Tíminn - 16.02.1951, Síða 8

Tíminn - 16.02.1951, Síða 8
esr „ERLEIVT YFfRLIT“ í DAtí: Deilur ítaishra hommúnista 35. árgangur. Reykjavík, „A FÖIIMH\ EfiI“ t DAGi Gullhrinfiar oc# hreppa 16. febrúar 1951. 39. blað. Hátt uppi í Andesfjöllum í Suður-Ameríku er lítið þorp, sem Viani he’tir. í þessu þorpi eins og öðrum byggðum And- ’esfjalla bjó fó!k við hin frumstæðustu skilyrði. Bn á síðasta ár urðu m«k'l úmskipti á högum fólksins. Nýtt og áður óþekkt líf hófst í fjallaþorpinu með aðstoð og leiðbeiningastarfi Sameinðu bjóðanná. Þessí mynd er talin vera af Stærstu vatnsgeymum veraldarinnar, er eru í Slanlow i Bret- i landi. Turninn kælir 25 milljónir lítra af vatni á klukkustund, og það þurfti 20. þús. lestir j af stáli og sementi til að byggja geymana. Framan við Aæliturninn sjálfan sjást þrir hnatt Iaga geymar, þar sem vatn er geymt eftir kælinguna ískyggilegt atvinnu- leysi á Meðaltekjnr margra f jölskyldufeðra 68— 98 kr. á mánuði á hvern f jölskyidnmeðlim Verkalýðsfélagið Vörn í Bíldudal hefir sent Tímanum greinargerð um atvinnuleysi þar. Samkvæmt henni voru skráðir 30 atvinnulausir menn á Bíldudal í janúar, og voru í fjölskyldum þessa fólks 79 meðlimir. Fjölskyldufeður i þess- um hópi höfðu haft 68 krónur þennan mánuð til framfærslu hverjum einstakling, einhleypir karíar 74 krónur í meðal- laun og einhleypar konur, er atvinnulausar voru, 38 krónur. Þegar þessi skráning fór fram, höfðu þó 20 menn ráð- ið sig til sjóróðra á báta, og voru þeir ekki skráðir, og sama er að segja um nokkra menn, sem ráðnir höfðu verið til vinnu við bryggjugerð. — Um aðra átvinnu er ekki að ræða á Bíldudal, en við Þryggjugerðina, bátana tvo og afla þeirra. Atvinnuleysi í haust. Atvinnuleysið er ekki held- ur ný bóla nú eftir áramótin. í nóvembermánuði voru skráð ir atvinnulausir þrettán fjöl- skyldufeður, er höfðu haft þann mánuð 73 króna tekjur að meðaltali á hvern fjöl- skyldumeðlim, og auk þess sjö einhleypingar. í desembermánuði voru skráðir fimmtán fjölskyldu- feður atvinnulausir með 98 króna meðaltekjur á hvern Enn allgóður fisk- fjölskyldumeðlim, og níu eih hleypingar. Þegar þessi skrán ing fór fram voru allmargir atvinnulausir menn af Bíldu- dal í árangurslítilli atvinnu- leít suður við Faxaflóa, og loks hafa ýmsir, sem atvinnú lausir eru látið hjá líða að skrá sig, segir í skýrslu verka lýðsfélagsins. Má af þessu sjá, að afkoma manna á Bíldudal hlýtur að vera mjög bágborin og at- vinnuhorfur hinar ískyggi- legustu. Kyrkti barn sitt - og settist svo sjónvarpstækið Rösklega tvítugur skósm'ð- ur í New York kyrkti nýlega sjö mánaða gamla dóttur sína 11 þess að losna við að heyra hana gráta. Síðan fór hann til bróðui' síns og sagði hon- markaður í Englandi ir hans var þá svo niðursokk- | ínn í hnefaleikakeppni í sjón- Tveir íslenzki togarar ' varp'nu, að hann gaf sér ekki Seldu allvel í gær í Englandi. Voru það Askur, sem seldi 3739 kitt í Gr msby fyrir 9978 pund, og Geir, sem seldi 4215 kitt í Hull fyrir 10140 pund. Vélbáturinn Björn Jónsson sem flutti út fisk frá Þor- lákshöfn, seldi einnig í gær — 898 kitt fyrir 2676 pund. tíma til þess að hlusta á barns morðingjann. Morðmál nu var því skotið á frest, og bræðurnir horfðu báð r á hnefaleikakeppn na til enda. Það var ekki fyrr en kappleiknum var lokið, að þeir íengu ráðrúm til þess að hugsa um það. Mislingar lögðust þungt á í Laugaskóla Mslingafar£|durinn, sem barst til Laugaskóla er nú í rénun. Skólafólkið, sem margt hafði ekki tek:ð veik- ina áður, lagð st aðallega í tveim hópum. Þeir, sem fyrr smituðust voru flestir komn- ir á fætur, þegar se'nni hóp- urinn lagðist. Flestir úr seinni hópnum eru nú á batavegi og er þá vonazt eftir að farald- urinn sé geng'nn hjá. Margir urðu mjög veikir en ekki er enn vitað um alvarlega fylgi kvilla eða eftirköst. Veik ndi þessi hafa truflað mjög starf semi skólans. Var áður he'mur út af fyr'r s g. Viani er eins og aðr'r bæir í Andesfjöllum heimur út fyrir sig, án þess að nokk- uð teljand5 samband sé það an við umheiminn. Þetta litla borp hafði ekkert sérstakt sér j til ágæt's en var heldur ekki verr gert frá náttúrunnar hendi en nágrannaþorpin. Þar er engin malaiúa, en held ur ekkert gott og heilhæmt vatn. Uppskeran 6r léleg, engar landbúnaðarvélar eru til og áburður óþekkt fyrir- brigði. Eng'nn íbúanna hafði stærri bústofn en fáein hænsni og í mesta lagi tvær eða þrjár geitur. Svo kom þar að rikisstjórn in í Bol'viu ákvað að gera Viani að miðstöð merkilegs tilraunastarfs sem á að veraí upphaf að nýju lífi fyrir fólk ið í Andesfjöllunum. Það er vegna þessara merkilegu á- forma að þetta litla fjalla- þorp er hér á dagskrá i blað- inu okkar í dag. Upphaflega var víst ætlast til að börnin í V'ani lærðu að lesa og skrifa og kannske hafa þau lært það. En jafn- víst er það, að þau gleyma því jafn óðum. Það er ekkert bókasafn í Viani og líklega má telja þær bækur á fingr- um sér sem til eru i öllu þorp- (Framhald á 7. síuu.) Ný afvopnun- arnefnd S.Þ. í gær hófust í Lake Success fundir nýrrar afvopnunar- nefndar á vegum S. Þ. Eiga sæti í nefndinni fulltrúar ellefu ríkja, sem sæti eiga í öryggisráðinu og auk þess Kanada. Starf þessarar nefnd ar verður það að athuga hvort hægt er að sameina þá stofn un, sem leitar fyrir sér um al hliða afvopnun á vegum S. Þ. nefnd þeirri sem athugar möguleika á að koma á eftir- liti með framleiðslu kjarn- orkuvopna. Sr. Friðrik Rafnar vígslubisk- up heiðraður á sextugsafmæli Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Séra Friðrik Rafnar vigslu- b skup á Akureyri átti sext- ugsafmæli í fyrradag. í því tilefni var hann heiðraður á margan hátt af Akureyring- um, samsýslungum og norð- lenzkum prestum. Sóknar- nefnd Akureyfar efndi til hófs fyrlr hann að Hótel K.E.A. Veizlustjóri var Jakob Frímannsson, kaupfélags- stjóri og ávarpaði hann af- mælisgestinn fyr.r hönd sókn arnefndarinnar. E nn g fluttu ræður þar Þorsteinn M. Jóns- , ltala lauk j gær og var gefin kirkju gaf sr. Friðrik útvarps tæki, Lögmannshliðarsókn fagra ljósmynd af Hóladóm kirkju og æskulýðsfélag Akur eyrarkirkju færði e'nnig góða gjöf. Fjöldi kveðja og heilla- skeyta barst afmælisbarninu j og blöð n á Akureyri fluttu ! um hann afmælisgre'nar. Víðtæk saravinna * Itala og Frakka Fundir forsætisráðherra og i utanríkisráðherra Frakka og Inflúenzan breiðist út, aðrar farsóttir í rénun Á timanum 4.—10. febrúar voru samkvæmt skýrslum 25 starfandi lækna í Reykjavík skráðir 491 inflúensusjúkling ur, en næstu viku á undan höfðu 406 verið skráðir. Það er þó fullvíst, að fjarri fer því, að öll kurl komi hér til grafar, því að veikin er væg, og margir vitja ekki læknis, 'og auk þess nokkur misbrest- ur á skýrslum frá læknunum. Að öðru leyti voru farsótt- ir samkvæmt skýrslu borgar- læknis sem hér segir þessa viku, og eru tölur frá næstu viku á undan í svigum til samanburðar: Kverkbólga 40 (60), Kvef- sótt 86 (172), gigtsótt 1 (0), iðrakvef 24 (160), mislingar 125 (163), kveflungnabólga 18 (2), taksótt 1 (5), kíghósti 82 (83), hlaupabóla 19 (44), skarlatssótt 0 (0) rauðir hund ar 0 (1), og hvotsótt 6 (8). Eru mislingar, kvefsótt, iðra kvef og hlaupabóla í mikilli rénun eins og yfirlitið ber með sér, en kíkhóstinn enn svipaður. son forseti bæjarstjórnar og Steinn Ste'.nsen bæjarstjóri og séra Pétur Sigurge rsson. Kirkjukór'nn og karlakór- inn Geysir sungu. Fyrr um daginn höfðu prest ar úr Eyjafirði he msótt vígslubiskupinn að he'mili hans og fært honum að gjöf málverk eftir Svein Þórar- nsson. Er það gjöf frá norð- lenzkum prestum. Afhenti sr. Sigurður Stefánsson að Möðruvöllum gjöfina með ræðu. Kvenfélag Akureyrar- út yfirlýsing um árangur fundarins að honum loknum. Frakkar og ítalir munu hefja víðtæka samvinnu á ýmsum sviðum einkum á sviði land- varna og hervæðingar. Ríkin eru og sammála um það, að styðja frjálst og lýðræðislegt ríki í Þýzkalandi og veita því fulla hlutdeild í vörnum og samstarfi Evrópuríkja. Þá mun og verða mikil samvinna ítala og Frakka í stáliðnaði, kolaframleiðslu og rafmagns framleiðslu. Mannakjöt á boð- stólum á kjöttorgi Fyr'r nokkru hurfu fáein'r menn í belgísku Kongó, og nú hefir vaknað grunur um það, að mannakjöt, sem tal ð er af hinum horfnu mönnum. hafi verið selt á torginu í bæn um Opala- Lögreglan er í Stanleyville í Kongó rannsakar nú þetta mál. Gamaldags fjallaþorpi breytt í nýtízkubæ Mcrkilegt sevintýri í Andesf jöllum, scm ger Fst með aðstoð Sameinuðu þjóðanna

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.