Tíminn - 09.03.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.03.1951, Blaðsíða 8
„ERLEJ\T YFIRLIT“ t DAG: Hvar er árásarhtettun mest? 35. árgangur. Reykjavík „Á FÖRVI II VEGI“ Í DAG: SnjóaUifi (í Suðurnes}um 9. marz 1951. 57. blað. Jóhann Frímann formaður Fram- sóknarfélags Akureyrar Aðalfundur Framsóknarfé- lags Akureyrar var haldinn um síðustu helgi. Marteinn Sigurðsson sýsluskrifari, sem verið hefir formaður félags- íns í mörg ár, baðst eindregið undan endurkosningu fyrir sig og stjórn sína. Kosin var því ný stjórn, en i henni eiga sæti þessir menn: Jóhann ' Frímann skólastjóri, formaður, Árni Björnsson kennari, ritari, Guðmundur Blöndal verzlun- armaður, gjaldkeri, og með- stjórnendur þeir Jón Odds- son húsgagnasmíðameistari og Haukur Snorrason rit- stjóri. rei meiri ófærð i Eyja- firði en nú eftir hríðina Itsindíir flytja mjóík á dráttarvélnm og’ slelum. Sjó- elnar vi3 héraðið Bændur í Eyjafirði hafa nú hafið mjólkurflutninga með nýjum hætti í ófærðinn’. Flytja þeir mjólkina á sleðum og beita beltisdrátíarvélum fyrir marga sieða, sem mjólkin cr dreg n á. til bæjarins. I»að varð mark þratt fyrir ýirustu tilraun markmannsins að verja. Það er Blnck markmaður knattspyrnuféiagsins Ful- ham, sem knötturinn skýzt fram hjá. Bnnaðarþingsfull- trúar í boði bún- aðarmálastjóra Á búnaðarþingi í fyrradag flutti Bjarni Ásgeirsson for-1 maður Búnaðarfélags íslands skýrslu um störf stjórnarinn- ar síðustu tvö árin. í fyrrakvöld sátu fulltrúar þingsins boð að heimili Páls Zóphóníassonar, búnaðar- málastjóra. í gær var rætt um skýrslu stjórnarinnar og fjárhagsá- ætlun félagsins næsta ár, og voru ekki fleiri mál tekin til meðferðar. Rliklar jarðræktarfram- kvæmdir í Skagafirði Fréttabréf úr SkagaLrði. Á síðastliðnu sumri voru jarðræktarframkvæmdir í Skaga- firði meiri en nokkru sinni áður, því að á vegum búnaðar- r.ambands héraðs ns var unnið með fimm beltisdráttarvélum í samtals 6600 klukkustundir og auk þess tveim hjóladráttar- vélum í 750 stundir. Bifreiðastöðvar lokaðar. Aldrei hefir verið jafn m kil ófærð í Eyjafirði í vetur sem nú. í Akureyrarbæ er alger- lega ófært um götur bæjarns á öllum venjulegum bílum. Jeppar og flutningabílar með Bifreiðastöðvum bæjarins hefir öllum ver.ð lokað, og hafa þær verið lokaðar sam- fleytt í þrjá daga vegna ófærð arinnar. Af færðinni utan við bæ'nn er sömu scgu að segja. Bíiar komast ekki leiðar sinnar eft ,drlfi á öu»m hJóMeru þeir^f neinum akbrautumj nema einu sem komast eitthvað á- fram. Her S.Þ. sækir lítið eitt fram Her S.Þ. hélt áfram hægri sókn á allri víglínunni í Kó- reu, sem er 60 km. löng. Sótti herinn fram 3—4 km. víðast hvar. Stóðu víða harðir bar- dagar, því að norðurherinn gerði tíð gagnáhlaup, en frem ur dró úr þeim er á daginn leið. Austast náðu Suður- Kóreumenn aftur landsvæði er þeir misstu í fyrradag. 25. bandaríska herfylkið, sem fór norður yfir Han-fljót í fyrradag náði góðri fótfestu á norðurbakkanum í gær, hratt öllum áhlaupum og sótti fram 5 km. Fyrstu sendiherr- arnir tilnefndir Stjórnin i Bonn tilkynnti í gær, að nú fyrir páskana mundu fyrstu sendiherrar Vestur-Þýzkalands i öðrum löndum verða tilnefndir. Fyrstu sendiherrarnir verða í NewDehli, Haag, Aþenu, Stokkhólm1, auk London og París. Búizt er við, að dr. Adenau- er forsætisráðherra verði einn ig fyrsti utanríkisráðherra Vestur-Þýzkalands. Mikil landþurrkun. Tvær skurðgröfur liafði sambandið að vinnu og með hinni þriðju var unnið á veg um Landþurrkunarfélags Lýt ingsstaðahrepps. — Samtals voru grafnir 46 km. af skurð- um. Er það þriðjungi meira en á árinu 1949. Heildarrúm- tak þessara skurða var 155 þús. teningsmetrar. Kostnað- ur við skurðgröftinn var inn- an við 2 kr. á hvern tenings- metra. Er nú geysimikið land til þurrkað að mestu og brot- ið og bíður fullnaðarræktun- ar á næstu árum. Útteknar jarðabætur. Útteknar og fullunnar jarða bætur á árinu 1950 urðu einn- ig mjög miklar og eru þessar: í túnum 85 ha., nýrækt 135 ha., votheyshlöður 2155 ten- ingsmetrar, 16 þurrheyshlöð- ur, 7 haughús og 5 þvag- gryfjur. By<rgt á átta bæjum. í sveitum héraðsins var hafin bygging íbúðarhúsa á átta bæjum og víðar unnið | að því að fullgera eldri hús. 1 Á Sauöárkróki var hafin bygg ing á 12 íbúðarhúsum og tveimur á Hofsósi. Skaut tvær tófur út um hlöðugluggann Fréttaritari Tímans í Stað- arsveit skrifar: Veðrátta hef- ir verið allerfið að undan- förnu, og má segja, að Vetur konungur hafi sótt á með sí- vaxandi þunga allan þorra og það sem af er góu. Algerð jarðbönn mega nú teljast hér, og hefir oft verið býsna erfitt að halda uppi mjólkurferðum til Borgarness en þó tekizt vandræðalítið. Refir og hrafnar leita /nú mjög heim að mannabústöð- um í matfangaleit, en vitökur misjafnar, þvi að gamlar vær ingar við lágfótu eru ekki gleymdar. Þannig skaut bóndi einn tvær tófur út um hlöðu- gluggann hjá sér eina nótt- ina núna fyrir skömmu. ' Vinsæil kennari heiðraður Kennarar á Akureyri héldu' Agli Þorlákssyni kennara veg legt hóf á 65 ára afmæli hans í fyrradag. Komu kennarar bæjarskól- anna saman í gagnfræðaskól anum og minntust afmælisins Þorsteinn M. Jónsson skóla- stjóri hélt aðalræðuna fyrir minni afmælisbarnsins. Egill er mjög vinsæll og vel látinn kénnari. Dagskrárfundur- inn í París Varautanríkisráðherrar fjór veldanna komu saman á fjórða fund sinn í París i gær, og var Jessup fulltrúi Banda- ríkjanna í forsæti. Gromyko fulltrúi Rússa ítrekaði enn það álit stjórnar sinnar, að ekki kæmi til mála að taka friðarsamninga við Austurríki á dagskrá fjórveldaráðstefnu nema Ítalía og Trieste-deilan yrði þar einnig. Kýr á tveimur bæjism þrí- keifdar Þaff er nær einsdæmi, að kýr eigi þrjá kálfa. Nú hefir bor ð svo við, að ívær kýr, önnur í Melasveit, en hin í Staðarsveit, hafa átt þrjá kálfa. Fréttaritari Tímans á Akranesi símaði í gær- kveldi: Ein af kúm Magnús ar bónda Eggertssonar í Melaleiti í Melasveit bar í gærmorgun og átti þrjá kálfa, sem allir fæddust lif andi og vel sprækir. En það er afar-sjaldgæft, að kýr ali tvo eða þrjá káifa lif- andi. Kálfarnir eru í með- allagi stórir, tvær kvígur og einn boli. — Kýr n er fimm vetra. Fréttaritari Tímans í Staðarsveit skrifar: Það bar nýlega við að Mel í Staðarsveit, að kýr ein fullorðin, eign Krist- jáns Erlendssonar, bónda þar, átti þrjá kálfa. Kálfarn r voru allir í meðallagi stórir og fæddust á réttum tíma, en voru all- ir dauðir. Móðir kýrinnar hafði átt tvo kálfa, og virð st þarna um mjög frjósama ætt að ræða. þeir allra stærstu með drifi á öllum þjóðum, sem komast um næsta nágrenni bæjarins. Ný tækni v'ð mjólkurflutninga. Bændur úr nærsveitum Ak- ; ureyrar hafa haft þann hátt j á mjólkurflutningum í gær og (fyrradag, að þeir sameinast ; nokkrir um eina beltisdráttar ! vél og láta hana draga mjóik- ursleða sína til bæjarins. | Margir hafa þó gamla lagið á flutningunum og beita hest ! um sínum fyrir sleðana nú sem fyrr. j Talsverð mjólk kemur þann ig til bæjarins, þrátt fyrir flutningaerfiðle'kana, en þeir, sem lengst eiga, komast þó ekki á þennan hátt, eða það er svo mikil fyrirhöfn, að slikt er ekki gert. Eftir stórhríðarveðrið, sem lauk á mánudaginn, hefir ver ið hríð á hverjum degi á Ak- ureyri, þar til í gær að upp stytti með bjartviðri. Samgöngur í lofti og á sjó. Þá komu þrjár flugvélar frá Reykjavik með þóst, farþega og flutning. Voru tvær þeirra frá Flugfélagi íslands, en ein frá Loftle ðum. Allt voru þetta sjóflugvélar, sem lentu á Poll- inum. Annars hefir ekki verið flogið um langt skeið, þar til í gær. Einnig kom Esja til Akur- eyrar í gær úr strandferð sinni að austan frá Reykjavík. En með þeirri skipsferð kom viku (Framhald á 2. síðu.) Vænlegri horfur um stjórnarmyndun Henri Queuille hefir nú tek izt að ná samstarfi við , kaþólska floklcinn og jafnað- ! armannaflokkinn í Frakk- j landi um stjórn. Mun hann leita trausts þ:ngsins í dag, og er talið líklegt, að honum muni nú takast stjórnarmynd unin. Þorleifur Gunnars- son, meistari látinn Þorleifur Gunnarsson, bók- bandsmeistari, er nýlátinn. Hann var um langt skeið for- stjóri Félagsbókbandsins og einn af kunnari borgurum Reykj avíkur. Á yngri árum tók hann m. a. virkan þátt í Ungmenna- félagi Reykjavíkur á blóma- árum þess og minnast margir gamlir félagsbræður Þorleifs, úr því félagi, hans ætíð síðan með vinarhuga. Radartæks í Maríu Júbu Guðrún Jónasson, formað- ur kvennadeildar Slysavarna félags íslands og frú Gróa Pétursdóttir varaformaður deildarinnar komu 1 gær í skrifstofu Slysavarnafélags íslands og afhentu félaginu 20 þús. kr., sem er ágóði af | síðustu merkjasölu deildar- . innar. Skal fé þetta renna til | kaupa á radartækjum í björg ; unarskipið Maríu Júlln, en ' þessa upphæð vantaöi til við- bótar fé þvi, sem saínazt hafði í þessu skyni á Vestur- landi og víðar til kaupa á þessum nauðsynlegu öryggis- tækjum í björgunarskipið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.