkingur aflaði mest í þessum fyrsta róðri, 23 skippund en tveir aðrir bátar voru með 20 skippund, en hinir þrír með sæmilegan afla. Bátarnir komu úr þessum fyrsta róðri sinum á sunnu- dagskvöldið og lentu í ofviðr- inu. Sluppu sumir heim rétt áður en það skall á, en aðrir lentu í fyrstu hryðjunum. Ekkert varð að og komust all ir heilu og höldnu að landi. Hins vegar laskaðist einn Keflavjkurbátanna, þar sem hann lá við bryggju í höfn- inni þar á sunnudagskvöldið. Þrjár aflasöl- ur í gær Hvalfell seldi afla sinn í Grimsby í gærmorgun, 3782 kit fyrir 13984 sterlingspund. Er þessi sala næst bezta afla sala íslenzks skips á þessu ári. í gær seldu einnig í Fleet ■wood togarinn Maí frá Hafn- arfirði og vélbáturinn Skaft- fellíngur úr Vestmannaeyj- um. Skemmtifundur F.U.F. Félag ungra Framsókn- armanna gengst fyrir skemmtifundi n. k. laugar dagskvöld í samkomusaln- um í Edduhúsinu kl. 8,30. Félagar F. U. F. i Reykja- vík svo og annað framsókn arfólk fjölsækið fundin og I takið með ykkur gesti. ófærir. eða illfær r við þessa Vegurinn ’nn á flugvöll- inn ruddur aftur. Á sunnudagskvöld lokaðist aftur vegurinn frá Akureyri til flugvallarins á Melgerðis- melum, en þá um nótt'na var fengin ýta t l að ryðja af veginum og er hann nú fær bifreiðum, þó færðin sé hvergi nærri góð. Vegurlnn austan megn Eyjafjarðar út að Fnjóská, sem fær var orðin, spilltist nú aftur, svo þar er nú um- ferð stöðvuð, eða að minnsta kosti afar erfið á stórum og sterkum bílum. Sjóflutningar frá Dalvík. Vegurinn t’l Dalvíkur er með öllu ófær bílum frá Ak- ureyri, og ekki von til að hægt verði að ýta af honum svo að hægt verði að aka hann fyrst um sinn, nema bregði til breyttrar veðráttu. Allir flutningar á milli Ak- ureyrar og Dalvíkur fara því fram á sjó og hefir bátrjr gengið daglega á milli síðan ófærðin varð algjör á veg- inum. Greiðvikinn bílþjófur í fyrrinótt var stolið stór- um langferðabíl frá Land- símanum og ekið fram og aft ur um bæinn. Hjálpið þjófur inn fólki að komast milli húsa og þáðin enga greiðslu fyrir. Loks gekk hann af hon um á Barónstíg og hafði þá ekið á grjótgarð. En með því, að hann vildi eitthvað hafa fyrir sinn snúð, stal hann verkfærakistu, sem í bílnum var. í gær handsamaði lögregl- an manninn, og hafði hann verið drukkinn við starfa sinn um nóttina. Innbrotsþjófur staðinn að verki í fyrrinótt urðu tveir rann sóknarlögreglumenn, sem voru á ferli í Reykjavík, var- ir við grunsamlegan mann. Fylgdu þeir honum eftir, og sáu, að hann fór inn í port við verzlunina KRON : Vest urgötu. Fór hann þar inn um glugga, en þegar hann varð var við lögreglumennina, og hófst eltingaleikur milli. Lyktaði honum með því, að maðurinn var handsamaður. Var þá með á sér áttatíu krón ur, sem hann hafði stolið í búðinni. Ilit sjóveður — Lítili afli í fyrrinótt voru allir þeir bátar á sjó. sem byrjaðir eru ve ðar við Faxaflóa. Hrepptu þeir vont veður á sjónum og fengu heldur lítinn afla. Fyrstu Akranesbátarnir reru í fyrrakvöld. Voru þeir tveir Sigrún og Sigurfari. Fleiri bát ar eru nú tilbúnir til veiða strax og gefur og eru nokkrir þe rra búnir að beita. Sex Hornafjarðar- bátar byr jaðir róðra Frá fréttaritara Tímans i Hornafirði. Sex bátar eru nú byrjaðir vertíðarróðra frá Höfn í Hornafirði. Þrír þeirra eru I heimabátar frá Hornafirði en þrír eru frá Neskaupstað. j Afli bátanna hefir verið sæmi! legur eða allt að 12 smálest- j um. Einn bátur mun bætast við Hornafjarðarbáta á næst- unni. Er það báturinn Helgi Hávarðsson frá Seyðisfirði. sem Tryggvi Friðjónsson kaupir þaðan. Bátur þessi er 28 lestir að stærð. Ókomnir eru til Hornafjarð ar þrír bátar, sem munu róa þaðan. Eru þeir frá Raufar- höfn, Eskifirði og Fáskrúðs- firði1. Ef til vill munu þó fleiri bátar bætast við. Vélskipið Hrafnkell frá Nes kaupstað hefir verið hér og tekið fisk í ís til Bretlands undanfarna daga. Óvenjulega mikill snjór er hér um slóðir, því venjulega er snjólaust að kalla hér í héraðinu. Sókn hers S.Þ. sfudd herskipaárásum Siiðurliorinn 18 km. frá Seoul og' koininn að aðalvarnárlínu kínverska Isersins Suðurherinn í Kóreu hélt enn áfram sókn sinni á vestur- strönd’nni í áttina tjl,Seoul og var aðeins 18 km. frá borg- inni í gærkveldi. Á. ansturströndinni sóttu Suður-Kóreu- menn nokkuð fram en á miðvígstöðvunum var kyrrt að kalla. Komnir að aðalvarnarlínu. Her S. Þ. á þessurö slóðum mætti nú harðari mótspyrnu en fyrr og voru bardagár harð ir og mannfall allmikið hjá báðum. Er -suðurherihn kom j inn þarna að aðalvarnar- j línu norðurhersins sunnan' Seoul. Herskipaárásir. Herskip héldu enn áfram stórskotahríð á strandvirki og hafnarhverfi Inchan og standa þessar aðgerðjr í nánu samban^li við sókn suðurhers ins. Á austurströndinni hófu herskip harða hríð að borg- unum Kansong og Konsong, þar sem norðurherinn hafði dregið saman mikið lið- í þeim hernaðaraðgerðum tók stærsta orrustuskip heimsins, Missouri. þátt. 37 ríki lýsa fylgi við bandarísku tillöguna Eisenhower kemur til Washington í dag Eisenhower hershöfðingi kemur til VVashington og gengur þegar á fund Trumana forseta. Á morgun flytur hann báðum deildum Banda ríkjaþings skýrslu sina um förina til Evrópu. Fyrsfa skíðamót vetr- arins var á sunnudag Fyrsta skíðamót vetrarins, Stefánsmótið, fór fram við Kolviðarhól á sunnudaginn var. Veður var allgott framan af degi meðan keppni fór fram, en í keppni síðasta flokks- Hefir nú fengið megi legan meirihluta til samþykktar Stjórnmálanefndin hélt fund um Kóreumálið í gær. Fulltrúar Rússa og Póllands báðu um að atkvæðagreiðslu yrði frestað til morguns vegna þess, að þeir hefðu ekki enn fengið fullnægjandi fyrir mæli frá stjórnum sínum. Til laga þessi var felld með 32 atkv. gegn 10 en 12 sátu hjá. Fundi var siðan frestað og settur aftur um kl. 8 í gær- kvöldi og héldu umræður þá áfram. Jebb fulltrúi Breta lýsti því þá yfir, að Bretar myndu greiðá bandarísku til- lögunni atkvæöi með þeirri breytingu. sem felst í tillögu Libanon og Bandaríkin hafa fallizt á. Bretar munu hins vegar sitja hjá við atkvæða- greiðslu um tillögu Asíuríkj- anna. Eru ríki þau, sem lýst hafa fylgi sínu við tillögu Bandaríkjanna þá orðin 37 og er það tveir þriðju at- kvæða, eins og slíkar tillögur verða að fá til að ná gildi. Atkvæðagreiðslu var annars ekki lokið, þegar blaðið fór í pressuna i gærkvöldi. ins, A-fl. karla var brostin á stórhríð og keppni orðin ill- möguleg. Úrslit urðu annars sem hér segir: Svig karla A-flokkur 1. Ásgeir Eyjólfss. Á. 124.8 s. 2. Þórir Jónss. K.R. 132.4 sek. 3. Bjarni Einarss. Á. 149.9 s. Svig karla B-flokkur 1.—2. Jónas Guðmundsson K. R. 109.0 sek. 1.—2. Ingólfur Árnason Á. 109.0 sek. 3. Gísli Jóhannesson Á. 110.7 sek. Svig karia C-flokkur 1. Magn. Ármann Á. 85.8 sek. 2. Jóh. Magnúss. Á. 90.5 sek. 3. Björn Kristjánss. V. 92.3 s. 4. Halldór Jónsson Á. 97.3 sek. 5. Ingvi Guðmundss. K.R. 99.4 C-flokkur kvenna 1. Þuríður Árnad. Á. 61.4 sek, 2. Sva Sigur.j.d. K.R. 71.4 sek, 3. Oddný Helgad. K.R. 93.3 s. Drengjaflokkur 1. Óli Þ. Jónsson f. R. 2. Hreiðar Bjarnason K. R. 3. Eyjólfur Eysteinsson í. R. Grotewuhl býður enn til ráðstefnu Grotewohl forsætisráðherra Austur-Þýzkalands hélt ræðu á þingi í gær um sameiningu Austur- og Vestur-Þýzka- lands. Síðan var samþykkt á austurþýzka lýðþinginu áskor un til vesturþýzka þingsins um að kjósa fulltrúa á ráð- stefnu til að ræða um sam- eíninguna. MSwiriiniiiíhiiMiarB-ii-ií—r ■ I ræðu sinni sagði Grote- wohl, að Adenauer hefði eng an rétt til að tala fyrir munn þýzku þjóðarinnar, þegar hann neitaði þátttöku í ráð- stefnu. Hann sagði einnig að allar fullyrðingar um það, að austurþýzka lögreglan væri her væru úr lausu lofti gripn ár. Hlutverk hennar væri það eitt að halda uppi reglu og friði. Hins vegar væri vestur þýzka lögreglan dulbúinn her. Fundur Plevens og Trumans Pleven og Truman héldu viðræðum sínum áfram í gær og ræddu aðallega varnir Evrópu .endurvopnun Þýzka- lands. Eftir fundinn i dag var tilkynnt ,að sjónarmið Banda rikjanna og Frakklands í ! Asíumálum, aðallega vaið- andi Kóreu og Indó-Kína færu algerlega saman. Folöld fæðast í janúar Sá óvenjulegi atburður hefir átt sér stað, að tvö folöld hafa fæðzt í þess- um mánuði í Austur.Húna vatnssýslu. Annað folaldið fæddist 20. jan að Neðri Lækjardal en hitt nokkr- um dögum áður á bæ í Lax árdal. Það er talinn mjög óvenjulegur atburður, að hryssur kasti í miðjum janúarmánuði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.