Tíminn - 27.02.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.02.1951, Blaðsíða 8
35. árgangur. Reykjavík, „A FÖRMJM VEGt“ í ÐAG: Til íhutiunar 48. blað. Félag búfræðikandidata vill láta hefja fóðurverkunartilraunir strax Féíágfð Ssélt aðalfunel sinn um síðustn helgi Aðalfundur Félags íslenzkra búfræðikandídata var hald- inn hár í Reykjavík s. I. laugardag og sunnudag. Aðalum- ræðuafni fundarins var öflun íslenzks fóður, varðveízla bess og nýíing. Urðu miklar umræður um málið og var að lokum saraþykkt í því ályktun. —rr% eyðilegrjast Það er kunnara en frá þurfi að se^ja, að isienzkt gras, eink ;m túngresi er a.fburgagott ^•fur o«r fcðurefn , en með "ení ule~um verkunaraðferð- um, sem til þessa hafa tíðkazt þurrkun á velii, fer oftast svo, að 20—50% af fóðurgildi ueysins eyðileggjast. Þar við bætist að það, sem 'pannig fer forgöröum, er betri hluti næringarefnanna í heyinu, þvi að þau eru við- kvæmust og eyðileggjast fyrst. | tilraunir með fóðurverkunar aðferðir. Fundurihn léggur á 1 herzlu á, að nefndir aðilar | vinni að málum þessum í fé- lagi“. í Bretlandi eru nú hafnar heimavarnaæfingar á ný, og þar á meðal eru haldnar svokallaðar „kjarnorkusprengjuæfing- ar“, sem eru í því fólgnar að starfa að björgun þar sem kjarnorkusprengja hefir fallið. Þegar slík æfing fór fram í Bristol voru 1500 hermenn kvaddir til samstarfs við björg unarsveitir og heimavarnarliðið. Það er nóg til af gömlum sprengjugígum í brezkum borgum, þar sem heppilegt er að láta slíkar æfingar fara fram. Hér sjást hermenn og heima varnarmenn að björgunarævingum Ymsar betri aðferðir til. Hins vegar er það nú orðiö Ijóst, að ýmsar verkunar- og geymsluaðferðir betri eru til og má meö sumum þeirra mmnka mjög eða alveg koma í veg fyrir fóðurgildistap. Má þar til nefna hraðþurrkun á heyi og votheysgerð. Stjórnarkosning Auk þessa aðalmáls fundar ins voru 'rædd ýmis félagsmál jog smærri mál. í stjórn voru kosnir þessir menn: Haukur , Jörundsson, kennari á Hvann ' eyri, sem verið hefir formað- j ur félagsins frá stofnun þess. . Gunnar Árnason, ritari og Björn Bjarnason, gjaldkeri. Varastjórn: Halldór Pálsson, varaform. Gísli Kristjánsson, vararitari og Pétur Gunnars- son, varagjaldkeri. Kabarettsýning á veg- um sjómannadagsráðs Sjómannadagsráðið efnir til fjölbreyttrar kabarettsýn- Vantar hagnýtar rannsóknir Þrátt fyrir þessa vitneskju er það svo, að engar innlend ar rannsóknir að gagni hafa farið fram er segi til um gildi hverrar verkunar- eða geymsluaðferðar. Það er ljóst að hér er svo þýðingar- mikið mál á ferðinni, að slíkra rannsókna er brýn þörf, og takist að finna aðferðir til að geyma heyfenginn ó- Brauðskömmtun tekin upp í Tékkóslóvakíu Skömmtun á brauði hefir verið tekin upp í Tékkóslóva- kíu. Er skömmtun ströng og skammturinn hinn sami og hann var árið 199 er brauð- sköýmmtun var afnumin þar í landi. Kornuppskera hefir orðið lítil í landinu og sala korns til Rússa meira en upp skera þoldi. Tveir flotaforingjar yfir Atlanzhafs- flotanum Attiee forsætisráðherra Breta gaf í gær yfirlýsingU um ráðningu flotaforingja yfir hinn sameiginlega flota Atlanzhafs-þjóðanna og af- stöðu brezku stjórnarinnar til þess máls. Hann sagði- að brezka stjórnin mundi ekki gera neinar athugasemdir við skipun hins bandaríska flotaforingja, enda væri hlut ur Breta í stjórn flotans vel tryggður. Ákveðið væri að skipa flotasvæðinu i tvö stjórnar- svæði, austur- og vestur- svæðl. Vestursvæðið yrði a^ norðanvert og vestur-Atlanz hafið, en austursvæðið verðuf hafði næst Bretlandi og meg inlandinu ásamt Miðjarðar- hafinu. Yfir því svæði mundi ráða brezkur flotaforingi en bandarískur yfir hinu. Líka strætlsvagna- verkfall í París inga í Austurbæjarbíó 2.—16. marz. Verður frumsýning klukkan níu 2. marz, og síðan sýningar daglega klukkan sjö, en auk þess klukkan hálf-tvö á laugardögum og sunnu dögum. Verður hægt að panta aðgöngumiða í símum 80788, 3775 og 6056. skemmdan og óspilltan af verkunaraðferðum, mætti spara stórelld fórubætiskaup eða auka framleiðslu búanna að sama skapi, eða hvort tveggja. „2PP“. í hópi manna þeirra, sem sýna munu listir sínar, eru tveir Norðmenn, sem nefna sjg ,,2PP“. Hafa þeir náð mik- illi leikm í jafnvæg'sæfing- um. Til dæmis liggur annar þeirra á bakinu á gólfinu,1 réttir upp annan fótinn með tveggja metra háan st ga á ’linni, en á stiganum stendur félagi hans á höfði. | Danskur línudansari, Carlo Andrew, dansar á slakri línu, og er honum til aðstoðar sonur hans sextán ára og dá- lítill api. — Krabbaraeinsfélagið fær gjafir „Lord og Rivers“. Trúðar koma, er nefna s'g „Lord og R vers“, og aðrir, sem kalla sig ,,2Pless“. Sýna þeir ýmsar listir og skringi- læti, sem vinsæl hafa orðið, þar sem trúðar þessir hafa farið. Krabbameinsfélag nu hafa bor zt tvær góðar gjafir. í gær afhent: Oddfellowstúkan Hall veig nr. 3 því tólf þúsund krón ur að gjöf í tilefni af þrjátíu ára afmæli sínu. Fénu á að verja til kaupa á röntgen- lækningatæki, og kemur gjöf- in sér mjög vel, því að félag- ið hafði einm'tt hug á að kaupa slíkt tæki. Nýlega gaf Vinnuveitenda- sámbandið Krabbamelnsfélag inu einnig fimm þúsund krón ur. Vill að ranpsóknir hefjist þegar. í lok umræðnanna um þessi mál kom fram og var einróma samþykkt eftirfar- andi ályktun. „Fundur í félagi íslenzkra búfræðikandidata, haldinn í Reykjavík dagana 24. og 25. febrúar 1951, samþykkir þá eindregnu áskorun tjil T'il- raunaráðs jarðræktar og Til- raunaráðs búfjárræktar, að þessir aðilar beiti sér fyrir því, að hafnar verði srax á næsta sumri rannsóknir og Það er víðar en í ReykjavíK sem strætisvagnaverkföll angra menn. í París hófú starfsmenn neðanjarðar- brauta, og allra strætisvagna í borginni verkfall í Sær' Krefjast þeir allverulega hærri launa. Sænskur blaðaljósmyndari gefur út fslandsbók Koni hér 10 siniinm til að taka myn«l*r * bokina, varlí heillahur af landi og þjó® kvænfist íslenxkri stúlki! Um þessar mundir er aff koma út í Svíþjóð bók um ísl*111 ’ sem líklegt er að vekja muni mikla athygli. Er þetta myntla bók. Hefir e nn af yngstu og efn legustu blaðaljósmynöur um Svía, Hans Malmberg, tekið allar myndirnar í bóki,iaj sem eru 135 að tölu. Helgi P. Briem, sendiherra Islanós Stokkhólmi, hefir ritað texta með myndunum. Regn og ófærð tefur sókn í Kóreu flýgur á leiðinni milh St° hólms og New York- - þau hjónin hingað í 0g he msókn fyrir helgna ^ mánuði 1948, og síðan hafa! fara væntanlega aftur Festi ást á íslandi og náð 'sér í konu. | Hans Malmberg kom fyrst j hingað til lands í desemher Jacara. Enn eru í hónum flugfim- leikamenn. tveir karlmenn og ein kona. Eitt bragð þeirra er það, að annar vindur sér af dýnu fjóra til fimm metra í loft upp„ fer þar tvo hringi CP’rnmhald á 7 SÍðu.) Frí í skólum á aftnæli forsetans Yfirstjórn skólamálanna hefir ákveðið, að kennslufrí skuli vera í öllum skólum ríkisins í dag af tilefni sjö- tugsafmælis forsetans, herra Sveins Björnssonar. Skrif- stofum bandamanna verður einnig lckað. Hellirigning og mikill aur á öllum vegum tafði mjög sókn herja S. Þ. í Kóreu í gær. Norðurherinn gerði nokkarar tilraunir til gagn- áhlaupa, en þeim var öllum hrundið. Mest urðu átökin vestan Hongchon. Bandarísk ar hersveitir fóru yfir Han- fljót í gær og sóttu nokkuð fram. Loftherinn hafði sig lítið í frammi vegna hinna illu veðurskilyrða. til Svíþjóðar í dag. Ástarjátn ng til íslanós þót{ le ðir hans oft leg ð til ís- lands. Hefir hann jafnan kom ið h ngað og dvalið hér í boði Fiugfélags íslands. Á félagið á hverri síðu. því þakkir skyldar fyrir þá Hans Malmberg er, framtakssemi. I ungur sé, kominn 1 0g Þessi ungi Sví- festi ást á röð ljósmyndara í SvlP.3 dUpj. íslandi. Ég varð strax hrif- jafnframt á Norðurio ^ ’nn af landi og þjóð. sagði Ber myndabckin hans u gr Malmberg á blaðamanna- iand þetta glöggt n160 ^jjcill fundi í gær og brosti um leið þar samankom'nn heirr3 til konu sinnar. En hún er fjöldi mynda. og flesta ,^r a* eng n önnur en Margrét Guð- j eru afburðagóðar, fU ypda' mundsdóttir, flugfreyja árs- lífi fjöri og góöri líos jjðS' ns 1950. tækn / Hlýtt hugarÞei pjú6' Vinnur Magrét sænska flugfélaginu nú hjá SAS og tækn1. Hlýtt huga; myndarans til lan<^s . (Framhald a ‘■ -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.