Tíminn - 14.02.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þðrarinsson
', Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
, Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur i Edduhúsinzs
Fréttasitnar:
81302 og 81303
Afgreióslusími 232Í
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 14. febrúar 1951.
37. blat'.
Inflúenzan útbreidd
á ísafirði og Sigluf.
Inflúensan breiðist út viða
um land, og fer víða hratt
yfir, en er væg. Á ísafirði
gætir þess mjög, að menn
komi ekki til vinnu eða í
skóla vegna veikinda, og í
Siglufirði var gagnfræðaskól
anum lokað í gær vegna in-
flúensunnar.
Á báðum þessum stöðum
hefir inflúensan farið mjög
•hratt yfir siðustu daga.
Laxárhlutabréf seld
fyrir 700 þús. kr.
Þann 16. janúar s. 1. bauð
stjórn Laxárvirkjunarinnar
út 5 milljón króna innanríkis
lán til þess að greiða innlend
an kostnað við þá miklu við-
bótarvirkjun Laxár, sem nú
er að hefjast.
Seld munu nú vera skulda- |
bréf í láni þessu fyrir um!
700 þúsund krónur. Hef r því
sala Laxárvirkjunarbréfanna
ver ð hlutfallslega allmiklu
meiri en sala Sogsvirkjunar-
bréfa.
Svo sem áður hefir verið j
frá skýrt er áætlað, að hin!
nýja Laxárvirkjun muni kosta '
um 44 millj króna Svo vél len£st til vinsíri. Neðri myndin er af 5000 m. hlaupinu, en
ELDSVOÐI í SEGLUFIRÐI:
Fjölskylda með 6 börn
missir húsnæði og innbú
í gær varð mik ð tjón af eldsvoða í Siglufirði. Kviknatn
þar í tveggja íbúða timburhúsi, og eyðilagðist önnur íbúð
in alveg og missti stór f jölskylda þar allt innbú sitt, og e
nú húsnæoislaus.
Eldsins varð fyrst vart um
hádegisbilið í gær. í liúsinu
bjuggu tvær fjölskyldur,
þeirra Bergs Magnússonar
verkamanns og Ásgeirs Gunn
arssonar, starfsmanns hjá
S glufjaröarbæ.
Fjölskyldan lá í inflúensu.
Ásgeir og fjölskylda hans
lá ö!l rumfööst í inflúensu,
nema fjórtán ára telpa, sem
á fótum, var og varð hún
eldsins fyrst vör.
Hafði kviknað í að því að
talið er út frá olíukyndingu
í kjallara, og skipti það eng-
um togum, að eldur nn læsti
Röskleg framganga
slökkviliðsins.
Slökkviliðið í Siglufirði kon .
á vettvang og gekk rögklegt
að því að ráða n ðurlögum
eldsins, sem var mjög erf-
iður viðfangs. Eftir hálfrar
annarrar klukkustundar
slökkvistarf tókst þó loks að
kæfa hann, en húsið var þá
orðið illa leik ð.
Mik'ð eignatjón.
íbúð Ásgeirs er öll að kalla
brunnin, ásamt innbúi öllu,
og ibúð Bergs mikið skemmd.
Hef r fólkið, sem varð fyrir
þessum eldsvoða, orðið fyrii
h'nu tilf nnanlegasta tjóni
s g um íbúð Asgeirs, svo að einkum þó fjölskylda Asgeirs
fóikinu tókst rétt að bjarga Gunnarssonar, og eru nú hjón
sér út, fáklætt upp úr rúfn- in húsnæð slaus með sex
unum. börn.
Hér birtast tvær myndir frá EM. Efri myndin er af úrslit-
unum i 400 m. Bretinn Pugh varð fyrstur og sést hann
lengst til hægri. Guðmundur Lárusson varð 4. og er hann
horfir þó með öflun fjár t'l
þessara framkvæmda, að það
mun að mestu tryggt, ef tekst
að fá þær 5 millj. kr., sem
um er beðið í lánsútboðiijiu.
Takist hins vegar ekki að
selja skuldabréfin, má bú-
ast við, að virkjun:nni seinki.
Skipt um sendi-
herra í Rússlandi
Hinn 30. f. m. var dr. Helgi
P. Briem sendiherra íslands í
Svíþjóð jafnframt skipaður
til þess að vera sendiherra í
Sovétríkjunum. Jafnframt var
Pétri Benediktssyni veitt
lausn frá sendiherraembætt-
inu í Sovétríkjunum.
einn bezti þáttur kvikmyndarinnar, sem nú er sýnd í Aust-
urbæjarbió er um það hlaup.
Kvikmynd frá E
frumsýnd í dag
íslenzkti þátttakemlurnir sjásí ofí
í dag kl. 5 verður kvikmynd frá Evrópumeisíaramótinu,
sem Frjálsíþróttasamband íslands hefir fengið hingað, frum Lögreglan í Hafnarfirði
sýnd í Austurbæjarbíó. Einnig verður sýnd mynd frá keppni ÞeSar í 8ær uPP^a Þj óf-
Norðurlanda við Bandaríkin, sem fram fór i Osló sumarið
1949. Frammistaða íslenzku þátttakendanna var mjög góð
á báðum þessum mótum og sjást þeir í mörgum greinum.
Brotizt inn í sjúkra-
samlag Hafnarfjarðar
Að þessu sinni stolið rösklega 27 þús« krún
um. — Þjófarnir tveir, eru fundnir
I fyrr nótt var enn á ný brotizt inn í sjúkrasamlag Hafn-
arf jarðar og stolið þaðan tveimur peningakössum, sem í voru
rösklega 27 þúsund krónur, er gjaldkerinn hafði tekið út
*j úr sparisjóðnum kvöldið áður, í því skyni að hafa pening-
ana handbæra í skrifstofunni að morgni.
Eins og kunnugt er kepptu
íslendingar í 12 greinum á1
Evrópumeistaramótinu og
Verðfail á ísfiskmark-
aðinum í BretEandi
Orsökin mikið framboð á fiski
ísfiskmarkaði í Bretlandi hefir nú hrakað, og vora söl-
ur íslenzkra togara fyr r og eftir þessa sfðustu helgi vfirleitt
mun lakari en áður. Er orsökin mik ð frarnboð á f ski.
Tveir íslenzkir togarar náðu
þó dágóðum sölum í gær, en
mun lægri en verið hefir upp
á síðkastið. Voru það Ingólf
ur Arnarson, er seldi 3875
kitt í Hull fyrir 10730 sterl-
ingspund, og Akurey 3896 kitt
fyrir 10249 sterlingspund.
ísborg frá ísaLrði, sem
seld í gær og í fyrradag í Ab-
Ærdeen og ftkk stórum lakara
verð — ekk nema um 7000
pund. Úranus írá Reykjavík
varð þó enn verr úti. Hann
fékk ekki nema um 4000 pund
íyrir afla sinn, en lausa-
komust í úrslit í 9 greinum,
og Gunnar Huseby og Torfi
Bryngelrsson ur.ðu Evrópu-
meistarar í kúluvarpi og lang
stökki. Koma þeir því vel við
sögu í myndinni og er hún
góð heimild um framm'stööu
þe rra. Myndin verður sýnd
kl. 5, 7 og 9 í kvold og næstu
kvöld og ættu sem flestir að
nota tækifærið og sjá hana.
Þá skal þess getið hvaða ís-
lend ngar sjást í myndinn’:
Gunnar Huseby í kúluvarpi
og kringlukasti. Órn Clausen
í tugþraut, Haukur Olausen
í 100 m., Ásmundur Bjarna-
son í 200 m , Guðmunáur
Lárusson í 400 m. og íslenzka
sve tin í 4x100 m. boðhlaupi.
Ekki er neitt sýnt í mynd-
nni frá úrsl tunum i lang-
stökkinu, þar sem Torfi vann,
en hér heima mun hafa verið
an peningakössunum tveimur.
Voru það nýir peningakass-
ar, því að þeir, sem brutust
inn í sjúkrasamlagið um dag-
inn, rifu botninn úr peninga
kössunum, er þeir tóku.
Ökuferð á Suðurnes.
Að lokinni þessari fjáraí'la
ferð fengu þjófarnir sér bíl
og óku suður í Keflavík og tU
Sandgerðis. Voru vínföng
með i ferðinni og gerðust þeir
brátt vel drukknir.
Þessi ökuferð leiddi aítur
til þess, að þem voru grunað-
ir um stuldinn og handtekn-
ir, og kom þá brátt i ljós; að
þeir voru sökudólgarnir, eins
og áður er sagt.
unum, tve’mur hafnfirzkum
piltum. Peningana höfðu þeir
falið úti við, og tókst í gær
að finna um 17 þúsund krón-
ur, en nokkuð er ófundið
enn, en þess vænzt, að það,
finnist í dag. Sumu voru;
þjófarn'r þó búnir að eyða.
Nöfn mannanna vildi lög-
reglan ekki gefa upp, að svo
stöddu, þar eð annar mann-
anna var svo drukkinn, að
hann gat ekki kallazt vitnis-
bær i gær.
Fóru inn um salernis-
glugga.
Innbrotið var framið á
þann hátt, að skrið ð var upp
á þak viðbyggingar, kvik-1
myndahússins, sunnan undir ’
ráðhúsið, og far.ð inn um SelvciÖin í íshafiuu
salernisglugga og þaðan inn, h(1«_sí
í ganginn. Síðan höfðu þjóf-j aw
arnir sprengt skrifstofuhurð Ellefu selfangarar munu
sjúkrasamlagsins upp með bráðlega leggja af stað frá
sporjárni. ! Noregi norður í íshaf til
Að því búnu höfðu þeir far- veiða. Fjögur skipanna eru
ið í tréskáp, þar sem peninga frá Norður-Noregi. Engar
kassarnir voru geymdir — fregnir hafa þó enn borizt
fregnir herma, að farmurinn bætt inn i mynd af Torfa i sama skápinn og farið var í um sel eða ísalögin í norður-
hafi ver ð m.k ð skemmdur. keppni. H.S. á dögunum — og stolið það- höfum enn þá.