Tíminn - 27.02.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.02.1951, Blaðsíða 1
> Ritstjári: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn 1 Skrifstofur í Edduhúsinu 6 Fréttasimar: ý 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. argangur. Feykjavík þr'ðjudaginn 27. febrúar 1951. 48. blar Fundur í Framsókn- arféíaginu á sunnud. Framsóknarfélag Keykja | Vlkur heldur fund I Eddu- & húsiinu sunnudaginn 4. marz 1951 kl. 8M> síðdegsi. Umraeðuefni: Húsnæðis- ' Wálin og áhrif þeirra á af komu þjóðarinnar. Máls- hefjandi Hannes Pálsson ^rá Undirfelli. í*ess er vænst aö sem flestir þingmenn Framsókn arflokksins mæti á fund- inum. í alstöð snjóbílsins kom sér vel . Nýi snjóbíirrin og talstöð- ln> sem hann hefir kom þeg- nr að góðum notum um helg- na- Snjóbíllinn var staddur siðdegis á laugardag upp í "°sepsdal, en þangað hafði ann flutt skíðafólk frá Sand skeiði, þar sem venjulegir bíl ar komust ekki lengra. Allt i, e nu kallaði snjóbíllinn á V’Ufunesstöðina og kvað illa otbrotmn mann vera þar € ra. Hafði hann þverbrotn Mjög léleg vetrarvertíð það sem af er Yftrilt uni aflabrögð oj»* ga?ftir í nokkrim lielztn verstöðvum landsins Það sem af er vertíðinni hefir ekki verlð ne nn uppgripa afli. Víðast hvar í verstöðvunum er afli heldur tregur og fyrb neðan meðallag. Gæft r hafa þó yfirleitt verið góðar, en f st ur stopull á miöunum. Fer hér á eftir yfirlit yf r afla . nokkrum verstöðvunum, eins og hann var um síðustu helgi Hin kunna sænska leikkona, Gre a Gorbo er nú orðin bonda rískur ríkisborgari. Hér sést hún unddirrita borgarabréf sitt, ef ir að hafa unnið eið ao stjórna.skránni" að um vinstri ökla. Sendi ysavarnarfélagið sjúkrabíl nn af stað, og mætti hann újobílnum með manninn Ja Lögbergi, tók hann og Uutti í bæinn. Sjúkrab.íll Slysavarnarfé- agsins sótti e nnig sjúkling suður í Njarðvík á sunnudag ffin. krímsnesingar sjá uni sölu Sogsbréfa fvrir 100 þús. kr. nok!°sem frá var skýrt fyr'r o Fu tók hreppsnefnd o atlrepPs að sér að selja bús Vlrk^Unarbréf fyrir 100 q s' krónur. Hreppsnefnd *msn®shrepps í Árnessýslu lr nú tekið jafn rösklega malmu. Tilkynnti oddviti v imsneshrepps fram- æmdastjóra lánsútboðs- s 1 gær, að hreppsnefndin yndi taka að sér að selja krónukUldabréf fyrir 100 ÞÚS' ^ ?rírnsneshreppur er í tölu p rra hreppa á Suðurlandi, én ó 6iCiíl hafa rafmagn nú, orkf aS fá ^að fra hinu nýJa J^uvet-j V;S gogið ^°ssolimo teflir Kjörbréí fulltrúa Snæfell- inga og Dalamanna samþykkt Konning fari |m» fram í þi’ssmn biinaðar- l»iiigskjör«la»mum fyrir næsta þáiiaöarþinj* Á búnaðarþingi í gær var álit kjörbréfanefndar endan- lega afgreitt, ’en umræður hafa síaðið undanfarna daga um fulltrúarétt fulltrúa Snæfellinga og Dalamanna. á Aku reyri limnaínillingurinn Rosso- eyrar'-aUg norður t'I Akur- kveldi1afafr 0g teflli 1 ^ær- við 40 ð=nHótel KEA íjöbeíh ureyri 50 skákmenn á Ak- kveld ' kk: var vitað 1 Sær- mundi teffV°rt Rossolimo eyri tla me ra á -Akur- mj°g fhótiíann mun koma s ^iotlega suður aftur. Kjörbréfanefnd hafði lagt1 til, e'ns og fyrr hefir verið frá skýrt, að fulltrúar Snæfell- inga og Dalamanna fengju ekki fulkominn fulltrúárétt vegna formgalla' á kosningu þeirra. Hins vegar yrði þeim léyfð seta á þinginu með mál frelsi og tillögurétt, og rétt til þingfararkaups. Allmiklar umræður urðu um málið og komu fram breytingartillögur við þetta álit kjörbréfanefndar. í gær var síðan gengið til atkvæða um tillögurnar og var sam- þykkt breytingartillaga við álit kjörbréfanefndar frá Hólmgeir Þorsteinssyni, full- trúa Eyfirðinga. Tillagan var samþykkt með 12 atkv. gegn 9. Einn fulltrúi var fjarver- andi sökum veikinda og einn sat hjá. Síðan var álit kjör- bréfanefndar með þessari á- orðnu breytingu samþykkt með 13 atkvæðum gegn 9. Fá fulltrúaréttindi Samkvæmt bfeýtingatillögu Hólmgeirs Þorsteinssonar og áliti kjörbréfanefndar sam- þykktu sv'o breyttu fá fulltrú ar Snæfellinga og Dalamanna full réttindi þingfulltrúa á þessu búnaðalþingi, en kosn- ing fulltrúa í þessum búnaðar þingskjördæmum skal fara fram að nýju á þessu ári eða fyrir næsta búnaðarþing. Erindi um smáhestarækt Gunnar Bjarnason, ráðu- nautur flutti erindi á þing- inu í gær um för sína til Þýzkaland á þing samtaka ti! eflingar smáhestarækt. Lýsti hann því, hve augu manna víða um lönd væru nú tekin að opnast fyrir gildi litilla hesta við ýmis landbúnaðar- störf. Stofnuð.hafa verið sam tök i því skyni að ræða góð smáhestakyn og greiða fyrir verzlun milli landa með slik hestakyn. Gunnar er í stjórn sambands þessa. * Isfirðingar þreyta Frá fréttaritara Tímans Á sunnudaginn var fór fram skíðaboðganga í Skutulsfirði. Gangan var 18 km. í eldri flokki voru fjórar sveitir. Fyi'st að marki varð A-sveit Ánnanns í Skutulsfirði á 2,04 27 kl.st. Önnur varð sveit | Harðar á 2,1127 kl.st. Þriðja | varð sveit Skíðafélags ísa- ! fiarðar á 2,18,12 kl.st. Fjórða B-sveit Ármanns á 2,18,40 kl.st. í henni var yngsti keppandi göngunnar 37 ára aðaldri en elzti keppandinn var 47 ára. Beztum brautar- tíma náði Gunnar PéturSson Ármanni á 29,42 mín. I í yngri flokki mættu sex sVeitir til leiks og komust fjórir alla leið. Fyrst varð sveit Harðar á 1,30 kl.st. Önn ur sveit Skiðafélags ísafjarðar á 1,30,15 kl.st. Næstu sveitir áttu Hörður og Vestir. Bezt- um brautartíma náði Guð- mundur Finnbogason úr Ár- manni. ísafjörður. Afl’ hefir verið frámuna- lega tregur það sem af er vertið. Er ástandið svo al- varlegt hjá bátunum að til stórvandræða horfir. Siðast þegar bátar voru á sjó, en það var á laugardag fengu þeir ekki nema 1—3 lest r i róðrinum. Er nú svo komið á ísaf rði að margir eru farnir að tala um að hætta róðr- um vegna f'skileysisins. Afl' er hins vegar góður hjá togurum á dýpri miöum, einkuiri Halanum. i Bíldudalur. Þaðan hafa tveir bátar ró- ið frá áramótum. Hafa þeir farið tólf róðra og aflaö sam- tals 67 smálestir. Afli þeirra er aðallega smáþorskur. Grafarnes. Þaðan róa nú fjórir bátar. Um síðustu helgi var afli þeirra orðinn 475 smálestir í 120 sjóferðum. Aflahæstur er Farsæll með 137 smálestir í 36 róðrum. Akranes. t í gær var afli Akranesbát- anna orðinn 100 smálestir. Höfðu þeir farið 189 sjóferð- ir en bátarnir eru 14, sem það an róa. Allur afli hefir verið frystur til þessa. Keflavík. Afli Keflavíkurbáta var sem hér segir um síðustu helgi: Keflvíkingur 169 smál., Svanur 128 smál., Fróði, Njarð vik 65 smál., Visir 120 smál., (Framhald á 7. síðu.) Engin breyting á ísfiskmarkaðnum Togarinn Skúli Magnússon frá Reykjavik og Goðanes frá Neskaupstað seldu báðir v Grimsby á laugardaginn og fengu lélegt verð fyrir afla sinn. Skúli seldi 3604 kitt fyr ir 6300 sterlingspund, en Goða nesið 3390 kitt fyrir 6681 pund. í gær seldi einn bátur báta fisk í Aberdeen. Það var Víkingur frá Seyðisfirði. Hann var með 458 vættir og fékk 654 sterlingspund. — Hefir því engin breyting til batnaðar orðið á markaðin- um þar eftir helgina. í gær seldi Hallveig Fróða- dóttir 3586 kit fyrir 6660 pund og Neptúnus 3329 kit fyrir 6546 pud. Bæði þessi sk,ip komu ekki út öllum afla' sln um. Lík Guðjóns Jónas- sonar Lík Guðjóns Jónassonar, er hvarf frá Stapakoti í Innri- Njarðvík fyrir nokkru, fanast á sunnudagsmorgun nn í fjörunni skammt frá Narfa- koti í Innri-Njarðvík. Skátar úr Njarðvik hófu leit meðfram sjónum á þess- um slóðum á sunnudagsmorg uninn, og voru það þeir, sem fundu lik Guðjóns heitins. Ráðstafanir í verzlunar- og útvegsmálum Á fundi sameinaðs þings í gærmorgun flutti Ólafur Thors atvinnumáiaráöherra skýrslu af hálfu ríkisstjórnarinnar um fyrirhugaðar ráðstafanir hennar í útgerðar- og verzlun armálum. í síðari hluta ræðu þeirrar, sem Ste ngrímur Steinþórs- son forsæt sráðherra flutti í eldhúsumræðunum í gær- kveldi, og birt er á öðrum stað í blaðinu, er sagt frá meginatriðum þessara ráð- stafana, og er því óþarft að rekja hér skýrslu atvinnu- málaráðherra. Einnig er greint frá meginatrðum þe rra í forustugre'n blaðs- ins í dag. Stefán Jóhann Stefánsson, Einar Olgeirsson o. fl. gerðu nokkrar fyrirspurnir í tilefni af skýrslu atvinnumálaráð- herra, en umræður um hana urðu þó frekar stuttar, þar sem eldhúsumræðurnar stóðv, fyr r dyrum. Málf u ncia hó]siir F. iT. F. Fundur í kvöld klukkan 8,30. Fundarefni: Lög og starfsreglur Málfundahóps ins. Guðinundur V. Hjálm arsson og Halldór Kristjáns, son mæta á fundinum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.