Tíminn - 14.02.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.02.1951, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, m’ðvikudag,'nn 14. febrúar 1951. 37. blaff. Heyöflun og heybirgöi Niðurlag. Þótt ég sé um alllangt skeið úúinn að fást við votheys- verkun, þá tel ég mig ekki í þeirra hópi, sem telja sig vita hvað hárrétt sé í þeim Ýerknaði, en líklega er ég þar .•íröfuharðari en almennt ger :>st. Þegar ég læt sprett- andi, velræktaða fyrrisláttar cöðu eða kröftuga hána, slegna 15—18 vikur af sumri i gryfjurnar, — þjappa og treð með vandvirkni, bæti í .neð árvekni og fergi síðast gríðarlega, þá vil ég fá úr- valsfoður frá fargi til gólfs. án þannig hefir þetta ekki viljað vera, því oftast er 6— 8 þumi. lag ofan á, skemmt eða aiveg ónýtt, og stundum jgn möur með veggjum gryfj unnar. Nú er ég farinn að halda, að steypan í gryfju- veggjunum sé ekki nægilega pétt, — en gryfjurnar eru um cíQ ára gamlar. Eins og ég hefi áminnst hér að framan, þá er e. t. v. ekki að undra, þótt ýmsar séu uppi aðferðirnar við votheysgerð, xyrst svo er með þurrheys- verkunina sem er, enda er aæsta broslegt að hlýða á >koðanir sumra manna og »vör, þa rætt er um votheys- verkun. Þar stangar hver ienmng aðra. Sumir telja aezt að setja heyið strax af ijánum í gryfjurnar, helzt xennvott, og enn aðrir að hella purfi vatni til viðbótar í. Þá er nokkur hópur manna, er oelja heyið þurfa að liggla jg ailt að því hálfþorna áður en í gryfjur er sett, eigi góð verkun að fást, og líklega er pað su skoðun á rakastigi súr 'ueys, sem hæst ber núna. En víð þvi segi ég, að þá fari ekki ;'ð vera hægt um vik til varn- <r í rosa og regntíð, ef ekki m á láta blauta töðu í votheys ilöðu, því að það hefir verið caíinn einn af höfuðkostum hirheysgerðarinnar að hirða negi ney í súrhey, í sleitu- iausri rigningartíð. Eða mun peim austursýslubúum hafa orðið greitt um að hálfþurrka töðuna sína s.l. sumar, svo gryfjutæk gæti talizt. Einh jt storkostum súrheysgerðar er einmitt talinn sá, að þurfa tíkkert þurrkstúss við grasið. Það tel ég ekki líklega til- gátu að seinagangur sá, er hingað til hefir verið á vot- h.eysgerðarmálum, stafi aí >ví, hve vothey sé erfitt i með cörum til gjafa.íslenzk bænda stétt hefir ekki verið gjörn til þess, aö láta sér örðugleika augum vaxa, teldi hún að rettu marki stefnt. Hitt mun crekar valda töfinni, að trúna oefir vantað á gæði og nota- gilöi surheys, vegna þess, hve nislukkuð var verkun þess viða. — Það er aðeins tvennt, sem eg tel mig geta slegið föstu varðandi votheysgerð. Fyrst það, að þegar vothey verkast /el, tekur það öðru fóðri fram rð gæðum og hollustu. Annað hitt, að hringlaga gryfjur eru stórum betri en kantaðar. — Það er með fyllstu líkum, að á næstu árum stóraukist votheyshlöðubyggingar og votheysgerð. Þvi er það hin mesta nauðsyn, að allt þar að íútandi sé með ráði gert. Nú idl ég bera fyrir nef þeirra .nanna, er vísastir eru hér im, spurningar nokkrar, varð andi þetta mikilsverða hey- *:I:aparmál. Eftir f»orbjörn lijöriisson, Geita$karði Þessum spurningum tel ég bændum nauðsyn að fá svar- að rétt, án tvíræðissvara, af mönnurn, er hafa þar til vit, vilja reynsluþekkingu. Mér skilst, að fergingin sé eitt erfiðasta viðfangsefni votheysgerðarinnar, en þar um eru mjög skiptar skoðan- ir hjá þeim mönnum, er telja sig reynslu hafa. Sumir telja fergingu mikla nauðsyn. Aðr- ir, og það töluvert stór hópur, segja fergingu alóþarfa, og fergja auðvitað ekki, en segja sig fá jafngott vothey og þá, er farg nota. Nú spyr ég: Á að fergja votheyið eða ekki, og hve mikið farg skal nota, (ef nota á) á flatar- metra? Hver er munur á fergðu vot heyi og ófergðu, að fóðurgildi eða til mjólkurframleiðslu — eða er hann enginn? Hvaða fergingaraðferð er bezt, handhægust og ódýrust? — Hve langur tími þarf að líða frá því síðast er látið í gryfju og þar til taka má úr til gjafar (ég á við fergt hey) ? Hvert skal vera rakastig grassins, þegar látið er í gryf j i urnar, rennvott, grasþurrt eða hálfþurrt? , Þessi ofangreindu atriði eru þau mestumdeildu varð- andí votheysgerð. Því þarf skýlaust að fá skorið úr þræt unni. — ! Ég hefi hér að framan, bor- ! ið mál á sumt það, er varðar heyöflun, þurra og vota. Það tel ég nauðsyn, að bændur tali um þessi mál, því að þau eru þeim þýðingarmeiri og nátengdari, en sumt annað, er þeir líða að fylli þanka sinn. — Hvernig bændum tekst hey öflun og heyverkun er ná- tengt ásetnings- og hey- birgðamálum, og er, eða ætti að vera, eitt mesta athyglis og. alvörumál íslenzkrar bændastéttar. Skal því að lok um sveigja nokkrum orðum þar að. Það er skemmst á að minn- ast, er töluvert stór hluti sl. bændastéttar varð svo fyrir barði vetrarríkis og vorharð- ir.da, að efnalega hlauzt stórt tjón af. Um hið andlega á- stand, sem þá hefir ríkt, sem og raunar oft áður, innan bæjardyra margra búhjóna, get ég mér nærri, erfiöleik- ana, kvíðann og hugarkvöl- ina. Ég býst við, að hver ein- asti bóndi og húsfreyja, er lifðu við þrengingar þeirra vordaga, hafi þá ráðið það við sig, að slíkt endurtaki sig aldrei, en þvi miður, hefir æði oft þannig skipast, fyrr og síðar, með heyþrota- og vorþrengingabændur, að þeir hafa að haustnóttum, gerzt of bjartsýnir á ókomin og ó- séð vetrargæði. Það hefir end urtekið sig að tefla á tvísýn- ið, þeim hefir sézt yfir þau sannindi, að lögmál hins ísl. vetrar hefir oft verið, og get- ur enn orðið kaldrifjað og miskunnarlaust,— þeim hafa gleymzt. þau sannindi, að hungurfylgja heyþrotanna stóð við dyr gripahúsa þeirra að vordögum, og glotti að haustbjartsýni þeirra, og sá ekki í gegnum fingur við þá. Það er annars furðulegt, hve stór hluti bændastéttar- innar hefir ekki ennþá, þeg- ar þó svo margt er fært orðið til betri vsgar og menningar- viðhorfs í búskap og búrekstri viljað láta sér skiljast þau sannindi, að engin hagsmuna leg trygging, engin sjóðeign, jafnast á viö þá tryggingu, að vera árviss fvrningabóndi, hvernig sem vetrar og vorar. Þaö furðulega er, að til eru formælentíur ásetnings- dirfsku og íleytingsbúskapar, telja sjálfsagt að treysta á sinuna og útiganginn. Þessum skoðunum hefir einkum verið haldið á loft í stóðeignahéruðum. í þessu til liti neita ég ekki því tvennu: í fyrsta lagi, að stóðeign nokk ur eigi fullan rétt í sumum héruðum. í öðru lagi, að sjálf sagt sé að nota, með viti, hag- felld. víðlend og grasgefin beitilönd, til vetrarbeitar bæði fyrir stóð og sauðfénað. En því má enginn bóndi gleyma, aff hús og heytrygg- ing verða að baki aff búa, ef út af ber meff hagsældina. Austursýslubændur þeir,er harðast urðu úti s.l. sumar, vegna fádæma óþurrka á þeim svæðum, hefðu ekki orð ið gripnir slíkum nauðum, er varð, ef átt heföu, frá und- angengnum góðærum, vel verkaða og vel geymda fyrn- ingakleggja í hverju hey- stæði, til gjafaigripa með hrakningnum í vetur. — Meðan íslenzk bændastétt skýtur öxl við þeim sannind- um og vill ekki láta sér skiij- ast, að í nægurn heyforða á hún traust sitt, hagsmuna- vonir og sóma, rekur hún bú- skap sinn á heljarþröm. Geitaskarði, 20. 12, 1950, D. Á skrifar hér í dag og eru það enn vínveitingamálin, sem eru á dagskrá. Þetta bréf er að nokkru leyti svar við þvi, sem komið er áður eins og þiö sjáið. Það er svona: „Bréfið, sem birtist á laugar- daginn í baðstofunni þinni og sagt var eftir móður, á víst að vera fyrsta sóknin í baráttu áfengisvarnaneíndar Reykjavík ur gegn því, að unglingar gangi í íþróttafélög bæjarins, sbr. stríðsyfirlýsinguna við blaða- menn á dögunum. Þar sem ég ann áíengisvarna- nefnd Reykjavíkur alls góðs og er fulkominn andstæðingur vín- veitinganna get ég ekki látið hjá líða að benda henni á.nokk- ur atriði í þessu sambandi, þar sem mér. finnst að spjót hennar geigi all mjög frá marki. 1. Þaff er fjarstæffa að rugla saman íþróttaæfingum, fundum og innanfélagsskemmtunum í- þróttafélaganna og dansleikj- um, sem þau halda til fjáröflun- ar á skemmtistöðum bæjarins. Á þeim fyrri eru félagsmenn. Á , þeim síðari aðallega fólk, sem i aldrei hefir verið í íþróttafé- I lögunum. Sagan um 18 ára drenginn, sem lærði að drekka I í íþróttafélagi sínu er því alveg [ út í bláinn og vægast sagt mjög , ósmekklegur áróður. 2. Áfengisvarnanefndinni ber I að einbeita sér að upptökum ó- ! sómans, því „á skal að ósi i stemma", fremur en að bekkj- ast til við iþróttafélögin, sem enga afgerandi þýðingu hafa í þessu máli. Þótt íþróttafélögin hættu að notfæra sér þessa tekjuöflun, sem þau eiga vissu- lega að gera, er hin ægilega meinsemd þrátt fyrir það ó- breytt. Sú meinsemd að hundr- uð eða þúsundir æskumanna geti kvöld eftir kvöld setið yfir áfengi í flestum samkomuhús- um bæjarins. Þótt íþróttafélögin hættu öll danssamkomum sínum er vandi áfengisvarnaneíndarinnar jafn óleystur. Aðrir tækju bara við. Ágóðinn gengi ekki til íþrótta- starfsemi. Hann gæti alveg eins orðið gróðavegur einstaklinga. Auk þess sem hann verður alltaf mikil tek.iuöflun * viðkomandi samkomuhúsa. Það liggur nú Ijóst fyrir, hverj um þeim. sem læs er, að lögreglu stjóri hefir í fullkomnu heim- ildarleysi veitt svo að segja hverjum sem er vínveitingaleyfi, Dómsmálaráðherrann yfirmaður hans, hefir varið þetta hneyksli. Hann einn hefir í hendi sér að uppræta ósómann. Þetta á á- fengisvarnanefnd að láta bæj- arbúa vita á hverjum degi og krefjast þess af honum að taka í taumana, sem einn ber ábyrgð- ina á því, að æska bæjarins rotn ar niður í danshúsunum kvöld eftir kvöld. Það er nefndarinnar að sjá um, að áfengisreglugerðinni sé framfylgt en ekki eltast við þá, sem nota sér undanþágu ákvæð in. Það er vonlaust verk. Ef áfengisvarnanefndin ætlar að vinna gegn íþróttafélögun- um, eins og áður segir, þá verður hún einnig að vinna gegn því að unglingar gangi í Heimdall eða Sjálfstæðisflokkinn, því a allra vitorði er — jafnt Sjálf- stæðismanna, sem annarra, að dómsmálaráðherra þverbrýtur hér settar reglur til þess að bjarga rekstri Sjálfstæðishúss- ins og afla Sjálfstæðisflokknum fjár til starfsemi sinnar. Enda liggur það ljóst fyrir, að vínveit- ingar í þessum stíl, hefjast með Sjálfstæðishúsinu og einkum með tilkomu Bláu stjörnunr.ar, og hefir verið upplýst að þær hafi um það bil þrefaldast siðan 1945. 3. Þegar áfengisvarnanefnd hefir gefist upp við dómsmála- ráðherrann á hún skilyrðislaust að leita til Alþingis og æskja þess að heimildin verði tekin af lögreglustjóra, eins og tillaga Skúla Guðmundssonar gerði ráð fyrir. Ef áfengisvarnanefnd beitti sér markvisst fyrir því, er ég óhræddur um sigur her.nar í málinu. Það er líka sá eini sigur, sem hún getur sætt sig við og að gagni kemur. Allt annað er gagnslaust fjas. Ef til vill verra en ekki neitt“. Við skulum vona að rnönnum verði gert léttara fyrir að átta sig á þessum málum meff því, að birt verði sundurliðuð skýrsla um leyfin í nokkur ár. Hvað hafa þau verið mörg á hverju ári, hvaða aðilar fengu þau og hvar voru þau notuð? Það er búið að segja frá sumum og þá má eins geta hinna, enda þarf þetta ekki frekar að vera éinka- mál eins en annars. Starkaffur gamli. i TUR SáðmaSnr Snðnrnesja (Framliald af 3. síHu.J harffa vörn gegn hverskonar yfirgangi og rógburffi eins og fram kemur í nefndri grein þar sem þeirri lúalegu skoff- un er lætt inn af „Suður- nesjamanni," að við myndum fara illa með fé það, sem viff fenguni nú eftir fjárskiptin, eíns og gert hefir veriff á um- liffnum öldum og sauðfjárbú- skapur okkar myndi verða horn-búskapur, og eigi veit ég, hvað spámaður þessi hef- ir fyrir sér í því — en hitt veit ég, að óneitanlega mundi „Suðurnesjamaður“ verffa ó- vandur aff meðulum ef á hann væri ráðist, þar sem hann byrj ar málsmeðferð sína á þann hátt, að fá andúð allra góðra manna á Suðurnesingum vegna tírannaháttar viff sauð fé, og væri vorkunn, þó ein- hver tryði, ef ekki væri í móti mælt. Þar, sem „Suðurnesjamað- ur“ segir, að við, hinir fáu, sem enn eigum kindur, mynd um ekki verða mjög „hart úti við þessa ráðstöfun“, gef- ur hann fyllilega í skyn, að jarðirnar og sjálfsákvörðunar réttur okkar skuli af okkur tekinn með valdboði án þess nokkuð komi í staðinn. Öðru máli er auðvitað að gegna, ef jskógrækt ríkisins eða fulltrú- ar ríkisstjórnar léti ræöa ! þetta mál við okkur á sam- j eiginlegum fundi, og byði við ur.andi bætur fyrir land og kjaraskerðingu, að mæta þessu þá með skilningi og sýna þann þegnskap að tefja ekki málið með ofmikilli smá munasemi eða fastheldni. r-Ter'::iiOoi £ Irvnr! * '"'i r'~.rLi ♦♦..♦•♦♦♦•...►^•...^♦••♦♦♦••/-•♦♦•••♦♦♦••^••••♦.•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦/•♦♦♦♦^♦♦♦♦•'•♦••••♦•♦•♦•♦♦••♦•.-^••k 4. - 04. #♦♦♦♦***♦♦**♦*• ♦*•♦♦♦•♦*♦*♦« ♦•v***********v***V**V*»**#í*#»#v*»*»##****-V*Vv*v»*V******V**'»v***#* er holl fæða, sem aldrei má vanta á matborðiff. Samband ésl.samvínnufélaga! Sími 2678. Skéfatnaður fyrirliggjandi Kristján G. Gíslason & Co. h.f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.