Tíminn - 02.03.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.03.1951, Blaðsíða 7
51. blað. TÍ3IINN, föstudaginn 2. marz 1951. 7, Tryggvi gamii á veið- ar í næstu viku Aiinar af ^öinln toguriinuin for seiinilega á veföar innan skanims, en ekki floiri Einn gömlu togaranna, sem ekki hafa verið gerðir út um langt ske ð, mun fara á veiðar í næstu viku, og Iíklegt, að annar hefji veiðar innan skamrns. Til þessarar útgerðar er stofnað í atvinnubótaskyni og hefir Alliance, eigandi Tryggva gamla, gefið kost á því, áð liann hefji veiðar, enda greiði Reykjavíkurbær áttatíu þúsund .krónur til hennar, miðað við útgerð í einn mánuð. Hefir bærinn gengið að þessu skilmálum. Líklegt er, að annar hinna gömlu togara fari á veiðar upp á svipuð býti. Talið var, að hægt væri að senda til veiða þrjá togara aðrá, sem ekki hafa verið notaðir íengi. En eigendur þeirra hnfa 'gefið þau svör-, að einn sé ósjófær, annan sé verið að selja, og hinn þríðíi’ þurfi að fara í slipp. Kaupendur nýju togaranna fá 90% lán Ríkisstjórnin flytur frum- varp um breytingar á lögum um togarakaup ríkisins og er breytingargrein'n svohljóð- andi: „2. gr. laganna orðist svo: Ríkisstjórninni er he milt að lána kaupendum togar- anna allt að 90% af andvirði þeirra.. HeimTast henni að nota til þess lán það, er um ræðir í 1. gr., og taka til við- bótar þau lán, sem með þarf. Lánin skulu- kaupendur fá með e'gi lakari kjörum en ríkissjóður fger þau.“ í greinargerð segir: „í 12. gr. laga nr. 6/1950 er gert ráð fyrir, að væntanleg- lr kaupendur hinna 10 togara, -sem rikisstjórn n lét smiða í Bretlandi, fái ekki nema allt að 75% andvirðis þeirra að lán’. Nefnd sú, er ríkisstjórn- in fól sölu skipanna, komst brátt að raun um, að skipin voru óseljanleg með 25% út- borgun. Hvarf ríkisstjórnin ,þá að því ráð, að krefjast út- borgunar á 10% af andvirði skipanna. en ýeita hitt að láni. Háfa íjór'r tögarar ver ið seldir með þessum kjörum fremur en hafna kauptilboð- um og láta skipin óseld. Æsk- >r ríkisstjórnin, að Alþingi fjall um málið, áður en tekn- ár verðá, ákvarðánir um sölu fléiri skipa, þar eð hér er um hærri lánve tingu að ræða en gert .er ráð fyrir i lögum nr. ,50/1950. Ríkisstjórnin telur þó, að 22. gr. XVII fjárlaga ársins 1951 heim'ff; að þau skip, er þar um ræðir; verði látin af hendi með öðrum .kjörum en þetta frv. gerir ráð fyr r, ef til kemur.“ Bovirt hoíll heil«í! á nv Bevin utanrikisráðherra Breta kom í gær á ráðuneytis fund í brezku stjórninni og er nú örðinn heill heilsu eftir lungnabólguna, sem hann fékk um daginri. Árnasafn (Framhald af 8. síðu.) Möðruvallabók, sem hefir inn! að halda 12 eða 13 ís-; lendingasögur. Snorra-Eddu-' handrit , er einnig til frá þe rri öid. Síðan fer hand-1 itunum að fjölga- 15., 16. og 17. öld'n eiga í safninu marga 1 virðulega fulltrúa og kennir þar margra grasa. íslendinga sögur, riddarasögur og forn- aldarsögur. Síðar á öldum koma svo rimur og afskriftir af hinu eldra- F‘v'* 2?.> ' " Handr tin í Konungs- fiófthlöðu. -v* En það er ekki nema hluti af hinum dýrmætu íslenzku handritum á Árnasafni. Sumt af því allra dýrmætasta er í Konunglega bókasafninu og má þar til nefna handrit að Flateyjarbók, Grágás og Eddu handrit. Eins og sak'r standa virð- ast íslenzku handrit’n i Kaup mannahöfn heldur lítið not- uð. Með Jóni Helgasyni vinna að rannsóknum og útgáfum í Árnasafni tveir íslendingar að heiman, þeir Jónas Krist- jánsson og Bjarni E narsson. Auk þess v.nnur þar um þess ar mundir Englendingur að útgáfu. Áhuginn fyrir íslenzku og fornsögunum virð st ekki mik ill í Höfn. Jón Helgason seg- ir, að danskir háskólastúd- entar sem nema eitthvað í ís lenzku séu nú ekki nema 15 að - tölu, en þeir sm leggja aðalstund á dönskunám v ð háskólann eru skyldaðir til að lesa forníslenzkar bók- menntir til prófs. Kemur að litlum notum. í umræddu viðtali le'ggur Jón Helgason áherzlu á það að búa verði betur að Árna- | safninu en nú er gert, ef það á að koma menntastarfsem- inni að fullum notum. Hús- næði safnsins er hvergi nærri fullnægjandi og óttast er að mörg verðmæt hand- rit liggi undir skemmdum. En varðveizla hinna fornu hand r’ta er mjög vandasöm, en mikilvæg. Til þess að full not verði að safninu verður að verja til þess m klu fé. Þeir sem þar vinna að útgáfu og rann sóknum verða að geta haft það fyrir fast starf, en þá er líka von um mikið í aðra hönd til v ðbótar við það, er þjóðin hefir eignazt af góð- um útgáfum þessara helgi- rita s nna, ef svo má að orði komast. Ósk og von allra íslendinga. Sú er ósk og von allra ein- lægra íslendinga og vina í Danmcrku og annars staðar að íslendingar geti sem fyrst haf zt handa um varðveizlu hinna merku handrita sinna, sem eru óaðskiljanlegur hluti a*f landinu og þjóðinni og sögu.beggja. Enginn íslendingur myndi sjá eftir miklu fé aem var ð Nauðsynjavörur á írílista í útvarpsumræSunum í fyrrakvöld tilkynnti Björn Ólafsson viðskiptamálaráð herra að von sé á öðrum frílisía með ýmsum nauð- synjavörum almennings. Nefndi ráðherrann ýms ar vörur sem á þessum lista verða og lieimilaður verður á frjáls innflutn- ingur og nægur handa öll um. Meðal þeirra voru: Allar kornvörur, baunir, ertur, lcaffi, sykur, kakó, ýmiskonar baðmullarvefn- aður, Iéreft, kjólaefni, tvist tau, handklæði, og fleiri vefnaðarvara, nærfatnað- ur, spkkar úr ull, sokkar úr baðmull, Iífs.ykki, smá vörur, nálar, tvinni, böndj leggingar, ullargarn, bús- áhöld úr Ie r, gleri, járni, stáli, og aluminium. lyfja- vörur, leður og skinn, gólf dúkar, þakpappi, vegg- pappi, kokseldavélar, bæk ur og blöð, allskonar út- gerðarvörur, ýmiskonar vörur til iðnaðar, kol, olíur, benzín, stál og járnplötur, ýmsar kemiskar vörur, ! ýmsar vörur til landbúnað arframleiðslu þar á meðal varahlutir í landbúnaðar- i vélar. Nýr skriður á fram kvæmdir við drátt- arbrautina við Elliðaárvog Á bæjarstjórnarfundi í gær var samþykkt tillaga frá bæj arráði <íg Þórði Björnssyni, fulltrúa Framsóknarflokks'ns, um það að bæjarstjórn beiti sér fyrir nýjum framkvæmd- um í skipaviðgerðastöðinni við Elliðaárvog, svo að þar rísi upp dráttarbraut, sem getí tekið öll íslenzk skip, i nema Tröllafoss, Gullfoss og 1 Hæring. Var og skorað á rík- isstjórn og fjárhagsrá'ð að veita nauðsynleg leyfi til þess ara framkvæmda. Forsptiim fókk 500 skoyíi Forseti íslands, herra Sveini Björnssyni, bárust geysimörg skeyti á sjötugsaf mælinu eins og frá hefir ver ið skýrt bæði frá erlendum og innlendum mönnum. Urðu afmælisskeyti forsetans um 500 talsins. yrði til að byggja vandað hús yfir íslenzku handritin úr Árnasafni og Konunglegu bókhlöðunni og til vinnu og vísindastarfa, sem þar yrðu unnin í sambandi við Há- skóla íslands. Þá myndu opnast nýjar le ð ir til varðveizlu og rann- sókna hinnar fögru norrænu tungu, sem ennþá hljómar hér fögur og skær eins og fyrir meira en þúsund árum síðan, er fyrsti fullhuginn steig hér fæti á frónska grund að aflokinni dirfsku ferð nni yfih úthafið. 'jaí- • ' GWrvn'.bt; !:«« c Su(»T s Vörur, sem útgerðar- menn fá að flytja inn Vörur þær, sem settar hafa ver’ð á h’nn skilorðsbundna frílista yfir vörur þær, sem útvegsmenn fá að flytja inn fyrir gjaldeyrishluta þann, er þeir fá af andvirði vara sinna eru þessar: Matvæli: Ávextir, nýir, þurrkaðir og niðursoðnir. Grænmeti nýtt, þurrkað og niðursoðið. Á- vaxtasulta og saft. Sýróp og Glykose. Krydd, ýmis konar. Kornvörur í pökkum. Vefnaðarvara og fatnaður. T lbú nn ytri fatnaður. Vefnaður úr silki og gerfisilki. Sokar úr nylon, gerfisilki o. þ. h. Hattar og húfur. Gólf- teppi, dréglar og gólfmottur. Bygg’ngarvörur: Handlaugar, baðker o. þ. h. hre'nlæt stæki. Olrukynding- artæki. Saumur, skrúfur og boltar. Hurða- og gluggajárn, lásar, skrár, lamir. Gólfkork, vegg- og gólfflísar. TT »*| .-1 !■ i , L!Í :* Hreinlæt'svörur: Sápur, 'alls konar. Þvotta- duft og sápuspænir. Snyrti- vörur, svo sem andlitsduft, smyrsl o. þ. h. Skó- og gólf- áburður, fægilögur o. þ. h. vörur. Toiletpappír. Raf magnsvörur: Ljósakrónur, stofulampar, :vatnsþéttir :TarúQar og vinnu Ijós. Alls konar rafmagns- he’milistæki svo sem þvotta- vélar, ísskápar, hrærlvélar, straujárn, ryksugur, svo og önnur rafmagnsbúsáhöld. Ennfremur rafmagnselda- vélar og ofnar. Ýmsar vörur: Bifreiða- og flugvélavara- hlutir, frostlögur. Reiðhjól og reieðhjólavarahlutir. Barna- vagnar. Skrifstofu- og bók- haldsvélar. Vélar til tré- og jámsmíða. Blómlaukar, jóla tré, hljóðfæri og „músík„vör- ur, úr, klukkur, sTfur t'T smíða, ljósmyndavörur og í- þróttavörur, spil, peninga- og skjalaskápar, rakvélar og rakvélablöð. Sérstakur skilorðsbundinn fríl sti fyrir innflutning frá dollarasvæðinu. Kornvörur í pökkum, %af- magnskerti og rafbúnaður í bifreiðar, snjókeðjur, bifreiða hreyflar og aðrir varahlutir í b fre ðar, flugvélamótorar og varahlutir, frostlögur og bremsuvökvi, sýróp og gly- kose, olíukyndingartæki, skrif stofu- og bókhaldsvélar. Bidault fellst á að reyna stjórnar- myndun Pleven forsætisráðherra í fráfarandi stjórn Frakka neitaöi í gær beiðni Auriols forseta um að reyna stjórnar myndun. Sneri forsetinn sér þá til Bidault formanns katólska flokksins sem er stærsti flokkurinn í fráfar- andi stjórnarsamsteypu, og bað hann að mynda stjórn. Hefir Bidault orðið við beiðn inni og mun leggja fram frumdrög stefnu sinnar og ráðherratillögur i dag. Auriol hvetur til að hraða stjórnar- myndun sem mest, svo að henni geti verið lokið 10. marz. AuqlýAib í Tttitanum Sjómannadags- kabarettinn i • í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 9 Ýmsir þekktustu trúðarleikarar Noröurlanda sýna listir sýnar m. a. skemmtiatriða verður eftirfarandi: Jacara flugfimmleikfimi. Pless kómískir grínleikarar, sem aldrei hafa sést hér áður. Lord og Reevers, klómnúmer. 2 PP, frægustu jafnvægis fimleikamenn á Norður- lörjdum. Carkó Andrew og sonur leika listir sínar á slappri línu, og apin Smokei aðstoðar o. fl. Haukur Morteins syngur nýjustu lögin, hljómsveit Kristjáns Kristjánssönar aðstoðar. Baldur Georgs töframaður og Konni verða kynnir- ar, sýna þeir einnig töfrabrögð og búktal. Aðgöngumiðar verða seldir á sama stað frá kl. 1 og í Skóbúð Reykjavíkur. Reykvíkingar: Sýnið þegnskap og styrkið hið göf- uga málefni, byggingu dvalarhemiil aldraða sjómanna með því að sækja skemmtanir Sjómannadagskaba- rettsins. Nefndin *♦ :: 1 5 :: H

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.