Tíminn - 16.02.1951, Page 1

Tíminn - 16.02.1951, Page 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasimar: 81J02 og 81303 AfgreiOslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 PrentsmiOjan Edda Á 35. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 16. febrúar 1951. 39. bla , Tjóniö viö rafstöðvarbrun- ann á Akureyri er geysimíktð ■Vélar erú þ« ekki taldar ónýtar mcð öIIh og' að mimtsía kosti vatnsvcl iiothæff Frá fréttaritara Tímans á Akureyri Tjón það, sem Akureyrarbær hefir beðið við bruna raf- stöðvarinnar í Glerárgili er mikið og bagaleTt. I>ó var að athugun lokinni í gær talið líklegt, að vatnsvélarnar að minnsta kosti væru nothæfai- og ef til vill einnig fteir; vélar. Logaði í olíu fram á nótt Eins og fyrr hefir verið frá skýrt kom eldurinn upp kl. hálfsex, og var þá Njáll Bjarnason, vaktmaður einn í húsinu. Komst hann út, en eldurinri blossaði upp með miklum skjótleik. Brann allt, sem brunnið gat, þakið féll niður og komst eldur í olíu- geyma. Logaði i olíunni fram á nótt. Talið er líklegt að kviknað hafi í olíu við hreyfil en þó er það ekki fullsnnað. 480 hestafla stöð. Vatnsaflstöðin gamla sem byggð var þarna við Glerána var 300 hestöfl en árið 1930 var bætt þar við vélasam- stæðu, sem knúin var hráolíu hreyfli og var sú stöð 180 hestöfl. Stöðin öll framleiddi því 480 hestöfl. Háspennuklef inn brann allur og öll mæli- tæki eyðilögðust svo og straumbreytar. Eina varaaflið fæst frá Hjalteyri Eina vararafmagnið, sem Akureyri nýtur nú, er frá raf stöð Hjalteyrarverksmiðjunn- ar, en Akureyri hefir þá samn inga við verksmiðjuna að fá þaðan rafmagn þegar álag er mest eða rafmagn bregzt frá Laxá. Orka sú sem þarna fæst er þó svo lítil, að hún nægir ekki til brýnustu þarfa. Akureyri er því illa sett í fram tíðinni án varaaflstöðvar og Ábyrgist 100 þús. króna lán Oddviti hreppsnefndar Garðahrepps í Gullbringu- sýslu hefir tilkynnt fram- kvæmdastjóra lánsútboðs virkjananna, að hreppsnefnd in muni ábyrgjast sölu á skuldabréfum Sogsvirkjunar- innar þar I hreppi fyrir eitt hundrað þúsund krónur. Er þetta svar við tilmælum, er send voru öllum hreppsnefnd aroddvitum á orkusvæðum Sogs- og Laxárvirkjananna, um að aðstoða eftir megni við sölu bréfanna. Ef allar hreppsnefnd'r tækju tilmælum þessum eins og hreppsnefnd Garðahrepps, væri stórt spor stigið að loka markinu. Hætt við skfiistjórann á Il«ðli: Fisksjáin hefir enn komið að litlum notum Stn með aukÉnnf æfingii við að þckkjja fisk inn ætíi lisin að vcrða að miklu gagni Blaðamaður frá Tímanum átti í gær tal við Vilhjáh Árnason, skipstjóra á togaranum itöðli, þar sem hann va að veiðum út af Vesturlandi. En skipið er nú í fyrstu veið' ferðinni með hið nýja hjálpartæki, fisksjána. líkur eru taldar til að stöðin í Glerárgili verði endurreist þar sem vatnsvirkiunin er til staðar og vatnsvélar nothæf- ar, þótt engin ákvörðun hafi verið tekin um það enn. Vegna þess að ekki er enn búið að ganga úr skugga um tjón á vélum liggur ekki fyrir áætlun um skaðann af br,un- anum, én víst er að hann er Sænska stjórnin hefir nýlega geysimikill, þótt ekki sé tekið skipað nýjan yfirmann land- tillit til erfiðleika þeirra, sem varna í Svíþjóð. Það er Nils bænum stafa af missi stöðv- Swedlund hershöfðingi, sem arinnar. i sést hér á myndinni. Fyrstu gróðurhúsa- afurðirnar komnsr Von íil. að tómatar fáist í fyrra lagi Fyrstu afurðirnar úr gróðurhúsunum eru komnar á markaðinn, og er það salat og steinselja, en þó aðeins í mjög smáum stíl. í síðari hluta marzmánaðar er von á gúrkum, og fyrstu gulræturnar munu koma upp úr þvi. Tómatar í fyrra lagi Tómatarnir koma ekki á markaöinn að jafnaði fyrr en seinast í aprílmúnuði eða snemma í maí. En verði birtu og hitaskilyrði góð á útmánuð um, má búast við þeim í fyrra lagi aö þessi sinni, því að margir gróðurhúsaeigend ur sáðu snemma til tómat- anna. Hins vegar getur komið aft urkippur í þá, ef birtuskil- yrði verða mjög óhagstæð eða vindasamt, því að viðhaldi á mörgum gróðurhúsum er á- bótavant sökum glerleysis og óhentugs kíttis, svo að í köld um næðingum getur hitastig ið lækkað meira en góðu hófi gegnir hjá sumum, án þess að verði gert. Er mjög baga- legt, að ekki skuli vera betur séð fyrir nauðsynlegum hlut- um til viðhalds gróðurhúsun um en þetta. B'ómaræktin og ! afkoman | Það er gróðurhúseigendum ^mjög nauðsynlegt að geta notað gróðurhús sln sem bezt allt árið, og er það beinlínis skilyrði þess, að verð á græn meti geti verið hófsamlegt. Þess vegna er nauðsynlegt að stunda blómarækt jafnhliða mat j urtar æktinni. Að þessu sinni fengu gróð- urhúseigendur þó ekki að flytja inn neina jólalauka, svo sem túlípana. Hins vegar fengu þeir smávegis af páska liljum í vetur, og er þeirra því von á markaðinn á sínum tíma. Afkoma margra garð- yrkjumanna verður vegna þessara hamla miður góð eft ir veturinn. Blóm, sem fræj er sáð til, eru nú að venju í gróður- húsunum og koma á markað inn, eftir því sem vaxtartími þeirra ákvarðar. Fjóra daga á veiðum — Iítil reynsla fengin. Enn sem komið er kunnum við ekki til fullnustu þá list að notfæra okkur tækið bein líriis við veiðarnar, sagði Vií- hjálmur. Þó að við séum bún ir að vera fjóra daga á veið- um með það innanborðs, er því of snemmt að spá neinu um það, hvernig það reynist á togurunum. En okkur þyk- ir gott og aukið öryggi að því að hafa það um borð og væntum nokkurs af því við veiðarnar lika, þegar fram líða stundir, og æfingin kem ur við að þekkja á það af ná- kvæmni. Þannig fórust hinum reynda skipstjóra orð úti á miðun- um í gær, er tíðindamaður Tímans átti tal við hann með aðstoð útvarpsbylgjanna. Sýnir fyrirstöðu í sjónum. Fisksjáin er frábrugðin öðr um tækjum, sem notuð eru í íslenzkum skipum og er talin mjög nákvæm. Telja þeir, sem vanir eru tækinu, að með því sé hægt að þekkja, hvaða (Framhaid á 7. síðu.) Horfur á verkfalli strætisvagnastjóra Allar líkur eru 11 þess, að strætisvagnar Reykja- vikur verði ekk; á ferðinnii í dag vegna verkfalls vagr stjóranna. Samnngaumleitanir fóru fram í gær, og vagn- stjórar ætluðu að halda fund í gær og gefa svör v ð tilboðum, sem fram hafa. komið, en svo mikið'hefir borið á milli, að ólíklegt þótti, að samkomulag tæk ist að svo stöddu. Má því búast við, að fólk, sem fara þarf bæjar- hluta á miir, verði að fara fótgangandi í dag og ef til vill næstu daga. Kemur þetta vitaskuld illa v ð þá, sem stunda vinnu í öðrum bæjarhverfum en þeir búa í, og þurfa sumir hverjir að vera komnir snemma morguns til vinnu s nnar, eins og verkamenn og iðn aðarmenn ýmsir. Erfiðar póstferðir milli Klausturs og Víkur Frá fréttaritara Tímans á Kirkjubæjarklaustri Hér um slóðir hafa verið beztu veður undanfarið en nokkur snjór er á jörðu. Ó- fært hefir verið með öllu á bifreiðum vestur til Víkur bæði yfir Höfðabrekkuheiði og syðri leiðina yfir sandinn sem kölluð er. Pósturinn frá Vík austur í Klaustur hefir orðið að fara á hestum og ferðast með sjó. Var háhn ný lega þrjá daga á leiðinni frá Vík austur til Klausturs. Snjóbíll af nýrri gerð kominn til landsins Guðmundur Jónassun hiffrciðastjóri tfa»r híl inn ltingað til re.ynslu við isl. staðhætti í gær kom h ngað til lands ns snjóbíll af nýrri gerð með Goðafossi frá Ameríku. Er þetta fyrsti snjóbíll nn sem flyzt til landsins í fjöldamörg ár, eða síðan gömlu Citroen snjó- bdarnir voru fluttlr inn 1930. Bíll þessi er framleiddur í Kanada og er eina snjóbíla- tegund n, sem framleidd er í Norður-Ameríku, en þar eru á fjórða þúsund slíkir bílar af þessan tegund i notkun um vetur. Bíll nn feng nn til reynslu. H ngað til landsins er bíll þessi fenginn til reynslu og er það Guðmundur Jónasson hinn kunni fjalla- og öræfa- bílstjóri, sem fær hann en umbjóðendur framle ðslufyrir tækis ns hér á landi Orka h.f. haf útvegað hann. Flytur tólf farþega. Vagn þessi er útbúinn t>l (FramhaTd á 7. síðu.) Eldhósumræður á mánudag og Líkur eru til þess að rík- isstjórnin geti gef ð Al- þingi skýrslu um fyrirhug aðar ráðstafanir sínar í sjávarútvegs- og gjaldeyrir málum i dag eða á morgun Eldhúsumræður munu þá. fara fram á mánudaginr. og þriðjudaginn, en þeim

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.