Tíminn - 02.03.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.03.1951, Blaðsíða 3
51. blað. TÍMINN, föstndaginn 2. marz 1951. 3. sóknarmenn lofuðu að vinna að heilbrigð- ari fjármálastefnu og hafa staðið við Herra forseti endur! góðir hlust- Aðalefnið í ræðum stjórn- arandstöðunnar var þetta í kvöld og fyrrakvöld: Við íslendingar vorum fyr- ir stuttu rík þjóð, en erum nú fátækir, vegna aðgerða núverandi ríkisstjórnar. Háttvirtur þingmaður Brynjólfur Bjarnason sagði að vísu, að menn ættu, ef til vill erfitt með að trúa þessu. og það eru orð að sönnu, því húverandi ríkisstjórn tók við stöðvuðum sjávarútvegi á Síðásta ári og kom honum á ílot. Hún hefir á þessu ári orðið að rnæta aflabresti, lækkun verðs sjávarafurða, verðhækkun eriendis á inn* fluttum vörum, löngu verk- -falli á togaraflotanum, síld- .arleysi, en þó skilað í fyrsta skipti i mörg ár, batnandi ^jaldeyrisafkomu bankanna, greitt niður ríkisskuldir um 13 millj. kr. í stað stórfelldr- ar skuldasöfnunar ár hvert undanfarin góðæri. Ég mun aíðar nefna fleira, er í sömu 'átt stefnir. Hver var arfurinn? Hvorugur flokkur stjórnar- andstöðunnar virðist gæta þess, að þjóðin man það, að þeir eru báðir svo að segja nýkómnir úr ráðherrastólun- um úr stjórn, er gullið rigndi yfir úr gullskýjum. — Sosialistaflokkurinn fór úr ríkisstjórn 1947, Alþýöuflokk ui'inn sat i stjórn, aðeins meö tveggja ára hléi, siðan 1942 og þangað til á síðasta ári, og hafði stjórnarforustuna síð- ustu þrjú árin. Hver var arfurinn, sem þess ir flokkar skiluðu? Það skipt- ir ef til vill einhverju máli. Við Framsóknarmenn höf- um aldrei dulið fyrir þjóð- inni, hvað var að gerast.Þeg- ar við fórum úr ríkisstjórn 1942 sagði núverandi hv. fjár málaráðherra þjóðinni af- dráttarlaust, að sú fjármála- stefna, sem þá var upp tekin, Ræða Hermanns Jónassonar landbúnaðarráð- herra í eldhúsumræðunum í fyrrakvöld kosningaávarpi, flokksins og á fundum. Ég spyr: Með hverj- um hætti var unnt að gera þjóöinni þetta Ijósara. Sú málfærsla, að Fram- sóknarflokkurinn hafi farið á bak við þjóðina i þessum efn um er ekki aoeins fágæt ó- sannindi. heldur hrein öfug- mælí. — Stjórnarandstæðing- ar höfðu tilburði til að koma með sínar útskýringar á því, hversvegna svo illa væri kom- ið. En ég mu.n Iéíða um þetta meginairiði vitni, — sem þelr. ættu síðastir manna að véfengja. Stjórnarstefna undan- farinna ára. Þjóðinni græddist fé á stríðsgróðaárunum um 580 millj. kr. í erlendum gjald- eyri, ekki fyrir framleiðslu- vörur, heldur fyrir hérveru fjölmenns erlends .herliðs. — Og hvernig fór núv. stjórn- arandstaða þá í ríkisstjórn, með þetta fé? Við skulum gera myndina af því gleggri með þvi að hugsa okkur heim ili við sjó eða sveit, sem á- skotnast 60.000 kr. og leggur það í sparisjóðsbók. Á næstu 4 árum hefir þetta heimili hæstu tekjur af atvinnu, en tekur janframt út úr spari- sjóðsbókinni 15 þús. kr. á ári til að bæta við framleiðsluna en mest þó í eyðslu heimilis- ins. Eftir 4 ár er sparisjóðs bókin tæmd með öllu, 15 þús. kr. ársúttektin, sem heimilið hefir vanið sig á, hverfur, en auk þess minnka atvinnu- tekjurnar, þvf framleiðslu- vörurnar falla í verði og at- vinnutækin reynast miður en vonir stóðu til. Þegar svo er komið, á þetta heimili um tvennt að velja: Nokkra rírn- un lífskjara meðan verið er að bæta og auka framleiðsl- í blöðum rannsaka ástandið. Hagfræð- framboðs- ingarnir drógu raunar skýr rök að því, að með rangri fjár málastefnu væru sjóðir tæmd ir, krónan fallin, og ætti að breyta skráningu hennar. Fyrsta stjórn Alþýðuflokksins Alþýðuflokkurinn tók nú for ustuna í beinu framhaldi af fyrri þátttöku sinni í ríkis- stjórn. í fyrstu sýndist Al- þýðuflokknum vera alvara að taka þá stefnu að spara og rétta við. Vísitalan var stýfð og fest og annar af ráðherr- um flokksins sagði, að það væri glæpur að hvetja til kauphækkana, þvi það væri þjóðinni og verkamönnum þó mest til ófarnaðar. En Adam var ekki lengi í Paradís, né Alþýðuflokkurinn á réttri leið. Sósíalistar gerðu óp að Alþýðuflokknum fyrir visitölu skerðinguna og fyrir það að hafa kallað það glæp að hvetja til kauphækkana. Sos- íalistar blátt áfram æptu Al- þýðuflokkinn út af réttri stjórnarstefnu líkt og veiði- menn í gámla daga görguðu niður álftarunga, sem voru viðvaningar í flugi. Alþýðu- flokkurinn notaði nú brátt vald, sem honum var fengið í Alþýðusambandi íslands, til þess að fremja það, sem hann hafði kallað glæp. Hann skrif aði dreifibréf til verkamanna félaganna og hvatti til al- mennrar kaupstyrjaldar, með miklum árangri. En í ofaná- lag safnaði ríkissjóður skuld- u:n, eins og hv. ráðherra Ól- afur Thors sagði frá í út- varpinu í fyrrakvöld, 63 millj. kr. að jafnaði þessi 3 ár undir forustu flokksins. Og einnig var beint og ó- beint stofnað til meiri skulda erlendis en dæmi eru til áður. stólunum, beint frá þessum viðskilnaði og ber sínar eig- in vammir á núverandi rík- isstjórn, sem er að reyna að bjarga þvi sökkvandi skipi, sem stjórnarandstaðan hefir hlaupizt frá, eftir að það var strandað. Dómur hagfræðinganna. Sjálfir hafa þeir tvívegis kvatt til hagfræðinga, eigin fiokksmenn, og frá öðrum löndum, til að gefa álitsgerð- ir og kveða upp dóma, og þið hafið háttvirtir stjórnarand- frjálslyndis og sverja fyrir samstarf við Sjálfstæðisflokk inn. Sama hefði ég gert í Strandasýslu. Skoðum aftur staðreyndir um hina umtöl- uðu grein. Eftir að ég hefi þar sagt að samstarf við Al- þýðuflokkinn sé ákjósanleg- ast, segir, að Sósialistaflokk- urinn hafi gert sig óvirkan í stjórnarsamstarfi, og siðan ræði ég um Sjálfstæðisflokk- inn. Lýkur þeirri röksemdar- færslu þannig orðrétt: „En hvaðan sem fylgið kemur, sem algjörri stefnubreytingu orkar, skiptir ekki mestu máli, heldur hitt, að þenn- an meirihluta verður að skapa með þjóðinni.* Nú spyr ég alla, sem mál mitt heyra, hvort eigi sé gæti ekki endað nema annað- J una þannig, að hún geti veitt tveggja, með stöðvun fram-1 heimilinu viðunandi lífskjör, leiðslunnar, eða stórfelldri, en hinn kosturinn er sá, að gengislækkun. Fyrir kosningarnar 1949. gefa út skuldabréf, safna skuldum, til að viðhalda um skeið fölskum lífskjörum. — Fyrir kosningar 1949 hélt endar fyrr eða síðar í FramsóknárflokkuTinn fimm fjárhagslegu ósjálfstæði. En f jórðungsfundi og gerði flokks mönnum sínum ljóst, að eft- ir að sjávarafurðirnar hefðu þá lækkað, Englandsmarkað- urinn brugðist, Þýzkalands- markaðurinn fyrir ísfisk hrun ið og kaup hækkað, væru tog- ararnir að stöðvast, nema þeir einnig til ^iðbótar bátaút- veginum fengju ríkisstyrk. Við sýndum fram á, að það væri ríkissjóði og þjóðinni ofraun að afla í þessu skyni aukinna tekna, er næmu á annað hundrað millj. kr. Við drógum rök að því, að fram- leiðslan væri stöðvuð og rik- issjóður gjaldþrota, nema til kæmi ný stefna í fjármálum og niðurfærsla eða gengis- skráning í samræmi við það fall krónunnar, sem þegar var orðin staðreynd, vegna fjár- málastefnu undanfarinna ára. — Þetta sagði Framsóknar- flokkurinn fyrir koshingarn- ar 1949 á fjórðungsfundum, í stöðuflokkar, í bæði skiptin J þarna ljóst talað. Þar er sagt, fengið svarið frá hagfræðing- | að ekki skipti mestu máli, unum skýrt og afdráttarlaust,! hvaðan meirihlutafylgið kem og það hljóðar þannig: jur, heldur, að fjármálastefn- Þið siglduð skakkt, annar unni sé þegar breytt. áleiðis að strandi, hinn hélt Þannig talaði ég og ritaði áfram og undir hans forustu fyrir kosningar. Það er skjal- var siglt á skerin. — Og eftirjfast mál, sem falsanir eða að þið hafið fengið þennan útúrsnúningar geta ekki rask dóm um ykkar eigin verk hjá að. En þessi sömu skjöl sanna þeim, sem þið hafið sjálfir 'og óheiðarlega inálfærslu af kvatt í dóminn, vitið þið sjálf hendi Hannibals Valdimars- ir mætavel, frekar en þjóðin sonar, sem er alveg furðu- í heild, hverjir eiga mesta leg. sök á því, hvernig komið er. það var þessi leið, sem stjórn- endurnir völdu á undanförn um árum þjóðinni til handa. Og afleiðingin varð sú, að þjóðin varð að bjarga fram leiðslu sinni frá gjaldþroti með því að fella skuldabréf sín í verði — fella peningana. Úttekt hagfræðinganna 1947. í sporum þessa heimilis, hefir íslenzka þjóðin staðið undanfarin ár. Við áramót- in 1947, þegar stjórn Stefáns Jóhanns Stefánssonar tók við völdum, voru erlendu inn- stæðurnar þrotnar, sparisjóðs bókin var tæmd. Um þetta eru til þau fullkomnustu sönnunargögn, sem til þekk ist í stjórnmálum. Sjálft hag fræðingaálitiö frá þekktum hagfræðingum þriggja flokka sem stjórnað höfðu og óflokks bundnum og þekktum þag- ffæðingi; sem Framsókliar- flokkurinn tilnefndi til að Ljótur viðskilnaður. Þannig hraktist Alþýöu- flokkurinn inn á háskalegar leiðir og sálgaði sinni eigin stjórnarforustu. Má segja, að hann hafi þar siglt „skemmstu leið tií hneysu“, eins og í vísunni stendur og strandað á stóru veiöileysi, í bókstaflegri merk ingu, því allur veiðiflotinn var stöðvaður, gjaldeyrisgjaf inn sjálfur — sjóðir tómir, lánstraust á þrotum, gjaldeyr is- og vöruþurrð. — Meðan stjórnarskútan var að sigla i algjört strand var aftur kállað á hagfræðinga og nú frá öðrum löndum til að rann saka af hverju siglingar- skekkjan kæmi. Með þessum hagfræðingi unnu innlendir hagfræðingar. Brynjólfur Bjarnason sagði í fyrrakvöld, að dómur hagfræðinganna hefði verið sá, að allt sem gert hefði verið í fjármálum í nokkur ár fyrir 1949, væri tóm vitleysa. Þetta eru að vísu ýkjur, en dómurinn fór í þessa átt og var harður. Það vita allir, sem álitsgerð þessa hafa lesið. Svona var arfur- inn. Um það er ekki að vill- ast. ‘Svo kemur stjórnarand- staðan, nýkomin úr ráðherra Læt ég svo útrætt um það. Það, sem Hannibal sleppti. Þá kem ég að tildrögum nú- verandi stjórnarsamstarfs. — Háttvirtur þingmaður Hanni bal ValcVmarsson, kveðst hafa þungar áhyggjur vegna örlaga minna. Slikar áhyggj- ur telja ýmsir sig hafa haft áður og af ýmsum hvötum. Þessi háttvirti þingmaður las í því sambandi kafla úr grein, sem ég skrifaði um ára mótin 1948. En hontrm varð það á, sem hann hefði ekki átt að láta sig henda, að slíta úr samhengi og afbaka með fádæmum, svo sem ég mun sanna. í þessari grein dreg ég rök að því, að stjórn Stefáns Jóh. Stefánssonar komst í þrot á árinu 1949 vegna rangrar stefnu, svo sem raun varð. • Þess vegna yrði að mynda meirihluta fyrir nýrri fjár málastefnu. Siðan sýndi ég fram á, að eðlilegast og heil- brigðast væri, að ^lþýðuflokk urinn hætti alþekktri þjónk un sinni við Sjálfstæðisflokk inn,breytti um stefnu og tæki upp samstarf við Framsókn- arflokkinn. Orðrétt niður staða mín af þessum rökræð- um hljóðar svo í grein minni: Heiðnaberg. Ég þekki alltof vel dírtl- unga Alþýðuflokksins til þess, að ég talaði svo fávislega, að samstarf við hann væri eina leiðin, annars væri öll stjórn- arsamvinna útilokuð og stjórnleysi yrði að halda inn- reið sina. Og nú segir Hanni- bal Valdimarsson, að ég hafi farið í Heiðnaberg. Við skul- um segja að svo sé. Það hefir hvorugur okkar Hannibals Vaidimarssonar aðstöðu til að líkja sér við Guðmund hinn góða. En minnast má Hanni- bal Valdimarsson þess, þar sem hann hyggur sig nú standa pólitískt sáluhólpinn á bergbrúninni, að það hefði naumast verið fært í frásögu, þótt Guðmundur hinn góði hefði staðið á Heiðnabergs- brúninni og baft hátt um lífshættuna við að fara í berg ið. Frásögnin ei ekki um það, hún er ekki um þá mannteg- und, heldur hitt, að hann fór í Heiðnaberg og kom þaðan aftur óskaddaður. Er svo ekki réttast að sleppa sþám og láta leikslokin skera úr. Alþýðuflokkurinn hafn- ar samstarfi. En hverngi stóð svo Fram- sóknarflokkurinn við yfirlýs- Flokkur, sem á kjósendur Inguna um að hann vildi aðallega meðal vinnandi fólks, getur brátt enga aðra leið valið og það er engum Ijósara en ýmsum af bcztu mönnum flokksins. Það stend ur ekki á Framsóknarflokkn- um til slíks samstarfs.“ Það, sem mestu máli skipti. Þessu gleymdi Hannibal Valdimarsson. Við komum að því síðar og þá sérstaklega að þessum „beztu mönnum Alþýðuflokksins," sem margir treystu að tryggja mundu, eftir kosningar, samstarf Framsóknar — og Alþýðu flokksins. En háttvirtur þing maður sagði og, að aðalefni greinar minnar hefði verið að veifa framan í fólk fána samstarf við Alþýðuflokkinn, og hver urðu afrek „beztu manna Alþýðuflokksins“ er á hólminn er komið. Fram- sóknarflokknum var eftir kosningarnar falin stjórn- armyndun. Samstundis var samþykkt mótatkvæðalaust í þingflokknum og miðstjórn inni að reyna fyrst að mynda minnihlutastjórn með Alþýðu flokknum, sem mjög víða tíðk ast erlendis í lýðræðislönd- um. Alþýðuflokkurinn neit- aði því afdráttarlaust, enda hafði þingflokkurinn sam- þykkt að taka ekki þátt í stjórn. Hins vegar kvað Al- þýðuflokkurinn mega ræða við sig um stjórnarmyndun, (Framhald á 5. siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.