Tíminn - 01.04.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.04.1951, Blaðsíða 7
■f. * 73. blað. i - TIMIXN, sunnudaginn L apríl 1951. 7. Dúfurnar fengu whiský — en steikin brást {•aiilling'slið ráðabrugg' sko/krar Iiæjar- stjórnar, scm vildi fickka ráðhúsdúfumim í ráðhúsinu í Leven í skozka greifadæminu Fiíeskíri var merkilegur bæjarstjórnarfundur haldinn miðvikudaginn 7. marz. Þar var fjallað um ráðhúsdúfurnar, sem orðnar voru hin mesta- plága, og íögð á ráðin um það, hvernig ætti að fækka þeim. Ráðagerðin var nýstárleg, en dúfurn- ar hrósuðu þó sigri. ,um skozka kjördrykk, en aðr Snjoil raðagcrð I ir halda, að tilraunin hafi Þegar huur visu feður ejnmitt mistekizt vegna þess, bæjarms hofðu rætt þetta að Mn var framkvæmd af mál alllengi, kom fram snjöll gkofum segir ein saga, að tillaga, sem samþykkt var raunverulega hafi dúfurnar emróma. Hún. var í því fó!g-1rkki íeneið nema þriðjung- m að aupaa t dumafóður, fnn af Whiskýinu, er þeim var sem torgsalmn við raðhusið ætlað en hitt ^ fulltrú. átti í fórum smum, láta þaö arnir hesthúsað m þess að stjrtta sér biðtimann. 14 kjördæmi með full skil Svo sem skilaskýrsla, sem birt var í blaðinu í byrjun þessa mánaðar, bar með sér, höfðu 13 kjördæmi þá náð fullum skilum blað- gjaldsins 1950. Nú hefir SKAGAFJARÐARSÝSLA bætzt við með 100% skil, og eru 14 kjördæmi með full skil Ath. Birting skýrslunnar hefir dregízt vegna rúm- leysis í blaðinu. Mörg sumarnám- skeið Norræna félagsins í sumar verða mörg nám- skeið á vegum Norræna fé- lags ns í hinum NÓrðurlönd- unum. í Danmörku eru allmörg mót og námskeið ákveðin í sumar og verða þau haldin í Hindsgavlhöll hinu glæsilega sumarheimli félagsins. 30. maí til 3. júlí verður verzlunar- og bankamanna- 8.—15. júlí Norrænt æskulýðsmót. 15.—22. júlí, námskeið fyrir verzlunar- skólakennara. 22.—29. júlí, í stóran stamp og hella yfir það skozku whiskýi. Þegar kornið var orðið gegnvoott, átti að strá því á torgið, og var það von bæjarstjórnarfull trúanna, að dúfurnar kæmu í stórum flokkum og ætu sig metta. Þær myndu eiga þarna fimm dásamlegar mínútur, en sofna síðan af áfenginu, og ekki vakna aftur til þessa líf, því að þá átti að senda slátrara á vettvang til þess að afhöfða þær. . . iwi uíj-.i'.. *' . • Veizla fyrirhuguð. Til vonar og vara sneri bæjarstjórn sér til dýravernd unarfélagsins í Leven og spurðist fyrir um það, hvort það myndi amast við þess- ari handhægu aðferð að fækka dúfnastofninum. Dýra, verndunarfélagið mun ekkert m^t. hafa séð athugavert við þetta. Bindindisfélag staðar- ins mun hins végar ekki hafa verið spurt ráða. — Ákvað námskeið fyrir forustumenn bæjarstjórnin nú að ijúka1 stéttarfélaga. 29. júlí — 5. Anna Pctursdóttir Sýning í Iðnó í kvöld, sunnu- dag kl. 8.15. Aðgöngumiðar seld- ir kl. 2. Sími 3191. Leikfélag Ilafnarf jarðar Fært bifreiðum víða um Húnaþing Frá 'fréttaritara Tímans á Blönduósi. Sæmilegt veður er hér þessa daga. Fært er bifreiðum fram í Svínavatnshrepp en Langi-, dalur er illfær víða. Þó er. farið á jeppum víða um sveit- j ir oft eftir ís. Blanda er til dæmis víðast hvar undir ís.l Fært er vestur í Vatnsdal og alla leið vestur í Hrútafjörð. | Einnig er nýbúið að ryðja veginn út á Skagaströnd, og hafa verið fluttar vörur það-j an til Blönduósg. Þessar vör-, ur hafa komið til Skaga- strandar með skipum. Ófært er hins vegar bifreiðum fram á bryggjuna á Blönduósi og hafa því skip ekki getað kom- ( ið þangað með vörurnar. Nokkur afli er á Skagaströnd. næsta fundi sínum með dúfna steik. . ... ... . Dúfurnar möluðust og flugu síðan brott í næstu viku var látið til skarar skríða, Fullri flösku af whiskýi var hellt yfir eftir- lætisfóður dúfnanna, og síð- an var þessú svikakorni stráð yfir ráðhústorgið. Dúfurnar komu aðvífandi, fyrst ein og ein, en síðani heill herskari. Bæ j ^rstjþrnarf ulltrúarnir stóðu álengdar með slátrara sina með öxi í hendi og körf- ur á handleggnum. Mínúturn samlaga. 25. júní til 3. júlí, af liðu, dg eftír stundarfjórð verður æskulýðsnámskeið. 22. ung var allt kornið búið og — júni 11 26. júlí verður mót, dúfurnar hófu sig til flugs. sem kallað er; Norðurlöndin Ekki var neina ölvun á þeim' í dag- 4.—10. júlí, verður að sjá, nema hvað þær veif- i norrænt mót rektora merinta uðu vængjunum kannske tíð ' skólanna á Norðurlöndum. ar en þeirra var vandi. Flagu j 29. júlí til 4. ágúst er mót móð þær upp á spírur ráðhússins,' urmálskennara. þar sem ómögulegt var að ná I í Finnlandi verður mót til þeirxa, og kurruðu ánægju-| fyrir söngkennara 1.—7. júlí. lega, rétt eins og þær væru Mótið verður í Borá skammt nú að ræða hinn huggulega frá Helsingfors. ágúst, er námskeið fyr r sveit arstjórnarmeðlimi, og í októ- ber verður norrænt mót menntaskólanema, eins og að undanförnu. Frá íslandi er 2 þátttak- endum boð'ð á hvert nám-1 skeið eða mót. Dvalarkostn- aður á viku er um 140 kr. dánskar. 1 í Svíþjóð verða einnig mörg námskeið og flest i Bohus- gárden, sem er sumarheimih Norræna félagsins þar. 10.—16. júní verður nám- skeið fyrir starfsfólk sjúkra- íélagsins í Reykjavík fyrir 1. maí. Húsmæðraskólinn St. Reg- strup í Danmörku býður að taka 3—4 íslenzkar stúlkur á sumarnámskeið, sótt sem stendur frá 3. maí til 30 ág. fyrir hálft gjald eða 80.00 d. krónur á námskeið; þær stúlkur, sem sækja v ldu um þessa skóladvöl geta sent um sóknir annað hvort til Nor- ræna félagsins hér eða til For- eningen Norden, Malmö- gatan 3. Köbenhavn. Kinnarhvolssystur Sýning í dag kl. 3.30. Aðgöngu- miðar seldir í Bæjarbíó eftir kl. 1 í dag. Sími 9184. Nýju og gömlu DANSARNIR 1 GÓÐTEMPLARAIIÚSINU í kvöld kl. 9 Við bjóðum ykkur: bezta dansgólfið beztu loftræstinguna algera reglusemi ágáta hljómsveit BRAGI KLÍÐBERG stjórnar OKKAR hljómsveit Aðgm. frá kl. 6,30, Sími 3355 S. K. T. Rafmagns- ofnar 220 volt, 925 wött Kr. 200.00. Sendum gegn póstkröfu. Véía- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 81279. Áætlaðar flugferðir í aprílmánuði 1950 (innanlands) FRÁ REYKJAVÍK; fj Sunnudaga: Til Akureyrar | 4 — Vestmannaeyja. tíd Mánudaga: 'XJj Til Akureyrar — Vestmannaeyja Þriðjudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja — Blönduóss — Sauðáikróks Miðvikudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja — Hellissands — Sauðárkróks Fimmtudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja — Reyðarfjarðar — Fáskrúðsfjarðar — Norðfjarðar — Seyðisfjarðar — Sauðárkróks Föstudaga: ’'IJÐ Til Akureyrar — Vestmannaeyja m — Hornafjarðar i — Fagurhólsmýrar 1 Kirkj ubæ j ar klausturs Laugardaga: Til Akureyrar JJ — Vestmannaeyja 1 — Blönduóss — Sauðárkróks. ! FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f. tfí/gltjj/J í T/nufkuitt V.W.’, |%V I veizlukost bæjarstjórnarinn- ar. En fulltrúar stóðu á torg inu með vatnið í munninum og rýndu opinmynntir á dúfnaskarann. ■ í.) ' ‘. 1 -a■ ' 111;!' ' i / . Hvað olli? í Leven ber nú næsta lítið á bæjarstjórnarfuiltrúunum, en a tnenrpngur er í bezta skapi. Er margt rætt um ráð snilld bæjarstjórnarinnar, en ekki vitað um kjörfylgi full- trúanna, ef kosningar stæðu fyrir dyrum. Margir velta því fyrir sér, hvað valdið.háfi.því, að ekki tókst að h'andsama dúfurn- ar. Sumir gétá þess til, að dúfurnar hafí kannske ekki verið með öllu óvanar þess- í Noreg verður blaða- manannámskeið 4.—12. júní og hefst í Csló, en síðan verða farnar all-langar ferðir um Noreg. Fyrirkomulag allra þessara móta og námskeiða er á þann hátt að fluttir eru fyrirlestr- ar um ýmis efn' er helzt varða þátttakendur hvers námskeiðs síðan eru umræðu fundir og skemmtiferðir. Tveim til fjórum þátttakend um er boð ð frá íslandi. Dva! arkostnaður er frá 80—150 danskar eða sænskar krón- ur á flestum námskeiðunum. Þeir, sem óska að taka þátt í einhverju af þessum nám- skeiðum eða mótum sendi umsókn r sínar til Norræna | Bændur ;! Blaðið DAGUR á Akureyri flytur í viku hverri bún- *. aðarþátt þar sem rætt er um dagskrámál landbúnaðar ;• ins hverju sinni. Árni Jónsson tilraunastjóri í Gróðrar ;• stöðinni á Akureyri, annast ritstjórn þáttarins. I; Þessi nýbreytni hefir þegar vakiö athygli bænda um í; •; land allt. Þarna kom íram markverðar nýjungar, sem •; •; bændur hafa gagn og gaman af að lesa. DAGUR er £ ■I stærsta og fjölbreyttasta blað landsins utan Reykjavík ;I ur. Blaðið er mjög ódýrt. Nýjum áskrifendum veitt ;• móttaka. Skrifið afgreiðslunni, Hafnarstræti 87, Akur ;• í; eyri og fáið blaðið sent með næsta pósti. ;; 'AW.V.V.'AW/.V.VAY.’.Y.W.V.V.V.V.V.V.V.VAWV ,.;.V.V.V.V.,.VAV.,.V.,.V.V.V.V.VW.V.,.V.%V.V.VSW.V I !; MálnLngarvLnrLa I; Framkvæmum utan- og innanhússmálningu, bíla- í; I; málnun, bæði handmálun og sprautumálun. Höfum ý •; ágætum fagmönnum á að, skipa. Útlend fyrsta flokks ;I í málning og lökk á hús og bíla fyrirliggjandi. ;• |; Kaupfélag Árnesinga ■: ■W.V.W.VAV.V.V/.V.V.W.V.V.VAV.V/.V.V.V.V.W Gaberdine- Dragtir 1 mörgum litum og stærðum. 3 stærðir. ) Fermingarföt Jakkaföt á drengi frá 10— 16 ára, úr ísl. og erlendum efnum. Scnt gegn póstkröfu. i *■ Vesturgötu 12. Sími 3570. Sumardvöl 12 ára telpa óskar eftir að komast á gott sveitaheimili. Tilboð, merkt „sumar“, sendist afgreiðslu Timans fyrir .15. apríl. Forðizt eldinn og eignatjón Framleiðum og seljum flestar tegundir handslökkvl tækja. Önnumst endurhleðslu á slökkvitækjum. Leltið upp- Iýsinga. l' /Kolsýruhleðslan s.f. Simi 3381 Tryggvagötu 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.