Tíminn - 15.03.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.03.1951, Blaðsíða 8
MEM OG MÁLEFM: Aftaha Tuhhatchevshis 35. árgangur. Reykjavík Skemmtun skóg- ræktarfélagsins í kvöld Skógræktarfélag Reykja- víkur heldur skemmt'fund 1 Sjálfstæðishúsinu í kvöld. Þar verður sýnd hin fagra lít- kvikmynd frá skógræktinni í Tromsö og einnig kvikmynd af vigslu Heiðmerkur og starfi þríggja félaga þar. Um 30 félög töku sér land og gróð ursettu í Heiðmörk í fyrra og nú eru 10 félög á biðlista. Fjölsækið skemmtun skóg- ræktarfélagsins í kvöld. Ekki reipdráttur heldur tíðarfar veldur töfinni í þessari höll I París hafa aostoðaruianríkisráðherrar fjór Vegamálastjóri hefir skýrt veldanna setið á rökstólum við lítinn orðstýr undanfarna daga og reynt að koma sér saman um dagskrá fjórvelda- ráðstefnu um Evrópumál. Líkur benda nú til að ekki verði einu sinni unnt að koma sér saman um dagskrána og má af því marka hvort betra verður samkomulagið þegar farið er að ræða deilumál n sjálf. Skíðamótið á ísafirði verður mjög fjöisótt — Tilhögun keppninnar ákveðin — Einkaskeyti frá ísafirði. Skíðaráð ísfirð nga hefir nú ákveðið tilhögun á skíða- landsmót nu, sem haldið verður á ísafirði um bænadagana og páskana og búzt er við, að verði mjög fjölsótt. blaðinu frá því að það sé rangt, sem fréttaritari blaðs ins á Akureyri segir um það, að tafir þær sem orð ð hafi á að láta ýtu þá, sem ný- komin er til Akureyrar á veg im flugmálastjórnarinnar, Aefja ruðning á Eyjafjarðar- braut, séu af reipdrætti vega gerðarinnar og flugmála- stjórnar nnar um það, hvor stofnunin eigi að greiða kostnaðinn. Sagði vegamálastjóri að töfin stafaði e’nvörðungu af því, að ekki þætti fært eins og veðrátta er nú og var enn i gær að hefja slíkar fram- kvæmdir, þar sem skafrenn- ingur og kafaldshríð mundu fylla slóð.na þegar aftur. Kvað hann verkstjóra sinn á Akureyri þegar hefja verkið, er tiltækilegt þætti vegna tið arfarsins. Um hitt hefði ekki orðið hinn m nnsti ágreining ur, hvor stofnunin gre;ða ætti kostnaðinn. Sýning á barnateikn ingum f rá 27 þ jóðum Næstkomandi þriðjudag verður opnuð í Washington á vegum S. Þ. sýning rúm- lega 6 þús. teikninga og mynda eftir skólabörn frá 27 þjóðum þar á meðal 16 Evrópuþjóðum. Sýningin mun standa mánuð. Fyrir sýningu þessari samstarfs- og vináttunefnd alþjóðlegra kvennasámtaka til eflingar vináttu barna um heim allan. Flutt út fyrir 50 millj. í febrúar í febrúarmánuði voru flutt ar út íslenzkar vörur fyrir 50,2 millj. króna og er það rúmlega helmingi hærra en I febrúar í fyrra en þá var gengið hærra. Hæsti liður var freðfiskur fyrir 11.4 millj. þar af til Bandaríkjanna fyr- ír 6,3 millj. Keppt alla dagana. Á skírdag fer fram skíða- ganga, fimmtán og átján kiló I metra, og sv g kvehna. Á föstu daginn langa verður keppt í bruni í öllum flokkum, og | á laugardaginn sveitakeppni ' í svigi og boðganga, tíu kíló- | metra. Á páskadag verður i keppt í stökkum, og þá verð- ur einn!g svigkeppni A- og B-flokks. Á annan dag páska verður keppt i þrjátíu kíló- metra göngu, og er það ný ( grein. Mikill og góður snjór. Mikill og góður snjór er á skíðalöndunum, enda stöðug norðanátt með snjókomu. r——---——--------------- 200 farmiðar seld ir á hálfum öðr- um klukkutíma Strandferðaskipið Hekla fer frá Reykjavik vestur um land miðvikudaginn fyrir skírdag, og var byrj- að að selja farmiða í gær morgun. Þeir seldust allir upp á hálfum öðrum I klukkutíma. Skipið tekur j , tvö hundruð farþega, en það mun aðeins vera brot af þeim f jölda, sem hefði viljað komast tli ísafjarð- ar með þessari hentugu ferð rétt í byrjun skíða- mótsins. Haldist kæla, verður því að- staða til keppninnar með á- gætum. Búizt er v ð miklu fjölmennj til ísafjarðar, bæði flugleiðis og með strandferða skipum. Þeir, sem þátt taka í mót nu, munu flestir koma með Esju um næstu helgi. 27 keppendur úr Reykjavík. Við þetta fréttaskeyti frétta ritara Tímans á ísafirði má bæta því, að héðan úr Reykja vík fara til keppni 27 menn frá fjórum félögum, ellefu frá Ármann', sjö frá Í.R., sjö frá K.R. og tveir frá Val. Ellefu eru skráðir til þátttöku í svigi og bruni karla i A-flokki og tíu í B-flokki, og tve'r í svigi og brunj kvenna í A- flokki og þrír í B-flokki. Þrír taak þátt í stökkum, í A- flokki, B-flokki og drengja- flokk'. í reykvísku sveitinni, sem keppir um svigbikar Litla skíðafélags ns, verða Ásgeir Eyjólfsson, Gísli Kr stjánsson Stefán Kristjánsson og Þór- arinn Gunnarsspn. Meðal þátttakendanna úr Reykjavík verða Ármenning arnir Ásgeir Eyjólfsson og Sólve g Jónsdótt r, Reykjavík urmeistarar i svigi, Stefán Kristjánsson og Víðir Finn- bogason, Í.R.-ingarn r GísÞ Kristjánsson, Guðni Sigfús- son, Þórarinn Gunnarsson og Valdimar Örnólfsson og K.R.- ingarn r Guðmundur Jóns- son og Vilhjálmur Pálmason. Fararstjóri verður Hörður Björnsson, formaður skíða- CFramhald á 7- síðu.) Víötækar jarðvegsrannsókn- ir undirbúnar hár á landi Eínalia^ssaiBviiinusíofminin sondir IsingJ- að fsokktan jarðvegsfræðiiig á næsta stimri Nú nýverið er farinn til Bandaríkjanna ungur háskóla- stúdent, Einar Gíslason, í þeim t lgangi að nema og kynna sér hina tæknilegu hlið á flokkun og kortlagningu jarð- vegs. Mun liann dvelja við nám í Bandaríkjunum í tæpa fjóra mánuði en að þvi loknu koma hingað heim og hefja hér starf á sviði jarðvegsrannsókna í samvinnu við jarð- vegsfræðing Aívinnudeildar Háskólans. Deild sú í land- búnaðarráðuneyti Bandaríkjanna, sem hefir með höndum jarðvegsrannsóknir þar, mun að mestu leyti skipuleggja nám Einars þann tíma sem hann dvelur vestra. Jarðvegsfræðingur sendur hingað Næsta sumar mun svo bandarískui' jarðvegsfræðing ur með víðtæka þekkingu og reynslu varðandi flokkun jarðvegs koma hingað til lands og hafa hér um tveggja mánaða viðdvöl. Mun hann þann tíma er hann dvelur hér, vinna að því með starfs- liði Atvinnudeildarinnar á sviði jarðræktar að skapa sem beztan grundvöll fyrir flokkun og kortleggingu ís- lenzks jarðvegs svo og að koma þessum og öðrum sam- hliða rannsóknarefnum í sem ákveðnast horf. Kostað af ECA Efnahagsamvinnuskiftfstof an í Washington hefir veitt fé, er svarar til alls erlends kostnaðar í sambandi við framkvæmdir þessar og er það hluti af þeirri tæknilegu aðstoð er íslenzkir atvinnu- vegir hafa hlotið frá efna- hagssamvinnunni og hefir svipuð tæknileg aðstoð verið veitt á ýmsum öðrum svið- (Framhald á 7. síðu.) Framkværad jarð- ræktarlaga rædd á búnaðarþingi Á fundi búnaðarþings í gær voru mörg mál til umræðu og sum afgreidd frá þinginu en önnur til annarrar umræðu. Samþykkt var ályktun um reglugerð um framkvæmd jarðræktarlaganna. Reikning ar félags'ns fyrir árin 1948 voru og samþykktir. Sífelldar stórhríðar og harðviðri í Grímsey Vaffisskorlur er að verða í eynni Miklar stórhriðar hafa verið í Grímsey í vetur, stormar og hörkutíð, sagði Róbert Jack í símtali við fréttamann frá Tímanum í gær. Hefir enn ekkert lát orðið á því tíðarfari og vatnsskortur farinn að gera vart við sig. 50—60 manns í eynn1’. — Hér heima i eynni eru nú 50—60 manns í vctur, en allmargt ungra manna fór suður í verstöðvar við Faxa- flóa til starfa þar í vetur, sagði séra Róbert Jack. Hér heima er lítið að starfa, því að veturinn er grimmur og ekki árennilegt að sækja sjó inn. Tregar samgöngur Samgöngur eru tregar við eyna og vont um aðdrætti. Bátur kom þó með salt og kol síðastliðinn föstudag, og , aftur er von á báti um mán- aðamótin næstu. Annars hafa Grímseyingar lítið af Stjórn niyndnð í Hollandl Stjórn var mynduð í Hol- landi í gær undir forsæti leið toga jafnaðarmanna. Hlaut hún traust þingsins. í Hol- landi hefir nú verið stjórnar kreppa nærri því mánuð. umheiminum að segja um þetta leyti, nema hvað togar- ar koma undir eyna til þéss að liggja af sér óveður. Nægjanleg hey — Vatnsskortur Dálít Ö er áf skepnum í eynni, en þótt hart sé tíðar- farið, er þess að vænta, að hey manna endist til vors. Aftur á móti er vatnsskortur farinn að gera vart við sig. Eru brunnar eyjarskeggja nú mjög að þrjóta. Aðrir orgeltónleikar Páls Isólfssonar Páll ísólfsson, tónskáld heldur aðra orgeltónleika^ sína í dómkirkjunni á moig- un föstudag kl. 6,15. I.eikin verða verk eftir Bach. Reger, Muffet og Buxtehude. Verk- in eru valin með tilliti til föstunnar. Aðgangur er ó- keypis að tónleikunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.