Tíminn - 15.03.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 15.03.1951, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, fimmtudaginn 15. marz 1951. 62. blað. Holdið er veikt (Djævelen í kroppenl Frönsk verðlaunamynd, sem isýnd hefir verið við mikla aðsókn í Evrópu og Ameríku. Aðalhlutverk: Micheline Preb, Gerard Philips. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Spansknr man- söngur (Spanish Serenade) Ný, argentísk músíkmynd, byggð á ævi hins heimsfræga spánska píanista og tónskálds Isaac Albeniz, sem er mesta tónskáld Spánverja. Myndin hefir fengið tvenn verðlaun. Enskur texti. Petro Lopez Lagar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. • B ! NÝJA BÍÓ Svörtu augnn Hrífandi mynd er gerist í Rússlandi á keisaratímunum. Aðalhlutverk: Simone Simon. Jean Pierre Aumont Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Frumskógar- stúlkan (II. hluti.) Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9189. Bergor Jónsson Hálaflutningsckrlfstofa Laugaveg 65. Síml 5833. Helma: vitaatlK H. Rafmagnsofnar, nýkomnir 1000 wött. Sendum í póstkröfu. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H.F. Laugaveg 79. — Sími 5184. Austurbæjarbíó Óolrðir í Toxas (The Westerner) Amerísk cowboymynd. Cary Cooper Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Gög og Gokke í fangelsi Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBÍÓ Örlagarík gloymska (Blind Spot) Amerísk sakamálamynd, ó- venjuleg og vel leikin. Aðalhlutverk: Contance Dowling Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Mærin frá Orlóans (Joan of Arc) i Amerísk stórmynd í eðlileg- um litum, gerð af Victor Fleming, sem stjórnaði töku myndarinnar „Á hverfanda hveli“. Aðalhlutverkið leikur: Ingrid Bergman. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Ástarbróf (Love Letters) Amerísk stórmynd. Jennifer Jones Joseph Cotten Sýnd kl. 5, 7 og 9. ELDURINN ferir ekki boð á unðan sér, Þelr, sem ern hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutrygglngum AakrlftarsfifuJt TININIV Gcrlzt áskjrifeaiiw. VIÐSKIPTI HÖS» [BÚÐiR LÓÐIR • JARÐIR SKIP • BIFREIÐAR EINNIG Vcrðbréf Vitryggmgar Auglýsingastarfsemi Sí FASTEIGNA SÖLU MIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10 B SÍMI 6530 Erlont yfirlit (Framhald af 5. síðu.) Canaris reyndi mjög til þess næstu mánuðina að fá það upp lýst hver tilgangur Heydrich hefði verið með þessu, enda var samkomulagið ekki betra en það, að Gestapo og njósnar- þjónustan njósnuðu hvor um aðra. Fyrst eftir handtöku Tukhatchevski og félaga hans byrjaði Canaris að gruna, hvert tilefnið hefði verið. Sjálfur sagði Heydrich Canaris líka frá því síðar sigri hrósandi. Að frumkvæði Hitlers hafði har.n látið búa út falsbréf með árit- un þýzkra og rússneskra hers- höfðingja, þar sem látið var líta svo út, að rússnesku hershöfð- ingjarnir væru að svíkja land sitt. Einkum var þó sök Tukhat- chevski gerð áberandi. Því var síðar komið svo fyrir, að þessi skjöl komust í hendur rúss- neskra njósnara. Eftir það tók aftökuvélin að snúast hraðar í Moskvu. Eftir fyrirskipun Hitlers var sökum einkum beint gegn þeim hershöfðingjum Rússa, er færastir voru taldir. Hitler mun jafnvel hafa gert sér von um að aftaka Tukhatchevski gæti leitt til uppreisnar í rauða hern um vegna hinna miklu vinsælda hans. Sú von brást, en hins veg ar tókst tvímælalaust að lama rauða herinn stórlega og veikja varnarmátt hans gegn þýzkri innrás, sem þá þegar virðist hafa verið fyrirhuguð. Samvinnufræði .. . (Framhald af 8. síðu.) með stjórn og störf félaganna fara. Ekki væri það góðgirn- isleg ályktun. Hitt mun held- ur, að þessi samvinnufræði ísafoldar sé ávöxtur hreinna hugsana og innilegrar löngun ar til að sporna við því, að fávís og fátækur almúgi verði féflettur af vondum mönn- um í kaupfélagsstjórastétt. Framhald Sérleyfisferðir alla daga Frá Reykjavík kl. 9 f.h. og kl. 5 e. h. — Afgreiðsla hjá Frímanni, Hafnarhúsinu. Frá Stokkseyri—Rvík kl. 9,30 f. h. Frá Eyrarbakka—Rvik kl. 10 f.h. Frá Hveragerði—Rvík kl. 11 f. h. Frá Selfossi—Rvík kl. 10, 30 f. h. og kl. 3,30 e. h. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Slml 7752 Lögfræðistörf og sýsla. eignaum- Cjjina JC auS: Frímerkjaskipti Sendið mér 100 islenzk frl- merki. Ég sendl yður um h») 200 erlend frimerki. JON AGNARS. Frímerkjaverzlun, P. O. Box 35*. Revkjavfk SKIPS- LÆKNIRINN 57 hlutabréfin, sem ég á, sagði hann hárri raustu. Hlutabréfin kunna að stíga í fáa daga, en þau falla jafnskjótt aftur, því að fyrirætlanir Stefanssons munu fara út um þúfur. Hann reif upp úr vasa sínum blaðabúnkann, sem hann hafði áður sagt, að væru bréf frá dætrum sínum, tók upp mörg hlutabréf og fleygði þeim á borð. — Þú ert genginn af göflunum, sagði Wolzogen náfölur. Þetta gerði enginn maður með fullu viti. En það var nú einu sinni það, sem Maríus var skapi næst: að fara ekki troðnar slóðir. — Það sést, hvor hyggnari er, sagði gamli maðurinn. — Brjálæði! tautaði Wolzogen. Að þykjast geta boðið sjálfum Stefansson byrgin! Það runnu tvær grímur á ýmsa, sem áður höfðu hugsað sér að kaupa hlutabréf. Vilhelm Neudörfler vildi kaupa bréf fyrir fimm hundruð mörk, en Stanzi vildi ekki, að harin gerði það. Og endirinn varð sá, að hún tók af honum pen- ingana. Honum datt í hug að beita valdi — taka pening- ana af henni aftur. En hún var vanfær, og hann stakk höndum í vasana og skálmaði út, öskureiður. Það voru loks 1350 mörk, sem skotið var saman til hlutabréfakaupanna. Wolzogen gaf sér ekki tíma til þess að tala við Millu, fyrr en þetta var allt útkljáð. Þá rétti hann henni konfektöskju, sem hann hafði keypt handa henni. En hún brást reið vlð. — Þetta getur þú gefið börnunum, sagði hún. Hún vildi ekki heldur þiggja te, þótt hann byði henni það. Hún hafði ekki fyrirgefið honum þá háðung, sem hún hafði hafði orðið að þola daginn áður. En ef hann fengi vin sinn, Exl gimsteinasala, til þess að bjóða þeim á grimudansleikinn í fyrsta farrými? Þá fyrst sigraði hann Millu. Það voru fullar sárabætur fyrir smánina, sem hún hafði orðið fyrir. Tómas hafði ákveðið að þekkjast boð Stefanssons. Hann ætlaði aðeins að drepa á þetta við Krieglacher, áður en hann gengi á fund Stefanssons. Hann fann vísindamann- inn í klefa sínum, þar sem hann sat að skriftum. — Ég hefi hreinskrifað dálítið af gömlu rissi, sem ég átti, sagði Krieglacher og benti á þrjá þykka blaðabunka. Tómas fékk að líta á verk hans. Þetta voru nákvæmar lýsingar á skurðaðgerðum, teikningar, upplýsingar um á- rangur, samanburður á ýmsum sjúkdómstilfellum og merki- legar og skarplegar ályktanir. — Hvernig hefir yður unnizt tími til þess að gera þetta allt? sagði Tómas forviða. — Ja, ég á tvö leyndarmál, sagði Krieglacher brosandi. f fyrsta lagi er ég aldrei iðjulaus. í öðru lagi læt ég kvenfólk ekki trufla mig. Það er satt, að ég hefi eytt miklum tíma í spilamennsku, og ég iðrast þess. En þér getið samt trúað því, að ég hefi unnið þrisvar sinnum meira um dagana en flestir jafnaldra starfsbræður mínir, jafnvel hinir skyldu- ræknustu þeirra. Og það er því að þakka, að ég hefi aldrei hugsað um kvenfólk! Tómas langaði lítið til þess að tala um konur við Krieg- lacher. Hann baðst afsökunar á því, að hann skyldi hafa ó- náðað hann við störfin. En hann hefði komið til þess að leita ráða. Og nú sagði hann honum alla söguna um Ste- fansson. — Er það samboðið virðingu minni sem læknis að þiggja þessi bréf, sem hann vill gefa mér? spurði hann. Því að auð- vitað er þetta ekki annað en gjöf. — Ég sé ekki neitt athugavert við það, svaraði Krieg- lacher, er hann hafði hugsað sig um stundarkorn. Hvers vegna ætti maður eins og Stefansson ekki að greiða lækni sínum aukaþóknun? Þér hafið áreiðanlega einhvern tíma tekið á móti slíkri þóknun heima í Kissingen. — Jú — auðvitað. Hér er um að ræða brask — þessi bréfa- kaup eru gróðabrask ríka fólksins hérna á skipinu. — Ég held, að þér getið þegið þetta, sagði Krieglacher annars hugar. f næstu andrá spratt hann á fætur og tók að ganga um gólf. j — Þetta er þá áreiðanlegt, sagði hann allt í einu. Ég var jbúinn að heyra um þetta talað. En hvað varðar mig um kauphallarbrask? En fyrst sjálfur Stefansson.... Hann var alls ekki að tala við Tómas, heldur sjálfan sig. Hann leit ekki við Tómasi. — Ég á nefnilega enn dálitla peningaupphæð, hélt hann Utgerðarmenn Höfum fengið ljósaperur 110 .watta og 220 watta. — — Skrúfaðar og stungnar. — Sömuleiðis vatpsþétta hand- lampa. — Sendið pantanir sem fyrst. Birgðir takmark- aðar. Sendi gegn póstkröfu, Véla- og raftækjaverzlunin — Eg á nefnilega enn dálitla peningau Tryggvagötu 23._Sími 81279 úfram. Ég ætlaði að nota hana fyrstu vikurnar í Bandaríkj- -sss&má.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.