Tíminn - 02.03.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.03.1951, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, föstudaginn 2. marz 1951. ðl.blað. Mjög skemmtileg og spenn-J ani ný amerísk mynd meðj hinum vinsælu leikurum: í Ðorothy Lamour Georg-e Montgomery Sýnd kl. 9. í i DAGMAR Skemmtileg og spennandi j norsk mynd eftir leikriti Ovej Ansteinssons. Hvaða áhrif j hafði Oslóarstúlkan á sveitaj piltana? ' Alfred Maurstad, Vibeke Falk. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. TRIPOLI-BÍÓ OFURHUGAR (Brave Men) Gullfalleg ný, rússnesk lit-l ívikmynd, sem stendur ekki j að bakl „Óð Síberíu". Fékki 1. verðlaun fyrir árið 1950. t Enskur texti. Gurzo Tshernova Sý'nd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Aætiiræfintýri (Half Past Midnight) Spennandi ný amerísk leyni lögreglumynd. Aðalhlutverk: Kent Taylor, Peggy Knudsen. Aukamynd: Hertir til hnefa- leika. — íþróttamynd. — Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ! HAFNARFIRÐI Storkurinn ; Mjög spennandi amerískj i mynd. Sýnd kl. 7 og 9. rtu áeStaV 757 Bergur Jónsson MAlaflutnln;sskrlfstofB Laugaveg 65. Slml 5833. Heima: Vltastlg 14. Askr ifftar sínsl % IIMINW ssxs Gertwt inkriffealHr. <•*«»<>. Aiisíurbæiarbíó Bri^liton ISork Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7. Frnmskóga* stiilkan (Jungle Girl) — I. hluti — Sýnd kl. 5. u:_____ i j 1 Kabarett kl. 9. TJARNARBIO Loymlardómur s t ó r hor g;i r i 11 nar (Johnny O’Clock) [ Amerísk sakamálamynd, I spennandi og viðburðarík. Aðalhlutverk: Dick Powell Evelyn Keyes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. 1 GAMLA BÍÓ Ég man þá tið j Ný amerísk söngvamynd í > eðlilegum litum. Mickey Rooney Gloria de Haven. Sýnd kl, 5, 7 og !k Enginn sér við Ásláki Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ Töfrar fljótsins (Hammarforsens Brus) Spennandi og efnisrík ný sænsk kvikmynd, sem hlotið hefir góða dóma á Norður- löndum og í Ameríku. Peter Lindgren, Inga Landgre, Arnold Sjöstrand. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 ELDURINN gerir ekkl boS á undan lér. Þelr, sem eru hyggnfr, tryggja strax hjá Samvinnutrygrglneum Raflagnlr — ViðgerBlr Raftækjaverzluoln UÓS & HITI h. f. | Laugaveg 79. — Slml 8194 V3ÐSKIPTI HÚS • IBÚDIR LÓÐIR • JARÐIR SKIP • BIFREIÐAR EINNIG: Verðbrcí Vátrygg.ngar ýsíngasiarfsem: I ASTEIGNA SÖLU MIÐSTÖÐIN Lækjargölu 10 B SÍMl 6530 5= Útbreidd kvæði Jólakvæði á ensku eítir dr. Ríchard Beck hafa aftur í ár komiö út í víölesnum tímarit um og mörgum blöðum sunn- an landamæranna. Kvæði hans „The Dream of Peace“ var birt í jólahefti hins merka bókmennta-árs- fjórðungsrits „The American Scandinavian Review“ í New York og einnig skrautprent- að í jólahefti „Lutheran Her ald“, málgagni norsku lút- erusku kirkjunnar í Vestur- heimi (The Evangelical Church). Kvæði dr. Becks „The Bells of Peace“ var litprentað á forsíðu jólablaðsins „The National Godd Templar“, málgagni allsherjarfélags- skapar Good-Templara í Bandaríkjunum; en bæði eru ofannefnd tímarit gefin út í Minneapolis. Sama kvæði var einnig prentað í mánaðr riti Kennaraskóla ríkishá- skólans í Norður-Dakota (University og North Dakota School of Record). Loks var kvæði dr. Becks „Chritsmas Reverie" prent- að bæði í jólaheftum „Sons of Norway“, málgagni norska þjóðræknisfélaga í Banda- ríkjunum og Kanda, og „Sang er-Hilsen“, málgagni norsk- amerískra karlakóra (Nor- weginan Singers Association of America), er út kom í Minneapolis; ennfremur í eftirfarandi blöðum: „Minne sota Mascot“, „Northfield News“ og „Duluth Skandi- nav“, sem öllu eru gefin út í Minnesota, og í norsk- ameríska vikublaðinu „Nord- manden“ í Fargo. (Lögberg) Leikfélag Hafnarfjarðar Kinnarhvolssystur Sýning í kvöld föstudag kl. 8,30. Aðgöngumiðar eftir kl. 4 í dag í Bæjarbíó. Sími 9184. Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 2 í dag. Sími 3191. ÞJÓDLEIKHÚSID Föstudag kl. 20.00. PABBI Laugardag kl. 20. Íslandskliilvkiiiiiii 49. sýning á Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15—20.00 daginn fyrir sýning ardag og sýningardag. Tekið á móti pöntunum Sími 80000. Cjina Jsc auó: SKEPS- LÆKNIRINN 46 klefunum 35 og 36 gekk hann afskiptalaus. Hann barði ekki heldur að dyrum á klefa 34. Furstinn Wladimir sat á fremsta þilfarinu við hliðina á Bóris Mergentheim. Hjúkrunarmaður hallaði sér út yfir borðstokkinn i hæfilegri fjarlægð frá sjúklingnum, sem hann átti að gæta. Mergentheim var að segja sögur úr stríð- inu. Hann hafði veriö á þremur vígstöðvum, en við Verdun hafði brot úr sprengju lent í lærinu á honum. Hann hafði verið skorinn hvað eftir annað. Sex mánuðum eftir vopna- hléið gekk hann enn við hækju. — Nú skil ég ólán yðar betpr, sagði Tómas. Það hefir verið þá, sem þér vönduð yður á morfínið? — Yður skjátlast, læknir, sagði hann. Læknarnir buðu mér oft morfín. En ég var'hræddur við það. Ég vildi engu fórna af hreysti minni, og ég vildi verða hermaður aftur. Þér vitið það, að ég yar liðsforingi í fremstu víglínu — en ekki óhultur í fjarlægð bak við hana. Tómas kinkaði kolli. Friðrika hafði sagt honum þettá. Bóris vatt sé að Wladimir: Á heimili föreidra yðar hafa allir synirnir fæðzt svo að segja í einkennisbúningum? Wladimir kinkaði kolli háðslega. Þeir litu .bvor á anhan — tveir afkomendur aðalsætta, sem ekki máttu sín lengur neins. : I' : — Það var í janúar 1922, að ég neytti morfíns í fyrsta skipti, sagði Bóris við Tómas. Við vorum saman nokkrir fé- lagar, allir aðalsmenn, og drukkum ótæpt og sögðum sögur af því, sem fyrir okkur hafði komið í stríðinu. Einn hafði misst fót, andlit annars hafði tætzt sundur. Sumir voru blásnauðir, öðrum hafði fénazt vel í kauphallarbraski. Einn var kvæntur auðugri konu, öðrum framfleytti bandarisk kona í rosknasta lagi. Ég fór heim með honum, og hann kenndi mér, hvernig nota á morfíndælu. Tómas þagði. — Þér efuð hugleysingi, sagði Wladimir. Hvers vegna þurfið þér endilega að lifa í heiminum sem barón? Bóris hugsaði sig dálítið um. — Með hliðsjón af uppeldi mínu mætti vel svo fara, að mér hentaði ekki svo illa að klæðast þjónsbúningi, sagði hann. — Þjónum er vel borgað í Bandaríkjunum, sagði Wladimir. Bandaríkin eru i senn lýðræðisriki og óskaland hégóma- skaparins. Þjónn af aðalsættum. gæti orðið forseti í slíku landi. ~ Tómas var með ógn hugsað til duttlunga sjúklings síns. — Gleymið ekki, hve þér voruð kornungur, er byltingin skall á í Rússlandi, og þess vegna eigið þér auðveldara með að samsamast nýju umhverfi. Og auk þess fæddur lista- maður. — Og vanur því að selja hæfileika mína frá morgni til kvölds, sagði Wladimir, gekk út að borðstokknum og hrækti í sjóinn. Ég var hamingjusamur í gær, því að ég fékk drykkjupeninga. Kaupið mitt er ekki sérlega hátt. En ég fæ stundum talsverða drykkjupeninga. í gær gaf frú Morris mér hvorki meira né minna en fimm hundruð dollara. Fyr- ir þá get ég lifað í tvo rriánuði og lokið við sinfóníuna, sem * \ }' ' :-■ ■ ^. ... ég er að semja. ... Tómas kvaddi og fór. Strax og hann var farinn frá þeim sá hann í anda Sybil koma og drepa á dyrnar. Hann hvatti sporið, svo að hann gæti sem fyrst komizt að raun um, hvort hann hefði fengið bréf eða skilaboð. En hann hafði ekki fengið neitt slíkt. Á borðinu lá nýtt éintak af skipsblaðinu. Hann hringdi og spurðist fyrir um það, hvort nokkur hefði viljað ná tali af honum. Svo var ekki. Hún kemur sennilega í lok viðtalstímans eins og Shortwell i gær, hugsaði hann. Hann leit á klukkuna. Hún var ellefu. Enn voru tvær stund- ir til hádegisverðar. Hann gekk lengi um gólf og reykti og hlustaði eftir hverju hljóði. Loks tók hann skipsblaðið og renndi augunum yfir það. Mussolini flytur ræðu um stjórnmál. — Enn blóðugar ó- eiröir í Shanghai. — Góðar uppskeruhorfur í Austur-Evrópu. — Hræðilegt námaslys í Belgíu — 115 fórust. — Eckener leggur í dag af stað í hnattflug sitt. .. . í frásögninni undir þessari síðustu fyrirsögn var skýrt frá því, að sennilega myndi Eckener fljúga yfir skipið að tveim dögum liðnum klukkan átta til níu að morgni, og væri líklegt, að farþeg- um gæfist þá kostur á að sjá hið mikla loftfar hans. En ekkert af þessu fangaði athygli Tómasar. Hann reyndi að lesa eina söguna í blaðinu: Lína greifafrú kemur með

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.