Tíminn - 14.04.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.04.1951, Blaðsíða 3
84. blaff. TÍMINN, laugardaginn 14. apríl 1951. 3. Lýöræðissinnar í KRON Kjósib jpannig: Viljið þið, að félagi ykkar haldi áfram að hnigna ár frá áti? Viljið þið, að búðir þess séu reknar með stórfélldu tapi? Viljið þið’ að félagið styðji starfsemi kommúnista hér á landi? Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis Ef ekki, þá styðjið lýðræðissinnaða samvinnumenn í kosningunum í KRON! við kosningu 146 aðalfulltrúa og að minnsta kosti 49 varafull- trúa á aðalfund félagsins 1951. Hver félagi, sem ekki notar kosningarétt sinn i KROTV á laugardag og sunnudag, veitir kom- X Tillaga Ingimars Jóhannessonar o. fl. Tillaga kjörnefndar Nöfn fulltrúaefna í satfrófsröð Nöfn fulltrúaefna i satfrófsröð naúnistum hcinan stuðnin, Símar 1308, 5892 og 6451 ASSalskrifstofa í Oddfclloiv Rafmagnstakmörkun Straumlaust verffur kl. 11—12. Fimmtudag 12. apríl. 3. hluti. Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, Teigarnir og svæðið þar norð-austur af. Föstudag 13. apríl. 2. hluti. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna, vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Við- eyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjáv ar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið að Sundlaugarvegi. Mánudag 16. apríl. 2. hluti. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna, * vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Við- eyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið að Sundlaugarvegi. Þriffjudag 17. apríl. 5. hluti. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu, Melarnir, Grímsstaðaholtið með flugvallarsvæöinu, Vesturhöfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. Miffvikudag 18. apríl. 1. hluti. Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Fimmtudag 19. apríl. 4. hluti. Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabraut- ar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. Straumurinn verður rofinn samkvæmt þessu þeg- ar eg að svo miklu leyti, sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. ti»»:nKH»»:!!»!»»n»:n»:ttt»t?:twntmn«innnnn»nnnnnn»Ht»gta Orðsending til formanns KRON Effse Borgjíór Björnsson Þannl. þ. m. skrifar formað ur KRON, Sigfús Sigurhjart- arson, grein í Þjóðviljann, er hann nefnir „Nokkur orð til athugunar fyrir Kron-félaga.“ Grein þessi mun eiga að vera „skýring" fyrir vissan hluta af félagsmönnum vegna fram komins viðbótarlista til full- trúakjörs. En þessa átti ekki að verá sérstök þörf, þar sem umbjóðendur listans höfðu sjálfir gert hreint fyrir sín- um dyrum í þeim efnum. Sigfús telur, aö þ'rjár höf- uðástæður telji hinir frjáls- lyndu samvinnumenn fyrir framboði listans, en þær tcl- ur hann allar rangar. 1. Kommúnistar ráði öllu i Kron. 2. Kommúnistar breyta lög- um Kron. 3. Það þarf að yíirstíga mikla örðugleika til þess að stilla móti kommúnistum í Kron. Rökum Sigfúsar Sigurhjart arsonar skulu hér gerð nokk- ur skil, þannig að ljóst verði, að formaður Kron talar hér gegn betri vitund. Hann veit það, að kommúnistar hafa meiri hluta í aðalstjórninni,í flestum undirnefndum svo og í hverfastjórnum og geri ég þá ekki greinarmun á flokks bundnum og óflokksbundn- um kommúnistum, ef vitað er um stefnu þeirra í opin- berum málum. Affeins í sjálfu félaginu í heild eru þeir í tniklum minnihluta. Núverandi lög eru samm af kommúnistum, með vitund og aðhaldi frá stjórn Komm- það er vel hugsandi, að flokk manna, sem væru í and- stöðu við meirihluta félags- manna, tækist að halda völd um, með núverandi sovét- kosninga-fyrirkomulagi. En lýðræði verður að ríkja í kaupfélögum og er allt ann- að gagnstætt anda þeirra og uppruna. Lögin voru samþykkt á fundi, þar sem menn voru úr öllum flokkum, eins og S. S. segir, en bara án þess að nokk urt tillit væri tekið til vilja minnihlutans. Þriðju ástæðuna, sem S. S. vill ekki viðurkenna að sé á rökum reist, sannar hann ó- afvitandi með langri romsu úr lögum félagsins um fram- boð og kosningar, sem eru svo margbrotnar og þvæluleg- ar, að ég hygg, að flestir al- mennir Kronfélagar fengu lága einkunn á prófi, ef þeir ættu að gera glögga grein fyrir þeim kafla laganna, án frekari stúderinga. Enda munu þau úr Rússíá upprunnin, en ekki frá fyrir- myndum annarra kaupfé- laga hér á landi eða Norð- urlöndum. Formaðurinn endar svo grein sína með því að til- kynna, að útiloka eigi einn flokk frá fulltrúavali og vænt anlega frá öllum trúnaðar- stöðum fyrir félagið. Þetta er heldur ekki rétt hjá Sigfúsi. Það á að kjósa á næsta aðal- fundi þrjá menn, fyrir jafn- marga, sem ganga eiga út skv. lögum. Munu það, vera únista og útbúin þannig, að tveir kommúnistar og einn lýðræðissinni. Væri það nú nokkur goð- gá, — ef takast mætti á þess- ! um aðalfundi kaupfélagsins1 — að bæta fyrir mörg und- j anfarin ár, með því að koma! fjórum stjórnmálaflokkum til nokkurra áhrifa í félaginu í samræmi við vilja félags- manna, sem munu vera af öllum pólitískum flokkum, eins og eðlilegt er, í stað þess flokkseinræðis, sem nú er þar. Það réttlætir megintil- gang framboðs lýðræðissinna — að fá betri starfsgrund- völl fyrir félagið að starfa á, og eftir því mun árangurinn fara. Afnám .. . (Framhald af 4. síðu.) leigutakar í tvo flokka, sem lifðu við gjörólík kjör efna- hagslega. Eftir að gengis- breytingin var samþykkt og fjárhagskerfið fest á allt öðr um grendvelli, en það stóð á, við setningu laganna, mátti segja með nokkrum rétti, að ekki væri réttmætt að halda hinum gömlu húseigendum frá því að öðlast þá sömu verðhækkun á húsum sínum og aðrir eigendur fastra verð mæta fengu með gengisbreyt- ingunni. Slík breyting hlaut þó að leiða til hins mesta ófarnað- ar, nema ný húsaleigulög væru sett, sem hindraði allt okur. Lög sem væru þannig lir garði gerð, að hægt væri að framfylgja þeim, en væru ekki handónýtur pappírssnep ill, sem enginn færi eftir, einS og núgildandi húsaleigulög eru. Þetta vanræktu löggjafar vorir, og mun sú vanræksla verða þjóðarbúskapnum dýr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.