Tíminn - 15.03.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.03.1951, Blaðsíða 5
62. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 15. marz 1951. 5. miMM Fhnmtud. 15. nmrz Fjárþörf sveitanna Eitt af því, sem mesta at- hygli hefir vakið í fréttum fi’á Alþingi, er tregða sú, sem þar kom fram í sambandi við lántökuheimild vegna Búnaðarbankans. | Það er í sjálfu sér ekki mjög alvarlegt mál, þó að Al-| þýðuflokkurinn hafi sýnt þörfu máli máttvana andúð og tekið þessari málaleitun með fullu skilningsleysi. En bak við þetta er þó alvarleg- i ur sjúkdómur, sem er ein af| geigvænlegri meinsemdum í, þjóðfélaginu. Hann lýsir sér! í því, að bera rógsorð milli alþýðustéttanna og reyna að sundra þeim sem mest í fé- lagsmálum. . Á sama tíma, sem ríkið af- hendir mönnum nýja togara gegn því, að þeir borgi tí- unda hluta af verði þeirra, er reynt að tútka það sem rétt- lætismál, að bændastéttin í heild megi ekki fá til að byggja upp landið svipaða fjárhæð og lánuð er í verði tveggja skipa. Það á þá að vera einhver þjóðarvoði. Fátt skiptir nú íslenzku þjóðina meira máli en ein- mitt það, að hún beini fjár- magni til sveitanna, stöðvi fólksflutninginn og fjárflótta þaðan, auki framleiðslu sveit- anna stórum og geri þær fær- ar um að veita nýju fólki staðfestu og verkefni. Fram- tíð sveitanna og félagsleg menning byggist mjög á því að byggðin þéttist og fólki fjölgi. Slík þróun væri líka örlagarík fyrir Reykjavík og myndi veita henni betra tóm og aðstöðu til að koma at- vinnmálum sínum og hús- næðismálum í betra horf. Þetta er ekki ómerkasti þáttur þessara mála, að auk- ið fjármagn og uppbygging í sveitum er einmitt líklegasta ráðið til að skapa heilbrigt jafnvægi milli dreifbýlis og þéttbýlis og án þess er ekki hægt að láta sig dreyma um félagslega samstöðu íslenzkr- ar alþýðu. Sú samstaða verð- ur að byggjast á jafnrétti og jafnvægi en það næst ekki nema með alhliða landnámi og viðreisn sveitanna. Þetta sýnir svo aftur döpr- ustu skuggahlið andstöðunn- ar. Ekkert er þar eins geig- vænlega svart og skilnings- leysið á þessu, enda fylgir því stundum ákveðin viðleitni til að vekja tortryggni og óvild milli bænda og launafólks í kaupstöðum. Þá viðleitni alla hlýtur hver heiðarlegur og ó- spilltur alþýðumaður að for- dæma. íslenzkri menningu verður því aðeins borgið, að blóm- legur landbúnaður sé rekinn í sveitum, alveg eins og það er grundvallaratriði fyrir góð- an efnahag þjóðarinnar. Hér fylgist því að fjárhagsleg og menningarleg þörf þjóðar- innar. í sambandi við þetta mál allt, er svo ástæða til að minna á lánsútboð Búnað- arbankans. Bankinn hefir nú leitað til landsman'na um lán fyrir byggingarsjóð. Þörfin að hyggja upp sveitabæina íslenzku er mikil og sú þörf verður ekki leyst nema með lánsfé. Hins vegar býður bankinn svo hagstæö kjör, að E RLE NT Y F I RLIT : Aftaka Tukhatchevskis Ginnti liitior Stalin til þcss að drepa bezíu hershöfðingja rauða hersins? Á síðastliðnu ári kom út í Stuttgart i Þýzkalandi bók um Canaris, sem var yfirmaður þýzku njósnarstarfseminnar á valdaárum Hitlers, þótt hann væri alla* tíð fremur andstæður stjórn hans og gerði henni sitt- hvað til miska á bak við tjöldin. Canaris fór þó vel með þessa andstöðu, en hún sannaðist þó á hann að lokum og var hann tekinn af lífi nokkru fyrir stríðs lokin. Vegna þessarar andstöðu hans gera Þjóðverjar nú mikið að því að halda minningu hans uppi, enda virðist hann verð- skulda það, því að hann virðist hafa verið miklum hæfileik- um búinn og haft réttmæta ó- beit á starfsháttum nazista. Höfundur áðurnefndrar bókar nefnist Carl Heinz Abshagen. Hann hefir lagt mikla vinnu í þetta verk sitt og reynt eftir megni að kynna sér öll þau gögn, sem fáanleg voru. Bók hans hefir því að geyma margar merkilegar upplýsingar, sem áð ur hafa ekki verið kunnar opin berlega. Meðal annars er þar að finna upplýsingar, sem varpa ljósi yfir hinar leyndardóms- fúllu aftökur nokkurra helztu hershöfðingja rússneska hers- ins 1937, en þær hafa löngum þótt mikil ráðgáta og ýmsar mismunandi skýringar verið á þeim gefnar. Aftaka átta rússneskra hershöfðingja. Um fá (jiðindi verður það fremur sagt, að þau hafi komið eins og þruma úr heiðskýru lofti en þegar það fregnaðist frá Moskvu 11. júní 1937, að fremsti hershöfðingi rauða hersins, Tukhatchevski mar- skálkur, hefði verið fangaður, ásamt sjö háttsettum hershöfð- ingjum. Undrunin varð ekki minni, er sú fregn barst frá Moskvu næsta dag, að allir þess ir hershöfðingjar höfðu verið dæmdir til dauða fyrir föður- landssvik og njósnarstarfsemi í þágu erlends rikis, og dómn- um hefði þegar verið fullnægt. „Hreinsanir" og aftökur voru að sönnu daglegt brauð í Sovét ríkjunum um þessar mundir, þegar Stalin var að losa sig við þá frumkvöðla byltingarinnar, er enn voru á lífi. Rauði herinn hafði hins vegar alveg sloppið við þessar „hreinsanir“. Nú var ekki færri en átta yfirmönnum hans fórttað á einum degi. Mesta athygli vakti það þó, að Tukhatchevski skyldi vera í hópi hinna líflátnu. Almennt var litið á hann sem fremsta hershöfðingja Sovétríkjanna og einn nánasta samherja Stalins. Hann var talinn sjálfsagður yfirmaður rauða hersins, ef til styrjaldar kæmi. Enginn hers- höfðingi var vinsælli í hernum en hann. Tukliatchevski. Ferill Tukhatchevski sýndi bezt, hvilíkt dálæti leiðtogar kommúnista höfðu á honum. Hann var að sönnu af aðals- ættum og hafði barizt í keisara hernum á stríðsárunum. ÞA vakti hann athygli á sér sem ákafur heimsveldissinni. Hann vildi gera Rússa að drottin- þjóð. Þegar byltingin brauzt út, gekk hann strax í lið kommún- ista, þvi að fyrirheit kommún- ismans um heimsbyltinguna fullnægði heimsveldisdraumum hans. Lenin og Trozki fengu strax mikiö dálæti á honum. i Tuttugu og fimm ára gamall var hann gerður yfirmaður 1.' rauða hersins. Árið 1920 var hann skipaður yfirhershöfðingi | á Póilandsvígstöðvunum. Fyrsta dagskipan hans hófst á þessa leið: 1 vestri er nú verið að út- kljá örlög heimsbyltingarinnar. Yfir lik Póllands liggur leiðin til sigurs. Stjarna Tukhatchevski reis nú fljótt. Árið 1921 gerði Lenin hann að yfirmanni herforingja- háskólans, 1925 varð hann for- maður herforingjaráðsins, 1931 varð hann varahermálaráð- herra og 1935 varð hann marskálkur, ásamt Voroschiloff, Blúcher og Budienny. í maí 1937 var hann skipaður yfir- maður Volgusvæðisins, en við því starfi tók hann aldrei. Á þessum árum gegndi hann fjölda virðingastarfa og var t. d. fulltrúi Rússa við útför Georgs V. Bretakonungs 1936, en Rúss- ar vildu þá vingast við Breta. Tukhatchevski var almennt talinn snjallasti herstjórnandi Rússa á þessum tima, og naut óskiptrar viðurkenningar fyrir gáfur og glæsileika. Það var ekki neitt leyndarmál, að hann var maður kappsamur og met- orðagjarn. Hins vegar var vitað, að hann- var eindreginn þjóð- ernis- og heimsveldissinni og því þótti sú sakargift með fyllstu ólíkindum, að hann hefði staðið í makki við Þjóðverja og ætlað að hjálpa þeim til að leggja Sovétríkin undir sig. Til alls annars þótti hann líklegri. Mikið áfall fyrir rauða her’nn. Eftir aftöku Tukhatcevski þóttust kommúnistar ekki traust ir í sessi, nema nánustu sam- verkamenn og aðdáendur hans færu sömu leið. í sept. 1938 var búið að taka af lífi 1500 hátt- setta herforingja, en 4000 sátu í fangelsi. Mörgum þeirra var þó sleppt aftur eftir að styrjöldin hófst. Vafalaust er talið, að þessar stórfelldu aftökur og handtök- ur hafi veikt rauða herinn stór lega á þessum tíma og þannig orðið þess valdandi, að hann Hví þegir Þjóðvilj- inn um olíusögu Einars Olgeirssonar? Þjóðviljinn ger r sér tíðrætt um olíuverzlun um þessar mundir. Þó eru vissir þættir 1 þe rra mála, sem blaðinu v rð ast vera lokað land eins og hart og miskunnarlaust járn- tjald gleymskunnar hafi fall ið fyrir þá og hulið að baki sér. Þannig m nnist Þjóðviljinn aldre á það starf, sem Einar Olgeirsson hafi lagt fram til að laga olíumál n og leysa þjóð sína úr viðjum olíuhring anna. Það er þó ekk' ómerki- legri saga en margt annað, sem blaðinu verður skraf- drjúgt um. Og ekki ætti Þjóð- viljinn að þegja um þetta starf Einars, ef honum þætti það lofsvert og eftirbreytnis vert. Einari hef'r lengi verið held ur austurleitur og haft trú á því, að mjög mynd: efnahagur íslenzkra manna breytast til bóta ef þjóðin beindi v ðskipt um sínum til Rússa. Hann vissi líka, að Rússar voru gild ir ollubændur og mun því hafa bundið miklar vonir v-S það, að íslendingar gætu losn að úr kjafti og klóm hinna vestrænu olíuhr-'nga auðvalds ríkjanna, ef þeir be ndu olíu- kaupum sinum í austurveg. var stórum ófærari uin þaö en ella að mæta innrás Þjóðverja. Rússar höfðu ekki aðeins misst marga beztu hershöfðingja sína, heldur hafði tortryggnin og ótt inn, sem ríkti innan hersins á þessum tíma, mjög lamað alla uppbyggingu hans og orðið hon um á fjölmargan hátt fjötur um fót. En nú víkur sögunni aftur til bókar Abshagen og þeirra upp- lýsinga, sem hún veitir um þetta mál. Bragð Hitlers. Frásögn Abshagen af þessum atburði er í stuttu máli svo- hljóðandi: í ársbyrjun 1937 fékk Canaris heimsókn Gestapoforingjans, R. Heydrich, er síðar varð ill- ræmdur af stjórn sinni í Tékkó slóvakíu. Heydrich fór fram á það við Canaris, að hann léti Þess vegna var Einar Olgeirs honum í té skjöl, sem sýndu rithönd nokkurra þýzkra og rússneskra hershöfðingja, m. a.1 Tukhatchevski. Einnig krafðist Heydrich þess, að Canaris lánaði son bjartsýnn maður og von reifur, þegar Nafta var stofn- að og hann varð heildsali í þeim göfuga t lgang'. að gera honum starfsmenn, sem voru, íslendingum olíur ódýrari. æfðir í ritfölsun. Canaris neit- aði þessu hvorttveggja í fyrstu, Það fór svo, að Einar Ol- geirsson seldi olíuhring þe m, öðrum leiðum. (Framhald á 6. síðu.) gott er að ávaxta í þeim lán- um það fé, sem festa má langan tima. Bændur og sveitafólk ætti því að hugsa alvarlega um þetta tilboð, sem og allir þeir, sem íslenzk- um sveitum unna, áður en þeir ráðstafa fé, svo að það festist i öðrum lánum um langan tíma. Undantekningarlaust má segja að bændur landsins séu verkamenn, sem sjálfir vinna erfiðisvinnu allan ársins jhring og framleiða þýðingar- miklar neyzluvörur fyrir jminna verð en yfirleitt hefir heppnast með aðkeyptri vinnu á opinberum búum. Þvi |fer þvi alls fjarri, að þar sé um að ræða einhverja arð- ræningja annarra islenzkra , alþýðuheimila. Með aukinni og bættri ræktun, betri nýt- ingu heyja, betra bústofni og meiri fjölbreytni í ræktun er hægt að fullnægja betur neyzluþörf þjóðarinnar með ódýrari framleiðslu. Það er því hinn mesti misskilningur, að eitthvað sé tekið frá öðr- um alþýðustéttum.þó að þró- un sveitabúskaparins sé studd Með því er verið að styðja þjónustu, sem þjóðinni allri er látin í té og þar með ver- ið að leysa vandamál þjóð- arinnar ailrar. Þess vegna ,eru það dapur- leg feigðarmörk, þegar reynt er að sundra þeim, sem sam- an eiga að standa, og gera alþýðustéttir kaupstaðanna að eigin böðlum með því að espa þær upp gegn þróun sveitanna. enda var jafnan grunnt á því sem brezkt og amerískt auð- góða milli njósnarþjónustunnar, Vaid samtengist í, verzlun er heyrði undir herinn, og S1-na_ Auðvitaö seldi hann Gestapo. Vera íviá þó, að Canaris hlutabréf sín með góðum hafi siðar orðið við þessum . ,. . , .. . kröfum, eða Heydrich aflað sér hagnaði, og þa sæmd.r af þessara gagna aðstoðar eftir hinum nyju eigendum. Matti þá líka heita. að olíuverzlun landsins væri öll á e nni hendi, því að þó að Shell og B. P. séu að vísu tvö firma- nöfn, hafa eigendur þeirra út í heimi gengið í fóstbræðra- lag, enda er British Petroleum Company löngu úr sögunni og runnið ‘"nn í önnur stærn og víðtækari samtök. Einar OI- geirsson var hljóður og hóg- vær í olíumálum og félagar hans ræddu þau lítið. Það breyttist ekki fyrr en Olíu- félag ð h.f. hafðl starfað um skeið og samkeppni var orðin svo hörð um olíumarkaðinn hér, að verðlag hafði hlut- fallslega lækkað miðað við olíuverS erlend s á hverjum tíma. Þá brutust r’-ddararnir frá Nafta fram, lustu upp her- ópi og gerðu blástur mikinn. Þess er að vænta, að ís- lendingar verði aldrei fram- ar Iæst’r í einokunarviðjar eins olíuhrings svo að þeir hafi ekki um neitt að velja með viöskipt: sín. Þjóðin mun halda áfram að bæta olíuverzl un sína, þó að þar kunni að verða við ramman reip að draga. En þáttur Einars Ol- geirssonar í olíumálunum ligg ur að baki eins og lítil skop- saga, sem þó má nokkuð læra af. Sumir halda að skopsagan um manninn, sem seldi höf- uðóvininum verzlun sína, þeg ar honum buöust persónulega ginnandi kjör, sé að snúast upp í harmsögu, því að sölu- maðurinn megi ekki til þess hugsa að nokkrum takist bet ur en honum í samkeppninni við auðhringinn brezk-amer- íska. Þaðan spretti beiskjan í Þjóðviljanum. Ö+Z. Raddir nábúarma í ritstj órnargrein í Alþýðu- blaðinu í gær segir svo: „Skömmu eftir stjórnarkjör- ið í Dagsbrún í vetur benti Alþýðublaðið á það, að komm únistar hefðu bersýnilega tvær kjörskrár í Dagsbrún: aðra með um 3300 mönnum, sem taldir væru í félaginu, þegar kjósa á fulltrúa fyrir það á Alþýðusambandsþing og kom múnistar vilja tryggja sér sem flesta fulltrúa þar — sú kosn- ing fer alltaf fram á fámenn- um félagsfundi, þar sem kom múnistar eru í öruggum meiri- hluta; hina með um 2400 fé- lagsmönnum, og er hún látin gilda, þegar stjórnarkjör fer fram í félaginu að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu og kommúnistar óttast um meiri- hluta sinn. Benti Alþýðublaðið í þessu sambandi á, að hér hlyti, í öðru hvoru tilfelli eða báðum, að vera um stórkost- legar kjörskrárfalsanir af hálfu kommúnista í Dagsbrún að ræða“. í framhaldi greinarinnar segir, að kommúnistar hafi á nýloknum aðalfundi Dags- brúnar orðið að viðurkenna, að þeir hafi greitt skatt til Alþýðusambandsins af nokkr um hundruðum manna um fram rétta félagatölu til þess að fá sem flesta íulltrúa á Alþýðusambandsþing. Með þessum fölsunum, ásamt að- stoð Sjálfstæðlsflokksins, hafa þeir tryggt sér meiri- hluta, er þeir tóku völdin í Alþýðusambandinu á þingi þess 1944. L».

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.