Tíminn - 27.02.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.02.1951, Blaðsíða 3
48. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 27. febrúar 1951. 3. Gengislækkunin hefir afstýrt stórfefldu atvinnu- leysi og gert nýjar stórframkvæmdir mögnlegar Herra forseti, góðir hlust- endur! Háttvirtir stjórnarandstæð ingar, háttv. 3. landskj. þm. Gylfi Þ. Gislason og hv. 6. landskj. þm. Hannibal Vald. fyrir hönd Alþýðuflokksins og háttv. þm. Siglufjarðar (Áki Jak.) og hv. 1. landskj. þm. (Brynj. Bj.) fyrir hönd kommúnistaflokksins, hafa nú lokið máli sínn og deilt á ríkisstj órnina svo sem vænta mátti úr þeirri átt. Hvað sem skoðunum og úrræðum þeirra siálfra í vandamálum þjóðar innar kann að líða, virtust þeir að minnsta kosti ekki vera í vafa um, hverjum bað væri að kerina, sem miður fer í þessu landi um þessar mund ir. Af málflutningi þeirra mátti ráða, að allt, sem aflaga fer í atvinnu- og fjárhags- .málum íslendinga sé sök nú- verandi ríkisstjórnar. Einkum og sér í lagi varð þeim tíð- rætt um þá bölvun, er þeir Ræða Steingríms Steinþórssonar forsætisráð- herra í eldhúsumræðunum í gærkveldi áhrif, hafði sú stjórn engin; eftir áramótin í fyrravetur, azt hafði, var svo alvarlegt ný úrræðí, enda drö þá til um það leyti, sem vertíð var fyrir þjéðína, að óhjákvæmi- kosninga vegna úrræðaleySis ao héfjast sunnanlands, var legt var að grípa t l úrræða, hennar. Þetta úrræðaleysi lögð fyrir Alþingi tillaga um sem líklegt var, að hefðu á- kom enn glögglegar fram hjá cð ríkissjóður tæki enn á ný hrif þegar í stað og þá fyrst í Aiþýðuflokknum eftir kosh- j'ábyrgð á fiskverði vélbáta- þá átt að koma í veg fyrir ii'.gariiar, því að þá gat hann ’afiáns. Slíkar ábyrgðir höfðu stöðvun atvinnuveganna. Þess ekki bent á neina-leið til að um þrenn undanfarin ára- vegna voru lögin um gengis- leysa vandann og' vildi önga mót verið samþykktar til eins breytingu, launabreyt ngar, abyrgð á sig taka í þvd sam- . ars í senn. En að þessu sinní stóreignaskatt, o. fl. sett á bandi heldur ákvað að draga. var Alþingi svo vantrúað orð- Alþingi. •sig út úr póiitik, eins og. það ið á þetta fyrirkomuiag. að Ttilgangurinn með h nni hefir stunöum verið nefnt í ábyrgðin var aðeins sam- nýju skráningu á erlendum -gamm og alvnru. •.•.fÞykkt til þriggja mánaða.'ÞS. gjaldeyri var sá, að veita, ef i var það líka kunnugt orðið unnt væri, útflutn'ngsfram- ,,Úrræði“ kommiinista. að nú varð það ekki vélbáta- leiðslunni mcguleika til, að Um kommúnista er það ílotinn einn, sem ekki ga1 fá það hátt verð í íslenzkum kunnugt, að þeir hafá nú síð- komist af með markaðsverð- krcnum fyrir útfluttar afurð- ustu árin ekki getað bent á ið- Allur togaraflotinn, blóm: jr> ag nægt gætl fyrir fram- neitt annað en að íslending- nýskópunarínnar,. var rekinn leiðslukostnaðinum og örvað ar verði að taka upp verzlun með tapi, og í þetta sinr ’t i vaxandi framleiðslu, og þá við Rússa og aðrar Austur- þurfti því að taka ábyrgð á jafnframt að losa ríkissjóð töirt,, oA etcfcA „í V. . , Evrópuþjóðir, þótt vandséð togaraflotanum líka, ef haldc v;g greiðslu verðlagsuppbóta a í verði, hvernig við eigum að átti áfram á sömu braut. Við á ábyrgð á útflutningsverði. fara að því, ef þessar þjóðir Þau tíðindi varð mörgum það cera mátti ráð fyrir því, þeg- þurfa eða vilja ekki skipta fullkomlega ljóst, sem ekki ar j öndverðu, að geng sbreyt við okkur nema í mjög smá- , höfðu gert sér grein fyrir því íngin hefði í för með sér um stíl eins og greinilega hef- áður, að þannig yrði ekki á- anmjkia hækkun á verði er- ir komið í ljós í þeim samn- fram haldið. Öllum sem þess- ingaumleitunum, sem átt um máliim voru kunnugir og hafa sér stað undanfarin ár reyndu að brjóta þau til mergj varðandi viðskipti við þessar ar, hlaut því að vera ljóst íngu þeirri á skráningu er-1 lends gjaldeyris, er gerð Var1 19. marz s.l., eftir að núver- í andi ríkisstjórn tók til starfa. ■ Arfur fyrirrennaranna. Satt er það, að núverandi, ríkisstjórn og stuðningsmenn þennar.. á .Alþingi ,tóku .þá á- kvörðun fyrir tæpu ári síð- .án að breyta .gengi pening- anna með lögum, og á þeirri ákvörðun ber stjórnin vitan- lega fulla ábyrgð. Sömuleiðis ber hún ábyrgð á ýmsum öðr- um ráðstöfunum í fjármálum og atvinnumálum, er gerðar voru um leið og sem bein af- leiðing hinnar breyttu geng- isskráningar. Siðan hafa og þjóðir. Ráðaleysi Alþýðuflokksins. Háttv. 8. landskj. sagði í áramótagrein sinni í Alþýðu- blaðinu 31. des. s.l. m. a. á þessa leið: „Og þó hefir gengislækk- unin skapað ennþá meira botnleysi en nokkru sinni fyrr í fjárhags- og atvinnulífi. Og ekki verður því neitað, jafn : að uppbótakerfið var úr sög- unni. Ef ekki var leitað nýrra lendra nauðsynjavara, en hins vegar var þá j'afnframt hægt að komast hjá stór- felldri skattahækkun t;l verð- lagsuppbóta og kom:ð í veg fyrir að atvinnuleysi yrði svo verið gerðar ráðstafanir.sem augljóst og það blasir við, að sumum kann að þykja hart, ^ún hefir verulega rýrt kjör við að búa, a.m.k. fyrst i stað en voru óumflýjanlegar. En núverandi ríkisstjórn ber ekki ábyrgð á því ástandi, sem ríkti hér á landi. þegar hún voru við völd aðrar ríkisstjóm ir, meðal annars sttórn sú, er háttv. 8. landskj. (St. J. St.) almennings.” úrræða, urðu útflutningsat- nnkg, £€m annars hlaut að vinnuvegirnir því að sigla verga sinn sjó, byggja afkomu sínaj á hinu erlenda markaðsverði eins og það reyndist í ís- lenzkum krónum á því gengi, sem þá var skráð. Menn geta reynt að hugsa sér það nú, hver niðurstaðan hefði orð- ið, ef útflutningsverð allra afurða hefði á árinu, sem leið, verið um það bil 70% lægra í íslenzkum krónum Menn skyldu ætla, að flokks en, Það varð' hað er .ekkert foringi, sem talar á þessa leið um úrræði núverandi stjórn- ar, vafamál, að ekki einungis vélbátaflotinn á vetrarvertíö, hefði sjálfnr, eða hans heWlir einnig meginhluti tog tók við. Fyrir hennar daga fiokkur'af einhverju. að st.áta. j-araflotans hefði þá hlotið aö Að hann sé ekki í vandræð- | stöðvast, og er þá sýnt, hversu farið hefði um atvinnu í j landinu. um með að rifja upp þau ið þann árangur, sem ráð var | fram að fe'.gðarósi hvað snert ir fjárhagsafkomu ríkissjóðs. iþjóðráð, sem hann og flokk- veitti forstöðu og stjóm, sem'ur hans hafi haft á taktein- báðir ræðumenn kommúnista um og hafi enn, en aðrir Hefði hrmúð verið áttu sæti í,þar sem þeir unnu hafi ekki viljað líta við. En iausnin? sannleikurinn er sá, að Al- ‘ Sumir menn segja, og má að þýðuflokkurinn stóð og stend vísu færa að því nokkur rök, ur uppi fullkomlega ráðalaus að slík allsherjar stöðvun. . , ... . . . . i þessum efnum. Hið eina, hlyti að hafa komið þvi til,orðlð fvr:r nokkrum busfjum ar.rmklu rafv’.rkjamr (Sog og hann hefir ymprað á «■ vegar, er stundir iiðu. að kaup af völdum gengisbreytingar- | Laxá) sem nu er vmna hafin J “ J n^ TT> A /Mv KTTfYíYivwv o KnvAo RiTQvlr _ margt til óþurftar. Stjórn Stefáns Jóhanns Stefánssonar. Háttv. 8. landskj. (St. J. St.) ’ sem Rangfærslur stjórnar- andstæðinga. Nú er nálega ár lið ð síðan þessi iöggjöf ..var sett. Hefir hún af stjórnarandstæðing- unum verið stórlega afflutt og rangsnúin á ýmsa vegu. Svo langt hefir verið gengið í þeirri iðju, að erlendar verð- breytingar,sem okkur eru með öllu óviðráðanlegar, og jafnr vel síldarleysi og örmur þvílík óhöpp af vöidum nóttúrunnar hafa verið skrifuð á reikning gengislækkunarinnar. Að mín um dómi hefir gengisbreyt’ng in út af fyrir sig fyllilega bor- Það er gengisbreytingunni að þakka, að nú er hægt að selja úr landi sumar íslenzkar af- urðir, sem áður voru með öllu óseljanlegar á viðunandi verði, t. d. dilkakjöt. Það er gengisbreytíngunni að þakka, að reknetaútgerð við Suður- land varð slík sem raun var á s. 1. hausti og þessum vetri. Þetta hefir tekizt, enda þótt komið hafi til sögunnar ýms- ir örðugleikar í þessu sam- bandi, svo sem verðfall og sölutregða á sjávarafurðum erlendis, þrátt fyrir gengis- breytinguna en ekki vegna hennar, verðhækkun margra erlendra vara, e'nkum síðustu mánuðina, af ástæðum, sem ekki verða raktar hér. Hafa m. a. rekstrarvörur til báta- útvegsins s. s. veiðafæri, olíur o'. fl. stórhækkað í verði er- lendis. Þá bættist við sildar- leysi sjötta sumarið enn á ný fyrir Norðurlandi, og einhverjir mestu óþurrkar í manna minnum í stórum landshluta, langvarandi verk- falla á togurunum o. s- frv. Batnandi gjaldeyrisaf- koma og bættur hagur ríkisins. Þrátt fyrir þetta er nú hægt að skýra frá því sem stað- reynd, að gjaldeyrisástandið hefir farið batnandi undan,- farna mánuði. Má þá og geta þess, sem hæstv. fjármálaráð- herra hefir nú nýverið gefið skýrslu um á Alþ'ngi, að á ár- inu hefir tekizt að ná greiðslu jöfnuði á reikningl rikisins og ríkisskuldir raunverulega lækkað um 12 milljónir, enda þótt dregið hafi til muna úr innflutningi og tolltekjur þess vegna orðið mun rýrari en á- ætlað var. Þótt þetta megi að vísu að verulegu leyti þakka öruggri fjármálastjórn hæstv. f j ármálaráðtherra, þá hefði það eitt ekki nægt, ef ekki hefði verið gripið til þeirra almennu ráðstafana, sem gerð ar voru af ríksstjórn og Al- þingi. Annars hefði óhjá- kvæmilega siglt hraðbyri á- fyrir gert í upphafi enda þótt sumt hafi snúizt á verra veg, þrátt fyrir gengisbreytinguna. Þótt svo megi virðast í fljótu bragði, að almenningur hafi Virkjanirnar við Sogið og Laxá. Þá er það og vitað, að hin- verður að játa að ríkisstjóm að halda áfxam uppbóta- gjald og verðlag innanlands,mnar, en ®iþví er nu óspart við og byggmg aburðarverk- haÍ gist íppvið þaðl áí greiðsiumim-gömlu, og öllu tæki breytmgum t’l lækkunar al ð af and.stæómgum stjorn- sm.ðju sem væntanlega verð- uans gaiht upp vio puo a ar 6 ......................., , • -^ ‘armnar. her hp.<ss ínfnfrnmt, nr hvrinð nA re.sa a hessu ari. ten 1949, a.ð 'hnlrin áfram bví Þvi vonleysþ. sem þeim fylgdi, tii samræmis við hið lága út-J armnar> ^ Þess jafnframt viðnámi gegn verðhóigunni,,) Þátt sem hún hafði hafið Þetta verður ekki hrakið, þótt hitt verði jafnframt að viður- kenna, að sú stjórn tók í önd verðu allfast á sumum mál- um, t.d. hætti að greiða kaup- gjald miðað við hærri vísi- tölu en 300. En þá ráðstöfun mátti telja allróttæka á þeim tíma. En þetta ber þess ljóst vitni, að háttv. 8. landskj. (St. J. St.) hefir þá verið ljós sú mikla hætta, sem því er sam- fara, að láta laun og allt kaup gjald taka mánaðarlega breyt ingum samkvæmt vísitölu, þótt hann nú virðist vilja láta þann flokk, sem hann er formaður fyrir, taka upp baráttu fyrir að fá slíkt við- urkennt að nýju. En þegar frá leið og festing vísitölunn- ar var hætt að hafa tilætluð öll þjóðin væri löngu flutningsverð í íslenzkum vel að gæta- að þessir erfið- þreytt á því vandræðaástandi krónum. En sú breyting hefði leikar hefðu orðið me;ri, ef og óskaði umfrair. allt að • áreiðánlega tekið langan ekkert hefði ver.ð gert, og hefi þeim ófögnuði yrði af henni 'tíma, kostað þjóðfélagið mikla ég áður að því vikið. Eg vil létt — auk þess sem reynsl- 'fjármuni og komið lang ieSgía áherzlu á, að það an sýndi, ‘ að uppbótakerfið , þyngst niður á vinnandi fólki var að eyðileggja fjárhag rík- í landinu. Má það furðu isins. En í fjármálum ríkis- j gegna, ef forystumenn verka- ins hefir nú orðið algerð lýðs’ns telja, að slík þróun nu stefnubreyting, eins og síðar mun að vikið í þessum um- ræðum. Ástandið fyrir ári síðan. En hvernig var þá ástand- ið, og útlit um afkomu þjóð- arinnar og „kjör“ almenn- ings um þetta leyti í fyrra, eða Aður en núverandi stjórn tók við völdum og hóf þær málanna hefði verið æskilegri en það, sem gert var. Núverandi stjórn kaus ekki þá þróun. Hún taldi aðra leið betri — einmitt til þess að forða hinum vinnandi stétt- um þjóðfélagsns frá stórfelldu atvinnuleysi og allri þeirri bölvun, sem þvi fylgir. Setning gengislækkunar- aðgerðir, sem nú er mest laganna. deilt á af háttv. stjórnarand- stæðingum. Ég vil minna á það, að rétt Þegar núverandi ríkisstjórn Var mynduð var henni þegar ljóst, að það ástand, sem skap a- stand, sem verið hefir í land- inu eftir gengisbreytinguna, verða menn jafnan að skoða með samanburði við það á- stand, sem annars hefði verið. Með því móti einu er hægt að komast að skynsamlegri nið- urstöðu um þetta efni. Árangur gengislækk- unarinnar. Meðal annars er rétt að veita því athygli, sem nú skal sagt. Það er gengisbreyting- unni að þakka, að vélbáta- flotinn og togaraflotinn hafa yfirleitt verið að veiðum, þeg- ar vinnudeilur hafa ekki hindraö, að svo mætti verða. ur byrjað að reisa á þessu ári, eru í órofasambandi við það, að fjármálalif þjóðarinnar sé sæmilega tryggt. Það má þvi fullyrða að þessar stórfram- kvæmdir, sem núverandi ríkis stjórn hefir hrundið af stað og mun gera alit sem unnt er til þess að þeim verði lokið, samkvæmt áætlun, hefir aldr- ei komizt til framkvæmda nema algjör stefnubreyting hefði orðið varðandi fjármála og atvinnulífið. Þetta er stað- reynd, sem ekki verður í móti mælt. Vísitöluákvæði gengis- lækkunarlaganna. Þegar lögin um gengis- skráningu, launabreytingar, stóreignaskatt, framleiðslu- gjöld o. fl. voru sett, var þess vænst, að óhætt væri að (Framhald á 4. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.