Tíminn - 27.02.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.02.1951, Blaðsíða 7
48. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 27. febrúar 1951. 7, Sveiitii Ii|öni88on (Framhald af 5. síðu.> manns. Þar hefir Sveinn Björnsson átt heima síðan hann tók við því starfi, og honum mun ekki hafa verið það ógeðfellt fyrir sitt leyti, að forsetanum væri valinn staður þar. Frá Bessastöð- um má sjá til hafs og skipa- ierða um flóann. En Bessa- staðir eru sveitasetur, höf- uðból í íslenzkri sveit. Og for- seti unir sér vel við sveita- búið- og hefir bæði áhuga og yndi af búskapnum, svo sem alþjóð veit. Verkamenn, sem unnið hafa á Bessastöðum, hafa þá sögu að segja, að forseti Iáti sér tíðrætt um vinnubrögð og v erkléga menningu,' 'ári: 'jreás- að segja þeim fyrir eða þykj- ast vita öðrum betur í þeim cfnum. Hann er alltaf opinn íyrir bendingum í þeim efn- um og ber virðingu fyrir hverjum og einum. sem kanri sitt verk. Hins vegar undr- ast margur, hvað forsetinn er vel að sér um ýmiskonar störf og búskap innan lands og utan. Þetta er þó aJ.lt í samræmr við áhuga hans á atvinnumálum og skilning hans á þýðingu atviTuvuiífs^' ins. Sveinn Björnsson hefir ver ið óvenjulega mikill braut- rv’ðjandi Það má segja aö allt lifsstarf hans frá því hann náði manndómsaldri, hafi verið brautryðj andastarf. — Ungur var hann forustumað- ur um að auka nýjum þátt- um í þjóðarbúskap íslendinga. Þá mátti stundum heita, að þjóðiri stæði öll að baki hon- um, eins og þegar eimskipa- félagið var stofnaö, þvi að það var þjóðarátak. Þegar Oullfoss kom hingað til lands 1914 var þjóðarfögnuður, eins og þegar Ölfusárbrúin gamla var vígðj Þeir atburð- ir hvor um sig mörkuðu tíma mót og létu þjóðina finna til nýrra krafta. Það hefir margt breytzt til bóta síðan 1914, hvort sem samheldni þjóð- arinnar og átakavilj er nú -jdfnmikill eða ekki þegar i hlut eiga hliðstæð mál við stofnun eimskipafélagsins. En á slíkum stundum er gott að bera merki fyrir þjóð sinni. Sveinn Björnsson vann einn ig brautryðjandastarf þau ár, sem hann mótaði íslenzka ut- aririkisþjónustu og enn hlaut hann að fara nýjar leiðir og móta ný störf, er liar.n tók viö embætti þjóðhófðingtans. í heild má segja, að ævistarf hans einkennist -af farsælúm gáfum, •— og skal þá ekki gleyma gáfu trúmennskunn- ar, — en hún fer Öllum vel og þjóðhöfðingjar þúria ekki. siður en aðrir að sýna dyggð í starfi Það fer vel á því, að forset- inn íslenzki fylgist með á- huga með því, sem gerist á Bessastaðabúi. Þjóðin fagnar því, að eiga forseta, sem tek- ur hjartanlega þáfc í gleði bóndans eins og hún kviknar yfir gróðri jarðar og góðum bústofni. Forseti íslands heíir sérstakan áhuga á kornrækt- artilraunum. Sá áhugi hans er í fullu samræmi við for- tið mannsins, sem átti beztan þátt í því áð færa siglingar og tryggingastarfsemi í Itend- ur íslenzkra manna. Það er samí^ skilningurinn á undir- stöðu þjóðfélagsins. jafnt hins iagalega sjálfstæðis sem efna legrar velmegunar. Það er enn hið framsýna, rökvísa raunsæi sem skilur og veit, hvar hægt er að bæta hlut- skipti þjóðarinnar. Víst fer vel á því, að æðsti NÝ DANSLAGAKEPPNB Tll linituu* efnt af S. K. T» Skemmtiklúbbur templara hefir ákveðið að efna til nýrr- ar danslagakeppni um ný, frumsamin, íslenzk danslög. Á keppni þessi að vera í tveim flokkum, og séu lögin í öðrum fiokknum miðuð við nýju dansana, en hin við gömlu dans- ana. Lélea' vetrarvertíð Tilhögun sam- keppninnar. Nefnd skipuð þremur mönn um mun velja ákveð nn fjölda laga úr þeim lögum, er ber- ast, en síðan mun hljóm- sveit leika Islonzkar myaullr (Framhald af 8. síðu.) ar lýsir eins og rauður þráð- ur í gegnum þessar ánægju- góðtempalarahússins legu myndaopnur, og texti dr. þau á dansleikjunum; Helga Briem er óvenjulega Togaliatti kominn heim - fullhraustur (Framhald af 1. síðu.) Björgvin 138 smál., Jón Guð- mundsson 147 smál., Ólafur Magnússon 141 smál., Nanna 99 smál., Anna, Njarðvík 43 smál., Bjarni Ólafsson 89 smál., Heim'r 109 smál.. Vonin Hafnarf.rði 131 smál., Nonni 118 smál., Guðmundur Þórð- arson, Garði 65 smál., Hilmir ! ^v°í_ \ °LSa.^<? 76 sriiál., Gyllir, Súganda- firði 19 smál., Birkir, Esk'- firði 36 smál., Björg, Norð- Tilkynnt var í Róm í gær, að Toglíatti foringi ítalskra | kommúnista væri kominn i heim til Rómar eftir i sex vikna heilsubótar- um mánaðamótin apríl og snjall og hnitt'nn. maí, og þá munu samkomu- j Bók Malmbergs um ísland giestir greiða atkvæði um hefir orðið til í h'num mörgu firði 24 smál., Egill Skalla- grímsson, Flateyrf 33 smál., Sævaldur, Ólafsfirði 31 smál., Reykjaröst 36 smál. og Vögg- ur, Njarðvík 3 smál. Grindavík. ur heill heilsu, en hefði þó i dvaliö lengur í Rússlandi ef i róstur og brottför margra | leiðtoga úr kommúnista- i flokknum á Ítalíu hefði ekki , kalláð hann heim. Það þykir dálítið kynleg til viljun, að þeir félagarnir, Toglíatti og Thores hinn franski, sem báður hafa dval Afli Grindavíkurbáta hefir ið sér til heilsubótar í Rúss- þau, og verða með þeim! ferðum hans h ngað til lands verið heldur tregur, en þó hætti valin þrjú beztu lögin ' ins. Ég er hættur að telja, í hvorum flokki. — í dóm- j hvað oft ég er búinn að gista nefndinni verða Þórarinn ísland, en mig langar h'ngað Gúomundsswn, hljómsveitar- j aftur og aftur, sagði Malm- stjóri útvarpsins, Bjarni Böðv berg á blaðamannafund num arson, formaður F. I. H. og i gær. Árni Björnsson tónskáld. Þess er eindregið óskað, að hæfur, íslenzkur texti fylgi hverju danslagi, og þó sér- stáklega með lögunum við nýju dansana. Verðlatmin Verðlaunin, sem veitt Nýkom'nn af Kóreu- vigstöðvunum. Hans Malmberg tekur víðar myndir en á íslandi, því að myndir hans eru eftirsóttar í blöð og tímarit í Svíþjóð og mörgum öðrum löndum. Hann '}"nsson er 11 dæmis fyrir nokkrum ekki afleitur. Aflahæsti bát- urinn þar er Grlndvíkingur, sem búinn er að afla um 200 skippund í 18 róðrum. Ann- ars er afli Grindavíkurbáta mjög misjafn. Marg r eru með 100 skippund og nokkrir minna. Sandgerð. Þaðan róa nú 21 bátur á vertíð. Afli hefir ver.ð þar landi að undanförnu, skyldu báðir endurheimta heilsu sína sömu dagan og geta horfið heim. Thores kom heim til Parísar fyrir fáum dögum eins og kunnugt er af frétt- um. Kaharott (Framhald af 8. síðu.) í loft'nu aftur á bak, en hafn ar að lokum sitjandi á stól, er sæmilegnr en ákaflega mis-1 stúlkan lætur standa á öxl verða, eru þrenn í hvorum | vikum kom'nn heim úr ferð j meg frá jafn. Aflahæsti báturinn er sér. frá Húsavík | með 275 sk'ppund. Marg r eru Nýjustu danslögin. flokki — fimm hundruð. þrjú frá Kóreuvígstöðvunum, en r 200—250 skippund hundruð og tvö hundruð krón ur. Frestur til þess að skila handritum er til 1. apríl. Markmiðið Markmiðið með danslaga- keppni þessari er að reyna að glæða og bæta þann þátt, sem íslenzk tónskáld eiga í hinu mikla og sundurleita safni danslaga, sem notuð eru í samkvæmum hér, og draga úr þeírri hefð, að útlend lög og útlendir textar séu fínni og eftirsóknarverðari en is- lenzkir. Helgoland ekki lengur skotmark Samningar hafa nú tekizt milli vesturþýsku stjórnarinn ar og brezkra hernámsyfir- valda um það, að hætt verði að nota eyna Helgoland sem skotmark herflugvéla við æfi ! ingar. Jafnframt mun vestur þýzka stjórnin leyfa að nota jeinhverja aðra smáeyju sem skotmark. Fyrir þrem dögum j fóru nokkrir Þjóðverjar út í Helgoland til að mótmæla skotárásum á hana einu sinni enn. þangað fór hann til að taka mynd'r fyrir sænska tíma- ritið Se, ásamt blaðamanni frá sama blaði. í þetta sama rit lét hann fimm myndafrásagn'r frá ís-jinn er Ægir, skipstjór. Sverr landi á síðasta ári, meðal ir Bjarnfmnsscxn. Tveir bát- en nokkrir minna. Eyrarbakki. Þrir bátar hér hafa far'ð 25 róðra, aflað 73 tonn miðað við slægt. Aflahæsti bátur- annars eina frásögn af Vest- mannaeyjum og þjóðhátíð- inni þar. Um miðjan næsta mánuð , ok"seyri arnir eru með línu en e nn með. herpinót. , - fer Malmberg fyrir sama blað j Þaðan eru gerðir út fimm til Parísar. þar sem hann tek-1 bátar 1 vetur- Róðrar '27. januar- Holmste nn fór Hitaveita Ólafs- fjarðar komin í lag Hitaveitan í Ólafsfirði komst aftur í lag á sunnudag irin, og hafði það reynzt all- mikið verk að komast að skemmdum á leiðslunni, því að mikil snj ódyngj a lá ofan á þeim. Pípurnar voru sprungnar á allmörgum stöðum, og va!r gert við þær eftir sem kost- ur var á við þær aðstæður, sem nú eru. maður íslands hafi jafn ljós- an og næman skilning á lifs- baráttu þj óðarinnar og fyrsti forseti hennar hefir og jafn glöggt auga fyrir þeim urræð- um, sem til hagstóótá mégá verða. ur myndir af hátíðahöldum, sem þar fara fram i tilefni af 1000 ára afmæli toorgar- innar. Verður ef til vill fáanleg hér á Iandi. Bókin um ísland verður ef til v:ll fáanleg hér á landi. En ekki fullvíst enn, hvort gjaldeyrir fæst til að flytja bókina jnn svo nok'kru nemi, en búast má við, að marga Iangi til að eignast þessa ó- venjulegu myndabók frá ís- landi. En ráðlegt væri að hafa hana að minnsta kosti til sölu handa þe'm útlend- ingum sem hér eru á ferð. Fyrsta útgáfa bókarinnar er með sænskum texta.. Vænt anleg er svo innan tíðar út- gáfa með enskum texta, þar- sem myndirnar verða samt h'nar sömu. Þess má geta, að ágætar ljcsníynd'r, sem hafa birzt á glmanaki Flugféla.gs,. Islancjs tvö síðustu árin, eru eftir Hans Malmberg, en þær hafa þótt sárlega - fpllegar og skemmtilegar og-st nga mjög í stúf við flest það af Ijós- myndatagi, sem sézf hefir hér á mánaðatölum, þar sem ein Ijósmynd er lá,t'in fylgja hverjum mánuði. Myndabók sú um ísland, er hér hefir vérið gerð að um- talsefni, er kærkomin land- kynning. En sérstök þökk skal þó færð h'num unga sænska vini, sem er upphafs- maður alls þessa með sínum ágætu ljósmyndum. gþ. GÚMMÍLÍMIÐ GRETTIR í smásölu pg heildsölu Gúmnflfrii'gerðití Grettir í Laugaveg 76 — Sími 3176 Milli sýningarþáttanna mun hljómsveit Kristjáns Kristj ánssonar leika nýjustu danslögin, þar á meðal nokk ur, er ekki hafa áður ver'ð kynnt hér. Einsöngvari verð- ur Haukur Mortens. Kynnar verða Baldur Georgs og Konní hans. .................... & * DValarhé m Ili aldraðra sjómanna. .Allur ágóði af þessum sýn- ingum rennur óskiptur til byggrigarsjóðs dvalarheimilis aldraðra sjómanna, en e:ns og kunnugt er, hefir sjó- mannadagurinn frá upphafi vega sinna unnið að íjár- fyrsta róðurinn. Afli bátanna er sem hér segir: Hásteinn 16 smál., óslægt, 7 róðrar, Hólmsteinn 19 smál., óslægt, 7 | róðrar, Herste'nn 20 smál., ó- söfnun til þessarar byggingar. slægt, 7 róðrar, Sísí 20 smál., Hefir þetta málefni mætt slægt, 7 róðrar. Ægir 35 smál. gkilningl hjá almenn'ngi, og slægt, 10 róðrar. Aflinn hefir ætti það einnig að gera sitt veiðst á íínu. til, að menn fjölmenni á sýn Höfn Hcrnafirði. Róðrar hófust almennt hér um 20, janúar. 11 bátar hafa stundað róðra en e nn er ó- kominn. Afli hefir verið m's- jafn, sgemilegur í febrúar eða allt upp í 22 skippund í róðri. Aflahæstir og jafnir eru.Giss ur hvíti þg Hafþór rrieð , 130 skp. hvor, i 12 róðruiri. Afl- inn hef* mest allur verið fluttur úu ísvarinn til Bret- lands, en solur afleiteir og eru skip'n nú hætt að sigla. ingar þessar. Ný raatstofa fyrir sjóraenn og verka- raenn í Eyjum 1 dag tekur til starfa i Vest mannaeyjum ný matsala í rúmgóðum og vistlegum húsa kynnum i hinu nýja hóteli Helga Benediktssonar,'- Hótel H. B. Er nú lokið innréttingu á stórum sal á fyrstu hæð byggingarinnar og hann tek- inn i notkun fyrir þessa ,'starf semi. -- Verður þarna til húsa mat- sala, sem aðallega er fyrir sjómenn og verkafólk og geta um 150 manns setið til borðs í salnum samtimis. Matreiðslu stjóri er Sigurður Jóhanns- son, en eldhús hótelsins og af 'greiðsia « anna^t matarlagn- ingu og framreiðslu. Bandarískir her- Eiieni! í Koreia Omar Bradley forseti banda ríska herforingjaráðsins sagði í ræðu í gær, að um 250 þús. bandarískra hermanna berð- ust nú í Kóreu éða væru á flotahum við strendur lands- ins. . íslenzk frímerki Kaupum Öíl almenn- notuð íslenzk frímerki. Sendum innkaupalista eftir beiðni. — Séndíð merkin í bréfi og greiðsla verður send um hæl. Frímerkjasalan, Lækjargötu Frímerkjasalan, 6 A Reykjavík. Lækjargötu „ELSKIJ RLT“ Sýning í Iðnó annað kvöld, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Sími 3191. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.