Tíminn - 18.03.1951, Side 7
65. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 18. marz 1951.
7,
Anna Pótursdóttir
(Framhald af 4. síðu.)
jesúíti í eðli og ætti ekki ann
að að vera. Mönnum er stund
um brigzlað á þennan hátt
og ekki alltaf að ástæðulausu,
en séra Jóhannes er orðinn
talsvert drukkinn, þegar hann
segir þetta.'
Ef til vill eru leiktjöld
Magnúsar Pálssonar meö
helzt til björtum og heiðum
svip fyrir þennan harmleik.
Þýðing Lárusar Sigurbjörns-
sonar virðist vel gerð og leik-
stjórn Gunnars Hansens ör-
ugg-
Anna Pétursdóttir er^org-
arleikur um mannlegar til-
finnihgar, sem eru virtar að
vettugi og traðkað á með
skilningsleysi, hroka og hind-
urvitnum. Það er boðskapur
um mannúð og umburðar-
lyndi. Sá boðskapur er að
vísu ekki túlkaður hér að
þessu sinni eins og sjón-
lieikurinn verðskuldar, en
gaman er samt að sjá hvernig
l.éikararnir fara með hlut-
verk sín. H. Kr.
Fcrmingarföt
Fcrmingarkjólar
Vetzlunin
Notaö og Nýtt
Lækjargötu 6A
Nýju og gömlu
DANSARNIR
*f GÓÐTEMPLARAHÚSINU
!: ..: í kvöld kl. 9
Við bjóðum ykkxjr:
bezta dansgólfið
beztu loftræstinguna
algera reglusemi
ágáta hljómsveit
BRAGI HLÍÐBERG
stjórnar OKKAR hljómsveit
Áðgm. frá kl. 6,30, Simi 3355
j.
S. K. T.
í
Tafl- og bridgeklúbburinn
Skemmtifundur
i
í kvöld kl. 830 e. h. í Eddu-
húsinu.
Nefnd n.
ÞJÖDLEIKHÚSID
Sunhudag kl. 20.
Frumsýning:
Hcilög Jóhaiuia
eftir Bernard Shaw,
sem gestur í aðalhlutverki:
ANNA BORG
Leikstjóri: Ilaraldur Björnsson. |
Uppsélt.
Mánudag kl. 20.00
ffcilög Jóhanna
2. sýning.
Þriðjudag kl. 20.C0.
3. sýning.
Hciiög Jólianna
Aðgöngumiðar seldír frá kl.
13.15—20.00 daginn fyrir sýning
ardag og sýdtngardag.
Tekið á móti pöntunum
Sími 80000.
hjólbaröana
litvcg'niia við nli mcð stuttum fyrir-
vara frá Frakklandi og Fnglandi
Talið við okkur sem fyrst
- ALLT Á SAMA STAÐ -
H.f,EgillVilh.jálmsson
Sími81812
Vegna þess, með þeim er hægt að fá öll þau íandþúnaðartæki sem hægt er að nota við jeppana, svo
sem, slátturvélar, herfi pióga, og mörg fleiri áhöld.
Jepparnir eru viðurkendir um allan heim sem beztu landbúnaðartækin sinnar tegundar, enda eru
um 70% af öllum jeppum á heimsmarkaðinum notuð við landbúnað.
Af því svo mikið er á heimsmarkaðinum af jeppum verður alltaf hægt að fá nóga varahluti ef leyfi
eru fyrir hendi. Þetta er mikil tryggin fyrir jeppaeigendur.
Verksmiðjan getur afgreitt jeppan tiltölulega mjög fljótt. peir cru smíðaðir af» Willys
Ovcrland Export Corporation, Tolcdo, Ohio, scm hefir 50 ára rcynslti að
haki sér.
Hjalti Björnsson & Co.
Reykjavik
FPARNIR
eru beztu landbúnaðartækin