Alþýðublaðið - 09.07.1927, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Bjarnasonum, Jacobsenum og
öðrum sona-senum.
Fer líka vel á því. Fölsku fjaðr-
irnar skreyta bezt á jhaldinu, —
líkt og fölsk atkvæði geta komið
fölskum frambjóðanda að góðu
haldi.
BroSlegar eru þær nokkuð, þess-
ar kosningaferðir kvennanna úr í-
haldsliðinu.
Fyrir kosningar brosa þær
fleðulega framan í verkastúlkur
og aðrar alþýðukonur.
En þegar frá líður kosningum,
og þær reigsa á götum úti, skín
út úr þeim „náðar“-svipurinn, ef
J>ær mæta vinnuklæddri alþýðu-
stúlku, söltugri með klút sinn
bundinn um höfuðið.
Það er ýmislegt lesið út úr axla-
yptingum þeirra, sem kemur al-
þýðustúlkum til að bíta á vörina.
Um fátt mun það því verða til
nytja fvrir ihaldið, þetta sendi-
blað þess, því að það munu þær
fá að sjá, ættarnafnakonurnar, að
vinnuhendurnar, þó harðar séu.
með sigg í lófunum og övanar
að handleika blýantinn, eru eins
vissar að setja kross fyrir fram-
an lista vinnuhandanna og flau-
elishendur þeirra eru að setja
merkið fyrir framan lista pen-
ingavaldsins og iðjuieysingjannaj
Annars var rétt fyrir þessar
„heldri“ konur, að láta nú einu
sinni sjá, að þær dugi til ein-
hvers annars en góðgerðastarfsemi
upp á „sport“.
Þær ættu 'nú að taka sér sorp-
kúst í hönd, þurku og þvotta-
bursta og hreisna af íhaldinu ó-
hreinindin, sem á fl&b hafa sezt
vegna kosningasvikrWna í Hnífs-
dal.
Ekki hefir Sigurbiörg svarað
enn.
Mig furðar mjög á því, að Sig-
urbjörg Þorláksdöttir, sem nú er
verið að ota franian i kvenfólkið
við kosningarnar, skuli ekki hafa
svarað fyrirspurnum þeim, sem ég
lagði fyrir hana í Alþýðublaðinu
fyrir skömmu. Vildi ég þó vonast
til, að hún hefði það hreinan pils- v
fald sinn, að ekki stæði á svörum
hennar, þegar við alþýðukonur
spyrjum hana.
Fótœk alpýdukoha.
StakkasMssdSö
verður á morgun við Örfiriseyju
og hefst kl, 2 stundvíslega. Þetta
verður á ýmsan hátt merkilegasta
sundmót, er hér hefir sést. Þar
verður þreytt stakkasundið, 400 st.
sund, 200 st. og 50 st. suncl fyrir
drengi, 100 st. sund fyrir konur,
frjáls aðferð, hefir aldrei verið
þreytt hér áður, 100 st. baksund
fyrir konur, lika í fyrsta sinni.
Þáð þreyta meöal annara ung-
frúrnar Ruth Hanson og Kegína
Magnúsdóttir, er öll kvensund
hefir unnið til þessa. Ruth Hanson
sýnir einhig listsund og björgun.
Enn . fremur verbhir 50 6t. sund
fyrir telpur yngri en 18 ára, og
sjÖast en ekki sjzt hefir frú ein
hér í hænum, sem komin er á fim-
tugsaldur og er margra barna
móðir, lofað að synda 100 st.
bringusund, og mun það einsdæmi
í sunclsýningasögu þessa lands. —
Stakkasundbikarinn er gjöf frá
Sjómannafélagi Reykjavíkur með
því skilyrði, að aliur ágóði af
keppni um hann gangi til sund-
skálans i Örfiriseyju. Allir vilja
styrkja sundskálann og fara út í
eyju á morgun. Aðgangur kostar
1 kr. fyrir fullorðna, en 25 aura
fyrir börn.
SJm daginn og veginn.
Næturlæknir
er í nótt Friðrik Björnsson,
Thorvaklsensstræfi 4, símar 1786
og 553, og aðra .oótt Kjartan Ól-
afsson, Lækjargötu 4, sími 514.
S unnudagslæknir
er á morgun Sveimi Gunnars-
son, Óðinsgötu 1, sími 1775 (í
stað Magnúsar Péturssonarf
Næturvörður
er næstu viku í lyf jabúð Reykja-
víkur.
Talning atkvæða
við kosningarnar hér í Reykja-
vík íer fram á mánudaginín í bæj-
arþingstofunni á Hegningarhúss-
loftinu og byrjar kl. 10 f. m. At-
kvæöatölurnar verða birtar á þess-
um stöðum: 1 Alþýðuprentsmiðj-
unni, Hvg. 8„ Alþýðubrauðgerð*
inni, Laugavegi 61 og Franmes-
vegi^l®!, í Kaupfélaginu, Lauga-
vegi 43 og Vesturgötu 17, Tó-
taksbúðinni i Austurstræíi 12 og
tóbaks- og sælgætis-veTzluninni
,,Heklu“, Laugavegi 6.
Messur
á morgun: í dómkirkjunni- kl-
11 séra Friðrik Hallgrímsson. Eng-
in síðdegismessa. I fríkirkjunni kl.
2 Haralcíur prófessor Níelsson, kl.
5 séra Árni Sigurðsson. I Landa-
kotskirkju og Spítalakirkjunni i
Hafnarfirði kl. 9 f. m. hámessa.
Engin síðdegisguðsþjónusta. — í
Sjómannastofunni kl. 6 e. m. guðs-
þjónusta. Allir velkomnir. f Hjálp-
ræðishernum verða samkomur kl.
11 f. m. og 8i/2 e. m„ einnig
sunnudagaskóli kl. 2.
í dag
berst alþýða isíands fyrir írelsi
sinu undan kúgun auðvaldsins.
Allir sannir vinir hennar styðja
hana í þeirri baráttu.
Jakob Möller
játar í ,,Vísi“ i gær, að hann
þekkir ekki aðrar leiðir en aukna
tolla til að afla ríkissjóði tekna,
verðtoli eða aðra. Dálaglegt þing-
mannsefni að tarna!
*
A Græníandsmið
, eru tveir enskir íínúveiðarar á
ieið, er komu hingað 'í gær til að
, fá kol og ís.
Þetta er verksmiðjan, sem býr til
sænska flatbrauðið (knáckebröd)
Alllræítnað bnraatriggja - straxt
Nordisk Brandforsikrmg H.f.
býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgieiðslu.
Sími 569. Aðalumboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013.
utan háss og muan.
lomið og semjið.
Löguð málning fyrir pá, sem
óska.
Sigurður Kjartansson,
Laugavegi20 B — Sími 830.
Starfsmenn ríkísins!
Hve margir eru þeir meðal ykk-
ar, sem vilja öðru sinni fela
Magnúsi dósent og Jakobi Möller
kröfur ykkar um launabætur, til
þéss að láta þær sofna í þing-
inu, eins og þær gerðu í vor í
fjárhagsnefnd ne’ðri deildar, —
sem þeir voru báðir í og h.öfðu
báðir tekiö að sér að bera þær
fram? Þeir gerðu það iíka lag-
lega(i). — Eruð þið ekki allir
saman búnir aö fá nóg af þeim
eftir þá reynslu?
f
Gamall kunningi
Þorsteins Erlingssonar sá nafn
Guðrúnar Erlingssons ásamt nokk-
urra íhaldskvenna undir meðmæla-
bréfi með ihaldslistanum, sem
sendur var í gær fil kvenfólks
hér í Reykjavík. Þá varð honum
að orði: „Það er ég viss um, að
Þorsteinn Erlingsson bylti sér í
gröfinni, ef'hann vissi, að ekkjan
hans er farin að hvetja fólk til
að kjósa svartasta íhialdið hér í
Reykjavík."
Handhafi stakkasundsbikarsins,
sem Sjómannafélag Reykjavík-
ur gaf, er Jóhann Þorláksson járn-
smiður, Nýlendugötu 19 B.
Hátíðasöng
fyrir 1000 ára hátíðina 1930,
er Sveinbj. heit. Svéinbjömsson
pról'. samdi, afhenti ekkja tón-
skáldsins forsætis'ráðherr'a, áð-
ur enTnin fóf héðan, með þéim
iiminadum, að hátiðásöngurmn
væfí 'gjöf tii landsins. (F. B. 4.
júlí).
• »
KVEN-SOKKAR
519
eru nú komnir aftur, og
verðið er það sama og
áður, að eins 2,80 parið.
Feikna margar aðrar teg-
undir á boðstólum bæði {H
fyrir börn og fullorðna.
Komið! Skoðið! Kaupið!
VORÐHÚSIÐ.
Afgreiði
allar skó- og gummí-viðgerðir bezt,
fljótast og ódýrast. — Að eins
handunnið.
Sigurgisli Jónsson,
Oðinsgötu 4.
Fasteignastofan, Vonarstræti 11
B, annast kaup og sölu fasteigna
í Reykjavík og úti um land. Á-
herzla lögð á hagfeld viðskifti
beggja aðilja. Símar 327 og 1327.
Jónas H. Jónsson.
Hús jdfnan til sölu. Hús tekin
í umboðssölu. Kaupendur að hús-
um oft til taks. Helgi Sveinsson,
Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7.
Brauð og kökur frá Alþýðu-
brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A.
Rjömi fæst allan daginn í Al*
þýðubrauðgerðinn.
Verzllð við Vikar! Þad oeröur
nötadrúgst.
Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl
18, prentar smekklegast og ódýr-
ast kransaborða, erfiljóð og alla
smáprentun, sími 2170.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Hallbjörn Halldórsson.
Alþýðuprentsmiðjan.