Tíminn - 08.03.1951, Page 7

Tíminn - 08.03.1951, Page 7
56. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 8. marz 1951. 7, Varð að sleppa höfn- um austan Langan. Frá fréttaritara Tímans á Vopnafirði. Esja fór frá Seyðisfirði á mánudagsmorguninn áleiðis norður um land. Var þá svo illt veður, að ekki þóttu til- tök að aígreiða skipið á Borg arfirði, Vopnafirði og Bakka-. firði og fór það því fram hjá öllum þessum höfnum. Mun Esja hafa legið síðari hluta1 mánudags og mestan hluta þriðjudagsnætur í vari und-! an Langanesi og á Þórshöfn en þaðan hélt hún áfram í fyrradag vestur. Enginn fiskur í soðið á Hofsósi Frá fréttaritara Tímans á Hofsósi. Nýr fiskur hefir ekki sézt hér síðan um áramót, því að sjaldan hefir verið farið á sjó, en lítill sem enginn afli fengizt, þótt róið hafi verið, svo að það hef.'r ekkf verið meira en í soðið handa þeim, er reru. Slíkt fiskileysi er óvenju- legt, og alla jafna er sjósókn haf.n á Hofsósi um þetta leyti. Lélegur afii á Patreksfirði Frá fréttaritara Timans í Patreksfirði. Afli hefir verið hér ákaf- lega lélegur, þrjár til fjór- ar smálestir á bát, þegar bezt j er, og stundum ekki nema nokkur hundruð kílógrömm á bát í róðri. Atvinnuleysi er gífurlegt, og hefir ekkert rætzt úr um atvinnu hér. Uggvísiilegar Iioríiis’ (Framhald af 1. síðu.) ná að sjó síðan í nóvember. Bændur eru að sjálfsögðu margir heytæpir eftir hið erf, iða sumar, en verst er þó að mjög erfiðlega hefir gengið j að flytja fóðurbæti út umj sveitirnar. Kom hann svo! seint í haust, að ekki var bú- I ið að flytja nema lítið eitt af j honum út um héraðið, er veg- j ir urðu ófærir í nóvember. — ’ Síðan hefir hvað eftir annað. verið reynt ao ryðj a vegi og hefir tekizt að koma litlu j einu hverju sinni, því að jafn harðan hefir fennt aftur. Er marga bændur nú mjög far- ið að vanta fóðurbæti og hið mesta áhyggjuefni hvernig honum verður komið til þeirra frá Kópaskeri. líey bíður fluínings. Fréttaritari blaðsins á Vopnafirði segir, að tíð hafi verið mjög ill undanfarið. Snjórinn sé afskaplegur og jarðbönn um allt hérað. Hef- ir svo verið lengi nema snan- ir öðru hverju á einstökum bæjum. en þær hafa aldrei staðið nema stutt þvi jafnan hafa ný áhlaup dunið yfir. Nú er það hið mesta á- hyggjuefni, hvernig heyforða þeim, sem nýlega kom til Vopnafjarðar, verði komið út um héraðið til þeirra, sem helzt þurfa hans með. Ófært er með öllu eins og er jafnt með bíla og hesta. Von er líka á meira heyi að sunnan og gegnir sama máli um flutn ing þess. Heybirgðir manna eru misjafnar, en sumir eru orðnir afar tæpir. Hvanneyrarveiki í Hvammssveit Frá fréttaritara Tímans í Búðardal. Hvanneyrarve ki hefir kom ið fram í sauðfé að Ketils- stöðum í Hvammssveit hjá Magnúsi Halldórssyni, bónda þar. Munu tvær kindur hafa drep'zt úr veikinni, en 8—10 vera veikar. Er nú verið að reyna lækningu. Hvanneyrarveiki hefir ann ars ekki orð ð vart á þessum slóðum, svo að kunnugt sé. \ inir Tíijiníts! Kynnið Tímann kunningj- um ykkar og nágrönnum, ef ■ þeir eru ekki lesendur hans. Út.vevið nvja áskrifendur að TÍMANUM. tfughjAið í Tímaitutn Slarka til sumarmála. Fréttaritari Tímans í Tré kyllisvík segir innistöðu á J fénaði í Árneshreppi orðna sextán vikur, nema hvað sum ir hafa fjörubeit, þegar veð- ur leyfir. Flestir munu þó þrátt fyrir allt slarka með j hey til sumarmála, en ekki1 lengur, og er voði vís, ef vor- j harðindi fylgja fimbulvetri. | Eldborgin kom nýlega með 15—20 smálestir af heyi til Djúpuvíkur, en það, sem á að. fara í norðurhluta hreþpsins,' bíður flutnings til Norður- fjarðar með strandferðaskip- um ríkisins. 5800 hestburðir farnir. Tíðindamaður frá Tíman- um átti í gær tal við Svein Tryggvason, framkvæmdastj. framleiðsluráðs og Pál Zóp- hóníasson búnaðarmálast.j., og sögðu þeir, að alls væri búið að senda 5800 hestburði af heyi á óþurrkasvæðin, og enn væru ófarnir allt að 800 hestburðir. Var sumt af því heyi pantað nýlega, eftir að fóðurbirgðakönnun hafði far ið fram, þar af nokkuð í Hjaltastaðarþinghá, Eiða- þinghá, Jökulsárhlið og Hró- arstungu. Hægt að láía í té meira hey. Öllum heypöntunum, sem borizt hafa, hefir verið full- nægt, og enn myndi vera hægt að útvega meira af heyi hér suðvestan lands. En hins vegar blasa við erfiðleikarnir á því að koma heyi frá höfn- I unum út um byggðarlögin. Þjúigcyingafélagið (Framhald af 8. síðu.) j I verið rituð að nokkru leyti i af Birni G uðmundssyni í Lóni cn sökum veikinda hans mun þurfa að ráða annan; mann til að ljúka verkinu. —| Væntir nefndin þess að það bindi geti komið út haustið. 1952. Eins O't kunnngt er eru kom !n út tvö bindi af ritsafni Þinyeyinga, lándnámssaga héraðsins eftir dr. B jörn Sig- fússon og Milli fjalls og fjöru eftir Indriða Þorkelsson á FJalli. í stjó~n félaasins voru kom ir næsta ár Guðmundur V. Hjálmarsson. formaður, Indriði Indriðason, Valde- mar Helgason, Kristján Frið- riksson oa Andrés Kristjáns- son. Sérstök nefnd var kjör- in til að annast framkvæmd- ir í skógræktarlandi félagsins í Heiðmörk og er formaður hennar Kristján Jakobsson. Félagið heldur árshátíð sfna i Tjarnarkaffi föstudag- inn 9. marz. — ScycSíirSIIsigiir . . . (Framhald af 1. síðu.) Hjörtur var horfinn, og spurð ist ekki til hans eftir þetta. Leitað til iögreglunnar. Skipstjórinn sneri sér þeg- ar til lögreglunnar í Abertíeen og var skipið lát.ið bíða í tvo daga, meðan hún rann- sakaði málið. En t ekki báru þessar eftfrgrénnslanir á- rangur. Skipverjum í Víkingi þykir ósennilegt, að Hjörtur hafi fallið í höfnina og drukknað, því aö skipið lá fast við bryggju, svo að maður hefði varia komizt niður á milli borðstokks og bryggju, og borðstokkur skipsins nam ekki hærra en bryggjupallur- inn. — Sýslumaöurinn á Seyðis- firöi hefir snúið sér til stjórn arráðsins og óskað þess, að það hafi meðalaöngu um frek ari eftirgrennslanir um það, hvað af Hirti hafi orðið. Hjörtur var sérstakt prúð- menni í allri framgöngu. i Skrífstofur vorar verða lokaðar í dag, fimmtudag, kl. 12—4 o. h. vegna jarðarfarar. H.f. EÉBTiskipafélag Isiands EQEáai ‘.V.V.W.'.V.V.V.V.V/.V.V.V.W.V.V.V.'.’AV.V.VASVV i; Nýti mánadarrit ji i; kemur út í dag: ;i l Heima er bezt I ■: ■: flytur að mestu þjóðleg efni, sagnir og viðtöl við fólk V úr öllum stéttum, greinar um menn og atburði, sögur :■ ’í og margvíslegan annan fróðleik. Ritstjóri Vilhjálmur Jj S. Vilhjálmsson. í; J; HEIMA ER BEZT verður heimúisblaö fólksins í í; !; , landinu, fjölbreytt og skemmtilegt. — Afgreiðslu- og ■: í; áskriftarsími 3987. ;í HEIMA ER BEZT fæst hjá öllum bóksölum. ;' !; Bókaútgáfan Norðri ;! ;■ Pósthólf 101. — Sími 3987. .V .w. Hefi ávallt fyririsggjaiida hnakka af ýmsum gerðum og beizli með silfurstöngum. Bendi sérstaklega á skíða- virkjahnakka. Þeir eru bæði sterkari og þægilegri en aðr- ir hnakkar. Sendi gegn kröfu. Gunnar Þorgeirsson, Óðinsgötu 17. Reykjavik. Látið mig gera við úrin ! Vönduð vinna, fljót afgreiðsla Sendi gegn póstkröfu um land allt. CARL BERGMANN úrsmiður Njálsgötu 26 — Reykjavík Rafmagnstakmörkun Straumlaust verður kl. 11—12. Fimmtudag 8. marz. 3. hluti. Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, Teigarnir og svæðið þar norð-austur af. Föstudag 9. marz. 2. hluli. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna, vestur aö markalínu frá Flugskáiavegi við Við- eyjarsund, vestur að Hliöaríæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið að Sundlaugarvegi. Mánudag 12. marz. 2. hluti. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna, vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Við- eyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjáv ar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið að Sundlaugarvegi. Þriðjudag 13. marz. 5. hluti. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu, Melarnir, Grímsstaðaholtið með flugvallarsvæðinu, Vesturhöfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. Miðvikudag 14. marz. 1. hluti. Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Fimmtudag 15. marz. 4. hluti. Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabraut- ar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. Straumurinn verður rofinn samkvæmt þessu þeg- ar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. VIT,LYSLVGASEHI TIMAXS Ell «1300 Aðeins söludagar eftir Happdrætti i 3. flokki háskólans

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.