Tíminn - 18.03.1951, Page 2

Tíminn - 18.03.1951, Page 2
2. TÍMINN, sunnudaginn 18. marz 1951. 65. biað. Útvarpíb Útvarpið í dag: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hall grímskirkju (sr. Sigurjón Árna son). 12.15—13.15 Hádegisút- varp. 15.15 Útvarp til Islendinga erlendis: Fréttir .15.30 Miðdegis tónieikar: 16.25 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barna tími (Baldur Pálmason). 19.30 Tónleikar (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Ein liekur á pianó (Rögnvaldur Sig urjónsson). 20.40 Ferðaminning ar; niðurlag (Sigurgeir Sigurðs son biskup). 21.05 Sinfór.íu- hljómsveitin leikur; dr. Victor Urbancic stjórnar. 21.35 Erindi Stærstu mál stærstu þjóðar (Ó1 afur Ólafsson kristniboði). 222.0 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Kórsöngur (plötur): Út- varpskórinn syngur; Róbert A. Ottósson stjórnar. 23.00 Dag- skrárlok. Útvarpið á morgun: j 8.30 Morgunútvarp. — 9.05 Húsmæðraþáttur. — 9.10 Veður fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút varp. 15.30—16.30 Miðdegisút- varp. — (15.55 Fréttir og veður fregnir). 18.15 Framburðar- kennsla í esperanto. — 18.25 Veð urfregnir. 18.30 Islenzkukennsla II. fl. — 19.00 Þýzkukennsla; I. fl. 19.25 Tónleikar: Lög úr kvik myndum (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Út- varpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. 20.45 Um daginn og veginn (frú Lára Sigurbjörnsdóttir). 21.05 Ein- söngur: Gunnar Kristinsson syngur; við hljóðfærið Fritz Weisshappel. 21.20 Erindi: Krist indómsfræðsla í skólum (Þórð- ur Kristjánsson kennari). 21.45 Búnaðarþáttur: Um bænda- samtök (Sveinn Tryggvason framkvæmdastjóri). 22.00 Frétt ir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur nr. 47. 22.20 Vin- sæl lög (plötur). 22.45 Dag- skrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: M.s. Arnarfell er á Akureyri. M.s. Hvassafell átti að fara frá London í gærkveldi áleiðis til Vestmannaeyja. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík og fer þaðan næstkomandi miðviku- dag kl. 14 vestur um land til Akureyrar. Esja var á Akur- eyri i gær. Herðubreið verður væntanlega á Akureyri í dag. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr- ill var í Keflavík i gær. Straum ey er á Húnaflóa á austurleið. Eimskip: Brúarfoss kom til Boulogne 16.3. fer þaðan 18.3. til Hull, Leith og Reykjavíkur. Detti- foss fór frá New York 15.3. til Reykjavíkur. Fjallfoss kemur til Reykjavíkur kl. 13.30 í dag 17.3. frá ísafirði. Goðafoss fór frá Kópaskeri í morgun 17.3. til Reyðarfjarðar og útlanda. Lag arfoss fór frá Reykjavík 11.3. til New York. Selfoss fer frá Kópaskeri í kvöld 17.3. til Húsa- víkur. Tröllafoss kom til New York 15.3. Vatnajökull fór frá Antwerpen 16.3. til Hamborgar og Reykjavíkur. Dux fermir í Heroya, Gautaborg og Kaup-! - mannahöfn 16.—22.3. Skagen fermir í London um 19.3. Hesnes fermír í Hamborg 28.3. til Reykjavíkur. * Ur ýmsum áttum Gestir í bænum. Meðal gesta í fcænum eru Eiríkur Jónsson bóndi í Vorsa- bæ, Sturla Jóhannesson bóndi, Sturlu-Reykjum, Ólafur Sig- urðsson bóndi, Hellulandi. Ói- afur Gíslason bóndi, Brúnavöll- um, Jóhannes Kristjánsson, kaupfélagsstjóri, Stykkishólmi, Þórhallur Björnsson kaupfélags stjóri, Kópaskeri, Jakob Guð- mundsson bóndi, Hvoli, Pétur Jónsson, Geirshlíð. Elliheimilið. Messa kl. 10 árdegis í dag. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Orðuveiting. Á sjötugsafmæli sínu fyrir skömmu var Ásgrími Jónssyni listmálara veittur stórriddara- kross. Arnað heilla Bræðrabrúðkaup. Nýlega voru gefin saman í Borgarnesi Dadda Sigríður Árnadóttir, Akranesi, og Sverr- ir Ormsson rafvirkjanemi, og Huida Sveinsdóttir, Borgarnesi, og Helgi Ormsson, rafvirkja- nemi. Brúðgumarnir eru syn- ir Orms Ormssonar, rafvirkja og fyrrum rafstöðvarstjóra í Borg arnesi, og átti hann sextugsaf- mæli á brúðkaupsdegi sona sinna. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Salvör Jakobsdótt- ir, verzlunarmær í Reykjavik, og ' Guðmundur V. Guðsteinsson, ’ sjómaður i Borgarnesi. Auglvsmgasliui TlMANS 81300 MÁLVERKASÝNING í Valtýs Péturssonar j; í L.istamannaskálaniim ;> Opið dagloga kl. 10 til 23 í tammcTOuamiminiiiiKiiiiiminianTO Landsfundur Vinnuveitendasambands íslands hefst mánudaginn 19. þ. m. kl. 2 og verður hann hald- inn í Hamarshúsinu í Reykjavik IV. hæð. Dagskrá: Mánudaginn 19. marz kl. 2. 1. Setningarræða, Kjartan Thors, form. V. í., 2. Ræða: Forsætis- og félagsmálaráðherra. Steingrímur Steinþórsson, 3. Ræða: Viðskiptamálaráðherra Björn Ólafsson 4. Umræður og nefndarkosningar. Þriðjudaginn 20. marz kl. 2 e. h.: Nefndir skila áliti. Miðvikudaginn 21. marz kl. 10 f. h.: Framhaldsumræður Öllum félagsmönnum Vinnuveitendasambandsins er heimil þátttaka með húsrúm leyfir. Vinnuveitendasamband íslands Tolpukápnr Tolpukjólar Drongjaföt Verzlunin Notað og Nýtt Lækjargötu 6A Wi Viljum kaupa stóra og góða jörð, ásamt stóru kúabúi. Æskilegt, að jörð- in liggi að sjó.- Komið geta til greina skipti á nýrri, stórri ibúð í Reykjavik. Upplýsingar í síma 81853. ;.v, !■■■■■■■■! I ■■_■■■_■ ■_■■_! MENNINGARTENGSL ÍSLANDS OG RÁÐSTJÓRNARRÍKJANNA Tónleikar Sovétlistamanna Verða endurteknir í Austurbæjarbíó þriðjudaginn 20. marz klukkan sjö eftir hádegi. 1. Einloikur á píanó — Mauni Wlater 2. Einsöng'ur — Aadozda Kazantzova Oseldir aðgöngumiðar verða seldir frá klukkan eitt á morgun í Bóka- búð Máls og menningar og Bókabúð KRON. Si !■■■■■■■■■■■■■■■■ OÐ .VA Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar er hér með • T' ■ -«« . »i .L. .i i . J "" óskað eftir tilboðum um kaup og rekstur á strætis- vögnunum. Skrifstofa Strætisvagnanna, Traðarkotssundi 6, gefur nánari upplýsingar um eignirnar, sem boðnar eru til sölu, en þær eru, auk vagnanna, áhöíd og tæki í viðgerðarvinnustofunni, birgðir varahluta o. s. frv. í tilboðið óskast sérstaklega tilgreint hversu mikla útborgun bjóðandi býður og um greiðsluskil- mála að öðru leyti. Tilboðum sé skilað til skrifstofu minnar fyrir föstudaginn 30. þ. m. Borgarstjórinn I Rvk. 17. marz 1931 Gunnar Thoroddsen Tillögur kjörnefndar um fulltrúa og varafulltrúa á aðalfund Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis 1951 liggur frammi í skrif- stofu félagsins dagana 19.—28. marz að báðum dögum meðtöldum ásamt kjörskrá. Á sama tíma hafa hverjir 10 félagsmenn rétt til að gera tillogur um fulltrúa og varafulltrúa samkvæmt 20 gr. félagslaganna. Reykjavík 17 .marz 1951 Kjörstjórn KHO\ Hið myndarlega félagsheimili að Brúarlandi er eins og fjöldamörg önnur ný hús .einangrpð með GOSULL. ' Arkitekt: Gísli Halldórsson, Reykjavík Byggingarm. Páll Kristjánsson, Reykjavík EINANGRUN h.f. Sími 2287 — Reykjavík firpi Hjartanlegar þakkir til allra, sem sýndu okkur vin- arhug og margvíslega hjálp, við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa ÞORLEIFS GUNNARSSONAR Sigríður Stefánsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. i ■ ■ ■ ■ ■ ■ I ■ V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.’.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.VV.SV.V. :.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.,.V.V.W.,.V.V.V.V.Vrt i 5 •: : Pantanir sækist fyrir klukkan sex á morgun á sömu staði ir öðrum. - annars seld- M. 1. R. Þakka hjartanlega öllum þeim, er sýndu ;■ •; mér vinsemd og virðingu á 75 ára afmælis- :■ ■: degi mínum, 1. þ. m. i’ í t '; Lárus Bjarnason y.v.w.v.v.'.v.v

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.