Tíminn - 21.04.1951, Blaðsíða 2
2.
TÍMINN, laugardaginn 21. apríl 1951.
89. blað.
Jtá kafo til keiía
Útvarpið
Útvarpið í kvöld:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 20,30 Leikrit Þjóðleikhússins:
„Jón biskup Arason“ eftir
Tryggva Sveinbjörnsson. Leik-
stjóri: Haraldur Björnsson. 22,15
Fréttir og veðuríregnir. 22,20
Danslög: a) Danslagakeppni
Skemmtifélags góðtemplara. b).
22,40 Danslög af plötum. 24,00
Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell losar sement á
Hofsós. Ms. Arnarfell er á leið
til Blyth í Skotlandi. Ms. Jökul-!
fell' er væntanlegt til Reyðar-
fjarðar n. k. mánudag frá Kaup
mannahöfn.
Eimskip: "
Brúarfoss kom til London 16.
4., fer þaðan ca. 23. 4. til Grims-
by, Hull og Reykjavíkur. Detti-
foss fór frá Neapel í ítalíu 17.
4. til Haifa í Paiestínu. Fjallfoss
er í Reykjavík. Goðafoss kom til
Antverpen 19. 4., fer þaðan 20.
4. til Rotterdam og Reykjavíkur.
Lagarfoss kom til Reykjavíkur
19. 4. frá New York. Selfoss fer
frá Gautaborg 21. 4. til Reykja
víkur. Tröllafoss fór frá Reykja
vík 14. 4. til New York. Tovelil
fermir í Rotterdam um 21. 4.
til Reykjavíkur. Barjama ferm
ir.4 Leith um 25. 4. til Rvíkur.
Öux fermir í Amsterdam um 26.
4/ til Reykjavíkur. Hilde fermir
í Rotterdam um 27. 4. til Rvíkur.
Hans Boye fermir í Álaborg og
Odda í Noregi í byrjun maí til
Reykjavíkur. Katla fer frá Rvík
i næstu viku til New York fermir
þar vörur til Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja fer frá Reykja-
vík kl. 24 annað kvöld vestur
um land til Akureyrar. Herðu-
breið fer frá Reykjavík í kvöld
austur um land til Bakkafjarð-
ar. Skjaldbreið verður væntan-
lega á Akureyri í dag. Þyrill er,
í Vestmannaeyjum. Ármann á
að fara frá Reykjavík í dag til
Vestmannaeyja.
Árnað heilla
Hjónaband.
Á sumardaginn fyrsta voru
gefin saman í hjónaband af séra
Garðari -Svavarssyni ungfrú
Stefanía Guðmundsdóttir og
Reynir Ármanns Ármannsson
póstmaður. Heimili þeirra er á
Laugateigi 16.
Trúlofanir.
Á sumardaginn fyrsta opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú Sig
urbjörg Jóhanna Þórðardóttir
bg Gísli B. Kristjánsson, skrif-
stofustj. í prentsmiðjunni Eddu.
Ennfremur ungfrú Dagbjört
Bjarnadóttir og Pétur Einars-
son, hlaupari, skrifstofumaður
hjá S.í.S.
Á sumardaginn fyrsta opin-
beruðu einnig trúlofun sína ung
frú Svanhvít Ingvarsdóttir frá
Grásíðu í Kelduhverfi og Jónas
Þórólfsson frá Hraunkoti í Að-
aldal.
Á sumardaginn fyrsta opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú Jó-
hanna Kolbeins, Meðalholti 19,
og Árni Þór Jónsson póstmaður,
Fjölnisvegi 13 í Reykjavík.
Trúlofun sína hafa opinberað ]
ungfrú Sigríður Ingibjörg Beck
og Steingrímur Bjarnason bif-
reiðarstjóri í Reyðarfirði.
Nýiega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú María Björgvinsdótt
ir í Grænuhlíð og Erlendur Frið
geirsson í Sómastaðagerði í
Reyðarfirði.
Messur á morgun
Laugameskirkja.
Messa klukkan 10,30, ferming.
Messa klukkan 2, ferming. Barna
guðsþjónusta feilur niður. Séra
Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11 f. h., ferming.
Séra Sigurjón Árnason. Messa
kl. 2 e. h., ferming. Séra Jakob
Jónsson.
Óháði fríkirkjuscfnuðurinn.
Messa í Aðventkirkjunni kl.
2 e. h. Séra Emil Björnsson.
Nesprestakall.
Ferming í dómkirkjunni 22.
apríl kl. 2. Séra Jón Thoraren-
sen. ^ |
DRENGIR: Kristmann Örn
Magnússon, Skólavörðustíg 3.
Sveinn Jónsson, Reynimel 51.
Jón Ásgeirsson, Hörpugötu 34.
Runólfur Helgi ísaksson, Bjargi, I
Seltjarnarnesi. Sigurbjörn Valdi
marsson, Hlíðarenda við Lauf-^
ásveg. Ingólfur Babel, Hávalla-
götu 1. Halldór Haraldsson, Víði
mel 63. Sigurþór Hjartarson,
Sörlaskjóli 46. Lárus Haukur
Halldórsson, Víðimel 50. Þórir
Ásgeirsson, Smirilsvegi 22. Jó-
hannes Vilbergsson, Sörlaskjóli
22. Kristján Viðar Helgason,
Lambastöðum, Seltjarnarnesi.
Erlendur Árnason Erlendsson,!
Reynimel 48. Bolli Kjartansson,1
Hagamel 21. Jónas Páll Björg- '
vinsson, Þvervegi 14. Haukur
Kjartan Gunnarsson, Skóla-
vörðustíg 17 A.
STULKUR: Ingibjörg Bára Ó1
afsdóttir, Þvervegi 40. Kristín
Klara Ólafsdóttir, ÞVervegi 40.
Kornelía Sóley Ingólfsdóttir,
Þvervegi 40. Steinþóra Ingimars
dóttir, Kaplaskjólsvegi 11. Vil-
helmína Kristín Þórarinsdóttir,
Sörlaskjóli 42: Hrafnhildur Guð
rún Ólafsdóttir, Nesvegi 46. Dóra
Marguret Ingibjörg Lind Ing-
ólfsdóttir, Borgarholtsbraut 48A.
Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Út
garði, Kópavogi. Hugrún Gunn-
arsdóttir, Útgarði, Kópavogi.
Þórfríður Soffía Haraldsdóttir,
Borgarholtsbraut 6. María Ing
varsdóttir, Hávallagötu 36.
Hanna Kolbrún Jónsdóttir,!
Smiðjustíg 7. Sigríður Dagbjarts
dóttir, Drápuhlíð 6, Sigríður
Jóna Magnúsdóttir, Fálkagötu
20 B.
w**
Ur ymsum áttum
Samkórinn Bjarmi
í Seyðisfirði hélt söngskemmt
un s. 1. sunnudag, og var hún
vel sótt, þrátt fyrir illt veður.
Söngstjóri er Steinn Stefánsson.
— Kvenfélag Seyðisfjarðar hef-
ir að undanförnu sýnt sjónleik,
Orrustuna á Hálogalandi, og
hlotið góðar undirtektir. Leik-
stjóri er Jón Vigfússon.
Lóan er komin.
Menn, sem voru á ferð suður
á Breiðabólsstöðum á Álftanesi
síðasta vetrardag, heyrðu þar
til heiðlóunnar. En kalt er nú
fyrir þennan kærkomna sum-
argest, sem kominn er sunnan
yfir höfin breíð hér norður eftir.
„Lóan er komin að kveða burt
snjóinn, kveða burt leiðindin,
það getur hún.“
VÉdavaH^fiíuuptð
(Framhald af 8. síðu.)
Keppnin um fyrsta sætið var
fyrst og fremst milli Stefáns
Gunnarssonar, Á, sem hefir
borið sigur úr býtum undan-
farin þrjú skipti, cg Kristjáns
Jóhannssonar úr Eyjafirði,
sem varð annar s.l. ár. Þegar
hlaupararnir birtust hjá
Hljómskálagarðinum, voru
Stefán og Kristján langíyrst-
ir og mjög svipaðir. Stefán
var harðari á endasprettin-
um og sigraði með ca. 6 m.
Tími þeirra er allsæmilegur.
í sveitakeppninni bar Ármann
sigur úr býtum, hlaut 9 stig,
átti 1. 3. og 5. mann. í fimm
manna sveitakeppninni bar
Áimann einnig sigur úr být-
um.
Úrslit urðu þessi:
1. Stefán Gunnars. Á. 11:26.6
2. Kristján Jóh.s. UE 11:28,6
3. Victor Miinch Á 11:47,0
4. Sig. Guðnason ÍR, 5. Ei-
ríkur Haraldsson, Á. 6. Guð-
mundur Bjarnason, ÍR. 7.
Hörður Guðmundsson UMFK.
8. Helgi Veturliðason Á. 9.
Þórhallur Guðjónsson UMFK.
10. Marteinn Guðjónsson ÍR.
Oddgeir Sveinsson KR, sem
tók þátt í hlaupinu í 22.
skipti varð 15. Oddgeir bar
sigur úr býtum í víðavangs-
hlaupinu 1931. Knattspyrnu-
félagið Víkingur sendi kepp-
endur nú í fyrsta sinn og
urðu þeir 11. og 14. H. S.
Sundnámskeið
hefjast í Sunöhöllinni mánudaginn 23. apríl. — Inn-
H ritun nemenda byrjar í dag. Sími 4059.
♦«
♦ ♦
p»»::2:::ii:ai:::::::ansiUi8iiissis:8i»!!an!i{::i8:!!i:iiiSKœ!!ii»!
1 Góð jörð til sölu
•♦
lí Jörðin IIÁFUR í Djúpárhreppi í Rangárvallasýslu er
í « til sölu. Jörðinni fylgja hlunnindi, (sel- og silungs-
i| veiði, einnig reki), mjög hagstæð skilyrði fyrir mikla
Íj garðrækt. — Heyskapur í meðalári 1290 hestar. Húsa-
|j kostur lítill. — Tilboð merkt: Góð jörð, óskast fyrir 20.
ú maí, send eiganda, Jóni Sigurðssyni, Kárastíg 4,
il Reykjavík.
«
M
h
♦•♦»♦♦♦♦»♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•»♦♦»♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'
^j^élciCýó
M
Sveitarstjórnarmál
1.—2. hefti 1951 er nýkomið
út. Efni þess er m. a. Þingtíð-
indi Sambands ísl. sveitarfé-
laga 1950, Laun oddvita, ávarp
Steingríms Steinþórssonar, for
sætisráðherra, Framlög til bygg
ingasjóðs verkamanna, Fram-
kvæmdastjórn sveitarfélaga eft
ir Jónas Guðmundsson, Lög,
um sveitarstjóra, Frumvarp um j
öryrkj ahæli og Frá Alþingi. —
Ritstjóri er Eiríkur Pálsson. I
y\
S.K.T.
gömlu dansarnir
danslaga - keppni
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9.
Á dansleiknum verða leikin 5 lög úr hinni nýju dans-
lagakeppni og dansgestum gefinn kostur á að greiöa
atkvæði um þrjú þau beztu.
Spennandi dansleikur.
Spennandi keppni.
Bragi Hlíðberg, harmonikusnillinguiinn stjórnar
hljómsveitinni.
Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu kl. 4—6. Simi 3355.
Skíffaferðir að Lækjarbotnum:
Laugardag kl. 2, sunnudag kl.
9, kl. 10 og kl. 1,30. Sótt í út-
hverfin fyrir kl. 10-ferð.
SkiðadeiUI K.R.
Skiðafélag Reykjavíkur.
Hafnarstræti 21, sími 1517.
Kolviðarhólsmótið
heldur áfram í dag við Vífil-
fell ef veður leyfir. Kl. 16.00 svig
drengja, kl. 17 svig kvenna, kl.
17,30 brun karla. Sunnudagur
kl. 10,30 svig B.-fl., kl. 13,45 svig
A.-fl„ kl. 17.00 svig C.-fl.
Skíðadeild í. R.
Skíðaferðir
á Kolviðarhólsmótið verða:
Laugardag kl. 11,00, 13,15, 14,00
og 15,00. Á sunnudaginn kl. 8,00,
9,30, 11,00, 13,15 og 14,00. Farið
frá Varðarhúsinu. Farmiðar við
bílana. Stanzað við Vatnsþró,
Sundlaugarveg, Sunnutorg og
í Vogahverfi. i
Skíðadeild í. R.
_ Sl
SK1PAUTGCK0
RIKISINS
Ármann
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
— Vörumóttaka í dag-.
„Skjaldbreiö“
til Snæfellsnesshafna. Gils-
fjarðarhafna og Flateyjari
hinn 26. þ. m. Tekið á móti
flutningi á mánudag. Far-'
seðlar seldir á miðvikudag..
Húðir og skinn eru nú í háu verði. Vandið því sem
bezt alla verkun þeirra. Umfram allt verður að vanda
vel fláninguna. Hver hnífrispa eða skurður í húðina
gerir hana verðminni. Farið hreinlega með húðirnar,
þegar slátrað er og látið þær kólna sem fyrst, án þess
að holdrosinn skurni. Saltið húðirnar strax eftir að þær
eru orðnar kaldar og áður en holdrosinn byrjar áð
þorna. Sé dregið að salta, gengur saltið ekki eins vel
inn í húðina, en það er skilyrði fyrír góðri geymslu
að húðin gegnumsaltist á sem skemmstum tíma. Þegar
saltað er, verður vandlega að breiða úr öllum skækl-
um og jöðrum og dreifa saltinu vel yfir alla húðina. —
Eftir því sem skinnið er þykkra þarf meira salt. Fyrir
hver 3 kg. af hráhúðarvigt þarf sem næst 1 kg. af salti.
Mikið salt gerir aldrei skaða og er þvi betra að salta of
mikið en of lítið. Notið ávallt hreint salt.
•
Nýsaltaðar húðir má ekki brjóta saman í búnt til að
geyma þannig. Þær eiga að liggja llatar, lítið eitt hall-
andi, svo að hið blóði blandaða vatn, sem saltið dregur
úr húðinni, geti runnið burt. Má salta þannig hverja
húðina ofan á aðra í stafla og snúa holdrosanum upp
á hverri húð. Húðirnar verða að liggja þannig 1 stafla
þar til þær eru gegnsaltaðar, en það tekur venjulega
1—2 vikur. Þá má, þegar hentugt þykir, taka þær upp
og búnta til flutnings eða geymslu.
Athugið leiðbeiningar þessar nákvæmlega hver og
einn og leitist við að fara eftir þeim í öllum greinum.
Það tryggir yður hæst verð fyrir húðirnar.
Samband ísl.samvinnufélaga
Auglýsingasími Tímans 81300
•/ >■■■. <■' ■>. •; cgalleójE ; lAdo íeva'ÍBi >-o ligelTJt 'Jjj > J
j..;. 0.+ : rt:( JUkfl3mv.í»D Í.ÖSKí >J'6ÖÍ &A liJ i.J/c,.. .