Tíminn - 10.04.1951, Blaðsíða 5
80. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 10. agiríl 1951.
5,
imtm
ftriðjud. 10. upríl
Verðhækkanir
í seinasta blaði birtist
fréttapistill frá Svíþjóð eftir
íslenzkan námsmann. Hann
segir þar m. a. frá hinum
miklu verðhækkunum, er átt
hafi sér stað þar i landi
seinustu mánuðina, og enn
er þó ekki séð fyrir endann
á, þar sem fyrirsjáanlegar eru
margar verðhækkanir til við- j
bótar. Kaup hækkaði einnig
nokkuð um áramótin, en þó
hvergi nærri svo mikið, að
hjá láglaunamönnum nægi
það til að bæta upp kjara-
skerðingu þá, er verðhækk-
anirnar hafa í för með sér.
Það, sem hefir verið að ger-
ast í Svíþjóð í þessum efnum
undanfarið, hefir gerst víðast
annars staðar. Nýlega birti
t. d. eitt Reykjavíkurblaðanna
fréttabréf frá Karli Strand
lækni, sem dvelur í London.
Hann segir þar m. a., að síð-
an í októbermánuði hafi
stjórnarvöldin birt emar 80
verðhækkunartilkynningar.
Síðan Karl skrifaði bréf
sitt, hafa margar nýjar verð-
hækkanir bæzt við.
Síðan Kóreustyrjöldin hófst
og vígbúnaðarkapphlaupið
harðnaði stórum af völdum
hennar, hefir verðlag farið
ört hækkandi í heiminum. —
Flest hráefni hafa stórhækk-
að í verði og í kjölfar þess
hafa svo iðnaðarvörur hækk-
að smátt og smátt. Fyrirsjá-
anlegt er, að þær eiga enn
eftir að hækka meira og
minna, því að fram til þessa
hefir framleiðsla þeirra
byggzt á miklu leyti á hrá-
efnum, sem búið var að kaupa
fyrir verðhækkunina.
Þegar stjórnarandstöðu-
blöðin islenzku ræða um verð
lagsmálin, sleppa þau jafn-
an að minnast nokkuð á
þessa óhagstæðu verðlagsþró
un erlendis. Þau telja, að all
ar verðhækkanir, sem orðið
hafa hérlendis, reki rætur til
gengislækkunarinnar. Þau
vita þó vel, að þær hækkanir,
sem rekja má til hennar,
voru komnar fram að fullu
á s. 1. hausti, en þær hækk-
anir, sem síðar hafa orðið,
rekja orsakir sínar til verð-
hækkana erlendis. Það er á-
líka sanngjarnt af Alþýðu-
blaðinu að kenna núv. stjórn
um þær og þegar Mbl. var á
árunum 1934—’37 að kenna
samstj órn Framsóknarflokks-
ins og Alþýðuflokksins um af-
leiðingar þær, sem heims-
kreppan hafði á þjóðarbú-
skap íslendinga.
Ef marka má útreikninga,
sem einn af hagfræðing-
um og þingmönnum Alþýðu
flokksins hefir átt þátt í að
gera, hefir 22% launaupp-
bótin, sem er greidd sam-
kvæmt gengislækkunarlög-
unum, bætt upp að fullu þær
verðhækkanir, sem leiddu
af gengislækkuninni og raun
ar meira til. Það, sem nú
vantar á fulla vísitöluupp-
bót, stafar af verðhækkun-
um erlendis.
Það sanna um afskipti rik-
isstjórnarinnar af verðlags-
málunum er svo það, að
stjórnin hefir gert mikils-
verðar ráðstafanir til að
tryggja almenningi sem hag-
kvæmast verðlag á hinum al-
gengustu og brýnustu neyzlu-
vörum. Hinn aukni innflutn-
ERLENT YFIRLIT:
Einstaklingurinn og friðurinn
Ræða Bcncgal Rau í ermdaflokki Sameiu>
uðu þjóðanna um frióarmáiin
Sir Benegal Rau, aðalfulltrúi
Indlands, opnaði 31. marz hinn
fjórtán vikna erindaflokk er
hlotið hefir nafnið „Verð frið-
arins“. Erindi þessi verða þýdd
á hin tuttugu og átta tungu-
mál, sem Sámeinuðu þjóðirnar
nota í hinni alþjóðlegu frétta-
starfsemi sinni, og verður þeim
útvarpað af eftirfarandi út-
varpsstöðvum: — í Bandaríkj-
unum af Columbia Broadcasting
System, í Ástralíu af Australian
Broadcasting Commission, í
Kanada af Canadian Broadcast
ing Corporation, í Indlandi af
All India Radio, í Nýja Sjálandi
af New Zealand Broadcasting
System, í Suður-Afríku af South
African Broadcasting Corpor-
ation. Einnig á Filippseyjum og
í Vestur-Indíum.
Ræðúmenn í aprílmánuði
munu verða General Carlos P.
Romulo, utanríkisráðherra Fil-
ippseyja, Sir Gladwyn Jebb, að-
alfulltrúi Bretlands, Dr. Lois
Padilla Nervo, aðalfulltrúi Mexi-
kó og sendiherra og aðalfulltrúi
Bandaríkjanna Warren R. Aust-
in.
Ræða Sir Benegal Rau fer
hér á eftir, lítilsháttar stytt, en
efni hinna ræðnanna verður ef
til vill rakið síðar, svo að les-
endum bláðsins gefist kostur á
að kynná sér það, sem forvígis-
menn S. Þ. hafa til þessara mála
að leggja:
haldinn hátíðlegur í New York
og við það tækifæri sagði ég
frá vissum atburoum í lífi hans,
sem gæti haft þýðingu fyrir
stærri hóp áheyrenda, og því
ætla ég að leyfa mér að endur-
taka frásögn mína.
1 lok ágúst 1947 var ég á leið
til Burma til að aðstoða við
samninga nýrrar stjórnarskrár
fyrir það land og hafði þá nokk þýðingarlausum endurtekning-
urra daga viðdvöl í Calcutta. um. Til að forðast slíkt gætum
Mahatma Gandi var einnig þar við minnst samlíkingar þeirrar,
um sama leyti. Flokkadráttur er nýjustu framfarir í visindum
milli Hindúa og Múhameðstrú- þeim, er fást við að greina eigin
armanna var þá uggvænlegur, leika frumefnanna, fá okkur í
en í Calcutta sjálfri var tiltölu- hendur. Atómsprengjan er magn
stjóra borgarinnar, hvort friður aðasti sprengjukraftur, er heim
lega friðsælt. Eg spurði lögreglu urinn þekkir í dag. Hugleiðum
inn í borginni væri að einhverju samt sem áður að hin feikilga
leyti að þakka nærveru Gandhis. sprenging hefst fyrir tilverknað
Hann sagði: Nei, það stafar af einnar frumeindar (neutron),
mörgu öðru og aðallega að þakka fyrir tilverknað óendanlega
dugnaði lögreglunnar. Einn mað smárrar og ósýnilegrar agnar,'
ur getur ekki friðað heila borg. sem verkar á líkann hátt og sem betur eru launaðir.
Ég óskaði lögreglustjóranum tundurkveikja og kveikir í öðr- I Þetta er eðlileg og heilbrigð
til hamingju og hélt áfram ferð um tveim ögnum, sem síðan j stefna. Að svo miklu Ieyti,
Kaupstyrjöld í þágu
hálaunamanna
í forustugrein sinni á sunnu
daginn verður Alþýðublaðið
að viðurkenna, að Alþýðu-
flokkurinn hefir valið hinni
nýju kauphækkunarbaráttu
það form, að dýrtíðarupp-
bætur til hátekjumanna verði
tvöfaldar eða þrefaldar á við
það, sem lágtekjumenn fá.
Ef stefna Alþýðuflokksins
sigraði, yrði sömu dýrtíðar-
uppbætur veittar á öll grunn-
laun, en það hefði þær afleið-
ingar í för með sér að mað-
ur, sem fær 5000—6000 í mán
aðarlaun, fær 5—6 krónur í
dýrtíðaruppbót meðan verka-
maður með 2000—3000 fær
aðeins 2—3 krónur.
í þeim löndum, þar sem
verkalýðsfélög heyja nú kaup
baráttu, stefna þau fyrst og
fremst að því að fá hækkað
grunnkaup þeirra lægstlaun-
uðu, því að þeir þola vitan-
lega aukna dýrtið verst. Hins
vegar láta þau biða að berj-
ast fyrir kauphækkun þeirra,
minni til Rangoon. f fyrstu viku
september var ég aftur í Cal-
cutta á heimleið og ríkti þá aft-
ur fullkominn friður í borginni.
En meðan ég var í burtu höfðu
gerzt þar alvariegir atburðir.
Þann 31. ágúst áttu sér stað al-
varlegar óeirðir, hús það, sem
Gandhi bjó í, varð fyrir árás og
hann sjálfur slapp naumlega
undan aðförinni. Næsta dag hóf
| Gandhi föstu, er skyldi haldin
Það virðist vera orðið að vana til hins hinsta, ef andstæðing-
nú á dögum að segja, að stríð arnir sæu ekki að sér og lofuðu
sé ekki óumflýjanlegt, og svo betrun. Fastan stóð í 73 klukku-
oft er þetta sagt, að hætta er á,1 tíma, en meðan á henni stóð
að við lendum í þeirri villunni, j komu fulltrúar trúarflokkanna,
að álíta að friður komi af sjálfu j Hindúa, Múhameðsmanna og
sér. í raun og veru þá verðum kristinna, og fulltrúar stétta-
við alltaf ^áð vera að vinna að félaga kaupmanna, skrifstofu-
friði, friður helst ekki án átaka,' manna og verkamenna, að hvilu
friður krefst óslitinna framlaga ' Gandhi og undirskrifuðu loforð
okkar allra. Og eins og ég hefi j um, að átökin skyldu lögð niður
svo oft sagt áður, að eins og á og frá þeim degi ríkti friður
in of rriikil til að öðlast sigur, j mánuðum saman. f Calcutta og
ófriðartímum er enginn fórn tal öðrum hlutum Bengalfylkis, þó
þá eigum við einnig á friðar- j að annars staðar í Indlandi væru
tímum að vera reiðubúin til að ' alvarlegar skærur.
færa af hendi hvers konar fórn Það var stuttu eftir þessi
ir til að tryggja áframhaldandi [ mej;kilegu atvik, sem ég átti leið
frið við viðunandi skilyrði. Þetta ; um borgina á heimferð minni
má kalla hugsjónastefnu, en fra Rangoon og svo vildi til að
raunsæismennirnir hafa nú feng ég hitti lögreglustjórann aftur.
ið að ráða lengi og þeir virðast jjg Spurði hann, hvað hann héldi
ekki alltof ánægðir með árang- ' nu um þessa hluti. Hann svar-
urinn. jaði: „Ég verð nú að játa, að
Flest af því fólki, sem ég hefi friður hefir unnizt fyrir atbeina
haft þá ánsegjú að hitta síðast- j eins manns". Hér sannaði heim-
liðna mánuðivsrhafa tengt nafn speki Gandhis gildi sitt sem oft
Indlands við-'frið. Þetta er eðli- j ar, ef að málstaðurinn er rétt-
legt og í raunánni óumflýjanlegt,' látur, þá getur einn trúaður og
því að Indláíttí héfir átt mesta ákveðinn maður unnið stórvirki.
friðarpostula-: þessarar aldar, I
Mahatma Gándi, og þó hann sé! Ég efast oft um, hvort við
látinn fyrir %e}r en tveimur ár- ' skiljum að fullu það, sem sagt
hvor um sig kveikir i öðrum
tveim í viðbót og þannig áfram,
unz geysilegur kraftur er leyst-
ur úr læðingi. Lögmál efnis-
heimsins má einnig heimfæra
í heimi „mannlegs siðferðis",
Þar verðum við einnig vör við
umfangsmikil keðjuáhrif, sem
stafa frá einum einstaklingi.
Eitt af því, sem við getum lært
af vísindunum er mikilvægi hins
óendanlega smáa, og um leið
hvílíkt gildi hver manneskja
hefir og um gildi hvers einstak-
lings. Ef að einum manni, einu
félagi eða einu landi öðlast að
koma á framfæri gagnlegum
hugsjónum, þá geta þær hug-
sjónir smám saman orðið öllum
heiminum til blessunnar.
(Framhald á 6. siðu.)
sem þjóðfélagið getur verið
fært um að leyfa kauphækk-
anir, eiga þeir lægstlaunuðu
að ganga fyrir. Hinir verða
að bíða þangað til þjóðar-
hagurinn batnar.
Alþýðuflokkurinn er þessu
hins vegar andvígur. Stefna
hans er þvert á móti sú, að
þeir, sem lægst hafa laun-
in, eiga að fá minnsiar bæt-
ur, en hinir, sem nú eru bezt
settir, eigi að fá þær mestar!
Hvort stafar þetta af því,
að það er sjónarmið verka-
mannsins eða sjónarmið for-
stjórans, er markar baráttu
Alþýðuflokksins?
Ritstjóri Alþýðublaðsins
getur spreytt sig á því að
svara því í næstu blöðum. En
hver, sem svör hans verða,
mun almenningur geta ráðið
það rétt, hvort sjónarmiðið
má sín hér meira.
Kaupkúgarar
í forustugrein Alþýðublaðs
ins á sunnudaginn er Tíminn
titlaður „málgagn kaupkúg-
unarinnar númer eitt.“
Tilefni þessarar nafnbótar
er það, að Tíminn hefir hald-
ið því fram, að gagnslaust
væri fyrir launþega að heimta
Raddir nábáarma
Alþýðublaðið hefir undan-
farna daga birt margar
rammagreinar, sem eiga að
sýna, að verðlag ýmsra vara
hafi lækkað í stjórnartíð
Stefáns Jóhanns, en hækkað
stórlega síðan. Um þetta seg-
ir Þjóðviljinn á sunnudaginn:
„Alþýðublaðið heldur enn á-
fram að hampa stolnum fjöðr-
um sínum. f gær segir það á
forsíðu að í valdatíð Stefáns
Jóh„ frá des. 1947—des. 1949,
hafi rúgmjölið lækkað um 30 hærra kaup en atvinnuveg-
aura kílóið, hveitið um 11 aura irnir gætu risið undir, því að
kílóið og hafragrjón ekki hækk kauphækkunin yrði þá tekin
af þeim aftur í einu eða öðru
að meira en um 12 aura!
Stjórn Stefáns Jóhanns tók formi til þess að mæta halla
um, mun nrinning hans aldrei er 1 sattmala um „gildi einstak- hins vegar við í febrúar 1947, atvinnuvee-anna nema ef far
firnast. Fýj^ta október síðast- lingsins" eða hvort þessi orð, og frá febrúar til desember það ...
liðinn var fæðingardagur hans eru að glata áhrifum sínum í ár hækkaði hún rúgmjölið um . p Ul
21 eyri, hveitið um 48 aura og atvinnuvegina alveg stoðvast
hafragrjón um 3 aura. Þessar °& leiða atvinnuleysið til
hækkanir stöfuðu af beinum öndvegis.
aðgerðum „fyrstu stjórnar Al- | Forvígismenn jafnaðar-
þýðuflokksins", tollunum og manna á Norðurlöndum og i
sköttunum, en síðari lækkanir Bretlandi halda fram ná-
stöfuðu af verðbreytingum úti kvæmleffa því sama. Þeir
ingur þéssara. vara stuðlar
að því að uppræta svarta-
roarkaðsVeízlun með þær. Það
hefði orðið nokkuð tilfinn-
anlegra fyrir alþýðuheimil-
in, ef þau ííefðu nú þurft að
kaupa Tcjöla, sængurver og
aðrar slíkar nauðsynjar af
iðnfyrirtækj-um, sem hefðu
verið búin að leggja sinn
skatt ofah ' á erlendu verð-
hækkunina, í stað þess að fá
nú efnin f búðunum og geta
unnið úr þeim sjálf. Auk þoss
skapar hinn aukni innflutn-
ingur samkeppni milli verzl-
ananna, er stuðlar að því að
lækka álaghinguna. Meðan
vöruskorturinn var, þurftu
verzlanirnar'ekki að fara inn
á þá braut.
Hér er vissulega að ræða
um mikilsverða kjarabót fyr-
ir alþýðuheimilin, þótt hún
um. En þessa kjarabót er
hægt að eyðileggja, ef verk-
föll eða kauphækkanir lama
svo framleiðsluna, að verulega
dregur úr gjaldeyrisöfluninni.
Þá mun vöruskorturinn aftur
leggja nýjan skatt á alþýðu-
heimilin.
Það gerir verðlagsþróun-
ina erlendis sérstaklega óhag
stæða fyrir íslendinga, að
útflutningsvörurnar hafa
ekki hækkað í hlutfalli við
innflutningsvörurnar. Því
hlýtur óhjákvæmilega að
fylgja nokkur kjaraskerðing.
Eina leiðin til að mæta þeirri
kjaraskerðingu er að auka og
í heimi, sem ekki er kunnugt
segja, að ekki megi heimta
um að Stefán Jóhann hafi átt . ...
nokkurn þátt í! . . . meira af atvmnuvegunum, en
Fyrstu mánuði tilveru Mnn-1 .£á? "n?rK f fam:
ar hækkaði stjórn Stefáns Jó-,ræmi Vlð Þa« berjast þeir nu
hanns rúgbrauðin um 25 aura,1 ekki fyrir fullum dýrtíðarupp
normalbrauðin um 15 aura og bótum, því að þeir segja, að
súrbrauðin um 20 aura. I slíkt myndi að óbreyttum að-
Hvað kemur til að Alþýðu- j stæðum aðeins leiða til verð-
blaðið vill nú gleyma fyrstu þólgu og atvinnuleysis.
afrekum fyrstu stjórnar Al- I jsjó hefir Alþýðublaðið tekið
þyðuflokksins, tollahækkun-
unum sumarið 1947?“
Það er álíka heiðarlegt hjá
bæta framleiðsluna. Ekkert1 Alþýðublaðinu, • að ætla að löndunum
undir þann söng kommúnista
að kalla umrædda stefnu
jafnaðarmanna í nágranna-
kaupkúgunar-
myndi hins vegar vinna meira þakka stjórn Stefáns Jóhanns stefnu. — Tíminn getur látið
gegn þvi markmiði nú í svip-
inn, en ótímabær kauphækk-
verðlækkanir þær, sem urðu sér það vel líka, að Alþýðu-
í tíð hennar, og hjá Mbl., Iblaðið flokki hann þar með.
un. Kauphækkun ætti hins j þegar það er að þakka Sjálf- i Tíminn telur þessa flokka
vegar fullan rétt á sér og j stæðisflokknum gróða þann, J betri fyrirmynd en kommún-
nægi eðlilega ekki til að mæta væri sjálfsögð, þegar því sem þjóðinni safnaðist afjista, sem eru nú leiðarljós
hinum erlendu verðhækkun- marki væri náð. Ivöldum styrjaldarinnar. ’ Alþýðublaðsins.