Tíminn - 14.04.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.04.1951, Blaðsíða 4
<3. TÍMINN, laugardaginn 14. april 1951. 84. blað. Hiísnæðismál Reykjavíkur V: Afnám húsaleigulaganna 1 .■.V.V.-.Vi'.V/.V.V/.V.V.V.V.V.V/.’.V.V.’.V.V.V.V.VA', Efris* Hannes Páhson frá IJndirfelli ... ■ Var rétt að afnema húsa- leigulogin frá 1943? Næst síðasta Alþingij Þann 14. maí n. k. verður að byggja upp á leigujörð oreytti húsaleigulögunum frá hreinsað til í hinum gömlu1 sinni og fær aðeins 4% 1 leigu 1943 á þann veg, að þau eru íeiguíbúðum. Þann dag, eiga af kostnaðarverði húsanna. nú með öllu gagnslaus fyrir ailir þeir, er gömlu húsaleigu Húseigendum bæjanna eru þann hóp manna, er þau áttu lögin vernduðu, um það tryggð 10% með lögum, en að vernda. — Alþingismönn-1 tvennt að velja, að borga ok-iþar í er tekin fyrning. .im þeim, er jákvæði sitt urleigu, eða verða húsnæðis- guldu með breytingu lag- (lausir. Ekki er ólíklegt að anna mun hafa verið innan- mörgum heimilisföður verði brjósts líkt og Pílatusi, þegar þá þungt fyrir brjósti. Von- hann ofurseldi Krist hinum andi hefir vorið haldið inn- siðspilltu prestum Gyðinga. j reið sína U- maí n. k. Væri Þeir fundu, að þeir voru að ( ekki rétt fyrir hið húsnæðis- gera illt verk og ógæfusam- j lausa fólk, sem fyrir tilstiþi legt, og því tóku þeir það ráð,1 borgarstjórans hefir eigi leng að gefa bæjarstjórnum við-! ur þak yfir höfuðið, að flytja íomandi kaupstaða vald, til heim að húsi borgarstjórans aess að ákveða, hvort viss at- J og hafast þar við, þar til úr riði laganna frá 1943 skyldu' rætist. Vera má, að slíkar að- halda gildi sinu. j gerðir, vektu hina sofandi Malum er þann veg farið sómatilfinningu bæjarstjórn með þjóð vorri, að hvergi eru armeirihlutans. húsnæðismálin eins mikið Voru gömlu húsaleigulögin réttlát gagnvart vandamál eins og í Reykja- /ík. Þegar bæjarstjórnum var' húseigendum? gefíð vald til að ákveða, hvort J Ýmsir húseigendur hafa iögin frá 1943, skyldu gilda haidið þvi fram, að hin gömlu ifram, i hverjum bæ fyrir húsaleigulög hafi verið órétt- sig. Þá voru leigutakar hús- j^t gagnvart húseigendum. — aæðis ofurseldir hinum Eignarréttur húseiganda hafi areiua Sjálfstæðisflokksmeiri verig skertur um of. Svo langt aluta í Reykjavik. hefir verið gengið, að jafn- Flestir máttu vita, að sá meirihluti var ávallt reiðu- oúinn að ganga erinda fjár- plógsmanna, og annarra þeirra afla, er nota sér neyð náunga sins. Enda varð sú raunin á eins og nú er kom- ið á daginn. Ifgreiðsla húsnæðismál- anna hjá bæjarstjóm íteykjavíkur. Fulltrúi Framsóknarflokks ins bar fram þá tillögu í bæj- arstjorn Reykjavikur, aö húsa íeigulögin frá 1943, skyldu gilda afram í Reykjavík þar til frekari athuganir hefðu :c'arið fram á því, hvaða á- nrif afnám þeirra hefði í för neð sér. Sjálfstæðisflokkur- mn feildi þessa tillögu, á þann iitilmanniega hátt, að sitja hjá. Siðar, þegar hart var að gengið, óx þessum fulltrúum peningavaldsins svo hugur, að peir þorðu að rétta upp hend- rrnar, gegn tillögu Þórðar Sjörnssonar. Þar með hafði fjármagnið unnið sigur á vel hefir verið talað um stj órnarskrárbrot. Langt er síðan að löggjöf íslendinga hefir viðurkennt það, að þjóðfélagslegri nauð- syn geti verið þann veg farið, að takmarka verði umráð ein staklinga yfir eignum sínum. Félagsmálalöggjöf landbún- aðarins er i flestu á undan félagsmálalöggjöf bæjanna. Mörg ár eru síðan að ábúð- arlöggjöf jarða var komið í það horf, að hún samsvarar íyllilega húsaleigulögunum frá 1943. í ábúðarlögunum eru þau ákvæði. að leiguliðar skulu nafa æfilangan ábúðp.rrétt, fyrirgeri þeir ekki ábúð sinni með óleyfilegu framferði. Leiguliði er þvi aðeins skyldur að standa upp af jörð, að viss skyldmenni jarðeig- anda, eða hann sjálíur þurfi jarðarinnar til búreksturs. Þessi ákvæði svara alveg til bindingaákvæða húsa- legulaganna frá 1943. Því hefir verið haldið fram af xostnað alþjóðar. Nokkur j talsmönnum húseigenda, að nundruð fjölskyldum, fjölda J allt öðru máli sé að gegna gamalmenna, einstæöum kon ' með strjálbýlið. Þar þurfi .im, ekkjum og fráskildum landsdrottinn ekki að búa i konum, var kastað út á göt- sama húsi og leiguliðinn. una. Öllu því fólki, sem lög- :m frá 1943 verndaði, hefir nú /erið kastað í klær okraranna .4 máli þeirra, er ekkert ijá nema hag okrarans, er pessi ráðstöfun túlkuð, sem endurbót á húsnæðisástand inu í Reykjavík. Endurbótin er og verður aldrei önnur en sú, að þau hundruð manna, sem áður greiddu hæfilega núsaleigu, miðað við kostn- iðarverö húsanna, verða nú að tvófalda til fimmfalda út- gjöld sín vegna húsnæðis. — Þessi gjöf forráðamannanna, a timum vaxandi dýrtiðar og pverrandi atvinnu, er óneit- anlega djörf hliðarráðstöf- m. Áfleiðingarnar eru auð- sæar. Hækkandi kaupkröfur, verkföll, atvinnuleysi og neyð. Þung er ábyrgð bæjarstjórn- armeiíihlutans í Reykjavík. En þyngst verður ábyrgð oorgarstjórans, sem á þessu ber höfuðábyrgð. Þessi ástæða er með öllu hald laus. Hverjum leigutaka er hægt að koma úr íbúð, ef hann hegðar sér ekki eins og manni sæmir. — Hitt er ekki hægt að viðurkenna, að þó einhver eigi hús eða fjár- muni meir en annar, þá sé þeim ríka misboðið, ef fá- tæklingur gengur um sömu dyr og hann. Lifi menn á ann að borð i þéttbýli, þá verða þeir að sætta sig við þá ann- marka, sem þéttbýlinu fylg- ir. Annars eru þeir ekki þjóð- félagshæfir. Leiguliði á jörð getur látið meta upp landskuld sina, ef ■hann telur sig greiða of háa landskuld, og það án tillits til hvaða leigusamninga hann hefir gert við lands- drottinn. Þetta ákvæði er algjörlega hliðstætt við matsákvæði húsaleigulaganna. Landsdrottinn er skyldur Að lokum er það ákvæði í ábúðarlögum vorum, þó ó- ljóst sé orðað, að ónotað jarð næði má taka leigunámi. Það ákvæði hefir aldrei verið framkvæmt gagnvart ónotuðu húsnæði í kaupstöðum. Af framantöldu er það ljóst, að húseigendum bæjanna var ekki þrengri kostur bú- inn af húsaleigulögunum frá 1943, heldur en jarðeigend- um. Þó var þjóðfélagsleg nauð syn meiri til að tryggja leigu mála og nýtingu húsnæðis i bæjum. Þar sem ekki var unnt af gjaldeyrisástæðum að byggja nema takmarkað, og leiguokur bæjanna lagði þung ar byrðar á atvinnulifið í land inu. — Hinir nýju og gömlu húseigendur. Eina frambærilega ástæð- an fyrir breytingu húsaleigu- laganna frá 1943 var sú, að húseigendur, sem þeim voru háðir, væru ver settir en þeir, sem leigt höfðu hús út, eftir að þau gengu í gildi. Húsa- leigulögin frá 1943 höfðu raunverulega ekki náð til þeirra íbúða og atvinnuhús- næðis, sem leigt var út eftir gi-ldistöku þeírra, vegna þess, að þeir, sem þau lög settu, höfðu ekki kjark, eða vantaði forsjálni, til að taka sporið fullt, og fyrirbyggja fyrirfram greiðslu á húsaleigu, með því að taka leiguréttinn af ein- staklingunum og færa hann yfir á leigumiðstöð. En það mun reynast eina yopnið sem dugar, gegn leiguokrinu, þeg- ar eftirspurn er meiri en framboð. Vegna þessarar vöntunar í gömlu húsaleigu- lögin skiptust húseigendur og (Framhald á 3. síðu) Kaupum auðþvegnar, venjulegar þriggjapela ;Z flöskur á ;! eína krónu i ;’ komnar í birgðaskemmu vora í Nýborg. I; Þeir bæjarmenn, sem fremur kjósa að láta I; s \ sækja tómar flöskur heim til sín, fá þær greidd- C *’ ar með 75 aurum, en þurfa þá að hringja í síma ;I í flöskukaupmanna: Nr. 80 818, 4714, 5395 eða I" 2195. Áfengisverzlun ríkisins /.■.■.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.'.v.v.v.v.v.v.v/.v//.^ |:V/.V/.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V/.V/.V/.V Stúlka óskast við simavörzlu og afgreiðslustörf i nokkra mánuði. — Ensku- og dönskukunnátta nauðsynleg. jj í . HÓTEL BORG. £ ;! í /.V/.V.V.V.V/.V.V.V/.V/.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.V/.W Samvinnumenn! Fyrir . nokkrum árum sviku kommúnistar sam- komulag, sem gert var við stofnun Kaupfélags Reykjavíkur, þess efnis, að félagið skyldi starfa ó- pólitiskt. .Kommúnistar söfnuðu flokksmönnum sínum inn í félagið rétt fyrir kosningar og náðu þannig meirihluta í stjórn þess. Síðan hafa þeir rek- ið það með flokksþágu fyrir augum og flæmt þannig marga félágsmenn og við- skiptamenn frá félaginu. Ef félagið á að verða far- sælt og þróttmikið, þarf að brjóta þetta einræði komm únista á bak aftur, gera félagið ópólitískt á nýjan leik og tryggja innan þess samstarf manna úr öllum flokkum. Að þessu er stefnt með framboði lýðræðissinn aðra samvinnumanna . i fulltrúakosningunum nú. Allir sannir samvinnu- menn vinna því að sigri listans og tryggja þannig þróttmikla og vaxandi sam vinnustarfsemi í Reykja- vík. Vér tilkynnum hér með heiðruðum viðskiptavinum vorum, að hin vel þekktu barnahlífðarföt vor, eru bráðlega væntanleg á markaðinn. Verður það eins og áður: Blússur, fóðraðar, Samfestingar,* Smekkbuxur, Strengbuxur í fjölbreyttu litaúrvali og í stærðunum nr. 2—16. VONNQJtFAUAGElRÍD ÖSILANDS "/• Húsmunir Sófasett, silkidamask, útskorið. — Sófaborð, útskor- in, ýmsar gerðir. — Armstólar — Svefnsófar og divan- ar — Stofuskápar — Klæðaskápar og borðstofuskápar. — Borð og stólar, ýmsar gerðir. — Rúllugardinur. — Komið með gömul kefli. Endurnýjuð samdægurs. Kynnið yður verð og gæði. Húsgagnaverzlunin HÚSMUNIR, Hverfisgötu 82, sími 3655. umtuttmtuitnnttmtttmtmtnmnmtmttuuttutinHtmuiBttwi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.