Tíminn - 10.04.1951, Síða 2

Tíminn - 10.04.1951, Síða 2
2. TÍMINN> þriðjudaginn 10. apríl 1951. 80. blað, J- ~jjTii_~i_fTijj_-'i_n.j~n ur.j-iuu-.-.. ' sfl) hap tii keiía | Útvarpið Útvarplð í dag: Morgunútvarp. — 9.00 Hús- mæðraþáttur. — 10.10 Veður- fregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönsku kennsla; I. fl. — 19.00 Ensku- kennsla; II. fl. 19..25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Óper- ettulög (plötur). 19.45 Auglýs- ingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tón- leikar (plötur). 20.50 Erindi: Bismarck og verkalýðshreyfing in í Þýzkalandi; síðara erindi (Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur). 21.20 Einsöngur: Ger- hard Husch syngur (plötur). 21.35 Lausavísnaþátturinn (Vil- hjálmur Þ. Gíslason). 22.00 Frétt ir og veðurfregnir. 22.10 Vin- sæl lög (plötur). 22.30 Dagskrár- lok. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land til Kópa- skers. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld til Húnaflóa hafna. Þyril er í Reykjavík. Ár- mann fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fer frá Akranesi um hádegi í dag 9.4. til Keflavíkur j)g Reykjavikur og frá Reykja- ^ík annað kvöld 10.4. til Lond- on og Grimsby. Dettifoss fór frá Reykjavík 6.4. til ítalíu og Palestínu. Fjallfoss fór frá Kaup mannahöfn 7.4. til Leith og Reykjavíkur. Goðafoss er í Reykjavík. Lagarfoss fer frá New York 10.4. til Reykjavík- ur. Selfoss fór frá Hamborg 7.4. til Antwerpen og Gautaborgar. Tröllafoss er í Reykjavík. Dux fór frá Kaupmannahöfn 3.4. til Reykjavíkur. Hesnes fór frá Hamborg 5.4. til Reykjavíkur. Tovelil fermir í Rotterdam um 10.4. til Reykjavíkur. Blöð og tímarit Heilsuvernd, tímarit N.L.F.Í., 1. hefti 1951, er nýkomið út. Úr efni þess er þetta helzt: Merkilegar mann- eldistilraunir, eftir ritstjórann, Jónas Kristjánsson lækni. Hvernig ísland kom mér fyrir sjónir (dr. Kirstine Nolfi). — Heilbrigðar gulrófur (Jón Arn- finnsson, garðyrkjumaður). — Útflutt kjöt og sojabaunir (Björn . Jónsson). — Húsmæðra þáttur, bakstur úr heilhveiti (frú Dagbjört Jónsdóttir). — Ungbarn læknar sig með hrá- um kartöflum (B. L. J.). — Eiturefni í matvælum. — Fóstur láti afstýrt með hráfæði. — Læknar skýra orsakir krabba- meins. — Spurningar og svör. — Þingsályktunartillaga um út- vegun heilnæmra fæðutegunda. Merkileg Indíánaþjóð. — Á víð og dreif. — Félagsfréttir o. fl. Nokkrar myndir prýða ritið, sem er hið vandaðasta að öllum frá- gangi. Úr ýmsum áttum Rithöfundafélag fslands hélt aðalfund 8. þ. m. Stjórn félagsins var endurkosin: For- maður Helgi Hjörvar, ritari frú Svanhvít Þorsteinsdóttir, gjald keri Sigurður Róbertsson, með- stjórnendur Halldór Kiljan Laxness og Tómas Guðmunds- son, í stað Sigurðar Þórarins- sonar, sem nú dvelst ytra. Hinir sömu menn voru og kosnir full trúar til Bandalags íslenzkra listamanna. é Félagið og stjórn þess beitiy sér nú fastlega fyrir því að koma á fullnaðarsamningum um rit- höfundarétt í landinu, sam- kvæmt hinum nýju höfundar- lögum og reglum Bernarsam- bandsins. Skýrði formaður frá því á fundinum, hvar þeim mál um væri nú komið og að rík- isstjórnin mundi nú veita aðild til samninga um þessi mál og styðja að því að samningar kom ist á og lögfest skipulag, en þeta hefir dregizt lengur en vera átti. Mörg önnur mál voru rædd á fundinum. Félagsmenn eru nú um 50. » Trúlofun. Síðastliðinn laugardag opin- beruðu trúlofun sína í Reykja- vík ungfrú Halla Freysteins- dóttir frá Akureyri og Örn Eiðsson verzlunarnemi frá Búð um í Fáskrúðsfirði. Telja söluskatt toll- vernd á erl. vörum Á ársþingi iðnrekenda var eftirfarandi ályktun sam- , þykkt: I „Ársþing iðnrekenda 1951 j I telur að óhæfa sé að inn- heimta söluskatt af heild-1 sölu innlendra iðnaðarvara frá verksmiðjum, þar eð lög nr. 100/1948, 21. gr., mæla svo fyrir, að heildsala sé undan- þegin söluskatti, og mótmæl- ir þingið slíkri skattheimtu, sem * kemur fram sem tollvernd fyrir erlendar iðnað arvörur." Htkfeiiii ~Tímtmn Fyrirætlun ungs manns. Ungur maður í kaupstaðar- ferð hitti einn af góðvinum Tímans að máli um helgina. Hann er ekki nema fjórtán ára, en kominn í kaupstaðinn til þess að útvega sér gaddavír og girðingarstaura. Við tún- jaJarinn heima hjá honum rennur bæjarlækurinn undir brekkuhalli, er veit mót suðri, og eru þar litlir og skjólgóðir hvammar og stórir stakir stein ar á víð og dreif. Þarna hugs- ar ungi maðurinn sér að girða um það bil dagsláttu lands, þegar klaki-fer úr jörðu, og koma sér upp fallegum reit með trjágróðri og blómskrúði. Hann hefir þegar ekið þang- að húsdýraáburði og látið hann frjósa í vetur, og í vor ætlar hann að gTÓðursetja skjólbelti úr birki meðft-am girðingunni, eitthvað af ösp og víði við lækinn og fáeinar reyniplöntur við fallegasta livamminn, auk þess sem hann er í útvegunum um fjölærar blómjurtir. Þessu til viðbótar ætlar hann að safna þarna saman íslenzkum blómjurtum eftir því, sem til hrekkur. Flugferðir Flugfélag Islands: í dag eru ráðgerðar flugferð- ir til Akureyrar, Vestmanna- eyja, Blönduóss og Sauðár- króks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmanna eyja, Hellissands og Sauðár- króks. Árnab heilla Trúlofun. Síðastliðinn laugardag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Benedikta Guðnadóttir og Páll Árnason iðnnemi, bæði til heim ilis á Selfossi. |AUGLÝSING| !; nm sölnskatt ;> I; Athygli söluskattskyldra aðilja í Reykjavík skal vak- I; in á því, að frestur til að skila framtali til skattstof- •; unnar um söluskatt fyrir fyrsta ársfjórðung 1951, !; •I rennur út 15. þ. m. I' í !; V Fyrir sama tíma ber gjaldendum að skila skattin- I; um fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og i* í afhenda henni afrit af framtali. ■! !; Reykjavík, 9. apríl 1951, !■ ;! Skattstjórinn í Reykjavík. ■! !■ Tollstjórinn i Reykjavík. ;! VðW.WAV.V.V.V.VAV.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V V.'AV.W.V.V.'AV.VAV.’.W.V.V.W.'.W.VW.'.W.V.V S Skritstotn harnnrstiárnns í 4 tfcrHum Defit JÖKLAFERÐIRNAR íslendingar eru að gerast miklir jöklafarar. Fjórði jökulleiðangurinn, sem fer á Vatnajökul á þessum vetri, er í þann veginn að leggja af stað. Þrir þessara leiðangra eru i sambandi við Geysisslysið og afleiðing- ar þess. Hinn fjórði er svo rannsóknarleiðangur Jóns Eyþórssonar. Svona tíðar jökulferðir upp á hæstu bungur Vatna- jökuls eru nýjung i öræfaferðum íslendinga, og þær munu hafa fært þeim, sem tekið hafa þátt í þeim, mikla reynslu um það, hvað hægt er í þessu efni og hvað ber að varast. íslendingar verða betur undir slíkar jökulferðir búnir en áður, þegar til þeirra þarf að taka, hvort heldur er í rannsóknarskyni eða af öðrum ástæðum. Þeir eiga orðið á að skipa allmörg- um mönnum með reynslu og þjálfun og kunnáttu í jökulferðum. ★ ★ ★ Til forna lágu leiðir manna landsfjórðunga á milli yfir öræfin, og sagnir og örnefni, sem benda til þess, að yfir Vatnajökul hafi verið farið. Þingreiðir kröfð- ust þekkingar á hinum stytztu leiðum um landið þvert og endilangt og einnig ferðir manna í ver og úr. ★ ★ ★ Seinna brá þoku hindurvitna og þjóðtrúar á öræf- in. Fólk tók að óttast þau, og sú skoðun myndaðist, að þær væru byggðir útilegumanna, sem væru fjand- samlegir fólki niðri á láglendinu. Ferðir um öræfin féllu niður, og það mun á sínum tíma hafa þurft eigi litinn kjark til þess að hefja að nýju ferðir um þau. Af þeim mönnum eru að vísu ekki miklar sögur, en nóg er þó vitað til þess, að tiltæki þeirra hefir í margra augum verið fífldirfska. ★ ★ ★ Nú um skeið hafa öræfaferðir verið svo margar, að þær sæta ekki lengur tíðindum, nema til dæmis þegar skíðamenn ganga um hávetur þvert yfir hálendið. Nú eru tímar jökulferðanna í krafti nýrrar tækni og nýrr- ar kunnáttu í ferðalögum vi§ þa.p.§kilyrði, seni. þar eru. ám:*/ vwéiív*V;1 * * 1 J * ' Skrifstofa borgarstjórans. RO N DO-þ votta vélar Tekur 100 lítra. i. ! Hefir 370 Watta mótor. Vönduð. Sterk. 20 ára reynsla. Talið við oss sem fyrst. Verðið hagstætt. I STURLAUGUR JÓNSSON & CO., ■! Hafnarstræti 15 — Simi 4680 /.■.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v iVV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W Séra Pétur Magnússon l handtúkumálið) fæst í bókabúðum ! í V.’. ■ ■ ■■■■■• .■.V/AV.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.V.'AW H Rauði Kross Islands ij Aðalfundur verður haldinn í skrifstofu félagsins •! !■ föstudaginn 18. maí 1951, og hefst kl. 14. Dagskrá samkvæmt félagslögum. I; Reykjavík, 7. apríl 1951. ;I " Framkvæmdaráðið. I; avav.v.v.'.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.'.v.v.’.v.v.v.vJ V.V.V.V.V.’.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.I l| Kvenréttindafélags íslands heldur ■! umr æðuf iind um skólamál n. k. föstudag 13. þ. m. kl. 8,30 í Aðal- !■ i stræti 12. Frummælandi: Svava Þorleifsdóttir. Einn- «■ • «■ ,■ ig verða framhaldsumræður um 19. júní. Félagskonur ■; ^ mega hafa með sér gesti. — Stjórnin. ■! í ’ f ■.V.V.V.V.V.V.v.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.VV.V.V.V.V.V

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.