Tíminn - 02.03.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.03.1951, Blaðsíða 8
35. árgangur. Reykjavík, „A FÖRiVI/iM VEGI“ í DAG: ISílarniv otj forin 2. marz 1951. 51.blað. Dvalarstaður Árnasafnsins: Umræðuefni dagsins: Islenzku handritin 4Jla geymd og ítið notuð í Kaupmannahöfn Jón Ilelga.son prólessor telur núverandi ástand Vrna.safns lítt viðunandi o» þörf sé gagngerðra breytinga á hö^nm Jiess Mörgum íslendingum verður oft hugsað til ísienzku handritanna í Kaupmannahöfn. Þau eru e'ns og hluti af okkur sjálfum og meðan þau gista ekki ættlandið er eins og nákominn netting okkar sé í útlegð. Það vantar e tthvað í til i veruna á nvlli blárra fjallanna meðan handritin koma ekki heim. En kunnugir halda því fram, að marg r þeir Dan r, sem mest mega sín, séu allir af vilja gerðir til að skila hand- r.tunum. Vonand styttist því sú stund óðum, þar 11 þessir nákomnu ættingjar íslenzku þjóðarinnar koma heim úr út- legðinni. í þessu húsi í Kaupmannahöfn er Árnasafnið til húsa. Neðstu gluggarnir tve r á horninu tilheyra híbýlum safnsins, þar sem Jón Helgason prófessor og íslendingarnir tveir ásamt, einum brezkum fræðimanni vinna að íslenzkum fræðum. [ (Ljósm. Guðni Þórðarson) Hjólbarðar án slöngu — geta ekki sprungið ’S' Firestone hjólbarðaverksmiðjurnar í Bandaríkjunum eru byrjaðar á framleiðslu á hjólbörðum án slöngu, sem ekki geta sprungið eða tæmzt að lofti á sama hátt og venjulegir hjólbarðar. Frá upphafi hefir það ver- ið keppikefli hjólbarðafram- Óruggari akstur Almennt er álitið að upp- fynding þessi eigi eftir að eiðendanna að geta fram- gera akstur mea bifreiðum leitt hjólbarða sem ekki geta mun öruggari en nú er, þar sprungið. Þetta hefir nu loks eð stóran hluta ökuslysa má Firestone verksmiðjunni tek ist, og er hér um fyrstu hjól- barðanna af þessari tegund að ræða. Naglagat lokast Hjólbarðar þessir hafa nú verið þrautreyndir í Banda- rikjunum og gefa prýðilega raun. Rifni hjólbarði á ferð, tapast aðeins lítill hluti lofts ins i honum, og má halda ferð inni áfraim biiindrunarlaust. Fari hinsvegar t. d. nagli eða annað í hjólbarðann sem í venjulegum tilfellum myndí valda því að hann spryngi, tapast ekkert loft úr þessum nýja hjólbarða. Mjúkt, kvoðu kennt gúmmílag innan á hjólbarðanum umlykur nagl ann, og kemur í veg fyrir að með gatinu leki. Sparisj. í Vík hæst- ur í Sogsbréfasölu Hlutabréf Sogsvirkjunarinn ar hafa nú selst fyrir tæpar þrjár milljónir kr. Hæstu sölu aðilar eru þessir: Landsbank inn 1. millj. 220 þús. Spari- sjóðurinn í Vík í Mýrdal 268 þús. Landsbankaútibúið á Selfossi 262 þús. Útvegsbank inn 214 þús. Búnaðarbank- inn 214 þús. Auk þess hafa ýmsir hrepp ar tekið að sér að ábyrgjast vissar upphæðir i sölu bréfa og aðrir hafa málið til at- hugunar. rekja til hjólbarða er springa skyndilega þegar bifreiðin er á ferð. Ráðstöfun á fé mótvirðissjóðs Fjárhagsnefnd neðri deild- ar lagði i gær fram frum- varp um heimild til ráðstaf- anar á fé mótvirðissjóðs. Samkvæmt því er stjórninni heimilt, að lána allt að 120 millj. kr. úr mótviðrissjóði til Sogs- og Laxárvirkjananna og Áburðarverksmiðjunnar h. f. Frumvarp þetta er flutt samkvæmt ósk rikisstjórnar- innar, sem áður hafði ákveð- íð að beita sér fyrir því að verulegur hluti mótvirðis- j sjóðs yrðu lánaður til framan greindra fyrirtækja. Auk Al- þingis þarf efnahagssam- vinnustofnunin í Washington að veita leyfi sitt. St jó rna randstaða Dana og ís- lendinga í nýafstöðnum eldhús- dagsumræðum réðust kommúnistar og Alþýðu- flokksmenn hatrammlega .gegn þeim ráðstöfunum sem ríkisstjórnin leggur fram til úrbótar vanda- máli, sem allir flokkar við urkenna að þarf að leysa með einhverjum hætti, erfiðleika bátaútvegsins. Þrátt fyrir þetta hafa þess ir flokkar ekki bent á eitíi einasta úrræði í málinu Þetta er háttur íslenzkra; stjórnarandstöðuflokka í< dag. í Danmörku hefir stjórn in einnig átti við að stríða efnahagsvandamál, sem allir flokkar viðurkenna að þurfi einhverjar um- bætur á, og lagt fram til- lögur, sem ekki falla stjórnarandstöðuflokkum í geð. En þessir flokkar telja sér ekki sæma að leggjast gegn tillögum stjórnarinnar nema hafa fram að bera jákvæðar til lögur er stefna að sama marki, og þess vegna hafa komið fram efnahagstillög ur frá fjórum aðilum, stjórninni radikölum, sósíaldemókrötum og rétt- arsambandinu. Þetta er já kvæð stjórnarandstaða og 1 ábyrg en ekki óábyrg og neikvæð eins og hin ís- llenzka í dag. Það er mikill ' gæfumunur. Útvarapsþáttur frá Kaup- mannahöfn. Frú Inger Larsen, kona Martin Larsen, danska sendi kennarans við Háskóla ís- lands og blaðafulltrúa dönsku sendisveitarinnar hér, fór til Danmerkur fyr!r hátíðarnar í boði Flugfélags íslands. Tók frúin á hljómplötu þætti varðandi líf íslendinga i Kaupmannahöfn, en efni þetta var síðan flutt hér í útvarpið. Þótti frú Inger hafa tekizt sérlega vel með þetta nýstárlega útvarpsefni. Má vera að þetta hafi tek izt betur fyrir þann hlýhug og velvild í garð íslendinga, sem þessi hjón eru gædd í svo ríkum mæli. Eitt af því eftirtektarverð- asta í þessú útvarpsefni var viðtal er frúin átti við Jón Helgason prófessor í Kaup- mannahöfn. Snerist það um íslenzku handritin þar, eink- um á Árnasafninu og vinnu þá, er prófessorinn fæst við þar- Verðmætustu handritin. Jón Helgason segir, að verð mætustu handritin í Árna- safni séu ekki þau elztu sem þar eru til. En þau munu vera leifar af skinnhand- ritum frá 12. öld, aðallega guðrækileg handrit, prédik- anir og fle'ra þess háttar. Frá 13. öld eru til afar dýr- mæt handrit. Má þar til nefna Alexanderssögu, sem er sannur gimsteinn í forn- aldarbókmenntunum. Frá 14. öld má nefna bækur eins og (Framhald á 7. síðu.) Greitt fyrir skíðafólki Borgarstjóri skýrði frá því í gær, að heimilað hefði ver- ið fé til þess að greiða fyrir því, að leið nni upp í skíða- skálana yrði haldið opinni í vetur. Rússar fallast á Parísarfund 5. marz Senda þangað 16 inanna fumlarncfnd und ir forsæti Gromyká varautanríki.sráðherra Um hádegi í gær afhenti Gromyko aðstoðarutanríkis- ráðherra Rússa sendiherrum vesturveidanna þriggja í Washington svar rússnesku stjórnarinnar við síðustu orð- sendingu vesturveldanna um fjórveldafundinn um Þýzka- landsmál. manna sendinefnd undir for- ystu Gromykós, varautanríkis ráðherra og verði einnig þar á meðal tveir aðstoðarutan- ríkisráðherrar. Orgelhljómleikar Páls ísólfssonar Páll ísólfsson, tónskáld mun á næstunni efna til nokkurra orgeltónleika í Dóm kirkjunni dins og í fyrra. Fyrstu hljómle karnir verða í kvöld, föstudag, kl. 6,15 síðdegis. Munu tónleik- ar síðan verða haldnir því sem næst hálfsmánaðarlega, og er aðgangur ókeypis. Á hljórhleikum þessum verða leikin orgeltónverk eftir mörg tónskáld og munu hverjir tón leikar standa 50 mínútur. Á þessum fyrstu tónle kum verða leikin verk eftir Saint- Saen, Walther, Mendelsohn og Bach. Páll ísólfsson mun fara nokkrum orðum um verk in áður en le kur þeirra hefst. Páll hefir valið þennan tíma dags til hljómle kanna t'.l þess, að fólk geti komið á þá að lokinni v'nnu áður en farið er heim til kvöldverð ar, ef það kýs. Efn'sskrá hverra hljómleika verður hægt að fá í anddyri kirkj- unnar hverju s'nni. Sendiherrarnir komu svar- inu þegar til stjórna sinna, en efni þess hafði ekki verið birt í London i gærkveldi. Fús til Parísarfundar. Útvarpið í Moskvu ræddi hins vegar svarið nokkuð og segir þar, að rússneska stjórn in sé þess albúin að senda fulltrúa á fund i París mánu daginn 5. marz til að undir- búa dagskrá fjórveldafundar utanríkisráðherranna. Muni Rússar senda þangað 16 í London er almennt gert ráð fyrir því, að þar með sé þessi undirbúningsfundur á- kveðinn, og vesturveldin muni senda varautanríkisráðherra sína þangað auk fleiri full- trúa. Gert er ráð fyrir að Jebb verði formaður brezku sendinefndarinnar. Helmingur sumar- fisksins enn í Hrísey Frá fréttaritara Tímans í Hrísey. Um helm'ngur af saltf’sk- inum, sem þurrkaður var í sumar, er hér enn, og fer senn að liggja undir skemmd- um. Katla var hér fyrir fáum dögum og tók dálítið af fiski, en aðeins hluta þess, sem til var.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.