Tíminn - 16.02.1951, Page 5
39. blað.
TÍMINN, föstudaginn 16. febrúar 1951.
5
Föstud. 16. feb.
Alþýðusambandið
gefur fyrirskipun
ERLENT YFIRLIT:
Deilur ítalskra kommúnista
Fátt veldur ni'i ICiismiiii meiri áhyggjjnm cn
vaxaudi suiidrung í kommúnistaffiokksm-
um utasi Sovétríkjanna
Það vakti í fyrstu ekki sér- Þessi yfirlýsing hefir hins veg
staka athygli, er þau tíðindi! ar engann veginn náð þeim til-
Stj órn Alþýðusambands ís- bárust út fyrir tæpum mánuði I gangi, sem Rússar ætluðu henni,
lands hefir sent út bréf, þar síðan, að tyeir þingmenn ítalska^heidur má segja, að þeir hafi
sem hún hvetur stéttarfélög kommúnistaflokksins höfðu sagt
s^mbandsins til að segja upp sig.úr to°num- Það er engan
kaupsamningum til
að
veginn óalgengt, að menn segi
hafi í«igin hendi. Hún hefir orð
ið sivaxandi þrætuepli í komm-
únistaflokkum Vestur-Evrópu og
þar smíðaö vopn, sem snúizt
þó einkum í kommúnistaflokk-
um ítalíu og Frakklands. Þeir
fylgismenn kommúnista, sem
hafa hugsað á þjóðlega vísu,
__. , _ , , sig úr flokkum þegar þeim fellur
t yggja sér manaðarlega kaup ekki vjg þá lengur, og þarf þáð
hækkun í fullu samræmi við ekki að vera nein sönnun þess,
það, -sem verðlag kann að að flokkurinn sé að sundrast
fara hækkandi í landinu. j eða sé á hrörnunarleið.
Þetta bréf verður að telj-l Meðal þeirra, sem til þekktu, j hafa síðan verið að velta því
ast til tíðinda, því að hér er þótti þó úrsögn þeirra Valdo j fyrir sér,. hvort þeir væru meira
Alþýðusambandið fyrir sitt Magnani og Aldo Cucchi benda j fylgjandi Rússum en sinni eigin
leyti að reyna að marka fjár- til þess, að frekari tíðinda ; ÞJóð eða hvort „við værum fyrst
hagslegri þróun í landinu mætti vænta- Báðir þessir þing- | og fremst kommumstar eða fyrst
braut á komandi árnm A1 i menn voru frá Norður-ítalíu, og fremst ítalir , ems og Magn-
þýðusambandið er hér annað þar sém fylgi kommúnista er am 0rðaði það nylega‘ Magnani
TOGLIATTI.
foringi ítaiskra kommúnista.
ekkí um það að vera svo form-
legir. Einkum eru það hinir ó-
Snara í hengds
manns húsi
Þjóðviljinn var nýlega að
benda fólki á sérstaka kvik-
mynd, — hernámskvikmynd
frá Danmörku. Blaðið hældi
þessari mynd og taldi þó þá
kosti hennar einna mesta, að
þar væri „rakið á eftirminni-
legan hátt, hvernig helztu
leiðtogar sósíaldemðkrata og
borgarafíokkanna beygðu sig
í duftið fyrir þýzku nazistun-
um og Iétu að vilja þeirra í
hvívetna.“
Þetta eru athyglisverð orð
og ástæða 111 að festa sér þau
i minni. Að vísu urðu danskir
stjórnmálamenn að beygja
sig fyrir ofureflinu, en hitt
. . * .. . . , , „ ,,, mest, óg meira að segja ur
tveggja að undirbua storfellt Reggio Emilia_fyikinUj þar sem
atvinnuleysi eða nýja gengis-
lækkun.
mátt hefir heita, að kommún-
istar réðu lögum og lofum. Það
hafði raunar svarað þessu 1
ræðu, sem hann hélt á fundi
kommúnista rétt áður en hann
gekk úr flokknum, en hann
sagði þá m. a. á þessa leið:
„Ef ráðist verður á Italíu, er
það skylda sérhvers ítalsks
Þar sem nú er svo ástatt, að var ekki góðs viti fyrir komm-
atvinnuvegir landsins bera! únistafiokkinn, að fráfallið
naumlega þann tilkostnað, I skyldi einmitt byrja þar. Báðir
sem á þeim hvílir, hljóta nýj voru Þcssir þingmenn líka vel kommúnista að verja land sitt.
—•-*«- ■' hver sem árásaraðilinn er.“
Þessi afstaða Magnanis sam-
rýmdist ekki „línu“ þeirri, sem
flokkurinn hefir frá Moskvu.
Hún samrýmdist ekki heldur
þeim áróðri, sem kommúnistar
breyttu iiðsmenn, sem segja sig segir sig sjálft; að ekki hafa
úr fl°kknum. en meðal t>.elrra j bándamenn talið sig hafa
eru þo margir ahnfamenn, eins I ... . . , , _ ...
og t. d. þrír borgarstjórar. Búizt,m,kiar saklr a hendur donsk“
er þó við, að hér sé aðeins um ium s.jórnmalamonnum eftir
byrjun að ræða. Sérstaklega eru stríðið, og er það öruggari
það kommúnistar, sem störfuðu dómur en fleipur Þjóðviljans.
í mótspyrnuhreyfingunni á
stríðsárunum, er segja sig úr
flokknum.
ar kröfur á hendur þeim að Þekktir °S mikilsvirtir í flokkn
vera gjaldþoli þeirra um um' Cucchi var sá lerðtogi hom7
mumsta, er einna bezt alit gat
megn- hað er alveg vitanlegt, sér fyrií þatttöku í mótspyrnu-
aö hvaö litið sem reksturs- hreyfingu kommúnista á ítalíu
kostnaður útgerðarinnar vex, a stríðsárunum. Magnani tók
gerir hún nýjar tilsvarandi hins vegar þátt í júgóslavnesku
höfðu hafið í tilefni af því, að
hermálaráðuneytið hafði sent
En það var til í Danmörku
kommúnistaflokkur, þegar
Þeir Magnani og Cucchi hafa nazistar hernámu landið. —
nú ákveðið að beita sér fyrir Þjóðviljinn ætti að rifja upp
samtökum þeirra kommúnista,. víðnám það, sem sá flokkur
sem ekki vilja taka við fyrir- j veitti gegn hernáminu I
skipunum frá Moskvu, en telja fyrstu. Miðstjórn hans undir
sig Þó starfa áfram á kommún- ‘j forustu Axels Larsens gaf út
istiskum grundvelli og lýsa sig yfirlyslngu um það að her _
mLa-.anf.V_Iga AtIantsha!sbanía nám Danmerkur væri á á-
laginu. Fyrst í stað er þó ekki
ætlunin að stofna nýjan flokk
byrgð Breta og Frakka, þar
varaliðsmönnum bréf þess efnis,
kröfuf, sem hljóta að koma mótspymuhreyfingunni undir
niður á almenningi. Þeim leiösögu .Títós og hefir síðan
yrði þá mætt með einhvers- verið ..góður . kunningsskapur j að þeir yrðu til taks á tilskild
konar tilfærslu frá fólkinu til með Þeim- itölsku kommúnista I um stöðum, ef á þyrfti að halda.
atvinnurekstursins, einhvers btöðin hafa heldur ekki sparað, Kommúnistar höfðu skorað á j
konar aenffislækkiin ef hisn það eftir ursogn Magnanxs að varaliðsmenn að endursenda1
g ° e hlSi3 i stimpla hánn leiguþý Títós. þessi kvaðningarbréf. Gegn því
ursiaust er um það talað. —- j j,að er nf) k0mið á daginn, að höfðu Magnani og félagar hans
Þetta vita allir hugsandi fyigi þeirra Magnanis og Cucchis risið.
menn, og það er því ekki al- j ér stórum meira en við var Eftir að Magnani hafði tekið
veg út í bláinn, þegar Emil búizt í fyrstu og hefir sundr- þessa afstöðu, var ljóst að leiðir
Jónsson er að gera ráð fyrir ungin í italska kommúnista- hans og flokksins myndu skilja.
Magnani og Cucchi gera sér góð sem Þessar þjóðir hefðu neytt
ar vonir um að fá marga af nazistana út í styrjöld.
liðsmönnum hins óháða jafn-
aðarmannaflokks Nennis til liðs
við sig.
Það þykir fullvíst, að Rússar,
Flokkurinn átti sér einn
leiðtoga, sem vildi þegar í
stað hefja leynistarfsemi
nýrri gengiskekkun i umræð-
um á Alþingi, enda vissi hann
einu sinni að svo gat staðið á,
flokknum.yerið eitt helzta for- Flokksstjórnin var hins vegar
síðuefni; j ’ heimsblaðanna um ósammála um, hvort hún ætti
skeið. ávo mikil tíðindi þykir að reka hann. Magnani og
að almennar kaunhækkanir i1 hún’ enda kemur hun a °hag- Cucchi urðu fyrri til að senda
, a ennar KaupnæKKamr r. stæðasta tlma fyrir Rússa, sem úrsögn sína. Kommúnistar telja
andmu væiu glæpur við efna I margir kUnnugir menn telja, aö það nú ein verstu svik þeirra
hagskerfi og fjármálalif þjóð séu að tmdirbúa árás á Júgó-, við flokkinn, að þeir skyldu
hafi miklar áhyggjur af þessum gegn Þjoðverjum. Hann hét
klofningi í italska kommúnista- Richard Jensen, þrautreyndur
flokknum, enda hafa ýmsir af baráttumaður og hafði með-
forustumönnum hans verið al annars oft farið utan til
kvaddir til Moskvu eftir að úr-. Moskvu í málum sínum. Þenn
sögn þeirra Magnanis og Cucchis an mann ráku þeir Larsen úr
varð kunn. Rússar óttast það miðstjórninni og létu síðan
þo að visu ekki að Magnam og Þjóðverja taka hann höndum
Cucchi nax yfirraðum að sxnnx, , „ . ■ .
en hins vegar eru þeir taldir og var hann fangl Þeirra eft‘
(Framhald á 6. siðu.x ir
arinnar.
Líklegt er þó, að fyrstu á-
hrif almennrar kauphækk-
unar ef til kæmi. yrði aukið
slavíu með vorinu.
ekki gefa flokksstjórninni tæki-
færi til að reka þá úr flokknum,
því að það hefði litið betur út
Orsök klofningsins.
Áður en lengra er haldið, þyk fyrir hann> ef skilnaður þeirra
atvinnuleysi, þar sem það ir rétt að rifja upp í stuttu við hann hefði gerzt með þeim
hlyti óhjákvæmilega að valda! mali deiluefni það, sem olli hætti.
samdrætti í atvinnulífinu jbrottfor Þeirra Magnanis og
Cucchis. | Mikið fylgi Magnanis
þar til mótvægisaðgerðir
hefðu átt sér stað. Nýjar stöðv
anir og truflanir á rekstri at-
vinnuveganna hljóta alltaf að
koma fram í minnkuðum
þjóðartekjum og versnandi
þjóðarhag, hvað sem líður öll
um kauptöxtum og launastig
um,
Á síðastliðnu ári gengu at-
vinnuvegir þj óðarinnar engan
veginn truflanalaust og hef-
ir það ólag haft mikil áhrif
og ill á fjárhag almennings.
Alþýðusambandið virðist því
miður ekki hafa lært af þessu.
Leiðin til sannra kjarabóta
er vitanlega sú, að efla fram-
leiðsluna og hækka svo launa
kjör þegar útflutningsfram-
leiðslan væri tekin að aukast,
í stað þéss, að krefjast al-
mennrar launahækkunar
meðan fyrirsjáanlegt er, að
framleiðslan fær ekki undir
þeim risið. Með því að hækka
kaupið nú, taka upp mánað-
arlegar dýrtíðaruppbætur,
væri ekki að öðru Stefnt en
að hindra þá viðreisn fram-
leiðslunnar, sem er nauðsyn-
legur grundvöllur raunveru-
legra kjarabóta. Með því væri
lika nýrri, óviðráðanlegri verð
bólgu hleypt af stokkunum.
Stjórn Alþýðusambandsins
er hér ekki að berjast fyrir
bættu skipulagi á neinn hátt.
Hún gerir engar kröfur um
það, að atvinnutækin verði
Eins bg kunnugt er, lýstu og Cucchis.
ýmsir forvigismenn kommúnista Það hefir nú komið á daginn,
flokkanna því yfir um það leyti, að fylgi þeirra Magnanis og
sem Atlantshafsbandalagið var Cucchis er miklu meira en við
stofnað, að þeir myndu standa var búizt. Fyrstu merki þess var
við hlið rússneska hersins, ef það, að allsherjarverkfall, sem
hann réðist inn í lönd þeirra kommúnistar höfðu boðað í
til að sigrast á stríðsæsinga- Reggio Emilía-fylkinu til að mót
og afturhaldsmönnum, eins og mæla landvarnarfyrirætlunum
það var íátið heita. Hugðust stjórnarinnar, fór alveg út um
Rússar að þessi yfirlýsing gæti þúfur. Síðan hefir lika hver
skapað éinskonar mótvægi gegn úrsögnin úr flokknum rekið aðra
Atlantsháfsbandalaginu og dreg og skipta þær nú orðið mörgúm
ið úr viðnámsþrótti almennings þúsundum og hirða þó margir
í bandalagslöndunum. þeirra, sem yfirgefa flokkinn,
Raddir nábúanna
Þennan þátt vantar ef til
vill í hernámsmynd þá, er
Þjóðviljinn var að benda á,
en hann er engu síður þáttur
Alþýðublaðið ræðir í gær úr hernámssögu Danmerkur
um árásir Mbl. og Þjóðviljans og sýnir eftirminnilega hverj-
á verðgæzlustjóra og sýnir ir voru liprastir að beygja sig I
rekin með öðrum hætti en
verið hefir. Hér er svo sem
ekki verið að knýja fram rót-
tækar endurbætur í félags-
málum , ,eða atvinnumálum.
Ekkert slíkt er á dagskrá. —
Það kernur ekki þessu máli
við. Það. er einungis verið að
heimta. hærra kaup af at-
vinnuvegum, sem að verulegu
leyti eru. á ríkisframfæri.
Það er fyrirfram vitað, að
landbúnaðarframleiðsla öll
hækkar í verði til fulls sam-
ræmis við almenna kauphækk
un í landinu, þó að á því verði
frestur í nokkrar vikur.
Iðnaðurinn fær líka að
hækka sitt verðlag til sam-
ræmis við hækkað kaup ef að
líkum lætur.
Það liggur í augum uppi, að
ríkið og fyrirtæki þess, geta
ekki mætt nýjum launabyrð-
um nema með auknum álög-
um á almenning.
Og það er vitað mál, að út-
gerðin er á ríkisframfæri.
Hver er þá framtíðarsigur-
inn? Hverjar eru þær kjara-
bætur, sem hér er stefnt að?
Ef Alþýðusambandið væri
að berjast fyrir því að þjóð-
nýta einhverjar féþúfur, væri
það eðlilegt stefnumál. Sömu
leiðis ef það ynni að því, að
létta ómegð af framleiðsl-
unni og koma betra skipulagi
á hana. En hér er ekki um
neitt slíkt að ræða. Það er
aðeins verið að reyna að snúa
hjóli dýrtíðarinnar áfram til
að valda nýju verðfalli pen-
inganna, en allar líkur benda
til að á undan því verðfalli
muni þó fara margar atvinnu
truflanir og atvinnuleysi áð-
ur en það er fullkomnað.
fram á, að það sé lagalega
skylda hans að vísa ekki mál-
inu til verðlagsdóms, nema!
hann álíti að um brot sé að
ræða. Alþýðublaðið segir enn-
fremur:
„Sá gangur mála, sem hér
hefur verið rakinn, er skrif-
finnum Morgunblaðsins og
Þjóðviljans auðvitað kunnur.
í skrifum þessara blaða um
þetta mál hefur heldur aldrei
verið sýndur neinn stafur
fyrir lagalegri skyldu verð-
gæzlustjóra, að vísa því til
verðlagsdóms; enda fyrir-
finnst slíkur stafur ekki í ís-
lenzkri löggjöf. Blöðin hafa
heldur ekki sýnt fram á, að
verðgæzlustjóri hafi beitt
sínu löghelgaða valdi á ó-
skynsamlegan hátt. Þess
vegna er hinn raunverulegi
tilgangur skrifanna auðsær.
Blöðin eru hér að reyna að
tortryggja starf pólitísks and-
stæðings; og ekkert tillit er
til þess tekið, að í hlut á op-
inber embættismaður og að
skrifin eru til þess fallin að
torvelda honum framkvæmd
' þeirra mikilvægu starfa, sem
honum hafa verið falin“.
Það er vissulega annar til-
gangur á bak við árásir Mbl.
og Þjóðviljans á verðgæzlu-
stjóra en sá að gera gagn í
þessum málum. Hvorugt þess-
ara blaða hefir áhuga fyrir
heiðarlegu verðlagseftirliti, en
vilja þvert á móti spilla fyrir
því með því að vekja tor-
tryggni til verðgæzlustjóra og
stofnunar hans.
duftið og gera að vilja naz-
istanna.
Þessi umsögn Þjóðviljans
minnir því á afstöðu komm-
únista gagnvart eilendu valdi
Hún kynni að minna suma á
það, sem nú er að gerast á
Ítalíu, þar sem fylkingar kom
múnista riðlast og menn
ganga úr flokknum vegna
þess, að þeir eru ekki við því
búnir að játast skiimálalaust
undir það, að veita aldrei við
nám gegn innrás frá kommún
istaríki eða einhverjum banda
mönnum Rússa. Meira að
segja ríki Hitlers dugði vin-
áttusamningur við Rússa til
þess, að danskir kommúnist-
ar lægu liundflatir fyrir inn-
rásarliði og hernámssveitum
þeirra.
Þetta þarf reyndar engan
að undra, ef hann man það,
að íslenzkir kommúnistar
kölluðu viðskiptasamning ís-
lendinga við Breta 1940 land-
ráð, af því að hann tæki björg
ina frá Þjóðverjum og síðan
allan f jandskap þeirra í garð
lýðræðisríkjanna. Þær minn-
ingar eru á þann veg, að kom
múnistar ættu að hafa vit á
að þegja um afstöðu gegn er-
lendu valdi og sízt af öllu
svívirða frelsisunnandi þjóð-
ir í þeim efnum. Þetta ættu
þeir að sjá að væri skynsam-
legast, jafnvel þó að þeir
kunni ekki að sjá sóma sinn.