Tíminn - 19.04.1951, Qupperneq 2
2.
TÍMINN, fimmtudaginn 19. apríl 1951.
88. blað.
Útvarpid
■Útvarpið í dag:
Kl. 8,30 Heilsað sumri. Ávarp i
(Andrés Björnsson). — Sumar-1
lög (plötur). 9,10 Tónleikar:
(plötur). 11,00 Skátamessa í
Dómkirkjunni (séra Þorsteinn
Björnsson*. 13,15 Frá útihátíó
barna í Reykjavík. — RaeSa: Sig
urgeir Sigurðsson biskup. 18,30
Barnatími (Þorsteinn Ö. Steph-
ensen). 20.20 Sumarvaka: a)
Sinfóníuhljómsveitin leikur sum
arlög; Þórarinn Guðmundsson
stjórnar. b) Ávarp (Hermann
Jónasson landbúnaðarráðhr.).
c) Frá söngmóti Sambands ís-
lenzkra karlakóra í júní 1959:
Sjö kórar syngja. d) Erindi:
Þjórsárhraun (Guðmundur
Kjartansson jarðfrœðingur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög: a) Hljómsveit
Björns R. Einarsteonar leikur. b)
Ýmis danslög af plötum. 01,00
Dagskráriok.
Ttvarpið á morgun: 1
Fastir liðir eins og venjuíega.
Kl. 20,30 Utvarpssagan: „Nótt í
Flórenz“, eftir Somerset Maug-
ham; V. (Magnús Magnússon
ritstjóri). 21,00 Tónleikar: Kvar
tett í D-dúr op. 18. nr. 6 eftir
Beethoven (Björn Ólafsson,
Josef Felzmann, Jón Sen og
Einar Vigfússon leika). 21,15
Þýtt og endursagt: Paradís sjó-
fuglanna eftir Alwin Pedersen
(Friðrik Sigurbjörnsson lögfræð
ingur). 21,50 Tónleikar (plötur).
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Skólaþátturinn (Helgi Þor
láksson kennari). 22,35 Dagskrár
lok.
íannBœKaasjsR
ZZZIZIIZZZZZZVXXIZZZZZIZ
Trésmíðafélag: Reykjavíkur:
ilj^itn clitr
hivar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell losar sement á
Siglufirði. Ms. Arnarfell fór frá
Síykkishólmi í nótt áleiðis til
Skotlands. Ms. Jökulfell fór frá
Kaupmannahöfn í gær til Is-
lands. .
Rtkisskip:
Hekla íór frá Reykjavík í gær
kveldi austur um land til Siglu-
f .arðar. Esja er í Reykjavík og
fer þaðan næstkomandi sunnu
tiagskvöld kl. 24 vestur um land
til Akureyrar. Ilerðubreið er i
Reykjavík. Skjaldbreið fór frá
Reykjavik í gærkveldi til Skaga
fiarðar- og Eyjafjarðarhafna.
Þyrill var væntanlegur til
Reykjavíkur í gærkveldi. Ár-
mann er á Breiðafirði.
E’mskip:
Brúarfoss kom til London 16.
4., fer þaðan til Grimsby, Hull
ng Reykjavíkar. Dettifoss fór frá
Neapel í Italíu 17. 4. til Haifa í
Palestínu. Fjallfos.s kom til Rvík
v r 18. 4. frá Leiih. Goðafoss fór
frá Harnborg 17. 4. til Antverpen
og Rotterdam. Lagarfoss fór frá
New York 10. 4„ væntanlegur til
P‘" kiav'kur á morgun 19. 4.
Selfoss kom til Gautaborgar 14.
4. frá Antverpen. Tröliafoss fór
f á Reykjavík 14. 4. tii New York.
Ilesnes lnm til Reykjavíkur 14.
4. frá Hamborg. Tovelil fermir
í Rotterdam um 17. 4. til Reykja
víkur.
um hér í hænnm auk frátta af
íbróttakeppnum liðnv.m og vænt
anlegum. Er blaðiö hið fjölbreytt
asta.
Ur ýmsum áitnrn
Gcstir í næuam:
Síefán Kristjánsson, verkstj.,
Ólafsvík; Haukur Jörundsson,
kennari, Hvanneyri; Jón Gísla-
son, alhm., Norðurhjáleigu; Jör
undur Brynjóifsson, alþm., Kald
aðarnesi.
Agnar Kl. Jónsson,
sendiherra afhenti Hollands-
drottningu trúnaðarbréf sitt,
sem sendiherra íslands í HoÞ
lándi, í gær.
Leiðrétting.
Sökum missmíða á prentun af
mælisgreinar um Eyjólf Sigurðs
son á Fiskilæk skal þetta tekiS
frarn:
Eyjólfur er fæddur á Mel og
móðir hans hét Dyljá en Sigrið
ur kona hans er frá Vogatungu.
Ennfremur skal það leiðrétt, að
í greininni stóð „þótt áratugirn
ir hafi rólazt yfir hann“, en átti
að vera „rótazt“.
Frá happdrætti tempiara.
Samlcvæmt leyfi dómsmála-
ráðuneytisins, framlengist happ
drætti templara um mánaðar-
tíma og verður dráttardagur 15.
mai n. k.
Góðtemplárareglan hefir ’und
anfarin ár efnt til happdrættis
til fjáröflunar ýmsum fyrirtækj-
um sínum og jafnan gætt þess
að víkja ekki frá þeirri reglu,
að láta drátt fara fram á til-
skyldum tima. Nefnd sú,- er-sér
um happdrættið að þessu sinni,
harmar mjög að þurfa að fá
nokkurn frest á því, og rjúfa
þar með hefðbundna reglu í
þessu efni.
En höfuðorsök þessarar frest
unar. er sú, að á liðnum sölu- | Geysilegur fjöldi samúðar-
t.íma hefir veðurfar urn land gfeeyta berst’fiá fiestum lönd
allt verið með afbrigðum stirt, i um heims. Minningarathöfn
ótið og erfiðleikar tafið og tor- i f fram j Westminster Abbey
veldað mjog allar samgongur og . . _ . , . .1
gert sérlega erfitt fyrlr um söl- 1 næstu Vlku' Brezka Þin-lð
una _ í leggur til, að aska Bevins
::
n • ♦
9 ::
SkíSaferðir
aö Lækjarbotnvm í dag kl. 9,
kl. 10 og kl. 1,30. Sótt í úthverfin
fyrir kl. 10-ferð.
Skíðadeild K.R.
Skíðafélag Reykjavíkur
Hafnarstræti 21, símil517.
um stærri bæjum, og þá ekki
hvað sízt hér í Reykjavík. þar
sem gluggasýning liinna glæsi-
legu happdrættismuna hefir
hvergi nærri notið sín eða sú
söluaðstaða, sem þar á aö vera
fyrir hendj.
Nefndin sér ástæðu til að tjá
það enn. að hún harmar það að
þurfa að fresta drætti, en hins
vegar væntir hún þess, að vel-
unnarar bindindismálsins og all
ir þeir, sem líta með skilningi
á viSleitni og störf Góðtempl-
arareglunnar, skilji aðstöðu
hennar og virði á betri veg, og
þeir. sem enn hafa ekki keypt
miöa geri það sem fyrst og
stiðji með því málefni bindind-
! ismanna.
| Þá heitir nefndin á allar stúk
j ur og umboðsmenn happdrætt-
| isins, að- nota vel þennan við-
' bótartima og ganga vasklega
fram í sölunni, svo enginn miði
, veröi óseldur á dráttardegj
hinn 15. maí n. k.
Bálför Bevins
gerð i gær
Bálför Ernest Bevins var
gerð 1 London í gær og voru
aðeins vandamenn viðstaddir
:♦ verður haldinn að Þórscafé föstudaginn 29. þ. m. kl
jr
Góð skemmtiatriði og dans ::
:: Aðgöngumiðar seidir í skrifstofu félagsins og við :♦
« mnganginn. ;
Skemmtinefndin ::
♦♦
♦♦
• ♦
♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦»•♦•♦♦••♦>♦•♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦•••♦♦♦♦<♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦*•♦♦*»*••**♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦• ►♦♦♦••*♦*•♦♦« •■••« >«•♦< ♦•♦>♦*• ••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<■• «♦*♦♦♦♦♦•••♦♦♦•♦♦
VEiTINGAHÚS
‘I
jj í Keflavík til sölu. Húsinu fylgir öll áhöld tilheyrandi
| veitingar, svo sem borð og scólar.
•j Upplýsingar gefur Danival Danivalsson, Keflavík,
a sími 49.
♦*••♦♦♦«♦♦♦•
UPPBOÐ
Opinbert uppboð verður haldið á húsinu Herskóla-
H camp 67, hér í bænum, föstudaginn 27. þ. m., kl. 2V2
e. li. Húsið er 1 hæð og ris og eru í þvi 2 herbergi, eld-
hús. gangur, anddyri, skápur, og W. C., þar er mið-
stöðvarhitun, vatns-, skólp-, og rafmagnsleiðsla, og
rafmagnseldavél.
Uppboðsskilmálar eru til sýnis hjá undirrituðum.
Þeir er þess óska geta séð húsnæði eftir nánari sam-
komulagi.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík, 18. apríl 1951
KR. KRISTJÁNSSON
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■
zzzzzzzzzzzzzzz
CjfeÁi lecjt
óinncir.
/
Þessa hefir ekki aðeins gætt 'veiði geymd
í dreifbýiinu, heldur og í liin- jAbbey.
í Wescminster
Fœðiskaupendafélag Reykjavíkur
Flugfercjir
Loftleiðir h.f.
dací er í ætlað að fljúga til:
Vestmannaeyja, ísafjariar, i-k
• eyrar. Patreks’íjarðar og
Hólmavíkur. Á morgun er áæti-
eí aú fijúga til: Ves mann.’.eyja,
Akureyrár og Sauðárkróks.
fí/öð og timarit
fportblaffíí,
sem kom út í dag, flytur m. a.
myndir frá fyrri víðavangshlaup
/í jfcrnurn Ceiji:
NýstárSeg sundkeppni
Ég er ekki alveg viss um, að fólk hafi almennt gefið
gaum að saranorrænu sundkeppnumi. sem heyja á í
sumar. Það æiti fólk þö að gera, því að þessi sund-
keppui er einmitt að því leyti nýúing, að hún er bvggð
á fjöldaþátttöku — þátttöku almennings. Sú hinna
norrænnu þjóða ber sigur úr býcum, er ueiír á aó sKtp.t
hlutíailslega flestu íó)ki, sem getur synt 200 metra, án
þers að misiök verði.
★ ★ ★
Þetta er í sjálfu sér ekki mikil þraut, því að ekki er
við það miðað. hversu hraðsyndir menn eiu. Hér er sem
sagt verið að kanna það. hversu almennt það sé meðal
hinna nonænu þjóða, að íólk sé búið lágmarks-sund-
kunnáttu.
★ ★ ★
í heild eru íslendingar árelðanlega allvel synd þjóð,
og það er vafasamt, hvort aðrar þjóðir eru betur á >egi
staddar í því efni. Það veltur hins vegar mjög á því,
að almenningur gefi þessari nýstárlegu sundkeppni
gaum og sé fús til þess að taka þátt í henni. Reynist
hann það. hefi ég það fyrir satt, að sigurlíkur íslend-
inga séu ekki svo litlar.
★ ★ ★
Sundmennt hefir jafnan verið talinn vitnisburður
um tnenninau og ágæti einstukiinga og pjóða. pað er
þ'.í ekki að ölht leyti hégómamál. hvernig við slrtndmn
okkur í sundkeppninni. Góður árangur er einmitt lík-
legur til þess að auka hróður okkar og áiit a t.jenaum
vettvangi og sennilega langt út íyrir iandamæri Norð-
urlanda. Þess vegna á hverjum Isiendingi að ve.a það
nokkurt me'naöarmál, hvernig okkur reiðir af í keppn-
ir.ni. Og haga sér í samræmi við það. Daiamenn eiga
að minnast Kjartans Ólafssonar og Húnvetningar
Grettis. Allri þjóðinni á að hlaupa kapp í kinn. J. H.
(^jfe&ifecjl
f
óutncir,
Veiðarfœragerð íslands h. f.
(j(eÉi(ecjt
ótunari
!
Bœjarúigerðin, Hafnarfirði
•.W.V.W.V.'
.Y.V.V,
v.v.v.w.v.v.v.v.v.%
d
eonecji óumari
!
v-v.
í
V.V.’.VAV.V.V