Tíminn - 09.03.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
; Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgeíandi:
Framsóknarflokkurinn
l-----------— ---------——.u
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 9. marz 1951.
57. blað.
Mánaðarnámskeioi
arsamb. Suðurta
Bændur geta núsjálfirvaliðhvaða
tegund dráttarvéla þeir kaupa
IVámitkciðið var optð aliaelinra^i eir i?
grenninii síðosúi dagana og kom ctarg'í fóllí
Á laugardaginn var lauk að Stcru-Sandvík í Flóa mánaðar-
námskeiði í búnaðarfræðum, sem Búnaðarsamband Suður-
lands gekkst fyrir. Var þetta gert 11 að vega eftir mætti upp
á móti því, að Suðurlandsundirlendið á engan búnaðarskóia.
Áður var búið að segja að vona og treysta því, að þetta
nokkru frá námsgreinum á námskeið yrði upphaf að vel
námskeiðinu hér i blaðínu, en búnum bændaskóla, sem Suð-
þær voru helztu greinar bún- urlandsundiriend nu værl
aðarskóla. Kennarar voru brýn nauðsyn að fá.
ráðunautar sambandsins,_______________________________
Hjalti Gestsson, búfjárrækt-j
arráðunautur og Emil Bjarna
son, jarðræktarráðunautur
Opið almenningi
síðustu dagana.
Ellefu fastir nemendur
sóttu námskeiðið, en síðustu
dagana var öllum almenningi
úr nágrenninu heimilt að
koma á það. Þá daga dvöldu
þeir þar Halldór Pálsson, ráðu
nautur og Pálmi E'nársson,
landnámsstjóri. Fluttu þeir
nokkur erindi á námskeiðínu
og ræddu við nemendur. All-
margt fólk kom og á námskeið
ið annað þessa daga.
Húsráðendur í Stóru-Sand-
vík veittu námskeiðinu húsa-
kost og nemendum vist á með
an á því stóð. Hefði verið ó-
gerlegt að efna til námskeiðs
ins án þess rausnarskapar.
Upphaf að búnaðarskóla.
Steingrímur Steinþórsson,
forsætisráðherra, hafði ráð-
gert að heimsækja námskeið-
ið áður en því lyki, en gat
þegar til kom ekki komið því
við- Sendi hann því kveðju
og árnaðaróskir og kvaðst
Nýjar björgunar-
flugvélar í stað
hinna gömlu
Eins og oftlega er sagt f:’ó
í fréttum, eru til staðai á
K?flavíkur:lugvelli. ítfæ.
björgunarflugvétar, sem bún-
ar eru radar og öllum hjá-j. -
ar- og björgunartækjum, sem
að gagni mega koma
Flugvélar þessar hafa oft
leitað að íslenzkum bátum og
skipum. sem hafa týnzt eða
óttazt hefir verið um. Hefir
forustumönni’m islenzkra
slysavarna þótt mikilsvert að
gcta þegið aðstoð þessara
ieitar" ækja, sem oft haí'a lagt
út í illt og tvísýnt veður i leit
irnar. —
Um þessar mundir er verið
að skipta á björgunarvélum
vallarins, sem orðnar aru
noskuð ga’n'ar _*ð flugtíma
tölu. Verða fengnar í stað-
inr. vestan f:á Bandarísjun-
um alveg nýjar flugvélar
Olíumáiið fer fyr-
ir verðlagsdóm
Viðskiptamálaráðuneytlð
hefir sent út svolátandi til-
kynningu:
„Hinn 16. f.m. fól ráðuneyt
ið Jónatan Hallvarðssyni,
hæstaréttardómara, og Theo-
dór B. Líndal, hæstaréttar-
lögmanni, að athuga í sam-
bandi við verðlagsmál Olíu-
félagsins h.f., hvort telja
mætti ástæðu til frekari að-
gerða í málinu.
Ráðuneytið hefir nú feng-'
ið álit þeirra og telja þeir
málið svo vaxið, að rétt sé
að það fari fyrir dóm til rann
sóknar.
Ráðuneytið hefir því í dag
lagt fyrir verðgæzlustjóra að
vísa málinu til verðlagsdóms."
Eins og kunnugt er bað
verðgæzlustjóri viðskipta-
málaráðherra að láta fara
íram rannsókn á því — ef
hann teldi ástæðu til — hvort
eitthvað hefði verið athuga-
vert við þá embættisfærslu
sína að láta málið ekki ganga
til verðlagsdóms. Fól viðskipta
málaráðherra ofangreindum
mönnum að athuga þetta.
Niðurstaða þeirra var sú,
að gögn þau, sem verðgæzlu-
stjóri fékk í hendur, hafi ver-
ið nóg, hefði verið rétt af
verögæzlustjóra að láta mál-
ið ganga til verðlagsdóms til
frekari upplýsingar. Á þess-
um fovsendum hefir við-
skiptamálaráðherra nú á-
kveðið að vísa málinu til verð
lagsdóms.
riH'acifiiFÍn tvö ár hefir ríflcga hclmingur
allra iiiiií’Iiiilra dráttarvéla vcrið Fergnsou
Samkvæmt lögum, er samþykkt voru á alþingi í vetur geta
bændur nú sjálfir ráð-ð því, hvaða tegund dráttarvéla þeir
kaupa, sé leyfður innflutningur dráttarvéla. Úthíutunarnefnd
jeppabifreiða sér um úthlutun dráttarvélanna til bænda, og
tr nefnd n kosin þannig. Tveir menn frá Stéttarsambandi
bænda, einn maður kosinn af búnaðarmálanefndum beggja
dciida aiþingis, og tveir menn af BúnaSarfélagi íslands.
Umsóknir scndist út-
hiu tnnarnef ndinni.
Eins og kunnugt er af frétt
jafnar við íslenzka staðhætti.
Af þeim nýju dráttarvéla-
tegundum, sem flutzt hafa
um hefir fjárhagsráð ákveð-| hingað inn frá Evrópu, virð-
íð — til þess að koma til móts ist Ferguson-dráttarvélin
við óskir búnaöarþings — að, hafa náð almennastri hylli
ieyfa innflutning á 150 hjóla þeirra bænda, er notað hafa,
dráttarvélum á þessu ári frá: og er það yfirleitt samdóma
Hér sést aðstoðarutanríkis-
ráðherra Breta, Ernest Davíes,
stíga út úr flugvélinn , sem
flutti hann á dagskrárfund
fjórveldanna í París.
Fer forseti íslands í
heimsókn til
Noregs?
Norska blað-’ð Várt Land
birti mynd af Sveini Björns-
syni, forseta íslands, daginn
fyr’r afmælisdag hans 27.
febrúar. Fylgdu myndinni
nokkur hlýleg orð um fvrsta
forseta íslenzka Iýðveldisins.
Blaðið skýrði jafnframt frá
því, að von væri á forsetan-
um í heimsókn til Noregs á
næsta sumri.
Bretlandi eða öðrum löndum
á starfssvæði Greiðslubanda-
lags Evrópu. Hverju dráttar-
vélarleyfi mun og fylgja ieyfi
fyrir tilheyrandi verkfærum
að upphæð 100 sterlingspund.
Úthlutun þessara dráttar-
véla mun í höfuðatriðum
verða með eftirfarandi hætti:
Bændur, er óska að fá keypta
dráttarvél, sendi beiðni eða
umsókn þar um til Úthlut-
unarnefndar jeppabifreiða.
Síðan mun neíndin meta á-
stæður og úthluta leyfum til
bændanna sjálfra.
Þegar bóndi hefir fengið
slíkt leyfi i hendur fer hann
með það til þess innflutn-
ingsfyrirtækis, er umboð hef
ir fyrir þá tegund dráttarvél-
ar, sem hann óskar að fá, og
fyrritækið fær siðan nauð-
synleg gjaldeyrisleyfi út á
það og flytur vélina inn.
Margar tegundir á
boðstólum.
Eins og kunnugt er eru
margar tegundir dráttarvéla
skoðun þeirra, að hún hafi
reynzt mjög vel, enda hefir
eftirspurnin eftir henni ver-
ið langmest síðustu árin.
Helmingurinn Ferguson-
áráttarvélar.
Af þeim dráttarvélar, sem
fluttar voru inn á árinu sem
leið, var helmingurinn Fergu
son-dráttarvélar og árið 1B49
voru þær 75% af innflutn-
(Framhald á 6. siðu.)
Vill breyta frum-
varpi um kaup á
jarðarííökum
Allt við sama í
strætisvagna-
deilunni
Allt situr enn við hið sama
í strætisvagnadeilunni. Mun
fundur með deiluaðilum sið-
ast hafa verið á laugardag-
inn var, en ekkert ber.dir enn
til þess, að saman sé að draga
eða sættir að nást
A fundi búnaðarþings í
fyrradag var samþykkt eft-
irfarandi tillaga um frum-
varpið um kaup á jarðarítök-
um.
„Búnaðarþing mælir með
því, að frumvarp til laga um
boðnar hér, bæði dieseldrátt-. rétt manna til kaupa ádtök-
arvélar og benzín-dráttarvél- | Um verði samþykkt á Alþingi
ar. Sumar eru allreyndar hér með þeirri breytingu að 5. gr.
á landi en aðrar minna þekkt frumvarpsins orðist þannig:
ar, og vélar þessar hafa sem; nú mótmælir eigandi ítaka
önnur tæki reynzt mjög mis-'sölu þess á þeim grundvelli,
j að það skerði hagsmuni hans
! til búreksturs og er honum
|þá ekki- skylt að selja það,
| nema tveir dómkvaddir menn
I telji nýtingu itaksins mun
| meira hagsmunaatriði varð-
j andi búrekstur þess aðila er
, æskir kaupanna. Sé hinsveg-
, , ar ítak meiri hluti eða óll
Islandsklukkan eftir Halldór Kiljan Laxness verður synd ^au hiunnindi er iiggja i eða
i f mmtugasta og; síðasta sinn í kvöld. Gestir á sýningunum fyrir landi annarar jarðar og
tiafa samtals verið 27300, og hefir enginn leikur, sem sýndur báðum hlutaðeigandi jörðum
1 álíka mikil nauðsyn á nýt-
Fimmtugasta sýningin
á íslandsklukkunni
hefir verið, hiot ð jafnmikla aðsókn í einni lotu.
Eins og þetta ber með sér
hefir íslandsklukkan náð
alveg óvenjulegum vinsæld-
tim, og þjóðin e'.gnast hér
leikrit, sem sjálfsagt verður
sígilt ver':. Hin hnyttilegu
t lsvör úr íslandsklukkunni
eru nú þegar komin á hvers
manns varir, og munu vafa-
laust lifa um langan aldur,
sagði þjðleikhússtjóri i við-
tali við tíðindamann frá Tím
anum í gær.
100000. gesturinn.
Nú í dag mun hundrað
þúsundasti þjóðleikhúsgest,-
urinn kaupa sér aðgöngu-
miða að íslandsklukkunni.
Mun þjóðleikhúsið jafnframt
láta honum í té ókeypis að-
gang að einni sýningu allra
leikja, sem sýndir verða hér
eftir á þessu leikári.
ingu þess, er matsmönm.m
heimilt að skipta því á milii
þeirra.
Skjóta má framangreindu
mati til yfirmats 3ja dóm-
kvaddra manna og verður
þeim úrskurði ekki áfrýjað.
Kostn&ður við undirmat
greiðist að jöfnu af báðum
aðilum en yfirmat af þeim,
er þess æskir, ef engin breyt-
ing verður, ella á sama hátt
og við undirmat.“