Tíminn - 14.04.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.04.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, laugardaginn 14. apríl 1951. 84. blað. til heiía Útvarpið Útvarpið í dag: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 10. 10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há degisútvarp. 15.30 Miðdegisút- varp. — 16.25 Veðurfregnir. 18. 30 Dönskukennsla; I. fl. — 19.00 Enskukennsla; II. fl. 19.25 Veð- urfregnir. 19.30 Tónleikar: Sam söngur (plötur). 19.45 Auglýs- ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Leik- rit: „Erindi herra Pim“ eftir A. A. Milne. — Leikstjóri: Þor- steinn Ö. Stephensen. 22.00 Frétt ir og veðurfregnir. 22.10 Dans- lög (plötur). 24.00 Dagskrár- lok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: M.s. Hvassafell fór frá Lond- on 12. þ. m. áleiðis til Islands. M.s. Arnarfell losar sement á Vestfjörðum. M.s. Jökulfell er í Halmstad. Rikisskip: Ilekla var á Akureyri í gær. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 24 í gær- kvöldi til Breiðafjarðar og Vest fjarða. Skjaldbreið er á Húna- flóa. Ármann fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Þyrill er á leið til Norðurlands- ins. Oddur átti að fara frá Reykjavík í gærkvöldi til Aust- fjarða. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 10.4. til London og Grimsby. Dettifoss fór frá Reykjavík 6.4. til Italíu og Palestínu. Fjall- foss fór frá Leith 12.4. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 11.4. til Hamborgar, Antwerpen og Rotterdam. Lag- arfoss fór frá New York 10.4. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Antwerpen 11.4. til Gautaborg- ar. Tröllafoss fer frá Reykjar- vík á morgun 14.4. til New York. Dux kom til Reykjavíkur 11.4. frá Kaupmannahöfn. Hesnes fór frá Hamborg 5.4. til Reykja víkur. Tovelil fermir í Rotter- dam um 17.4. til Reykjavíkur. Messur á morgun Laugarncskirkja. Ferming kl. tvö, séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónust- ! an felíur niður vegna ferming- arinnar. Nesprestakall. Ferming í dómkirkjunni 15. apríl, kl. 11 árdegis. Séra Jón Thorarensen. Drengir: Agnar Ingólfsson, Holtsgötu 31, Ásgeir Lúðvíks- son, Grenimel 33, Birgir Guð- jónsson, Hringbraut 107, Bjarni Bendir Róbertsson, Litla bæ, Grímstaðaholti, Gunnar Benedikt Benediktsson, Hring- braut 47, Ingimundur Bergmann Sigfússon, Víðimel 66, Kristinn Reynir Jónsson, Trípólí-skála 25, Lárus Hafsteinn Óskarsson, Nesvegi 66, Valdimar Jónsson Magnússon, Njálsgötu 79. Stúikur: Agnes Kristín Hall- varðsdóttir, Fálkagötu 23, Edda Baldursdóttir, Víðimel 69, Edith Ingrid Nielsen, Nesvegi 51, Gréta Kolbrún Þorláksdóttir, Hvoli, Seltjarnarnesi, Guðfinna Dóra Ólafsdóttir, Sörlaskjóli 4, Hanna María Thorarensen, Hraunteig 24, Helga Guðmunda Emils, Fáikagötu 32, Herdís Óskars- dóttir, Sunnuhvoli. Seltjarnar- nesi, Hildur Ágústsdóttir, Ás- vallagötu 33, Hildur Hafdis Valdi marsdóttir, Nesvegi 13, Hrefna Einarsdóttir. Lambhól, Þormóðs stöðum, Jóhanna Kristín Jón- mundsdóttir, Reynimel 53, Krist ín Guðmundsdóitir, Borg. Sel- tjarnarnesi, Maríá Óddsdóttir, Skíðaferðir að Lækjarbotnum. Laugardag kl. 2 og kl. 6. Sunnudag kl. 9, 10 og kl. 1.30. Sótt í úthverfin fyrir kl. 10- ferðina. Skíðadeild K.R. Skíðafélag Reykjavíkur. Hafnarstræti 21. Sími 1517. Kristján Pétursson, Sæbergi í Húsavík, lézt að heimili sínu í fyrradag eftir langan sjúkleika. Hann var al- kunnur dugnaðarmaður og vel metinn borgari í Húsavík. Snorrabraut 67, Oddhildur Bene dikta Guðbjörnsdóttir, skáli 12 A, Seltjarnarnesi, Ólafía Lára Lárusdóttir, Garðavegi 4, Sigr- íður Jónatansdóttir, Nesvegi 8, Sigrún Oddgeirsdóttir, Brú, Skerjafirði, Unnur Einarsdótt- ir, Víðimel 58. Hann hefir tekið talsverðan þátt í félagsstarfi kaupmanna. Félag Iöggiltra rafvirkja- meistara ' hélt aðalfund sinn 11. apríl síðastliðinn. Fyrir fundinum lágu venjuleg aðalfundarstörf. Úr stjórn átti að ganga ritari félagsins, en var endurkjörinn. Stjórnina skipa þessir menn: Jón Sveinsson, form., Gissur Pálsson, gjaldkeri, og Vilberg Guðmundsson, ritari. Einnig var kjörinn fulltrúi til Vinnuveit- endasambands íslands, Jónas Ásgrímsson, og fulltrúi á lands þing iðnaðarmanna Jón Sveins son. i Skíðaferðir frá Ferða- skrifstofunni. í dag kl. 14. Á sunnudag kl. 9,30 til 10,00 og 13,30. Farþegar sóttir í úthverfin í sambandi við sunnudagsferðirnar. Ferðaskrifstofan, sími 1540. I Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e. h. Séra Leó Júlíusson, prest Fjárþrot ur á Borg á Mýrum prédikar. Séra Emil Björnsson. Úr ýmsum áttum Ferðafélag íslands ráðgerir að fara gönguferð á skíðum yfir Kjöl næstkomandi sunnudag. Lagt af stað kl. 9 ár degis frá Austurvelli. Ekið upp í Hvalfjörð og farið á skíðum frá Fossá upp Þrándastaðafjall yfir Kjöl, að Stíflisdal eða farið frá Fossá upp Fossárdal um Seljadal að Fellsenda. Gengife þaðan að Seljabrekku.eða Lax- nesi. Gangan tekur um 6 stund i rog er fremur létt. Hafið með nesti. Farmiðar seldir til kl. 4 í dag. Jóhannes Jóhannesson kaupmaður frá Goddastöð- um er fimmtugur í dag. Jóhann es hefir rekið verzlun á Grund- arstíg 2 hér í bænum um nokk- urt árabil og' unnið sér vin- sældir viðskiptamanna sinna. (Framhald af 1. síðu.) vík hefir tilkynnt mér að stofnfé í innkaupadeild Landsambands íslenzkra útvegsmanna sé einskis virði, tapað, og talið er, að fjárþurð fyrirtækisins hafi orðið með annarlegum hætti, en um þetta hefi ég ekki getað fengið upplýs- ingar frá fyrirfækinu, þrátt fyrir það, að ég á sínum tíma lagði því stofnfé. Leyfi ég mér því að æskja þess, að ráðuneytið láti rannsaka með hverjum hætti f járþurrð fyrlrtækis- ins hcfir að höndum bor- ið og láti koma fram á- byrgð á hendur þeim, sem sekir kunna að reynast." tfughjAil í Tímanunt 4 tfcrHum fogit Þegar hús er byggt Ég átti í gær tal við mann, sem látið hafði byggja hús handa sér í félaTi við annan mann. Sagan, sem hann hafði að segja, er reyndar ekki ný, en samt merki leg saga. Honum fórust orð eitthvað á þessa leið: — Það er verið að furða sig á því, að dýrt sé að byggja og húsaleiga spennt upp ár öllu valdi. En ég þykist orðið vita, hvernig farið er að þessu og byggi þar á reynslu sjálfs míns. Af bygg- ingarkostnaðinum við hús okkar félaganna hygg ég, að 40—50 þúsund hafi farið til meistara fyrir „um- sjón“. Það merkilega við þessa umsjón er, að tveir meistaranna munu aldrei hafa séð húsið, hvað þá meira, en einn kom einu sinni í það, en vegna þess eins, að kært var yfir lélegum vinnubrögðum. Fjórði meist- arinnar vann þar þó að staðaldri, enda eini maðurinn, af þesum meisturum, sem fékk sínar þúsundir fyrir eitthvað annað en vita ekkert um húsið. Misfellum og smíðagöllum þóttist aftur á móti enginn bera ábyrgð á. ★ ★ ★ Uppmælingar á múrvinnu og taxta þann, sem látinn er gilda, þekkja ýmsir, og er það annar kafli þeirrar sögu, hvernig farið er að gera mannvirki dýr. Dúk- lagningamaður vann í húsinu hluta úr dögum í eina viku og lagði ekki annað til en hnifinn til þess að rista sundur dúkana. Þetta kostaði á þriðja þúsund krónur. Allt samkvæmt gildandi taxta, að sagt var. ★ ★ ★ Þetta er sem sagt ekki vinnulaun eða vinnusamning ar, heldur rán, sagði maðurinn. Við þessu er ekkert sagt, þetta er allt látið veltast eins og það var á mestu fjáraustursárunum, þegar allt óð á súðum. .".■.■.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V. KOSNINGAR 146 aðalfulltrúa og eigi færri en 49 varafulltrúa á að- alfund Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis, fara fram laugardaginn 14. þ. m. frá kl. 12,00—24,00 og ■£ sunnudaginn 15. þ. m. frá kl. 10.00—22.00. IKiördeiidaskipting jj verður þannig: ■■ 1. Vogakj&rclcild : Kjörstaður að Langholtsveg 136. Þangað eiga kjör- sókn þeir félagsmenn, sem samkvæmt kjörskrá eru búsettir við eftirfarandi götur: Barðavogur, Blesagróf, Borgarveg, Breiðholtsveg, Bústaðaveg, Eggjaveg, Eikjuvog, Ferjuvog, Fossvogs- veg, Gelgjutangi, Grensásvegur, Háaleitisvegur, Hita- veitutorg, Hitaveituvegur, Hlíðarvegur, Hólmagarður, Hæðargarður, Karfavogur, Klifvegur, Kringlumýrar- vegur, Krossmýrarblettur, Langholtsvegur 131—202, Lækjargata i Smálöndum, Mjóumýrarvegur, Nökkva- vogur, Réttarholtsvegur, Seljalandsvegur, Skeiðavog- ur, Sléttuvogur, Smálandsbraut, Snekkjuvogur, Soga- vegur, Sogamýrarblettir, Suðurlandsbraut, frá Lækj- arhvammi að Lögbergi, Teigavegur, Tunguvegur, Urð- arbraut, Vatnsveituvegur, Vesturlandsbraut, Mosfells- sveit, Kjalarnes, Kjós. 2. Langlióltskjördoild : !; Kjörstaður að Langholtsveg 24. Þangað eiga kjörsókn -■ þeir félagsmenn, sem búa við eftirfarandi götur: Ásvegur, Dyngjuvegur, Eístasund, Engjavegur, Hjallavegur, Hólsvegur, Holtavegur, Kambsvegur, J. Kleppsvegur, Langholtsvegur 1—110, Laugarásvegur, Múlavegur, Skipasund. ■! 3. Teigakjördeild : ;! Kjörstaður að Hrísateig 19. Þangað eiga kjörsókn ;■ þeir félagsmenn, sem búa við eftirfarandi götur: Gullteigur, Hofteigur, Hraunteigur, Hrisateigur, ■« Kirkjuteigur, Laugarnesvegur, Laugarneskampur, Laugateigur, Otrateigur, Reykjavegur, Sigtún, Silfur- teigur, Sundlaugavegur, Þvottalaugavegur. ;■ 4. gkjólakjördcild : !; Kjörstaður að Nesveg 31. Þangað eiga kjörsókn þeir !■ félagsmenn, sem búa við eftirfarandi götur: 5» Faxaskjól, Granaskjól, Kaplaskjól, Kaplaskjólsveg- ;■ ur frá Ólafsdal og út, Nesvegur, Sörlaskjól, Ægissíða, \,\ Melhagi, Kvisthagi, Seltjarnarneshreppur. ;£ 5. Kópavogskjördcild : \ Kjörstaður i húsakynnum gömlu kópavogsbúðarinn- ;> ar, Kópavogshreppi, þangað eiga kjö.rsókn þeir félags- ;! menn, sem búa í Kópavogshreppi. ■; CS. Miðliæjarkjördcild : ;! Kjörstaður að Skólavörðustíg 12. Þahgað eiga kjör- ’■ sókn allir þeir félagsmenn, sem búsettir hinna fimm áðurtöldu kjörsvæða. eru utan Kjörstjórn KRON ■w •♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦•♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*« ^♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦*•**♦♦♦♦*•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•**♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« • • | Innflytjendur athugið! :: M.s. „Vatnajökull“ hleður vörur í Neapel og Genova frá p ca. 27. apríl til 2. maí, kemur einnig við í Barcelona og :: ef til vill fleiri spönskum höfnum, ef um flutning :: verður að ræða. :: H.F. JÖKLAR Mitt innilegasta þakklæti, ásamt beztu óskum, sendi ég öllum þeim aldavinum minum, bæði nær og fjær, sem gerðu mér nítugasta afmæli mitt ógleymanlegt, með heimsóknum, fjölbreyttum vinarkveðjum og heilla skeytum. Með kærum vinarkveðjum. Stóra-Kroppi, í apríl 1951. Kristleifur Þorsteinsson. SVo mörg eru þaú orð. J. H. Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.