Tíminn - 29.03.1951, Síða 8

Tíminn - 29.03.1951, Síða 8
f ERLEIS'T YFiRLIT: f 11 I f | {. ( ( Olíufundurinn í Alberta 35. árgangur. Reykjavík, Nokkrar sýningar enn á „Flekk- uðnm höndum” Þjóðleikhúsið hefir ákveð- ið að sýna leik'nn „Flekkaðar hendur“ nokkrum sinnum enn. Þessar sýningar verða i byrjun aprílmánaðar, og senni lega aðeins fáar. „Flekkaðar hendur“ þyk'r mjög athyglisverður sjónleik ur, sem margt má af læra, og hefir hann verið svo vel sóttur, að líklegt er, að enn séu þeir allmargir, er v ija sjá hann, en hafa ekki átt þess kost hingað til. Hafa borizt allmargar fyr rspurn- ir um það, hvort ekki mætti vænta þess, að þessi leikur yrði sýndur oftar. „A FÖRMJM VEGl“ í DAGi Olían o«| sjáíufiHnn 29. marz 1951. 70. biað. Tvö skip með frystan þorsk til ísrael Sjómenn á Akranesi telja vonlaust nm lúðuveiði fyrr cn iim miðjan apríl Vertíðin á Akranesi er með lakasía móti, það sem af er. Er talsvert minni afli kominn þar á land nú en um þetta leyti i fyrra, og var vertíðin þá einnig mjög léleg. Blaðamað- ur frá Tímanum átti í gær viðtal við Sturlaug H. Böðvarsson útgerðarmann á Akranesi og spurði hann frétta af útgerð- inni á Skaganum. Ferguson kreíst 91 milj. punda skaðabóta af Ford Fyrir fáum dögum hófust í New York söguleg málaferli, og hefir málabúnaðurinn stað ð í þrjú ár. Er það Fergu son-félagið, sem höfðar mál gegn Ford og fleiri, en sakar- giftin er sú, að Ford-verk- smiðjurnar haf; ólöglega til- einkað sér ýms sérleyfí Fergu son-verksmiðjanna og gert tilraun til þess að eyð leggja landbúnaðarvélaviðskipti Fergusons í Bandaríkjunum. Skaðabætur þær, sem Fergu son kreíst, nema hvorki me ra né minna en 91 milljón sterl- ingspunda. Mál þetta verður rekið fyrir rétti í New York, og er búizt við, að yfirheyrslum linni ekki fyrr en eftir þrjá t'l fjóra mánuði. Helztu yfirmenn Ferguson-verksmiðjanna í Bretlandi eru komnir vestur um haf vegna þessara mála- ferla. Úr leíknum „Flekkaðar hendur. Ilugo, Gunnar Eyjólfsson, og Hoederer, Gestur Pálsson. Leikurinn verður sýndur afíur annað kvöld Ný og sparneytin gerö olíubrennara Oiíuverzlun íslands h.f. bauð fréttamönnum í gær að skoða ný oliukyndingartæk , sem Ágúst Brynjólfsson, vél- smiður heíir gert og unnið að endurbótum á síðustu tvö árin. Hefir hann nú gert tæk , sem hægt er að smíða að öllu ioyti hér á landi. Kafa tilraunir þessar ver ð kostaðar af Olíuverzlun Ísíands h. f. og hefir það söluumboð fyrir þau. Blásaralaus brennar'. I einnig kostur að tækin eru Olíubrennari sá, sem Ágúst litil fyrirferðar og mjög ódýr. Mikið kínverskt lið við 38. breiddarb. Kínverskar hersveitir gerðu í gær snörp áhlaup á her S. Þ. skammt sunnan 38. breiddarbaugs norður af Seoul í gær við bæinn Tongdu chon til þess að reyna að hindra framsóknina. Annars staðar á vígstöðvunum var lítil mótspyrna, en fregnir herma, að Kínverjar hafi mik inn liðsdrátt rétt norðan við bauginn á allri víglínunni. Á austurstöndinni sóttu Suður-Kóreumenn enn fram og eru nú komnir um 8 km. norður fyrir bauginn og hafa tekið marga bæi og þorp í námunda við Yangyang. Fundi fulltrúa ríkja þeirra, sem her eiga í Kóreu lauk í gær, og mun verða gefin út tilkynning um störf fundar- ins, sem fjallaði aðallega um það, hvort her S. Þ. skyldi sækja norður fyrir 38. breidd arbaug. Bandarikjastjórn hef ir gefið Mac Arthur fyrir- mæli þess efnis, að hann megi ekki án samþykkis stjórnar- innar gefa út yfirlýsingar stjórnmálalegs efnis. hefir smíðað er af svo nefndri pottgerð og hefir hann marga kosti fram yfir þá brennara, sem hér hafa verið notaðir. Hann er mjög öruggur í rekstr og enginn blásari nauð synlegur. Er hann því alger- lega óháður rafmagni og nær hljóðlaus. Fullkomin öryggistæki. Brennarinn er búinn fyllstu öryggistækjum sem völ er á gegn íkveikju, engin olía get ur far ð á gólf og hann stöðv ar þegar allt olíurennsli frá geymi, ef eldur kemur upp. Brennslan fullkomin. Brennslan er mjög fullkom in einkum vegna þess, að olíu gasið blandast svo vel lofti. Er brennslan algerlega reyk- laus og safnast ekkert sót í ket linn. Þegar kveikt er á brennaranum, myndast súg ur I honum gegnum ketilinn og nægir súgur þessi til að gefa fullkomna brennslu. Hef ir með þessu tek zt að fá mjög mikla sparneytni og full komna nýtingu eldsneytisins. Sett í nokkur hús Kynd ngartæki þessi hafa verið sett í nokkur hús og reynzt mjcg vel. Þá er það Nehrn áfellist enn Ka«ihinir4ili<iiíurnnr Nehru forsætisráðherra Indlands ræddi um tillögur Breta í Kashmirdeilunni. Sagði hann, að tillögur þess- ar nálguðust það ekki að leysa málið og indverska stjórnin gæti ekki samþykkt þær óbreyttar. Þær mundu ekki leysa deiluna eins og hún væri nú heldur stofna til nýs ósamlyndis vegna þess að þær fælu í sér ranglæti. Kosta tækl í meðalstóra íbúð kr. 875.00. Annars eru tækin framleidd í ýmsum stærðum eftir stærð íbúða eða hús- rými því, sem hita á upp. Mun Olíuverzlunin sem fyrr seg'r annast dreifingu * og sölu á brennurum þessum, en vélsmiðjan Héðin smiða katl ana. Tæki þau sem notuð eru hér til olíukyndingar eru mjög misjöfn og er það h'n mesta nauðsyn að íslenzkir hug- vitsmenn reyni að finna upp og smíða hentug, sparneyt- in og ódýr tæki, sem hægt er að framleiða hér á landi. Er vonandi að reynslan sýni, að þetta hafi tekizt hér. — Við höfum nokkra von um, segir Sturlaugur að ein- hver umskipti kunni að verða á til batnaðar hjá okkur hérna á Akranesi hvað afla- brögðin snertir. Fiskurinn, sem veiðist nú eftir hátíðarn ar, er smærri en áður var, og menn gera sér vonir um að þessi breyting viti á gott, hvað sem verða kann. Enn sem komið er hefir ver tíðin verið með allra lélegasta móti hjá Skagabátum, og munu þeir þó sízt hafa aflað minna en bátar í öðrum ver- stöðvum. Er aflinn heldur minni nú en í fyrra, en var þá einnig afarlítill. Þó að nú bregði til betri af komu bátanna, þykir fullséð, að vertíðin verði léleg, þó að óvænt uppgrip geti vitanlega breytt miklu á stuttum tíma. Fryslur fiskur til Palestínu Bráðlega liggja fyrir all- miklar afskipanir á afurð- um frá Akranesi. Tveir Fossanna eru væntanlegir þangað til að lesta freð- fisk, sem seldur hefir verið 11 ísrael. Hefir heyrzt, að búið sé að selja þangað um 2600 lestir af hraðfryst um fiski, aðallega þorski, sem yfirleitt er erfitt að selja í aðalmarkaðslönd- um okkar. Allur annar fiskur á Akra- nesi er fyrstur fyrir Banda- ríkjamarkað. Er frystihús Haraldar Böðvarssonar búið að fá vél til innpökkunar á (Framhald á 7. síðu.) Mikil loðnuganga og sæmilegur afli í Ólafsvík Frá fréttaritara Timans í Ólafsvík. Sjór er sóttur héðan dag hvern, og er afli sæmilegur, 4—10 smálestir á bát í róðri. Fyr r páskana var ágætur afli, allt upp í sextán smá- lestir á bát, áður en þá tók fyrir gæftir. Allar víkur eru hér fullar af loðnu, svo að auðvelt er að afla loðnu til beitu. Stundar e'nn bátanna, Gullþór, þær veiðar með herpinót. Hefir hann mest fengið sjötíu tunn ur' í einu kasti, og var það á vík nni hér fyrir framan kaup túnið. Bátar frá Ólafsvik, Grundarfirði og Sandi kaupa loðnuna, og svo útilegubátar. RÖTTÆK KRAFA: Breiðdælir vilja eðgn- arnám kaupstaðajeppa Símskeytl til jeppaúthluttmarnefmlar Síjórn búnaðarfélagsins í Breiðdalshreppi í Suður-Múla- sýslu hefir sent jeppaúthlutunarnefnd símskeyti, þar sem þess cr farið á leit, að nefndin hlutist til um, að jeppar, sem fluttir voru inn sem landbúnaðartæki, en nú eru komn ir í kaupstaði landsins, verði teknir eignarnámi og látnir í té þeim, sem stunda landbúnað. Þessi áskorun búnaðarfé- lagsstj órnarinnar í Breiðdaln um mun ekki enn hafa verið rædd á nefndarfundi hjá út- hlutunarnefndinni. Rökstu.ðningur búnaðarfé- lagsstjórnarinnar er væntan- lega sá, að jeppar þessir hafi verið fluttir inn sem landbún aðartæki til léttis bændum við búnaðarstörf, og þess vegna sé óeðlilegt, hversu margir þeirra hafi að síðustu hafnað i kaupstöðum lands- ins. 460 jeppar í Reykjavík Samkvæmt upplýsingum bifreiðaeftirlitsins eru 460 jeppar skráðir í Reykjavík, en af þeim er allmargt her- jeppar, er ekki beint eiga skylt við landbúnaðarjepp- ana. Mikið er einnig komið hingað af jeppum, sem bænd | um var úthlutað upphaflega, | en síðar voru seldir. Skógræktarkvik- myndin sýnd á Akranesi og í Borgarfirði Skógræktarstjóri mun í kvöld sýna á Akranesi hina fögru, norsku skógræktar- mynd frá Troms. Á laugar- dagskvöld mun hann sýna hana að Brún í Bæjarsveit og á sunnudagskvöldið í Borgar- nes’. Mun hann og skýra myndina. Kvikmynd þessi hefir vak- Ið verðskuldaða athygli, og mun mörgum þykja fróðlegt J að sjá hvern g unnið er að i skógrækt o'g hverju áorkað j hefir verið í Tromsfylki í Nor ! egi, sem um. margt er sam- I bærilegt við það véðráttufar, ' er v ð eigum við að búa í okk ar landi. saramngur um varnir Grænlands Viðræður fara nú fram í Kaupmannahöfn milli full- trúa Dana og Bandaríkja- manna um yarnir Grænlands. Er gert ráð fyrir, að Danir og Bandaríkjamenn rnuni annast varnirnar sameigin- lega undir stjórn dansks yfir hershöfðingja. Vérði gerður nýr samningur milli ríkjanna um þetta mál í stað sanjnings ins frá 1940, sem nú er út- runninn. .

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.