Tíminn - 31.03.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarlnn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
n
Skrifstofur i Edduhúc
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323 jf
Auglýsingasími 81300 <>
Prentsmiðjan Edda j
35- árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 31. marz 1951.
72. biaö.
Fiskaflinn meiri
en í fyrra
Fiskaflinn frá 1. janúar til
28. febrúar 1951 varð alls 34.1
801 smál. Til samanburðar
má geta þess, að á sama tíma
1950 var fiskaflinn 31.409
smál. og 1949 var hann 38.
336 smál.
Hagnýting þessa afla var
sem hér segir:
ísvarinn fiskur 16.657 smál.
Til frystingar .. 10.238 —
Til söltunar .... 5.352 —
Til herzlu..... 112 —
í fiskim.verksm. 1.887 —
Annað ............. 555 —
Þungi fisksins er miðaður
við slægðan fisk með haus
að undanskildum þeim fiski,
sem fór til fiskmjölsvinnslu,
en hann er óslægður.
V
Fóstra” efnir íil
skemmtunar fyr-
ir 3—7 ára börn
„Fóstra“ nefnist félag
starfsstúlkna í vöggustofum
og dagheimilum hér i bæn-
um. Það er ekki nema rúm-
lega ársgamalt, en er þó þeg-
ar allvel starfandi. Á morg-
un kl. 3 gengst félagið t. d.
fyrir skemmtun, sem ætluð
er börnum 3—7 ára, í Skáta-
heimilinu. Eins og kunnugt
er vantar alveg hæfilegar
skemmtan'r fyrir börn á þess
um aldri, og er því bætt úr
þeirri þörf með þessu. Á
skemmtun þessari koma fram
12 telpur og 6 drengir úr dag
skólanum í Suðurborg. Sýna
börnin hringle'ki og söng-
leiki með hjálp fóstra sinna.
Auk þess syngja starfsstúlk-
urnar barnalög og segja sög-
ur. Er enginn vafi á að unga
kynslóðn mun fjölmenna á
skemmtunna enda er aðgang
ur ekki nema þrjár krónur,
því að „Fóstra“ efn'r ekki til
J»essara skemmtana í fjár-
öflunarskyni. Aðgöngumiðar
verða seldir í Bókaverzlun
Lárusar Blöndals í dag og við
innganginn.
llnnið í öllum frysti-
húsum á Akranesi
Frá fréttaritara Tímans
á Akranesi.
Togarinn Bjarni Ólafsson
kom hingað með nær 300
lestir af fiski, sem mest-
megnis var karfi, i gær. Var
að mestu lokið við að losa
skipið í gærkvöldi og öll
frystihús unnu með fullum
afköstum að frystingu á Ame-
ríkumarkað. Togarinn fer
þegar aftur út á karfaveiðar.
Afli báta hér var heldur
tregur í gær og mun tregari
en í fyrradag.
Röggsamleg afgreiðsla fjár-
laga.
Það, sem setti svip sinn á
þingið öðru fremur, fyrir há-
tíðar, var hin óvenju skjóta
og röggsama afgre ðsla fjár-
laganna, enda hafa þingmenn
átt öðru að venjast í þeim
efnum síðustu árin.
Fjárlögin voru nú í fyrsta
sinn um langt árabil af-
greidd á réttum tíma, þrátt
fyr r það, að sjaldan eða
aldrei hafi verið við meiri
örðugleika að etja við að koma
þe m saman en einmitt nú.
En með duglegri og nákvæmri
Dýragarðurinn í Kaupmannahöfn hefir nýlega fengið að f3ármál^stjcrn Eysteins Jóns
> sonar tókst það.
gjöf þennan fjalla-górilla, sem skotmn var í Afríku 19ib.
Hann hefir nú verið stoppaður upp og komið fyrir í vel gerðu Úrræði bátaútvegsins eitt
umhverfi í dýragarðinum. Górilla þessi er talinn sérstakt vandamálið.
„ , __ ___ . i Eftir áramótin var eitt
metfe vegna stærðar og myndarbrags. Hann vegur 158 kg-' stærsta vandamál þings'ns að
og er 173 sm. hár uppréttur. Faðmur hans er hvorki meira fjnna starfsgrundvöll fyrir
Það, sem sctti svip á þingiff:
Afgreiðsla fjárlaga og
mál atvinnuveganna
Fjörugar umræður uui störf síðasta al»
Þingis á fundi Fra nisók narfólagsins
Fundur var haldinn í Framsóknarfélagi Reykjavíkur í san,
komusal Edduhússins í fvrrakvöld. Rætt var um störf síð-
asta Alþingis og hafði Rannve g Þorsteinsdóttir alþingis-
maöur framsögu og rakti ýtarlega gang mála á þinginu og
lýsti viðhorfum sínum og flokks ns til þeina
né minna en 257 sm.
Vantar 4000 hb. af heyi
upp í síðustu pöntun
Heyfliitningar með flugvélum lítt gcr-
legir vegna kostnaðar og annars
sjávarútveginn og miðuðust
störfin síðari hluta þ'ngtim-
ans allmikið við það.
Teknar voru ákvarðanir um
lántökur til handa atv nnu-
vegunum, sem koma til með
að bæta nokkuð úr lánsfjár-
þörfinin. Rannveig benti á,
að afstaða kommúnista og
I Alþýðuflokksmanna á þ'ngi
i hefði mótast af hinum ein-
I kennilegustu sjónarmiðum.
{Þeír hefðu tekið afstöðu á
Landsraót í íþrótt-
ura og milliríkja-
keppni í sumar
Stjórn Í.S.Í. hefir sam-
þykkt, að miilirík.jakeppni
íslendinga og Svía í knatt-
spyrnu skuli fara fram i
Reykiavík 29. júní til 6. júlí
í sumar.
Knattspyrnumót íslands i
meistaraflokki fer fram 10. -
28. júní, í fyrsta aldursflokki
29. júní til 10. júlí, í öðrum
aldursflokki 1.—15. ágúst og
í þriðja aldursflokki 20.—30.
júní. Öll þessi knattspyrnu-
mót verða háð i Reykjavík.
Meistaramót íslands í frjáls
um íþróttum verður í Reykja
vík 17.—22. ágúst. Drengja-
meistaramótið verður á Ak-
ureyri 3.—6. ágúst.
Golfmeistaramót íslands
verður í Reykjavík 18.—22.
júli.
Meistaramót íslands i hand
knattleik karla utan húss
verður 22.-28. júní og sér
ungmennafélagið Aftureld-
ing í Mosfeilssveit um það. —
Meistaramót í handknattleik
kvenna utan húss verður á
Stéttarsamband bænda vantar nú 3500—4000 hestburði m(^^' kosningastefnumálum Jsatjrgj i5,__2l. júní.
sínum. svo sem auknum voru
af heyi til þess að fulinægja gerðum heypöntunum bænda á innflutningi og frjálsari ráð-----------------------
harðindasvæðunum, og á það þó um 1000 hestburði af heyi stöfun framleiðenda á gjald-
í Reykjavík og Borgarnesi, og búið er að senda austur og eyri. llílírtlHÍI rtíf
norður viðlíka magn og búið var að panta laust fyrir miðjan Á eftir framsöguræðu Rann kJlIJUIVUIIIu U^ IlVíloð
marz. Ilefir mjög mikið af heypöntunum borizt síðasta hálf- ve ®ar ur^u fJörugar umræð-
... ,. „ _ _ ., .. _ . _ ... . ur fundarmanna og tóku meö
an manuð, sagði Sæmundur Friðnksson, framkvæmdastjon j máj. stcfán
viðri víða um land
Stéttarsambandsins, í gær.
Það eru alls um 7000 hest-
burðir af heyi, sem búið er
að senda austur og norður, og
fiú eru 470 hestburðir á leið
austur með Heklu. Verður
það hey aðallega sett á land
í Fáskrúðsfirði, Borgarfirði
eystra og Þórshöfn. Hey það,
sem nú er í Reykjavík og
Borgarnesi, mun Skipaútgerð
ríkisins sjá um flutnínga á
eins fljótt og við verður kom-
ið. —
Vantar mikið af heyi.
Stéttarsambandið vantar
Jónsson, Eysteinn Jónsson,! Veturinn virðist ekki enn
heitið á menn, sem hey eiga Hannes Pálsson, Björn Guð- ' hafa soríið nóg að. í gær-
aflögu, að bregðast vel við. mundsson, Leifur Guðjóns- j kvöldi gerði veðurstofan ráð
Flutningar með flugvél
aðeins síðasta úrræði.
Sæmundur sagði enn-
fremur, að athugaðir hefðu
verið möguleikar á heyflutn-
ingum frá höfnum eystra til
þurfandi sveitabæja. Komið
hefði í ljós, að slikir flutn-
ingar yrðu ekki aðeins gífur-
lega dýrir, heldur einnig sein
son og Baldur Guðmundsson.
Nýtt hefti
aff Líff o£ list
Marzheftið er komið út og
flytur vandað og vel unnið
efni, eins og oftast áður. —
Hefst ritið á Kaffihúsarabbi
fyrir þvi, að viðast hvar á
landinu yröi hvöss norðaust-
anátt með allmikilli snjó-
komu víða á landinu í dag.
Verkauianna*
fflokkmim ovkst fjlgi
Gallup-skoðanakönnunin
hefir birt rdðurstöður slð-
ritstjórans. Síðan er viðtal
legir og ýmsum tæknilegum j vig ^r. Sigurð Nordal. Ármann ustu könnunar sinnar um
örðugleikum bundnir, svo að j Halldórsson skrifar um Bert- fylgi stjórnmálaflokkanna i
slíkt kæmi ekki til greina1 rand Russel. Robert Payne á Bretlandi. Samkvæmt henn'*
nema sem síðasta úrræði til \ heftinu grein um Ezra hefir íhaldsflokkurinn 51%
enn mjög mikið af hcyi til bjargar einstökum sveitabæj-: pound. Þorsteinn Guðjónsson
þess að fullnægja pöntun-1 um. — | skrifar um kenningar dr.
um. Nú þegar vantar 3500—j j Helga Pjeturs. Andrés Björns
4000 hesíburði upp í pant- j Flutningar vfir Fagradal. ! son & þar kvæði, Leifur Har-
anir ,og búast má við nýj- { Á Reyðarfiröi er talsvert aldsson bókadóma og loks er
um pöntunum, ef harðindi úf fóðri, sem ætlað er byggð-
verða lengi fram eftir. Er j (Framhald á 7. siðu.)
í heftinu kvæðiö Martröð
eftir Éljagrím.
atkvæða en verkamannaflokk
urinn 39%. í síðustu skoðana
könnun höfðu íhaldsmenn
53% en verkamannaílokkur-
inn 34%. Virðist hlutfallð nú
vera verkamannaflokknum
hagstæðara en fyrr.