Tíminn - 27.02.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.02.1951, Blaðsíða 5
48. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 27. febrúar 1951. 5. Sveinn Björnsson forseti íslands Þriðjud. 27. febr. Ráðstafanir stjórn- arinnar í útgerðar- og verzlunarmálum Skýrsla sú, sem ríkisstjórn- in hafði boðað um fyrirhug- aðar aðgerðir í útgerðar- og verzlunarmálunum, var flutt af atvinnumálaráðherra á fundi sameinaðs þings i gær- morgun. Samkvæmt henni eru meginatriði umræddra ráð- stafana þessi: 1. Útflytjendur á afurðum bátaútvegsins, öðrum en síld og lýsi, fá helming andvirð- isins til frjálsrar ráðstöfun- ar á þann hátt, að þeir mega flytja inn fýrir hann ákveðn- ar vörur. Listi yfir þessar vör- ur hefir enn ekki verið birt- ur, en leitast mun við að láta hana ná til vöruflokka, sem þykja líklegir tij að vera selj- anlegir, en teljast þó ekki til brýnustu nauðsynja almenn- ings. 2. Innflutningur margra nauðsynjavara annarra en þeirra, sem eru á áðurnefnd- um sérlista, verður gefinn frjáls að mestu eða öllu leyti, svo að svarta markaðssala á þeim vörum hverfur og neyt- endur fá frjálst val milli verzlana. Þegar ríkisstjórnin samdi við útgerðarmenn í síðari hluta janúarmánaðar, var það tekið fram af hennar hálfu, að það væri skilyrði hennar fyrir því að gefa út- gerðinni frjálsa ráðstöfun á vissum hluta gjaldeyrisins, að hægt væri að auka verulega innflutning brýnustu nauð- synjavara. Ríkisstjórnin hafði þá þegar hafist handa um at- hugun á því, hvernig slíkt gæti bezt verið framkvæm- anlegt, og hefir síðan haldið því áfram. Vegna þessara athugana hefir það dregist, að hægt væri fyrr en nú að ganga endanlega frá fram- angreindum ráðstöfunum. Ríkisstjórnin byggir fyrir- ætlun sína um frjálsan inn- flútning nauðsynjavara á því, að loforð hefir nú feng- ist fyrir stórauknu framlagi frá Marshallstofnuninni og einnig vilyrði fyrir auknu framlagi frá greiðslubanda- lagi Evrópu, auk þeirra yfir- dráttarheimildar, sem þar er fyrir hendi. Þá hefir gjald- eyrisafkoma ísl. banka líka farið batnandi seinustu mán- uðina og má að verulegu leyti þakka það áhrifum gengis- lækkunarinnar. Það liggur náttúrlega í augum uppi, að því munu fylgja nokkrar auknar byrð- ar fyrir almenning, að út- gerðin fær verulegan hluta af gjaldeyri þeim, sem hún aflar, til frjálsrar ráðstöfun- ar, enda kæmi þessi aðgerð henni ekki öðru vísi að gagni. Hjá því varð hins vegar ekki komist, að leggja byrðar á almenning í einhverju formi útgerðinni til hjálpar. Um það má látlaust deila, hvaða leið hefði orðið minnst tilfinn- anleg, en um aðra leið en þessa var ekki að ræða, ef ekki átti aítur að hverfa að styrkja- og ábyrgðarleiðinni, sem ekki hefir fengist af góð reynsla til þessa. Á sama Mtt og vænta má Forseti íslands, Sveinn Björnsson, er 70 ára í dag. Hann er fæddur í Kaup- mannahöfn 27. febrúar 1881. Foreldrar hans voru Björn Jónsson ritstjóri og síðar ráð- herra og kona hans Elísabet Guðný Sveinsdóttir prófasts á Staðastað, Níelssonar. Sveinn lauk stúdentsprófi i Reykjavík árið 1900 og inn- ritaðist i Kaupmannahafnar- háskóla um haustið sama ár. Þar tók hann heimspekipróf 1901 og lauk embættisprófi i lögum 1907. Þá kom hann heim til íslands og tók að stunda málflutningsstörf. — Hann var málaflutningsmað- ur við yfirdóminn 1907 til 1920 en þá varð hann hæstaréttar- lögmaður. Hann var bæjarfull trúi I Reykjavík 1912—1920 og alþingismaður fyrir Reykja vík 1914—1916 og aftur 1919 —1920. Séndiherra íslands í Kauprhánnahöfn var hann 1920—Í924 að embættið var lagt niður og aftur 1926—1940. Vorið 1941 var hann kjör- inn ríkisstjóri íslands og var það til lýðveldisstofnunar- innar 1044 að hann var kos- inn forseti, en það hefir hann verið síðan og hefir tvíveg- is orðið sjálfkjörinn til þess embættis. Árið 1908 kvæntist hann danskrí konu Georgiu Hoff- Hansen^ dóttur lyfsala í Hobro á Jótlandi. Hún er róm uð fyrir alúð og góðvild og þykir gestum þeirra hjóna gott að- minnast hennar. sjötugur í dag Sveinrr Björnsson er af góðum ^'ættum kominn og þarf ekkl langt að rekja. — Faðir fians var einn þeirra þjóðskörtmga er hæst bar á þeirri tíð. Móðir hans var systir Hállgríms biskups og móðursýstir Haraldar Níels- sonar 8g er margt kunnra ágætisrhanna í þeim ættum. Heimíli Björns Jónssonar hefir vefíð óvenjulegt á ýms- an hátt. Húsbóndinn stóð þar á sviði “ þjóðmálanna, sem stormar^vbru sterkastir og bar daginri'-’harðastur, en þá var stjórnmálabaráttan að ýmsu leyti illVigari og eitraðri en nú gerist". Hins vegar stafar af henni ljómi, sökum þess hvilíkt val atgjörfis- manna gékk þar að starfi. — Ýmsir snjjöllustu rithöfundar ara félaga allra fylgdi hann eftir fyrstu árin þvi að hann var formaður sjóvátrygginga félagsins en forstjóri bruna- bótafélagsins. Stofnun þess- ara félaga eru merkisatburð- ir, glögg spor við þann á- fanga i sjálístæðismálum þjóðarinnar að færa arðbæra þjónustu í hendur hennar sjálfrar. Hvað sem annars má segja um þróun trygg- ingamála og siglingamála síðastliðin 35 ár urðu þarna tímamót og íslenzka þjóðin steig áleiðis til betri lífs- kjara og lagði stein í grund- völl sjálfstæðis síns. Þessi mál og tök Sveins Björnssonar á þeim eru dæmi um lífsskoðun hans. í þeim má sjá viðhorf hans til þjóð- málanna. Á Alþingi lét hann atvinnumálin til sín taka og á síðara kjörtímabili sinu mátti hann kallast leiðtogi samherja sinna. í bæjarstjórn Reykjavikur vann hann mikið starf og fjallaði þar í nefndum um flest hin merkari mál, sem fyrir bæjarstjórn komu meðan hann átti þar sæti, enda þótt syni Björns Jónssonar væri í íyrstu tekið á þann sérstaka hátt í bæjarstjórninni, að ; hann væri ekki kosinn í neina nefnd. j Það voru ekki margir á- , hrifamenn í Reykjavík á öðr- | um tug aldarinnar, sem hærra ber í sögu landsins en Svein Björnsson. þjóðarinnar unnu þá við stj órnmálablöðin. Það var um færri leiðir að velja þá en nú fyrir þá, sem vildu lifa af list sinni, og auk þess var sjálf- stæðisbaráttan svo brennandi kappsmál allra stórhuga ís- f lendinga, að flesvlr stóvbrotn^ ir hæfiieikamenn ictu til sín. taka á því sviði þjóðmálanna. | Björn Jónsson sómdi sér vel. á því sviði, ritfær í bezta lagi, ræðugarpur svo að sópaði að og skörungur í málum. Við hlið hans stóð svo kona hans, yfirlætislaus húsmóðir, hlý og mild en þó mikilhæf kona i látleysi sínu og varðveitti alla tíð á heimili þjóðmála- skörungsins í Reykjavík menningarerfðir góðra sveita heimila. Á slíku heimili mátti bæði læra að skilja þjóðmáiabar- áttuna, þunga hennar og á- byrgð og herbrögð þau, sem einatt eru höfð í frammi til að æsa menn og trufla sjón þeirra á meginat: iSum. En jafnframt því hlaut þetta heimili að glæða skilning á hinu mannlega og hlýja bak við víglínuna og hefja gildi þess á þjóðlegum íslenzkum grunni. aukinna álaga vegna þessarar ráðstöfunar ríkisstjórnarinn- ar, má 'Ýélja víst, að siðari ráðstöfúífín, aukin innflutn- ingur Ýiéyzluvara, verði al- menniri|l til stórra hagsbóta. Svartairiárkaðsverzlun með þessar vorur hverfur alveg úr sögunríi^ög neytendurnir fá aftur frjálst val milli verzl- anna. Atfk þess má vænta þess, a8rjd40kkrar byrgðir geti safnast,: en það gæti reynst mjög hagkvæmt síðar, ef verð lag hékii áfram að hækka. Nokkur'árangur er nú far- inn að sjást af þeirri ráðstöf- un ríkisstjórnarinnar að gefa innflutning ýmsra nauðsyn- legra vefnaðarvara frjálsan, en það vaf gert rétt. fyrir ára- mótin. Daglega koma nú ný kjólaefni bg önnur efni, sem heimilin geta unnið úr,í búð- irnar, en áður mátti heita ó- gerningur að fá slík efni, held ur varð að kaupa tilbúna kjóla, sængurföt o. s. frv. dýr- um dómum. Nú geta heimil- in sparað sér mikil útgjöld með því'. að annast þessa vinnu sjálf. Verðið á þessum efnum er og sagt mjög mis- munandi og ætti vaxandi sam keppni að geta leitt til verð- lækkunar. Fyrir almenning er því mikil ástæða til að fagna þessari ráðstöfun ríkisstj órn arinnar. Með henni verður bætt úr hinum tilfinnanlega vöruskorti og neytendur leyst ir af þeim klafa að verða að skipta við ákveðnar verzlan- ir, hvort sem þeim líkar vöru gæði og verð betur eða ver. Ekki sízt er þetta mikið Rags- munamál fyrir fólk út um land, þar sem vöruþurrðin hefir verið mest. Enn nú er það líka neytenda að nota sér vel þá aðstöðu, sem hér gefst, og beina viðskiptum sínum til þeirra verzlana, er bezt kjör bjóða. Með því að skapa þann ig aukna samkeppni milli verzlana er stigið eitt hið stærsta spor til að skapa heilbrigða verzlun og auka kaupmátt launanna, en þeg- ar allt kemur til alls, er það raunhæfasta kjarabótin. Synir Björns Jónssonar stóðu í fremstu röð yngri manna í Reykjavik á öðrum tug aldarinnar að glæsileika. Sveinn var þá málafærslu- maður, en lét auk þess marga hluti til sín taka. Sjálfstæð- isbaráttan var þá að ná þeim áfanga, sem leiddi hana raun verulega til lykta. Við þau þáttaskil voru miklar vonir bundnar. Sveinn Björnsson vissi það manna bezt, að stjórnarfarslegt sjálfstæði varð að hvila á grundvelli blómlegra atvinnuvega og það var nauðsynlegt, að þjóðin væri sjálfri sér nóg á sem flestum sviðum. Því var hann áhugamaður um atvinnumál, enda mun hann hafa orðið fyrir áhrifum frá föður sín- um i þá átt. Hann vildi láta þjóð sina taka i eigin hend- ur ýmiskonar starfsemi, sem útlendingar höfðu annast fyr ir hana og skattlagt hana drjúgum í gegnum þann rekst ur. Þar var fyrst að nefna siglingarnar. Hann var frum kvöðull að stofnun Eimskipa- félags íslands og hinn fyrsti formaður þess og skipaði það sæti meðan hans naut við hér á landi. Jafnframt því beitti hann sér fyrir aukinni trygg- ingastarfsemi og að hún færð ist í hendur íslendinga'sjálfra Þannig var hann hvatamað- ur að stofnun Sjóvátrygginga félags íslands og Brunabóta- félags íslands. Starfsemi þess Árið 1920 hófst nýr þáttur í æviferli Sveins Björnssonar, þar sem hann varð fyrsti sendiherra hins íslenzka rík- is, en því starfi gegndi hann í 20 ár að frádregnum árun- um 1924 til 1926, er sendiherra embættið var lagt niður. Á sendiherraárunum vann Sveinn Björnsson að margs- konar samningum fyrir ís- land viða um lönd, því að hann fór þrásinnis með samn inganefndum til starfa. Hann þótti laginn samningamaður, enda lipur og hlýr í viðmóti, en þó skapmikill og fastur fyr ir er á herti, þó að lundin væri prúðmannlega tamin. Hann gerði sér far um að rækja embætti sitt sem bezt og má þar meðal annars geta þess, að um fimmtugt stund- aði hann tungumálanám, svo að sæmd og hróðri íslands væri betur borgið, þar sem sendiherra þess kom meðal fjarlægra þjóða og er slíkt lofsverð trúmennska og alúð við starf sitt. í annan stað gerði sendi- herrann sér far um að vekja athygli á afrekum efnilegra íslendinga. sem unnu sér frama erlendis með námsaf- rekum eða öðru og sýndi þar löngum vilja til að örva unga menn til dáða og greiða götu þeirra. Árið 1940 kom Sveinn Björns son heim til fslands eftir her nám Danmerkur. Hann var þá um skeið ráðunautur rík- isstjórnar íslands í utanrík- ismálum en 17. júní 1941 kaus Alþingi hann fyrir ríkisstjóra. Síðan hefir hann verið þjóð- höfðingi íslands, fyrsti ís- lenzki þjóðhöfðinginn. Bessastaðir urðu aðsetur hins íslenzka þjóðhöfðingja, þegar sjálfstæðismálunum var svo komið, að hið æðsta vald félli í hendur íslenzks (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.