Tíminn - 09.03.1951, Blaðsíða 7
57. blað.
TÍMINN, fcstudaginn 9. marz 1951.
7.
Miimingarorð
Krístmundur OuömúndssQii
framrelðslamaðnr
Mig setti hljóðan, er ég'
heyröi um fráfaíl vinar míns
Kristmundar Guðmundssonar |
heitins framreiðslumanns.
Oss hefir enn einu sinni
lærst að skilja, að vér erum
háðir dauðaúómi h'æstaréttar,
þeim eina dauðadómi, er vér
verðum að viðurkenna og
beygja css undir, uppkveðn-
um af þeim rétti, er> engin
mannleg vera fær andmælt.
Það er ekki að undra, þótt
oss mönnunum skorti stund-
um getu til að skilja þenn-
an dóm og fella oss við hann,
þar eð hann er ei af mönn-
um upp kveðinn.
Oss finnst einkennilegt,
þegar ungir og dugandi menn
eru á einum vettvangi kall-
aðir burtu úr þessu lifi, und-
irbúnings- og fyrirvaralaust,
burt frá sínum ástvinum,
vinum og samherjum, burt
frá öllu því, er þeim var sjálf
um hugljúft. Oss gengur erf-
iðlega að átta oss á réttmæti
slíkra ráðstafana.
Sú spurning hlýtur oft að
vakna: Hvers vegna erum vér
í heiminn borin, ef vér eigum,
þaöan að hverfa eftir hálf-
runnið skeið. En vegir lífs-
ins eru órannsakanlegir og
hafa verið það frá upphafi
og þess vegna verðum vér að
láta oss nægja að trúa.
Kristin kirkja hefir kennt
oss að vér deyjum ekki. held-
ur höldum áfram að lifa, iifa
eftir það augnablik, sem vér
á veraldarmáli köllum dauða,
sannara, betra og göfugra
lífi. Sé þessi göfuga kenning
rétt, sem ég efast ekki um,
ættum vér í raun og veru að
samgleðjast hverjum þeim, er
þetta augnablik hreppir og
vér gerum það af heilum
huga.
En í dag hryggjumst vér
samt, samhryggjumst eftirlif
andi konu og börnum. móður
og systkinum Kristmundar
heytins, vottum þeim af al-
hug samúð vora vegna frá-
falls þess manns, er var svo
ástríkur eiginmaður og góð-
ur heimilisfaðir, sem hann
var, þess manns, er var oss
stéttarbræðrum hans svo
hugljúfur samstarfsmaður
og í vitund vorri góður dreng-
ur.
Ég kynntist
Ðriííífís*vél«sr
i
i (Framhald af 1. síðu.)
ingnum. Samkvæmt upplýs-
I ingum frá Dr-áttarvélum h. f.
jiiggja nú fyrir pantanir frá
: tæplega tvö þúsund bændum
I um Ferguson. Alls hafa ver-
' ið fluttar inn um 180 Fergu-
| son-dráttarvélar, en nægileg
j verkfæri hafa ekki flutzt inn
með þeim. Dráttarvélar h.f.
eiga nú rétt ókomnar til lands
ins 40 dráttarvélar með sláttu
: vélum og nokkru af plógr.m
og herfum.
!
Verð á Ferguson-dráttar-
véium er nu tæp 19 þús. kr.
komnar á land í Reykjavík,
saman settar og tilbúnar til
j notkunar. Fyrir þau 100 ster-
j lingspund, sem fylgja eiga nú
Ausítírveg'Mr
(Framhald af 5. síðu.)
braut, annar byggja yfirbyggð
an veg, þriðji steypa veg-
inn o. s. frv. Á síðustu árum
hefir mest verið rætt um
Þrengsiale ðina.
En hyernig væri nú að
hætta að vera uppi í skýj-
unum, en hefja þegar fram-
kvæmdir?
Nýlega ræddi ég þctta mál
við þaulkunnugan og dugleg-
an bílstjóra austan fjalls. Hon
um fórust orð eitíhvað á
þessa le ð:
Lögin um Austurveg Iiafa
ekki þokað málínu fram á
leið. Gert er ráð fyrir veg,
sem kostar 20 til 30 milljón r.
Mönnum vex þetta í aug-
um, svo ekkert er gcrt.
En önnur leið er til í inál-
inu. Nota gamla veginn sem
hverju dráttarvélarleyfi til
kaupa á verkfærum, má t.d. I nú er upp í Svínahraun, eða
' fá sláttuvél og nokkur s’má- j 26 km. frá Reykjavík. Leggja
síðasta spölinn á þessari jörð, yerkfæri, eða t. d. plóg. Þessi! þaðan nýjan veg um Þrengsl-
þennan spöl er vér eigum all- jqq sterlingsound samsvara og koma á Ölfusveg nn 4
km. sunnan Hveragerðis. Þessi
leið eru einir 18 km. Til er'
áætlun um kostnað við þessa
vegalagningu frá árinu 1943.
Þá var áætlað að þetta kost-
aði 3,7 milljónir.
Með stóraukinni verk-
ir eftir að ganga. — Ef til vill 4570 isl. krónum. Sláttuvélin
hefir beðið hans enn þýðing- kostar um 60 pund og er þá
armeira starf annars staðar, afgangS til kaupa á öðr-
og því hafi hann verið sóttur. um verkfærum.
En verum vissir um að þau
mun hann inna af hendi af örugg i notkun.
þeirri sömu drenglund og j Bændur, er notað hafa
festu, er vér þekkjum til og Ferguson-dráttarvélar Ijúka tækn:, cru líkur til að enn
raest einkenndi hann þá, er Upp einum munni um það, i dag séu möguleikar á að
jhann var meðal vor. jhve þægileg hún sé í notkun,' framkvæma þetta fyrir svip-
j Vér tiðjum guð almáttug-^ örugg i gangi og traust. Bend aða upphæð.
an að blessa minningu hans. jr saja varahluta frá inn-
Vér biöjum guð að biessa fiutningsfyrirtækinu einnig manns
konu hans og heimili og til þess, að mjög fáar vélarj
varpa geismm huggunarinn- frafj bilað, því að nær enga hér ekki um það Grettistak,
ar þangað inn.
Ljóskasíarar
fyrir mótorbáta og stærri
skip. Gamalt og gott verð.
Nokkur stykki fyrirliggjandi.
ÍS P A II
með grind, með og án glers,
nýkomnir. —
Véla- og rafíækjaverzlunin
Tryggvagötu 23. — Sími 81279
TENGILL H.F.
Heiði vlð Kleppsve*
Símt 80 694
annast hverskonar rafiagn-
Ir og viðgerðir svo sem: Verk
smlðjulagnir, húsalagnlr,
sklpalagnlr ásamt viðgerðum
og uppsetnlngu á mótorum,
röntgentækjum og heimlll3-
veium.
SérSeyfísferðir
alla daga
Frá Reykjavík kl. 9 f.h. og
kl. 5 e. h. — Afgreiðsla hjá
Frímanni, Hafnarhúsinu.
Frá Stokkseyri—Rvik
Þetta er álit þessa kunnuga 9 30 f h.
kl.
( Frá Eyrarbakka—Rvík
Sé þetta á rökum reist, er jq j
kl.
Kristján Sigurðsson.
Rvík kL
Heima er bezt”
- nýtt tímarit
„ „ , Frá Hveragerði
varahluti hefir enn þurft til að ræða, að e.gi sé lyftandi. jfj j ^
viðhaids vélum þeim, sem hér Þetta er aðeins rúmlega tvis j pr;j Selfossi_Rvík kl.
eru í notkun. j var sinnum meiri upphæð, en 39 j ^ Gg jjf 3 39 e. h.
! að Iegg ja 260 metra langan
Óhentugt að hafa margar [ veg eft'r Lækjargötunni í j
10,
tegundir. — | Rej'kjavík. Kún kostaði 1.6 j
Það er mjög óhentugt að millj. og þótt sú upphæð væri
hafa í landinu margar teg- margfölduð með þremur, ætti
undir dráttarvéla vegna þess mönnum ckki að vaxa í aug-
hve þá er erfitt að haífa fyr- um.
Nýkomið er út fyrsta hefti irliggjandi nægar birgðir| Veginn uppi í Þrengslun-
nýs tímarits „Heima er bevt“,! varahluta i hverja tegund.— um er hægt að gera úr ís-
sem gefið er út af bókaút- i Og hætt er við því að oft geti ienzkum efn'viði, eða hrauni,
gáfunni Norðra. Er Viihjálm- j reynzt erfitt að fá nauðsyn- grjóti og mold. Hann
KAUPFÉLAG ÁRNESINGA
ma
Forðizt eldinn og
eiguatjón
Framleiðum og seljum
. ........ ..... ..........„ flestar tegundir handslökkvi
ur S. Vilhjálmsson biaðamað- legan varahlut í tegund.sem moka upp með stórvirkum • tækja. ÖnnUmst endu>-hleðslu
ur ritstjóri þess. | er fágæt í landinu, og eiga jarðýtum. Er það ólíkt við-}á slökkvitækjum. Leitið upp-
í formáisorðum tr sagt, að bændur þá á hættu stöðvun fangsefni, en að beita þe m lýslnga.
timaritið muni leggja mesta dráttarvélarinnar um lengri dýru verkfærum í snjómokst1 .. _Q. „ „,
áherzlu á það að segja írá eða skemmri tíma og vita all ur uppi, a cræfum, þar sem 1 S*ruhle3slan s'~ SIml
lífsbaráttu fólksins í sveit og ir, hve bagalegt það getur þráfaldlega er efekert, í aðra |
við sjó, hugðareínum þess,'orðið. Stefnan í þessum mál- hönd, annað en slit og ejði-
tómstundaiðkunum og' andieg um ætti því að vera sú, að ieggjUg a vélunum.
um íþróttum. „Mun ritið taka styðiast við reynsiu bænda . . . .
til birtmgar gremar um menn og flyt.ia mn mestmegms þá
og konúr nú og fyrrv.m, við- tegund, sem dómur þeirra sýn a ge a l>ess’ vegam a j
Tryggvagötu 10
LÖGUÐ
stjórninni íil verðugs lofs, að j
hún virðist nú mik ð horfin 1
fínpúsning
töl og frásagnir af afreks- ir. að er heppilegust við ís-
verkum og lifsstarfi, ferða- j lenzka staðhætti og hafa síð-
sögur, lýsingar á sveituxn,1 an ætlð tilnægar birgðlr fraað beita þessum dýrmætu Send gegn póstkröfu um alrt
1 w w Vr nn «111 — n iv r n íw Ir t-Tllt* I . M J
varahluta í þá tegund.
verkfærum 1
uppi á heiðum
vetrar ns.
snjómoksíur
í veðraham
kauptúnum og kaupstöðum,
atvinnutækjum og í'ram-
kvæmdum, svo og kveðskap. 100 .ieppar fluttir inn.
Kristmundi j Sagnir af dýrum cg sambúðj Þá hefir fjárhaesráð einn- • En svo að Iokum 111 vega
heitnum fyrst, þegar hafist j manna við þau, ennfremur ig leyft innflutning 100 jeppa. mrF.astjórnarinnar: Er ekki
var handa um sameiningu | sögulegt efni, sem margir al- jMun úthlutunarnefndin einn hægt strax á þessu ári, að
matsveina- og veitingaþjóna- þýðumenn hugsa mikið ura'ig úthluta leyfum fyrir þá f>yrJa á að leggja þessa 18
stéttarinnar í eina heild. !0e rannsaka eftir eirrin ltið-'tii hænrVfi íæúna n? annarra eða 20 km. leið yfir Þrengsl-
(og rannsaka eftir eigin It ið- til bænda, lækna og annarra
Ég vissi það manna bezt, Um“, segir í formálsorðuhum. | starfsmanna byggðanna, og
að það var ekki hvað sízt að
I þessu fvrsta hefti eru! verður úthlutunin með svip-
yfir
in? Og Ijúka þeim á næsta
árl? Það er búið að tala svo
land.
Fínpúsningsgeröin
Reykjavik — Slmi 6909
margt um þennan veg. Er
ekki bezt að breyta til og fara
nú að vinna?
B. G.
þakka hans forustu og dugn- helztar greína: Barnið mit'tjuðum hætti og dráttarvél-
aði, elju og árvekni, að það va, nUmið brott viðtal við anna.
:wmnnn
Sama máli gegnir um jepp-
ana og dráttarvélarnar með
tilliti til varahlutanna, að
mjög óhentugt er að hafa
mál varð til lykta leitt eins Guðbjörgu Guðbrond.sdóttur,
og raun varð á. j Þegar Kong Helge strandaði
Svo má segja um öll þau við Haganesvík árið 1909,
mál, er hann kom nálægt. (Reyk,iavikurþáttur eftir Elí-
Þau fengu flest farsæia og as ]y[ar> sesar — hundur Jöns!margar tegundir slíkra tækja
skjóta lausn eftir að hann a bíngej'rum eftir Ásgeir f-á|í landinu.
hafði þar lagt hönd á pióg- Gottorp, Mazeppa eftir Baid-
inn- ur Bjarnason, Draumurinn
Kristmundur var framsýnn , um raflýsingu íslands, Fagurt
og bjartsýnn, og átti yfir að mannlíf í undirheimi, sar.n-
búa mikium höfðingsskap í'.r frásagnír. Söngkeppnin,
lund. Hann var snöggur og j saga eftir Conan Doyle '".g
harðskeyttur baráttumaður, i auk þess smágreínar vmsar
H
en sáttfús og samvínnuþýð-
ur að sama skapi.
Hugur hans beindist ein-
dregið að velferðarmáium
sinnar stéttar og lét hann
ekkert tækifæri ónotað til að
vinna málum hennar fram-
gangs svo sem frekast var
unnt. .
í dag fj’lgjum vér iionum
og gömul hvæði.
Vlnir Tímans!
Kj’nnið Tlmann kunningj-
um ykkar og nágrönnum, ef
þeir eru ekki lesendur hans.
Útvegið nýja áskrifendur
að TÍMANUM.
Látið mig
gera við úrsn
Vönduð vinna, fljót afgreiðsla
Sendi gegn póstkröfu um
land allt.
CARL BERGMANN
úrsmiður
Njálsgötu 26 — Reykjavik
tfuýltjáíi í “Jítnamm
Frá Verðgæzlustjóra
Almenningi er hér með bent á, að ýmsar vörur frá
Spáni, sérstaklega vefnaðarvörur, hafa reynzt talsvert
gallaðar og er því sérstök ástæða til að athuga gæði
vörunnar vel, áður en kaup eru gerð.
Að sjálfsögðu eru þeir innflytjendur, sem hér hafa
fengið staðfest verð á þessum vörum, skuldbundnir til
að selja aðeins ógallaða vöru, enda er verðið samþykkt
á þeim forsendum, að váran sé óskemmd. Hið sama
gildir að sjálfsögðu um smáverzlanir gagnvart almenn-
ingi. Ef svo aftur á móti verður samkomulag milli kaup-
anda og seljanda um verð á gallaðri vöru, sem er lægra
en ieyft hámarksverð, er það að sjálfsögðu heimilt.
\
Reykjavík, 8. marz 1951.