Tíminn - 18.03.1951, Page 8

Tíminn - 18.03.1951, Page 8
ERLEIVT YFIRLIT: Herber Morrison 35. árgangur. Reykjavík 65. blað. Leyndardómar jarðdjúpanna: Heil birkilauf tugi feta í jörðu Handknattleiksmeist- aramótinu lýkur senn Fanst við borun í Þykkvabæ og Hveragerði 'i Það er margt merkilegt, sem kemur í dagsins ljós, þegar borað er hundrað fet í jörð niður. Ólafur Jóhannsson í Hveragerði, sem unnið hefir að jarðborunum að undan- förnu, sagði Tímanum í gær frá tveimur merkisfundum, | sem gefa mikilvæga bendingu íslenzka jarðsögu og gróður farsögu. Fundur í Félagi Framsóknarkvenna Félag Framsóknar-' kvenna í Reykjavík heldur félagsfund á þriðjudags- j kvöidið kemur 20. marz kl. 8,30 í Aðalstræti 12. Með- f al annars verður sýnd ís- lenzk kvikmynd. Féiags- konur mætið vel og stund- víslega og komið með nýja félaga. Iðnaðarmenn út- skrifast í Borgarn. Iðnskólanum í Borgarnesi var nýlega sagt upp. Hefir hann starfað í þrjá vetur, og voru nemendur,nú brautskráð ir í fyrsta skipti. Luku prófi tveir rafv rkjar, fjórir tré- og húsgagnasmiðir, e'nn bif- vélavirki og einn málari. Skólastjóri er Sigþór Helga son kennari. Hafnarfjarðartog- arar afla vel Hafnarfjarðartogarinn Röð ull og Júlí komu inn i fyrra- dag, og var Röðull með þrjú hundruð smálestir, en Júlí með 285. Mest af þessum fiski fer til mjölvinnslu. Hafnarfjarðartogarinn Maí fer á ísfiskveiðar. Á rústum fornra skóga. — Hveragerði stendur á rústum fornra ckiga, sagði Ó1 afur. Ég hefi unnið að borun um hér í m ðju þorpinu í vet- ur, sagði hann, og jarðvegin um er svo háttað, að tíu fet eru niður á gamalt hraun. Ofan á hrauninu, neðst í þessu tíu feta lagi, var mikið af kísil, og þar fundum við mikið af heilum og mjög skýrum birkilaufum og all- gilda stöngla úr birkiskógum sem endur fyrir löngu hafa verið á þessum slóðum. Við grófum þarna í kring til þess að skoða þetta betur, og kom þá í ljós, að þarna voru kynstrin öll af birkilaufi, sem varðveitzt hefir um lang an aldur í djúpum jarðvegs- ins. Bendir ailt til þess að þarna hafi í fyrndinni verið miklir skógar. Leyndardómur Þykkvabæjar — í sumar var ég að bora eftir köldu vatni í Þykkva- bæ í Rangárvallasýslu, sagði Ólafur ennfremur. Þar kom ég á 72 feta dýpi niður á fræ og gamla birkistöngla. Ann- ars boraði ég þar 162 fet, svo að ávallt skiptust á sand- og malarlög með skeljalögum inn á milli, og voru sum skeljalögin ofar, en skógar- leifarnar. Á fimmtíu metra dýpi kom ég niður á sjávar- botn með skeljalögum, en Þykkvibærinn er nú aðeins fáa metra yfir sjávarmál. Al’ir regnbogans litir. Það er annars margt, sem fyrir augað ber við jarðbor- anir, sagði Ólaíur að lokum. Maður borar í gegnum leir og javðlög af öllum regnbog- áns litum, og sums staðar eru svo hörð lög úr hrafntinnu og basaitgleri, að barnaleik-1 ur er að fást við blágrýtið í samanburði við þau. Ég hefi lent á tuttugu feta þykku lagi, sem gætt var slíkri eitil hörku. Heykaup í Mýrasýslu Stöðugt er unnið að því I Borgarnesi að binda hey, sem flytja á til harðindasvæð- anna á Norðausturlandi. Einn bóndi, Tótnas Jónasson í Sól he matungu, hefir nú látið af hendi fimm hundruð hest- burði af heyi. Tveir bílar hlaðnir heyi, er keypt var í Miðhúsum á Mýr- um, lögðu af stað í gær norð- ur í Húnavatnssýslu. Fútbrotnaði á götu í Borgarnesi f fyrrakvöld varð það slys i Borgarnesi, að Árni Björns- son verzlunarstjóri datt á hálku á götu, og fótbrotnaði. Brotnuðu báðar pípurnar. Páfinn bannfærir kaþólska menn í Tékkóslóvakíu Páfinn hefir bannfært alla kaþólska menn í Tékkó- slóvakíu, sem gengið hafa á hönd núverandi ríkisstjórn þar í landi. Einkum beindi hann bannfæringu gegn þeim, sem suðlað höfðu að því, að Beran erkibiskup var þokað til hliðar, og svo prest um þeim og biskupum, er tekið hafa á móti skipunum í kirkjuleg embætti í Tékkó- slóvakíu undir yfirstjófn kommúnista. Bannfæring páfans hefir vakið gífurlega athygli í kaþólskum löndum, er líta á slíka sem hina þyngstu refs- ingu og útskúfun úr heilögu samfélagi. Gamall snjóbíll úr Forna- hvammi sendurtilAkureyrar Á aSS flvtja að og' frá flugvollinum en fara síðar til Húsavíkur ef hentug þykir í fyrradag lagS Páll Sigurðsson í Fornahvammi af stað norður í land með annan gamla snjóbílinn, sem þar hefir hefir. Handknattleiksmeistara- mót íslands heldyir ,.áfra,m í kvöld kl. 8 e.h. í'idþiaHtáhúsi Í.B.R. við Hálogaland. Leikir verða sem hér segir: 2. fl. kvenna Árraann-Valur M.fl. kvenna KR-Haukar 3. fl. karla FH-Ármann 3. fl. karla KR-Valur 2. fl. karla, A-riðill ÍR-Fram 1. fl. karla Valur-KR Le kstaðan í öllum fiokk- um er nú sem hér seglr: Mfl. kv. L. u. j. t. mörk st. Fram 3 3 Q 0 JÍ:4 6 Ármann 3 3 0 0 ;jb0:5 6 KR 3 10 2 “•9:9 2 Haukár 2 0 0 2 -2:8 0 Valur 3 0 0 3 "2:11 0 2. fl kvenna. Fram 2 2 0 0 5:1 4 Ármann 1 1 0 0 8:2 2 Valur 2 0 11 3:6 1 FH 3 0 1 2 6:13 1 1. fl. karla. ■ Ármann 2 2 0 0 24:8 4 Fram 2 2 0 0 9:7 4 Valur 2 2 0 0 8:5 4 KR 2 0 0 2 8:16 0 SBR 2 0 0 2 5:18 0 2. fl. karla A-rið. Ármann 3 2 1 0 19:17 5 Víkngur 3 2 0 1 22:7 4 Fram 2 0 1 1 11:20 1 ÍR 2 0 0 2 8:16 0 2. fl. karla B-rið. KR 2 2 0 0 11:4 4 Valur 2 10 1 6:9 2 FH 2 0 0 2 7:11 0 3. fl. karla. Ármann 2 2 0 0 15:6 4 Valur 2 2 0 0 6:4 4 FH 3 1 1 1 9:6 3 Fram 3 0 1 2 8:14 1 KR Afburða ís- físksala • Togarinn Marz seldi afla sinn í Grimsby í gær, rösklega 3900 kitt, fyrir 15300 sterlingspund. Markaður var góður sið- ustu viku, en þetta er þó Jangbezía salan. Bílar yfir Holta- vörðuheiði í gær Frá fréttaritara Tím- ans á Blönduósi. Tveir bílar fóru í gær frá Sauðárkróki suður yfir Holta vörðuheiði. Var annar með fólk en hinn með flutning. Dagana áður höfðu einstaka bílar farið yfir heiðina, svo sem bíll frá Hvammstanga og stór trukkur se.m qk snjóbíl frá Fornahvammi austur á Blönduós. 2 0 0 2 3:11 0 Fór hann með hann á stórri tíu hjóla bifreið norður á Blönduós, en ók snjóbílnum þaðan austur. Gistl hann í Varmahlíð í fyrrinótt, en hélt áleiðis til Akureyrar kl. 7 í gærmorgun. Á að flytja á flugvöllinn. Snjóbíllinn fer fyrst og fremst norður á vegum vega málastjórnarinnar, og mun ætlunin að flytja fólk Qg flutn ng á honum frá og að flug- vellinum á Melgerðismelum, meðan ekki þykir gerlegt að hefjast handa um að ryðja snjó af veginum. Síðar er svo ráðgert ef þörf er á og hentugt þykir að senda snjóbíl þenna til Húsa víkur og láta hann annast flutninga fóðurbæt s út um sveitir. Snióbílinn kominn aiistui* (Framhald af 1. síðu.) Reykjahlíð klukkan 3 í fyrri nótt og hafði þá verið tvær klukkustundir frá Breiðu- mýri. Yf r Námaskarð í gærmorgun. Klukkan níu í gærmorgun lagði bíllinn af stað austur yfir Námaskarð til Gríms- staða og kom þangað um há- degi í gær og hélt ferð nni á- fram austur. í Grimstaði og Víðidal flutti snjóbíllinn nokkuð af fóðurbæti. í meistaraflokki kvenna verða úrslitin á milli Fram og Ármanns, en bæði félögin hafa unnið alla sína leiki 11 þessa. Sama virðist ætla að verða í 2. fl. kvenna, en þar hefir Ármann aðeins leikð einn leik og unnið með nokkr um yfirburðum og hefir góðu 1 ði á að skipa. í 2. fl. karla hafa leikar far ið svo, að Ármann hefir unn ið einn rið 1 og KR B-riðil- inn, og keppa þessi félög til úrslta. Allt er enn óvíst í 1. fl. karla og 3. fl. karla og get- ur margt skeð í þeim flokk- um á sunnudag og mánudag. Fyrsta flugferðin í tvo mánuði Flugvél kom til Reyðafjarð ar í gær, og er það fyrsta flug ferðin, sem þangað hefir ver ið síðan í janúarmánuði í vet ur. í gærkvöldi var von á Goða fossi til Reyöafjarðar með 450 smálestir af'tilbúnum á- burði, en fyrr í vikunni kom Selfoss með 263 smálestir af áburði. Á mánudag kl. 8 e.h. fara fram þessir le kir: 2. fl. kv. Ármann-Fram (úrsl) Mfl. kvenna Valur-Haukar 3. fl. lcarla KR-Fram 1. fl. karla Fram-SBR 1. fl. karla Valur-Ármann Ferðir verða frá Ferðaskrif stofu ríkisins. Skíðaráð Reykjavíkur gerði svolátandi samþykkt á fundi nýlega: „Aðalfundur Skíðaráðs Reykja víkur 1951 vill að gefnu tilefni taka fram varðandi flutning á skíðafólki, að hver einstakl- ingur, sem fer í skíðaferð á veg um einhvers skíðafélaganna eða annarra aðila, sem sjá um flutn ing á skíðafólki, verður að sjálf sögðu að bera sjálfur ábyrgð á útbúnaði sínum og sjálfum sér, þótt fararstjórar séu með í för- inni, en að sjálfsögðu er ávalt leitazt við að leiðbeina fólki og veita því alla þá aðstoð, sem hægt er og þá jafnframt að viðkomandi komist til baka úr skíðaferð ef hann mætir á til-. skyldum tíma. Þótt fararstjóri viti með vissu um fjölda farþega í skíðaferð, er það mjög algengt, að færri fari með til baka, þ. e. einhverj- ir hafi þá farið til baka á ann an hátt án þess að láta vita og verði þá ekki unnt fyrir farar- stjóra að vita með vissu hvort allir séu komnir, en venjulega er reynt að ganga úr skugga um að svo sé. Menn ættu því að gjöra sér það að reglu að láta fararstjóra vita ef allir eru ekki konjnir til baka á annan hátt, því að í lengstu lög er beðið, ef allir eru ekki komnir á burtfarar- tíma. Ef fararstjórar eru sérstak- lega beðnir að líta eftir ungl- ingum og börnum, er svo gert, enda láti viðkomandi farar- stjóra fylgjast með ferðum sin um.“

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.