Tíminn - 06.02.1951, Qupperneq 4
TÍMINN, þriðjudaginn 6. febrúar 1951.
30. blað
Hlaupið er geyst - og hlaupið á sig
Halldór Kristjánsson svarar tilskrifi
Ásmundar Sigurifssonar
ingar, ef þeir gera sér slíkt vel, ef kaupfélaginu þeirra
að góðu. Ætli það sé þá ekki yrði bjargað. Erindrekar í-
eitthvað hæft í sögunni um haldsins gengu mann frá
Hornafjarðarmánann. manni, hvíslandi rógi um kaup
Ónei Ásmundur! Þetta átt- félögin. Ég þekki þann skæru
irðu ekki að gera. Þetta er að hernað, að elta uppi róginn
snúa myndunum við. og eyða honum.
J En þegar mest reyndi á
Röksemdaleiðsla eða i hinn innri styrk félaSa minna
falsanir ; 1 kaupfélaginu okkar, sendu
Við metum sjálfsagt mis- Þinir menn kveðjur sínar og
jafnlega og skiljum á ýmsa boðskap. Þeir kunnu þá, eins
vegu atvik og viðburði. Um- Þn 1 dag, að vitna í Jakob
ræður í opinberum blöðum og Hálfdanarson, Benedikt á
manna á milli eiga að vera til AuÖnum og aðra slíka. Þeir
að skýra málin, túlka mis sngÖu, að kaupfélögin hefðu
munandi viðhorf og draga svfkfð hugsjón sína og stefnu.
fram rökin, sem að rótum hau væru orðin arðránsfyrir
liggja. Við blaðamenn erum tæki og íniðyaldsþý. Nú i/ærn
málfærslumenn, ekki til að kaupfélög kúgunartæki
falsa frumheimildir, heldur brezkra auðmanna og banka-
til að draga fram kosti og ó- i vafdsins engu betri en einok-
kosti hverrar stefnu. Látum unarkaupmenn, þeir sem ill-
svo vera að við séum einsýnir ræmdastir voru í öllum sög-
flokksþjónar, sem sækjum um- Þetta var kenning kjör-
málin og ræðum aðeins frá fe®ra þinna, séra Gunnars sýsl
einni hlið. Það gæti þó gert un&a þíns og annarra á-,
sitt gagn, sem þáttur í heild Þekkra- Það er samtíðardóm
arumræðum. Sá er í dómstól ur um Sigurð Kristinsson.
um situr, á að hlýða á mál- | Það er undarfegt með ykk-
itríðsyfirlýsingin 1945. flutning allra aðila, og blöð-,ur kommúnista, að margt,
Þú segir, að ég minni á in flytja málin fyrir hæsta- sem Þið berjist gegn, teljið
,gómlu lygasöguna um að rétti almenningsálitsins. En Þið til fyrmyndar, þegar eitt
.osíalistar hefðu viljað segja Þá má ekki gera eins og þú hvað er nmliðið. Núna segið
/apönum og Þjóðverjum strið gerir. Þú kallar mig fara með Þið oft, að Framsóknarflokk-
t hendur 1945.“ Þetta er önn * „lygasögu“ þegar ég segi, að iur’ Alþýðuflokkurinn og sam
ir áherzlusetning þín. Er þér'flokkur þinn hafi viljað áfið | vinnufélögin hafi verið á
jað alvara að þræta fyrir að, 1945, að íslendingar lýstu því réttri leið og unnið vel áður
jetta sé satt? Veiztu ekki, að yfir, að þeir væru styrjaldar
sjálfum Þjóðviljanum stóðu'aðili gegn Þjóðverjum og Jap
Edduhúsi í Reykjavík.
■t. febrúar 1951.
Það er bezt að byrja á því
að þakka fyrir þegið bréf þótt
ýmislegt sé að athuga við það.
Það er bara á blekkingu reist,
sem berðu á mig. Þar er
nlaupið — hlaupið geyst —
ilaupið á sig.
gar það ósvífni?
Það má vera, að mér hafi
jrðið á að gera hlutdeild Ragn
ars Ólafssonar í verðlagningu
jlíunnar í fyrra heldur meiri
en hún er. Hins vegar segir
íann sjálfur í Þjóðviljanum
jg Morgunblaðinu (þar er nú
njótt á milli) í dag, að hann
aafi gert þá reikninga, sem
/eröDreytingin var ákveðin
iftir, enda mun hann hafa
rengið einhverja aura fyrir.
Hitt hefi ég aldrei sagt, að
ceikningur Ragnars væri á
annsókn byggður, en sjálfur
getur þú séð í blöðum þinum,
rð hann telur sig hafa unn-
.ð verkið. Til hvers heldur þú
ið þessi reikningur hafi átt
ið vera? Á hverju heldur þú
að verðbreytingin hafi verið
jyggð?
önum. Þú hefir þá söguskýr-
ingu, að það sem á undan
sem á
>g standa enn þessi orð?“
„Þeir vildu láta viður-
ttenna, að þjóðin sé raun- fer, sé svar við því,
verulega í stríði, og hafi eftir kemur.
náð það og vilji heyja það,
með hverjum þeim tækj-
um, sem hún ræður yfir“.
Þessir „þeir“ eru Sósíalistar
i íslandi, þú og þínir líkar.
Ætlarðu að neita því, að
jetta standi í Þjóðviljanum?
Eg held þú ættir að horfa
á stúlkuna, sem hún Hólm-
fríður leikur í Flekkuðum
höndum. Þar væri kvenkostur
handa þér!
Skyldi Jón Arason hafa ver
ið veginn til hefnda eftir
Ætlarðu að segja, að ekki Kristján skrifara, og Orlygs-
,é að marka, þótt eitthvað staðafundur hafa verið hefnd
tandi í Þjóðviljanum um af- fyrir Flugumýrarbrennu?
Kenndir þú ekki einhvern-
tíma sögu?
Ég segi þér það satt, Ás-
ít.öðu íslenzkra sósíalista?
vöguleg fölsun aftur.
Þú byggir söguskýringar mundur, að meðan þú ræðir
jínar á því, að kröfur okkar málin á þennan hátt og eitt-
rímamanna um rannsókn á hvað er eftir af almennri dóm
dnveitingaleyfum lögreglu- greind og siðgæði, hlýtur þú
stjórans séu svar við árásum að hafa skömm og ámæli,
i Olíufélagið. (skapraun og hneisu af hverri
Veiztu þá ekki, væni minn, ræðu og hverri grein, og
ð 24. október skrifaði ég um mundu nú það, sem þú hefir
>au efni i Tímann. Þar segir sjálfur sagt, að sá er vinur,
vo:
Vel má vera, að þessi ráðs
nennska öll hjá lögreglu-
stjóra og þeim, sem ber á-
oyrgð á honum, dómsmála-
aðherra íslands, sé þann-
g, að það varði við íslenzk
óg að minnast á hana opin-
nerlega. Ekki verður þó
sneltt hjá því, að spyrjast
yrir um það, hvaða reglum
se fylgt í þessum efnum og
t hvaða lögum framkvæmd-
n se byggð.
Almenningur á að þekkja
\ogin og lögreglustjórinn
etti ekki að brjóta þau. —
Það er því hollast fyrir
.ógreglustjórann eða dóms-
nalaráðherra, 'ef hann stend
ar að þessu, að gefa skýrslu
tun petta mál.“
Ég get birt fleira úr þessari
jrein, þar sem mér sýnist að
iögulegt gildi hennar fari vax
indi. Því skal þó sleppt í þessu
•abbi okkar á milli.
Jæja. Þú heldur, að það sem
ir skrifað um veturnætur, sé
svar við því, sem sagt er eftir
iramot! Sennilega fágætur
.iöguskilningur!
Skrítnir eru þeir Skaítfell-
sem til vamms segir
, í i5:’
Bitur reynsla
Þú mælir vel um vinskap
þinn og kærleik til kaupfé-
laga. Virtu mér til vorkunnar,
þótt ég efist um einlægnina.
Hefir þú verið í litlu, fá-
tæku kaupfélagi, skuldugu
vegna þess, að það hafði lán-
að fátækum mönnum til nauð
synlegra hluta en gjaldþol
þeirra brást í erfiðu árferði?
Þeir fengu opinberar eftirgjaf
ir, kreppulán og skuldaskil,
enda hafði fiskurinn þeirra
verið skattlagður til að kaupa
markað fyrir Kvöldúlfsfisk og
nokkra aðra stóra, og var
þessi skattur nefndur „verð-
jöfnun“. Það var tvísýnt
hvort kaupfélagið gæti hald-
ið áfram. Til þess þurfti sam
tök og einhug nógu margra
heimamanna.
Ég hefi lifað slíka tíma og
get ekki gleymt þeim og vil
það heldur ekki. Þá var úr-
slita stund. Þá urðu menn að
sýna ákveðinn vilja, reiðubún
ir til fórna og framlaga lafn-
á árum, einmitt á þeim tíma,
sem ég hefi hér verið að minn
ast á, þegar þið lögðuð alla
sál ykkar í að vinna þessum 1
aðilum ógagn.
Þið blessið þá, sem þið börð
ust gegn áður á árum. (Hef-
irðu séð eftirleikinn í Marm1
ara? Hvernig líkar þér sálu-
félagið?)
Hver trúir flugumönnum?
Ég leit alltaf á rógmæli
ykkar um kaupfélögin á tíma
bilinu 1932 til 1937, sem sví-
virðilegan niðingsskap og fjör
ráð við velferðarmál mín og
annarra alþýðumanna, og það
þarf eitthvað meira en orðin j
tóm til að sannfæra mig um :
einlægni og heilindi þessara
fornu flugumanna. Þú geturj
tekið undir með íhaldinu og1
sungið í samkór þess ástar-!
játningu til allrar samvinnu.
En einu sinni sagði drukk-
inn maður, sem var hindraður
í að kyrkja stjúpson sinn: Ég
ætlaði ekki að gera Hákoni
mínum neitt illt. Ég ætlaði
bara að vita hversu lengi
hann hvindi.
Ég óska þess ekki, að íslenzk
samvinnuhreyfing verði stjúp
barn á heimili íhalds og
kommúnista.
Ég sé líka, að þessi flugu-
mennska ykkar í þjónustu í-
haldsins er ekkert einsdæmi
eða hví skyldi hvutti ykkar
reyna að hælbíta Rannveigu
fyrir að vilja tryggja alþýðu-
mönnum ódýrar teikningar
íbúðarhúsa og ódýrt eftirlit?
Er það gert til að gleðja brask
arana og þjóna þeim? Eða1
veldur því aðeins vanmáttar-
kennd ólánsmannsins, sem
öfundar aðra af skynsamleg-
um tillögum? Eða hefir rit-
stjórn Þjóðviljans enga hug
mynd um hvað teikningar
og eftirlit er oft látið kosta,
svo að þetta sé einungis ó-
ráðshjal.
Þú veizt, að Framsóknar-
flokknum stafar ekki eins
mikil hætta af neinu og því,
(Framhald á 7. síðu.)
Skrítin frétt barst frá áfengis
varnanefndinni á laugardaginn,
þar sem segir að dómsmáia-
stjórnin sé að athuga mál lög-
reglustjórans og áfengisveiting-
arnar. Það fer þó sannarlega
betur á því, að lögreglustjóri
viti fyrirfram hvað eru lög.
Hann ætti að gera sér það
ljóst áður en hann kveður upp
úrskurð. Þannig ætti hann ekki
að þurfa margra dagá um-
hugsun til að rifja það upp á
hverju hann byggi þá ákvörðun
að láta Bláu stjörnuna hafa vín
veitingaleyfi, en það, mun hann
hafa gert svo oít að skipti
hundruðum. Þetta rifjast nú
væntanlega allt samar. upp,
enda hefir áfengisvarnanefndin
fengið skriflega tilkynningu um
að hún eigi von á svari seinna.
Meinlegur skortur á ýmsum
vörum hefir margan þreytt síð
ustu misserin og er svo enn.
Okkur getur ekki fundizt ann-
að en það sé oft flutt inn ýmis-
legt, sem síður skyldi en annað,
sem okkur vantar. Víða á vinnu
stöðum hefir lýsing verið
slæm í vetur þar sem vantað
hefir perur þær, sem einkpm
eru notaðar til lýsingar á þeim
stöðum. Það fer illa með menn
að vinna í hálfrökkri og gerir
hvorki að auka afköst né vand-
virkni. Þeir, sem verða dæmdir
til að vinna í rökkri líta það
óhýru auga, þegar búðir fyll-
ast af silfri, hálsfestum og
öðru slíku. Og það er von að
þeim þyki súrt í broti, sem sitja
verður í myrkri svo að ríkis-
frúr geti átt borðsilfur til skipta.
En mikið skal til mikils vinna!
t nokkra daga hefir legið
snjór yfir Reykjavík, svo mikill,
að sums staðar eru mjaðmar-
háir ruðningar meðfram götun-
um. Borgin hefir verið óvenju-
lega hrein þessa daga. Loftið
tært og hressandi og gaman að
ganga um borgina eins og kom-
ið væri upp í sveit. Og þau eru
mörg snjóhúsin, sem byggð
hafa verið þessa daga, en það
er ekki oft, sem börnin í Reykja
vík fá tækifæri til að byggja sér
snjóhús. Á sunnudaginn mátti
sums staðar sjá feður standa í
slíkri húsagerð með sonum sín
um. Það er sannarlega skemmti
leg tilbreyting, sem snjónum
fylgir.
1 Margir ungir borgarar hafa
fengið fyrstu kennsluna í skiða-
íþróttinni á Arnarhólstúni þessa
d,aga og það er ánægjulegt að
horfa á lífið þar. Því miður
er það venjulega dýrt að fara á
skíði, því að það kostar langa
ferð, og því er nauðsynlegt að
nota tækifærin, þegar þau gef-
ast, til að kenna og iðka skíða-
íþróttina í bænum sjálfum.
En skautasvellinu á tjörn-
inni er illa haldið við. Menn
horfa rólegir á að það fari að
1 mestu eða öllu undir snjó og
tala um að byggja skautahöll.
Það er ágæt hugmynd, en með-
an við höfum nú ekki tilbúið
skautasvell innan húss allan
ársins hring mættum við vel
sýna áhuga okkar fyrir íþrótt-
inni. Það mætti bleyta í snjón-
um á blettum að minnsta kostl
og ég held nú helzt að það tæki
ekki afarlangan tíma að bleyta
svo vel í að verulegt skauta-
svell fengist. Ef ekki er nóg
! vatn í vatnsveitu Reykjavíkur
mætti dæla sjó undir. Þetta
frysi allt í svona veðráttu, svell
ið yrði þykkt og entist lengi
eftir að þiðviðri kæmi. Hvers
vegna dettur ekki íþróttahreyf-
ingunni þetta í hug.
Svo þarf að ^iafa góða lýs-
ingu við tjörnina, svo að ís-
inn sé alltaf bjartur. Þá getur
unga fólkið skroppið þangað sér
til yndis og upplyftingar á
morgnana aður en það mætir
til vinnu klukkan 8, 9 eða 10,
eins og Marshall gamli ríður út
um sexleytið á morgnana. En
skúrinn, sem stendur við tjörn-
ina, og er athvarf og bækistöð
brjóstsykurs — karamellu — og
kólamangarans mætti hverfa
eða að minnsta kosti vera
negldur aftur, en auðvitað elt-
ir þessi verzlun krakkana út að
skautasvellinu eins og annað.
Starkaður gamli.
OSTUR
er holl fæða, sem aldrei má vanta á matborðið.
Samband ísl.samvinnufélaga
Sími 2678.
Greiðið blaðgjald
ársins mo
Innheimta TÍMANS