Tíminn - 14.04.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.04.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúú Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 14. apríl 1951. 84. blac Kosningarn- ar í KRON Upplýsingar nm kn»n ingaskrifstofur og kosningasínsa lýð- ræðissinna Kosningin I KRON hefst á hádegi í dag, og stendur til miðnættis, en hefst síð- an aftur kl. 10 á sunnu— dag og stendur þá til kl. 22 um kvöldið. Á kjörseðlinum verða tveir listar. Til hægri á seðlinum stendur: Tillaga Ingimars Jóhannessonar og fleiri. Þetta er listi lýð- ræðissinna og eiga allir andstæðingar kommúnista að setja kross í þennan reit, efst til hægri á sjálf- um listanum. I Kosið verður á sex stöð- um: 1. Langholtsveg 24 (14. hverfi). 2. Langholtsveg 136 (11. hverfi, Sogamýri og Foss- vogur). 3. Hrísateig 19 (13. hverfi að Túnunum undanskild- um). Kosningaskrifstofa ]ýð- ræðissinna fyrir framan- taldar kjördejildir . hef ir símann 80705. 4. Skólavörðustíg 12 (1. hverfi að Fossvogi og Kópa vogi undanskildum, 2.-3.- 4.-8.-9.-10. og Túnin úr 13. hverfi). Skrifstofan fyrir þessa kjördeVld er í Tjarnar- kaffi, símar: 1308, 6451 og 5892. 5. t Kópavogsbúð (Kópa vogshreppur). Skrifstofa Kársnesbraut 1, sími: 80025. 6. Nesveg 31 (Seltjarnar nesið og Skjólin). Skrifstofur Gagnfræða- skóianum og Hringbraut 121, sími: 6717. Kjósið sem fyrst. Gefið skrifstofunum nauðsynleg- ar upplýsingar. Þeir, sem geta lánað bíla gefi sig fram á aðalskrifstofunni í Tjarnarkaffi. Það skal tekið fram, að makar geta EKKI gefið hvor öðrum umboð til að kjósa. MUNIÐ: TILLÖGUR INGIMARS JÓHANNES- SONAR OG FLEIRI, TIL HÆGRI Á KJÖRSEHLIN- UM. KJÓSIÐ SNEMMA OG HVETJIÐ KUNNINGJA YKKAR TIL AÐ GERA HIÐ SAMA. Isleozk flugvéí týnistf á flugi yfir Bretlandi í hemii vos*a tveir tslemliiig'ar og pinii SSreíi. Var á IciÖ frá Lornlon til Prestvíknr Se nt í fyrrakvöíd varð þfið ljóst, að lítillar flugvélar var saknað í Bretlandi. Var flugvél þessi nýkeypt af íslenzkum mcnnum, og voru þe r að fíjúga henni heimieiðis. I vélinni voru tveir Islcndingar og einn Breti. í gærkvöldi hafði ekk- ert tli véiar’nnar spurzt, enda hafði leitarveður í Englandi ver'ð i!it ísiend ngarn r, sem í vél Flugvélar fiytja vörur að Fossi Andrés í Síðumúla valinn frambjóðandi í jrg Þar sem í ráði er ao Bjavni Bjarni Ásgeirsson, þingmað- ur Mýramanna, verði skipað- ur sendiherra íslendinga i Osló, þegar Gísli Sveinsson lætur af störfum, er mun verða fyrri hluta komandi sumars, þá hefir farið fram undirbúningur undir val fram bjóðenda af hálfu Framsókn arflokksins við væntanlegar aukakosningar í Mýrasýslu, enda þótt Bjarni Ásgeirsson hafi ekki enn sagt formlega af sér þingmennsku, þar eð skipun hans í sendiherra- embættið hefir ekki farið fram. Fulltrúaráð og stjórn Fram sóknarfélagsins í Mýrasýslu hélt fund í Borgarnesi í gær, og varð niðurstaða fundarins sú, að Andrés Eyjólfsson, bóndi í Síðumúla, mun verða frambjóðandi flokksins við hinar væntanlegu kosningar í sýslunni. inni voru, voru þeir Páll Magnússon, flugmaður, og Jóhann Rist, vélamaður. Auk þeirra yar brezkur loítskeyta maður, Watson að nafni. Flug vél þessi var lítil og átti eink um að nota hana til síldar- le tar hér við íslandsstrend- ur. Á le'ð t:l Prestvíkur. Vélin lagði af stað frá Croyd on-flugvelli við London kl. 9,52 í fyrramorgun og ætl- aði að koma til Prestvíkur kl. 12.22. Siðan var haft sam band við hana kl. 10,33 og var þá allt talið með felldu. Síð- an heyrðist ekkert til hennar og kom hún hvergi fram. Leitin í gær. Að því er flugumferða- stjðrnin á Reykjavíkurvelli tjáði blaðinu í gærkvöldi, hafði ekkert til hennar spurzt þá. Flugveður var mjög slæmt í Bretlandi og gátu leit arflugvélar því lítið aðhafst. Allmikill undirbúningur er þó til leitar, ef veður skipast. Sveitir fjallgöngumanna hafa eitthvað farið af stað og aðr ar bíða reiðubúnar að fara á slysstað, ef vélin fyndist. Til að fyrirbyggja misskiining Til þess að koma í veg fyrir misskilning skal það tekið fram, að ávarp það, sem hér birtist í blaðinu í gær undir nafni Ingimars Jóhannessonar er ávarp frá tólfmenningum þeim, sem standa að kjörlista Iýðræðissinna í kosningun um í KRON, þótt nöfn þeirra allra væru ekki birt. Stórfellt fjárþrot hjá innkaupadeild L.Í.Ú. Útsíerðarmaður, som la^Si fram stofnfé, biður (liímsmálarsiðuiie.ytið um ranusóliii Svo virðist sem alvarlegt fjárþrot hafi orðið hjá inn- kaupastofnun Landssambands íslenzkra útvegsmanna, og mun skattstjórinn í Reykjavík hafa tilkynnt þcim, er lögðu því stofnfé, að fé þetta sé talið tapað. Eins og nú horfir veröur ekki annað séð en fjöldi út- vegsmanna víðsvegar um land ið verði fyrir stórfelldu fjár- tjóni af völdum misferla í rekstri þessa fyrirtækis. Bréf til dómsmála- ráðuneytisins. Tímanum hefir borizt af- rit af eftirfarandi bréfi til dómsmálaráðuneytisins frá einum þeirra útgerðarmanna, sem lögðu fyrirtækinu stofn- fé, þar sem hann pskar rann sóknar og upplýsinga út af þessu óvænta tapi. Er bréfið svohlj óðandi: „Skattstjórinn í Reykja- (Framhald á 2. síðu.) Bæjarstjórnin sem- ur ekki sérstaklega í sambandi við uppsögn Verkalýðsfélags Vestmanna- eyja hefir Vestmannaeyja- kaupstaður gert eftirfarandi ályktun: Nefndin lýtur svo á, að bæjarstjórnin muni hér eftir sem hingað til ganga að þeim kaup- og kjarasamningum sem atvinnurekendur og verkalýðsfélögin koma sér saman um, en ekki semja sér staklega, enda mundi slík sér afstaða bæjarstjórnarinnar ekki fyrirbyggja að til verk- falls kæmi 20. þ. m. Hins veg- ar væntir nefndin þess ein- dregið, að hlutaðeigandi fé- lagssamtök reyni til hins ýtr asta að ná samkomulagi svo ekki þurfi til verkíallsins að koma. a: Flugvélar frá Loftleiðun fluttu í gær um þrjár iestii af kornvörum austur á flug- ^öllinn við Foss á Síðu handa bændum þar eystra. Flugvél- arnar tóku síðan fullfernii. af dilkakjöti og íluttu ti Reykjavíkur. í dag mun flugvél frá Flug- félagi íslands flytja austur kornvcrur til kaupfélagsins á Klaustri. Komið er rm sæmi- legt veður þar eystra eftir áhlaupið þrjá undanfarns, daga. Fyrirsjáanlegt, að seint vorar Fyrirsjáanlegt er, að seint muni vora á Suðurlandi að þessu sinni, jafnvel þótt senn komi hlýrra veður. Veldur því hinn mikil klaki í jörðu. Eftir hin langvinnu frost í vetur á snjólitla jörð er þel- inn orðinn mjög þykkur, og þarf langan tíma og mikii. hlýindi til þess að þíða allan þann klaka, er stendur orðið svo djúpt. Útvarpsblaðið kaupir cignir Útvarpstíðinda Eigendur hins nýja Útvarps blaðs hafa fest kaup á Út- varpstíðindunum gömlu og eignum þess, og mun það blað ekki koma út eftirleiðis. Af hinu nýja Útvarpsblaði hafa nú komið út nokkur hefti, og verður það fram- vegis gefið út í því formi. Jökulförunum sæk- ist vel förin Samkvæmt upplýsingurr.. sem blaðið fékk hjá Hjálm- ari Finnssyni framkvæmda- stjóra Loftleiða gekk jökul- förunum ferðin vel í gær. Var það i raun og veru fyrsti dag urinn, sem þeir gátu haldið ferðinni hiklaust áíram. í fyrradag biluðu hjá þeim dráttartengsli í sleða skammt ofan við heiðarbrúnina hiá Klaustri. Urðu nokkrar taf- ir meðan verið var að gera við þau til bráðabirgða. Klukkan sjö um kvöldið var þó hægt að halda ferðinni áfram. í fyrinótt var unnið að.þvi hér í Reykjavík að smiða traustari dráttartengsli og flaug flugvél með þau í gær austur til leiðangursmanna og varpað þeim niður. Hafði ferðin þá gengið vel í gær, og gærkveldi voru þeir komnir um tvo þriðju hluta leiðarinn ar áð jökltnum. Höfðu leiðangursmenn bæði samband við Hornafjörð o», stööina í Gufunesi í gær og leið þeim hið bezta. Klukkan fjögur í gær voru þeir komr, ir að Lauffeli en kl. sex all- langt norðaustur fyrir það. m ' afen* -..-’w&t- Lýðræðissinnar í KRON: Kjósið strax í dag

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.