Tíminn - 31.03.1951, Side 3
72. blað.
TÍMINN, laugardaginn 31. marz 1951.
3.
II
I slendingaþættir
Dánarminning: Magnús Ólafsson
Magnús Ólafsson andaðlst Kristín var heilsutæp og lézt
að heim li sínu, Efri-Torfa- I
Stöðum í Miðfirði, 19. febrúar
af völdum þes:( Eignuðust
þau tvö börn, Jón, sem dó
s. 1. og var jarðsunginn frá mjög ungur, og Agnesi. V ð
Melstað 7. þ. m.
Hann var fæddur á Bessa-
stöðum í Miðfirði, árið 1869.
Foreldrar hans voru hjón'n
Ólafur Guðmundsson, Guð-
lát móður sinnar fór Agnes
til fósturs 11 ömmu sinnar,
er við lát manns síns brá búi
og fluttist að Reynhólum.
Magnús gerðist nú lausa-
brandssonar frá Brandagili í maður, unz hann kvænt st
Hrútafirði og Agnes Jóhann- j öðru sinni, Sólborgu Sólmund
esdóttir, Ólafssonar frá ^ ardóttur, ættaðri úr Miðdöl-
Brekkulæk. Signý móðir Ólafs um i Dalasýslu. Bjuggu þau á
og Jóhannes voru systkini, Reykjum í Miðfirði. Skömm
börn Ólafs á Brekkulæk. For- j varð sambúð þeirra hjóna.
eldrar Magnúsar hófu í fyrstu Sólborg dó þegar á fyrsta ári
búskap á Dalge rsstöðum, en hjúskapar þeirra.
fluttust síðan að Bessastöðum | Kér var h num geðljúfa i
og bjuggu þar allan sinn bú- manni þungur harmur kveð-
ákap. Þeim varð 15 barna auð inn og sú und mun seint hafa
ið. Tíu þeirra komust upp, sjö
:systur og þrír bræður.
Magnús ólst upp í foreldra
gróið, þótt vel yfir grer .
Stuttu síðar keypti hann Efri- 1
Torfastaði í M ðfirði og dvaldi
húsum fram að tvítugu. Það þar æ síðan. Agnes, dótt r
gefur að skilja, að snemma í hans, gerðist nú bústýra hans,
mun hann hafa þurft að
leggja krafta sína fram til
unz hún giftist Gunnlaugi
Pétri Sigurbjörnssyni, sem nú
hjálpar við hin ýmsu störf.1 situr jörðina. Þau hjón áttu
Verknámið varð menntun þrjú börn, Guðbjörgu, Magnús
hans, e:ns og flestra, er.,til- ! og Skarphe ði, en Agnes dó
heyrðu þeirri.kynslóð, sernjiúifrá þeim.ungum. Síðari kona
óðum kveður.
Þá þegar þroskuðust
I Gunnlaugs heitir Soffía Jens
og dóttir. Á heimili þeirra hjóna
komu að notum hinir góðu j dvaldi Magnús til dauðadags
og meðfæddu eiginleikar ogmaut ástúðlegrar umhyggju
þeirra og vináttu í ríkum
mæli. 'v'''
Þau hjón tóku mig til fóst-
urs sex ára gamlan. Þá kynnt
ist ég „afa“, eins og hann var
oftast kallaður á heimil'nu.
Kynni okkar urðu mér kær og
gæfudrjúg. „Afi“ átti langan
vinnudag. Hann átti skepnur
og sýslaði tim þær sjálfur, svo
lengi sem þrek entist.
Hann var mjög glöggur fjár
maður. Man ég vel, hversu
honum var lagið að hóa sam-
an fénu á löngu færi. Léku
það fáir betur.
Hann var vinmargur og far
sæll í viðskiptum við alla.
Hans ljúfa og létta lund lað-
aði að sér menn og málleys-
'ngja. Hann hafði farsælar
gáfur, gat verið glaðvær og
skemmtinn á stundum, en
gætinn og alvöruþrungin at-
hans, lagni, iðjusemi og hjálp
fýsi.
Á þeim tímúm sóttu Norð-
lendingar suður til sjósóknar.
Magnús slóst í för þeirra. Far
ið var oftast á tveim jafn-
fljótum og fararefn'n borin
um hrygg.
- Urðu slíkar göngur oft hin
ar mestu svaðilfarir og kunni
Magnús margt að segja frá
þeim. Hann reri ætíð frá Akra
;nesi. Þar eignaðizt hann
margt v:na, en kærust var
rhonum minningin um hjónin
Níels og Helgu í Lambhúsum.
Magnúsi líkaði vel við sjóinn,
þótt eigi yrði það honum að
ævistarfi........
Hann kvæntist rúmlega
tvítugur, fyrri konu sinni,
Kristinu Jónsdóttur, Elíasson
ar frá Búrfelli i M'ðfirði. Þau
hófu búskap á Búrfelli en síð
ar bjuggu þau á Mýrum íhugun á mönnum og málefn
sömu sveit. Sambúð þeirraum voru hin önnur einkenni
varð skammvinn, því að (Framhald á 5. siðu)
Sauðfjárbókin
Astæða er til að vekja at-
hygli á auglýsingu, sem birt-
ist í Tímanum í dag. Þar er
auglýst sauðfjárbók, „bók til
að færa í ættir og arð ein-
stakra kinda“ „handhæg og
aðgengileg fyrir bændur til
þess að færa í allt það helzta,
sem þeir þurfa að muna um
sauðfé sitt“.
Minni manna er undarlega
gloppótt og ótraust ef það hef
ir ekki öruggar heimildir við
að styðjast. í sambandi við
fjárræktina eru margháttuð
umhugsunarefni og mætti
nærri því segja óþrjótandi.
Það er því bæði skemmtileg
öægradvöl og gagnlegt fyrir
atvinnureksturinn að færa
„kirkjubækur“ yfir féð og at
huga þær.
í þessa skýrslubók, sem
hér er auglýst, er gert ráð fyr
ir að færa nafn á hverri á árl.
og þar með lit hennar, fæð-
ingarár og foreldra, hvert i
sinn dálká, þunga ærinnar á
fæti þrisvar yfir Veturinn,
fengitima og hrút, burðar-
dag, kynferði lamba og lit,
vanhöld, mörkun, rúning, líf-
lömb, fallþunga og athuga-
semdir. Þar mætti til dæmis
gera dálk fyrir þyngd lamb-
anna nýfæddra ef vildi.
Þegar frá líður geta bækur
eins og þessar verið dýrmæt
eign og gaman er að sjá hvern
arð féð hefir gefið fyrir 30,
50 eða 100 árum og jafnvel
fyrr og miklu verði vildu nú
ýmsir kaupa skýrslubækur
frá tímum Jóns biskups Ara-
sonar, Lofts ríka eða Sæmund
ar fróða ef til væru, enda
væru það stórmerkar heimild
ir um atvinnusögu og lífsbar-
áttu þjóðarinnar.
Fjárpestirnar hafa víða um
land dregið úr áhuga'
manna á sauðfjárrækt og'
lamað allt framtak í því sam'
bandi. Þess er að vænta, að
menn vilji nú sýna hinum
nýja stofni fullan sóma að
leggja alúð við ræktun hans
og skýrslugerð á þennan hátt
verði því almenn.
Bókin er í svipuðu broti og
títt er um stílabækur. Papp- j
ír er góður og þolir vel að á
hann sé skrifað með bleki,1
svo sem verður að vera.
Engin deili veit ég á þeim
mönnum, sem hafa tekið sig
fram um að gefa þessa bók
út, nema það munu vera
(Framhald á 5. síðu)
Rafmagnstakmörkun
Straumlaust verður kl. 11—12.
Föstudag 30. marz. 1. hluti.
Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes, Árnes-
og Rangárvallasýslur.
Mánudag 2. apríl. 1. hluti.
Hafnarfjörður og nágrenni,
og Rangárvallasýslur.
Reykjanes, Árnes-
Þriðjudag 3. apríl 4. hluti.
Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabraut-
ar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að
vestan og Hringbraut að sunnan.
Miðvikudag 4. apríl. 3. hluti.
Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin,
Teigarnir og svæðið þar norð-austur af.
Fimmtudag 5. apríl. 2. hluti.
Nágrenni Reykjavikur, umhverfi Elliðaánna,
vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Við-
eyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjáv
ar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið að
Sundlaugarvegi.
Straumurihn verður rofinn samkvæmt þessu þeg-
ar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur.
SOGSVIRKJUNIN.
uuum»»u»m:»:::t:!:tn»»»:Tt«»»»»»»n:»»i»mm»»»»iHn«nimm
►♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦♦♦
*
Hrærivélar
þ^ssar ern væntanlcgar
frá Englamti bráðlcga. —
Verðið hagstætt.
Pöntunum veitt móttaka
í skrifstofu vorri.
Gísli Jónsson & Co. Ltd.
Ægisgötu 10. Sími 1744.
iv.vwwwwwvywwwwwvwwwwwwww
! BÆNDUR
Eitt af frumskilyrðum þess, að sauðfjárbúskapur beri
sig er, að vandað sé vel til líflamba á haustin, en til þess
að það sé hægt, er nauðsynlegt að vita um ætt þeirra.
Nú er komin út bók til þess að færa í ættir og arð ein-
stakra kinda. Sauðf járbókin er handhæg og aðgengileg
fyrir bændur til þess að færa í allt það helzta, sem þeir
þurfa að muna um sauðfé sitt.
Bókin endist í 1 ár fyrir 620 kindur, eða í 3 ár fyrir
rúmlega 200 kindur, og kostar aðeins kr. 12.00.
Þar sem upplag bókarinnar er mjög takmarkað, er
ykkur ráðlagt að panta hana sem allra fyrst.
Ég undirritaður óska hérmeð eftir, að mér verði send
gegn póstkröfu .... eint. af Sauðfjárbókinni.
Nafn: ...........................................
Heimili: ........................................
Póstafgreiðsla:..................................
Utanáskríft:
SAUÐFJÁRBÓKIN,
Mávahlíð 39, Reykjavík.
1
V.V.V^V.V.V.'.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.
V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.W/.VAVAW
í
Bændur athugið!
Getum afgreitt með stuttum fyrirvara gegn pöntun
nokkur stykki af okkar viðurkenndu vögnum aftan í
dráttarvélar eða jeppa. Höfum ávallt fyrirliggjandi
flesta varahluti í jeppabifreiðar.
Allar viðgerðir unnar af fagmönnum.
ji Bifreiðaverkst. Dvergur h.f. ■:
? -■
v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vv
Selfossi. Sími 60.