Tíminn - 01.04.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.04.1951, Blaðsíða 8
EIULEJVT YFIRLIT: Frnest Bevin. 35. árgansur. Reykjavík, „A FÖRMJM VEGi“ t ÐAG: B ilftftða sii fn I n. 1. apríl 1951. 73. blað. Leiö kjarnorkunjósnar- r anna lá um Svíþjóö En gijdran lokaéist hh flesta samstarfs- menn Fuchs áSnr en þeir kemnst nndan. Um þessar mundir er (ylgzt af geysimikiLlí athygli mcð réttarhöldunum vegna kjarnerkunjósna í New York, og menn komast nú að því, að Rússar hafa vitað um mörg helztu kjarnorkuleyndarmál vesturveldanna síðan 1945. Fyrir nokkrum dögum var m. a. kallað fyrir rétt vitni að nafni David Greenglass, fyrr- verandi liðþjálfi. Hann skýrði frá því, að svili hans, Julius Rosenberg, hefði afhent sér fé frá rússnesku njósnamið- Stöðinni í Bandaríkjunum fyrir uppiýsingar, er hann hefði I té iátið. Rosenberg þessi er ákærður fyrir njósnir á stríðsárunum ásamt konu sinni og raf- magnssérfræðingi nokkrum. Hafa þau öll játað sekt sina Tunnuverksmiðjan * í skemmd af eldi Síðdegis í fyrradag kom upp eldur í tunnuverksmiðjunni i Siglufirði, en slökkviliði Siglu fjarðar tókst að vinna bug á eldinum á rösklega hálfri annarri klukkustund. Sviðn- aði allmikið loft verksmiðj- unnar, og raflagnir bygging- arinnar ónýttust. Einn maður, Ástvaldur Kristjánsson verkstjóri, brenndist talsvert á höndum og í andliti. Mikið af efni í tunnur var geymt í verksmiðjunni, er var nýlega tekin til starfa, og hefði orðið þarna stórfellt tjón, ef slökkviliðinu hefði ekki tekizt að kæfa eldinn í tæka tíð. Verið er að rannsaka upp- tök eldsins, sem kom upp í spónum frá tunnuefni, ef til vill út frá hitakerfi. og er talið, að þau eigi vísan dauðadóm. 5999 dellarar í farareyri. Þegar kjarncrliunjósnarinn Klaus Fuch var handtejkinn afhjúpaði hann fyrir brezkri og bandarískri lögreglu þátt þeirra Rosenbergs og Green-j glass og fékk honum 5000 dollara, sem hann átti að nota til að komast brott úr Banda- ríkjunum. Fékk Greenglass ýtarlegar leiðbeiningar. Það átti að koma honum yfir landamærin til Mexikó ásamt fjölskyldu sinni. Við styttu Kólumbusar. í Mexikó-borg átti Green- glass að staðnæmast framan við styttu Kólumbusar ná- kvæmlega klukkan 17 ákveð- inn dag og hafa ferðamanna- bók um borgina milii handa. Átti hann að hafa löngutöng í opnu bókarinnar. Þá mundi koma til hans maður, sem skoða mundi styttuna en ekk- ert segja. Greenglass átti að segja við hann: „Falleg stytta. Ég er frá Oklahoma.“ Þá mundi maðurinn svara: „í París eru miklu fallegri styttur". Hjá þessum manni mundi Greenglass fá peninga og nánari fyrirmæli um að fara til Vera Cruz í Mexikó, en þaðan yrði honum tryggð skipsferð til Svíþjóðar. í Stokkhólmi var gert ráð fyrir öðrum fundi við ákveðna myndastyttu í borginni, því að þar átti Greenglass að fá leið- beiningar um að komast til Tékkóslóvakíu, þar sem ráð- gert var að hann settist að. En áður en þessi flótti kæmist í kring, small gildran og lögreglan handtók njósn- arana. Akurnesingar haida áfram karfavinnslu ^ • Akranestogarinn Bjarni Ól- afsson kom heim af karfa- veiðum í fyrrakvöld og var landað þá nótt og hina næstu. Fór skipið aftur á karfaveið- ar um hádegi í gær. Að þessu sinni kom togar- inn inn með um 270 smálestir Af þvi voru um 180 lestir karfi, en hitt þorskur og ufsi. Karfinn og þorskurinn fór til vinnslu í frystihúsinu, en ufs- inn til fiskimjöisvinnslu. Akranestogarinn Bjarni Ól- afsson er nú eini togarinn, sem er á karfaveiðum. Er tal- Snjóbílarnir í stað hreinsleöa á Finnmörk Það eru líkur til þess, að segu hreindýra- og hestsleða á Finnmörk muni senn ljúka, og í stað þessara aldagömlu samgöngutækja í nyrzta hluta Noregs komi snjóbílar af sömu gerð og við íslendingar erum nú að komast í kynni við. Að vísu er líklegt, að Lappar muni enn um hríð nota talsvert hreindýrasleða, en fyrr en varir getur sú öld runn- ið upp, að þeir taki snjóbíiana í sína þjónustu og aki þeim um snæviþakið landið. Það var fyrst seint í fyrra- vetur, að hafnar voru reglu- bundnar áætlunarferðir á snjóþíl milli Alta og Kauto- keino, en hætt sleðaferðum ið, að góður afli sé á djúpmið- me® hesta °S breindýr, er tíðkaðar höfðu verið á þeirri leið. Er hún um fimmtán mil ur. um, en ónæðissamt við veið- ar þar vegna stirðrar veðr- áttu. Akurnesingar virðast ákveðn ir i þvi að vinna kgrfafram- leiðslu sinni hylli á banda- ríska markaðnum, og hefir Sturlaugur H. Böðvarsson út- gerðarmaður á Akranesi tjáð tíðindamanni blaðsins, að framleiðslan líki vel. Að vísu muni eitthvað af fyrstu send- ingunum ekki hafa verið hreistrað fullkomlega á rétt- an hátt. En ánægja hefir hins vegar verið látin í ljós með sýnishorn, sem fyrir nokkru er búið að senda vestur. Fyrirhuguö mikil trjá- piöntun í Eyjafiröi Aukin skwgrækt i Akureyrarbrekku. Mikill áhugi er nú um skógrækt í Eyjafirði, sagði Ármann Dalmannsson, formaður Skógræktarfélags Eyfirðinga, í við- tali við tíðindamann Tímans í gær. Eru skógræktardeild- irnar I héraðínu þegar búnar að panta um þrjátíu þúsund trjáplöntur til gróðursetningar, auk þess sem Skógræktar- félag Eyfirðinga ætlar sér að' gróðursetja. Akureyrarbrekka. Dagskrárfundinum frestað til mánud. Fulltrúar fjórveldanna á dagskrárfundinum í París á- kváðu í gær að fresta fundar- störfum þar til á mánudag. Fulltrúarnir snæddu hádegis- verð í gær í boði Jessups. Nú er einnig verið að þreifa fyrir sér um áætlunarferðir milli Alta og Karasjok, enda þótt yfir hálfgerðar vegleys- ur sé að fara. Einnig hefir verið ekið á milli Kautokeino og Karesuando i Svíþjóð, og gekk sú ferð betur en menn höíðu þorað-að vænta. Innan skamms á að hefja áætlunar ferðir á þeirri leið, og greiðir það mjög fyrir ferðum 'fólks af Finnmörk til Suður-Nor- egs. — Þrír bílar eru nú í hin um föstu áætlunarferðum. Áður 3 dagar, nú 4 tímar. Leiðina milli Aita og Kauto keino fer snjóbíllinn nú að jafnaði á fjórum klukkustund um, en með hreindýra- og hestasleða fara menn þessa leið á þremur sólarhringum. Snjóbíllinn flytur fólk, póst og varning, eftir því sem til fellur, og fólkið á þessum slóðum er mjög ánægt með þessa nýjung, bæði Norð- mennirnir og Samarnir. Adenauer íer á stáliðnaðarráð- stefnu í París Dr. Adenauer forsætisráð- herra Bonn-stjórnarinnar hef ir þegið það boð að sitja ráð- stefnu þeirra sex ríkja, sem standa að sameiningu stáliðh- aðar Vestur-Evrópu. Verður fundur þessi haldinn í París 12. apríl. Þetta er fyrsta ráð- stefnan, sem fúlltrúi Bonn- stjórnarinnar tekur þátt í ut- an lands síns. Mikill fiskur á miðum, en fullur af loðnu Flug'sani^öngurnar liel/ta samgöngubótin Vegi ot* höfn vantar á Sandi. Frá fréttaritara Tímans á Hellissandi. Þó að snjór sé nú með mesta móti á utanverðu Snæfells- nesi, hefir flugvöllurinn á Sandi aldrei teppzt í vetur, og eru flugferðirnar þýðingarmikil samgöngubót. Þykir fullvíst, að ef kominn væri vegur fram fyrir jökul, hefði verið bílfært vestur í allan vetur. Félagsreitir og bæjaskógar. Plöntur þessar ætla skóg- ræktardeildirnar ýmist að nota í félagsreiti eða bæja- skóga, en í sumum deildunum er unnið að hvort tveggja. Dregur hínn harði vetur ekki úr áhuga manna, en hætta getur orðið á því, ef seint vor- ar, að menn geti ekki sinnt skógræktinni eins og þeir vildu, sökum annarra vor- anna. Skógræktardeildin á Akur- eyri hefir sent bæjarstjórn- inni erindi og farið þess á leit, að hún friði brekkurn- ar suður af Sigurhæðum, en gróðursetningu í svæði það, sem þar var búið að friða, er lokið. Er þess vænzt, að unnið verði bráður bugur að því að girða brekkurnar og planta þær skógi. Verður skógurinn í brekkunni hin mesta bæjar- prýði, er fram líða stundir. Hafnleysi og akvegaleysi. íbúar á utanverðu Snæ- fellsnesi hafa fundið til þess sárar í vetur en nokkru sinni j fyrr, hversu afskiptir þeir eru jþeim þægindum, er felast í , fullkomnum samgöngum á landi og góðum hafnarmann- virkjum. Sjómenn á Hellissandi telja, að í vetur hefði orðið ágæt aflavertíð, ef hafnar í Rifi hefði notið við, og hægt hefði verið að sækja sjóinn hindr- unarlaust á stórum vélbátum, án þess að taka tillit til erf- iðra lendingarskilyrða. Mikill fiskur, en fullur af loðnu. Um þessar mundir er mikill fiskur á miðunum út af ut- anverðu Snæfellsnesi. Fara Hellissandsbátar um hálfan annan tíma út. í fyrradag fengu tveir stærstu bátarnir 12—14 skippund. Annars er lillt að fást við þorskinn um þessar mundir. Loðna er kom- in á miðin, og fiskurinn oft svo fullur af henni, að hann ilítur varla við línunni, hvort heldur hún er beitt sild eða loðnu. Engin útgerð að ári’? Á Hellissandi horfir nú svo þunglega eftir reynslu á yfir- standandi vertíð, að menn eru mjög á báðum áttum um áframhald útgerðar þar að ári, ef hafnarinnar í Rifi nýtur ekki við. Er það því höfuðnauðsyn byggðanna á utanverðu Snæ- fellsnesi að hefjast handa um þetta mikilvæga mannvirki og koma því svo langt, að útgerð báta geti hafizt úr Rifi á næstu vertíð. Her S.Þ. fer yfir 38. breiddarbaug Harðir bardagar geisuðu í gær á miðvígstöðvunum í Kóreu, þar sem brezkar skrið- drekasveitir og fótgöngulið sóttu fram um fjalllendi gegn harðri vörn norðurhersins. Sunnar á vígstöðvunum fóru tvær bandarískar skrið- drekasveitir yfir 38. breiddar- baug um einn km. norður fyrir bauginn. Flugvélar S. Þ. gerðu harðar árásir við Malu-fljót og eyðilögðu þar meðal ann- ars eina stóra brú. Eru árásir þessar gerðar til að tefja lið- flutninga Kínver.ja suður yfir fljótið. Keppni í fang- bragðaglímn ■ p " ■ Annað kvöld gefst Reykvík- ingum færi á að sjá nýja og skemmtilegá íþrótt i' hátíða- sal Laugarnesskólans. Það er fangbragðaglíma, sem:finhski glímukennarinn Érkki Jo- hansson sýnir ásamt 20 nem- endum sínum. Johansson hef- ir dvalið hér um hríð á vegum Ármanns Og kennt íþrótt þessa, sem er nýr landnemi í íþróttalífinu hér. Sýningin hefst kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir allan morgundaginn hjá Lárusi BlÖhdaí og Bóka- búð ísafoldar. . " mgönguvcr k f ;i11 enn í París. Samgönguverkfállinu í Par- ís lauk ekki í fyrrakvöld eins og líkur voru til. Slamhingar töfðust á síðustu stundu vegna þess, að verkfallsmenn kröfð- ust kaups fyrir daga þá, sem þeir höfðu verið í verkfallinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.