Tíminn - 21.04.1951, Blaðsíða 3
89. blað.
1ÍMINN, laugardaginn 21. apríl 1951.
3
„íslenzka þjóðin getur ekki lifað í þessu
landi án öruggs landbúnaðar"
Góðir íslendingar.
Það er dálítið einkennilegt
núna, að tala um sumardag-
inn fyrsta, segja sjálfum sér
og öðrum, að sumarið sé kom
ið í dag, horfa út um glugg-
ann, og sjá snjó og ís, en ekk
ert, sem minni á vor eða gróð
ur.
Sumardagurinn fyrsti er arf
leifð frá heiðnu tímatali aft-
an úr fornöld. Með öðrum
þjóðum hefir sumardagurinn
fyrsti horfið úr tímatalinu.
Við íslendingar höfum varð-
veitt hann sem einn mesta
hátíðisdag ársins. Ekki er lj óst
hvað bessu hefir valdið. En
ætli það hafi ekki verið nauð
syn þjóðarinnar sem þessu
réði? Þeim, sem lifðu dimma
daga og langar nætur í köld-
um húsakynnum og stundum
við þröngan kost var það ef
til vill lífsnauðsyn að setja
sól og sumri ákveðinn stefnu-
dag, sumardaginn fyrsta.
Hafa menn hugleitt það,
hve miklu dimmra kynni að
hafa verið yfir lífi þessarar
þjóðar á umliðnum öldum, ef
hún hefði ekki átt sumar-
daginn fyrsta. Sú birta, hlýja
Útvarpsræða Hermanns Jónassonar landbún-
aðarráðherra á sumardaginn fyrsta
man, að Sveinn í Firði setti; ströndum fram. — Til sjósókn
upp húfu með hvítum kolli á ar árabátar einir.
sumardaginn fyrsta og bar | Breytingar á högum og aðr
hana eftir það, jafnvel þótt stæðum íslenzku þjóðarinnar
illa viðraði. Sumarið skal vera I eru svo stórfelldar á síðustu
komið. í þeirri hugsun getur | áratugum, að ekkert ímynd-
falist raunabót. | unarafl hefði um síðustu alda
En sumt nútímafólk telur §etað látið sér til hugar
sig miklar raunsæismanneskj ; koma að breytingarnar yrðu
ur og álítur að orð eins og sv0 mi^lar og þó eru þær
sumardagurinn fyrsti skipti vissulega ekki nægilegar,
ekki miklu máli, heldur hitt enn sem k°mið er.
hvort sumarið sé komið með O& nn erum við hér stödd.
sól og yl eða enn ríki kuldi og Yfir landið gengur einn hinn
hríð. Viat er það rétt, að versti vetur sem menn muna
þetta skiptir mestu, en hins margir óttast ógnar vor.
skyldu menn og gæta, þegar Átakið, sem gert hefir verið
menn láta sér finnast fátt um tif Þjálpar vegna harðind-
imyndunarafl og tálvonir,' anna vitum við því miður enn
sem forfeður okkar stundum ei§i hvort fullnægjandi verð-
notuðu sem einskonar afl- . u5' ®n Þa<i sem nu keffr gerzt,
gjafa, að það er ekki jafn sýnii' þó ótvírætt að nú eig-
auðvelt og margir halda að | um yið svo stutt í land til ör-
draga markalínu á milli táls ysgis að við eygjum markið
og uppfylltra vona, milli í- giöggt og höfum möguleika
myndunar og raunveruleika. tif aS ná Því á stuttum tíma,
ef rétt er stefnt og skynsam-
En viö skulum sleppa frek iega er ag Unnið.
ari hugleiðingum um allt
miði, sem ná skal á næstu ár
. um. Þetta er ekki málefni
j bændanna einna. Þetta er
'mál allrar þjóðarinnar. ís-
lenzka þjóðin getur ekki lif-
dráttarvélum, en sú verður að j þessu landi án öruggs
tala þeirra á þessu sumri. Með landbúnaðar. Landbúnaður-
því að nefna þetta er ég ekki urinn fæðir og klæðir þjóð-
að gera lítið úr því, sem unn- ina og er heilsugjafi hennar
ið hefir verið og afreka má meir en nokkur önnur at-
með hestaflinu og góðum vinnugrein. Bústofninn og af
tækjum. En aflvélarnar hafa rakstiir hans hefir verið og
skapað möguleika til átaka, er aðalm'atbúr þjóðarinnar.
Þegar vel viörar verða flest
um
og vorgleði sem tilhugsunin þetta og reyna að gera okkur
um komu þessa dags hefir um 1 grein fyrir því, séð með aug-
aldir flutt inn í kalda og um raunsæismannsins, hvern 'ir bjartsýnir og stundum um
dimma bústaði forfeðra okk- ig aðstæður þjóðarinnar voru,1 of. Þegar illa gengur hendir
ar í þessu landi er ef til vill eru nú og geta orðið gagn- hið gagnstæða. Þá finnst
meiri en nútimamaður getur vart vetrarríki og harðindum' mörgum flestar leiðir lokað-
gert sér grein fyrir. fslenzka í þessu landi.
þjóðin átti mikið ímyndunar
afl, sem í mætti sínum virð-
ist hafa unnið kraftaverk. í
stórhríðum vetrarins mælti Erfiðleikar okkar íslendinga
þjóðin sér mót við sumarið á eru nú miklir og af ýmsum
tilteknum degi. í köldu toga spunnir. Því skal ekki
hreysi dreymdi hina ungu ^ neitað. En hugsum okkur að-
um hallir í hólum og fellum. 'stæður þjóðarinnar fyrir fáum
Þegar bóndinn hvarf frá ótta ] áratugum, aðstöðu til öflun-
dagsins við yfirvofandi fóður j heyforða fyrir búpeninginn.
þrot og fjármissi, kom hin Húsdýraáburður var eini
langþráða sauðahjörð í græn möguleiki til ræktunar
um dal bak við fjöllin, til^og jafnframt hitagjaf-
hans í draumi — eða útilegu- ’ inn til matseldunar og upp-
mannasögum. Þannig var það hitunar að svo miklu leyti
svo á mörgum sviðum. Það er sem upphitun átti sér stað.
mjög vafasamt, að þjóðin t>að varð að treysta á hin
hefði lifað af hörmungar þýfðu tún og að öðru leyti
margra alda, ef hún hefði
ekki átt þetta ímyndunarafl,
eða ef menn kjósa heldur að
kalla það sjálfsblekkingu.
Svo mikið er víst, að í þessari
ímyndun þjóðarinnar var
eingöngu á stopula sprettu út
engjanna og úthagans, oft
mýrar og foraflóa. Allsstaðar
var heyja aflað með orfi og
hrífu og flutt á klökkum, eða
borið á baki, víða blaut^ þar
neisti vonarinnar og viljinn J sem SVo hagaði til um engjar
til betra og fullkomnara lífs. _ og er þetta raunar til enn.
Og hann lifði kynslóð fram J votviðrasumrum voru eng-
af kynslóð, þótt vonin reynd-
ist tál öld fram af öld.
ar votheyshlöður .engin súg-
þurkun til að bjarga heyjun-
um frá skemmdum eða al-
„Vonin lífs er verndarengill, gerri eyðileggingu. Ekki yfir-
von sem þó er aðeins tál“
sagði Kristján Jónsson.
Sumardagurinn fyrsti er ein
af þessum vonum, sem ímynd
unarafl íslenzkrar þjóðarsál-
ar gerði að lífgjafa þjóðarinn
ar í myrkri og nepju vetrar-
ins. Vissulega reyndist þessi
von oft, þegar til kom, tál,
og þó ekki nema að nokkru
leyti, því þótt kalt sé eftir
sumarmál, ásannast það, sem
mig minnir að Einar Kvaran
segi einhversstaðar:
„Samt lifir vorið í vorri sál.
Þótt vetur komi eftir sum-
armál,
það jafnvel ei drepið fær
dauðinn“.
Börnin á götunum byrja í
boltaleik og öðrum sumarleikj
um sínum jafnvel án tiílits tíl
veðurs eftir sumarmál. Og ég
breiðslur yfir sæti, ekki einu
sinni þurheyshlöður
fyrir lítinn hluta
heldur þurfti að bera upp lokið. Það er ekki fyr en á
sem áður var tæpast hægt að
hugsa sér.
Sá vélakostur, sem við höf
um nú fengið milli handa á
allra seinustu árum og þurf-
um að bæta við, getur með
réttri notkun valdið stórstíg
ari framför í ræktun en okk-
ur hefir órað fyrir. Og við er
um svo lánsamir, að af nógu
landi er að taka og við erum
alltaf að finna nýja mögu-
leika. Melarnir og sandarnir
eru orðnir að vingjarnlegum
garð- og túnstæðum á síð-
ustu árum.
★
Hornsteinn að áburðarverk
smiðjunni verður sennilega
lagður á þessu sumri og von-
ir standa til þess að eftir að
hinum þremur fyrirhuguðu
stórframkvæmdum lýkur,
virkjun Laxár og Sogs og á-
burðarverksmiðjunni, getum
við hafist handa um bygg-
ingu sementsverksmiðju, en
sementið er eitt aðalefnið í
stærri framkvæmdir hér á
landi, — í landbúnaði og ann
arsstaðar. Þannig eru aðstæð
ur íslenzku þjóðarinnar að
gerbreytast.
Meðan skortur hefir verið
á góðum slægjulöndum, skort
ur á fullnægjandi heyöflunar
aðferðum vegna langvarandi
góðæris, sem menn hafa
freistast til að treysta á sem
reglu, er hægt að gera sér
grein f yrir skiljanlegum á-
stæðum þess að stundum hef
ir verið teflt á tæpasta vað
um ásetning, að búin hafa
verið og eru það lítil að af-
rakstur þeirra hefir verið alt
of víða ófullnægjandi til þess
að sjá bændafjölskyldum fyr
ir viðunandi lifskjörum. En
með þeim tækjum, sem við
um með fullri vissu að þessihöfum nú til aukinnar ræktun
þjóð verður annaðhvort að ar og öruggari heyöflunar,
flytja úr landi sínu, eða efla verður það óafsakanlegra með
íslenzkan landbúnað og gera ári hverju og brátt óafsakan
hann að öruggum atvinnu-1 legt, að setja þannig á, að
vegi. Og við höfum milli hand j bústofninn sé í nokkurri
anna meginið af tækjunum, hættu, ef illa árar.
sem til þessa þarf. En það er I Við verðum á næstu 5—10
sVo stutt síðan við fengum árum að koma þvi i verk að
ar. En við Islendingar þurfum
að gæta þess, að í flestum at
vinnugreinum ríkir misæri,
og svo er það í hinum ágæt-
ustu landbúnaðarlöndum ver
aldar. f landbúnaði annara
þjóða koma stundum fyrir ó-
höpp, sem enn erfiðara er að
afstýra en ýmsu því, sem að
okkur steðjar. í því sambandi
má minna á óviðráðanleg
vatnsflóð, þurrka, þar sem
allt skrælnar, fellibylji, engi-
sprettuplágu, haglél o. s. frv.
íslenzka þjóðin verður að
halda áfram að brynja sig
gegn þeim erfiðleikum sem að
oss steðja. Við vitum að rán
yrkjan við sjóinn eyðir fiski-
göngunum. Við vitum að við
getum aukið iðnað í þessu
landi mjög mikið, en ekki
svo að dugi til að tryggja lífs
afkomu þjóðarinnar. Við vit
Ef það er í hættu er þjóðin
öll í hættu. Fimbulvetur, eins
og hinn síðasti, og hörð vor
eiga að minna þjóðina alla á
þessa hættu og efla með
henni þann ásetning, sem ég
hefi gert hér að umtalsefni.
Ég er sannfærður um, að
ekkert heit getur íslenzka
þjóðin unnið, sem væri henni
hollara en það, að setja sér
að ná sem fyrst þessu marki.
Ég veit, að það kostar mikla
vinnu og mikla fjármuni að
vinna þetta verk. Ég efast
ekki um að bændur hafa skiln
ing á nauðsyn þess og ég vona
að skilningur valdamanna
þjóðarinnar, flestra, sé vakn
aður. Ég fullyrði, að á síðasta
ári hefir allt verið gert, sem
í \<ald:i ríkisst j órnarinnar
stendur, til þess að útvega
það lánsfé til landbúnaðar-
ins, sem óhjákvæmilegt er að
afla til þeirra framkvæmda,
er gera þarf í þessu augna-
miði. Sæmilegar horfur eru nú
á þvi að nokkurt lánsfé til
landbúnaðarins fáist erlendis
a. m. k. til bráðabirgða sam-
kvæmt heimild þeirri er veitt
var á síðasta þingi.
★
Ég vík nú aftur að harðind
unum, sem nú eru. Það er
huganum næst að bjargast
fram úr þeim. Horfurnar um
batnandi veðráttu eru um
allt land slæmar og það er
eðlilegt, að bændur séu fast-
heldnir á hey. En þrátt fyrir
það, má það slys með engu
móti henda að haldið sé í
hey að óþörfu. Skoðið í eigin
barm þegar þið hugsið til
hinna heylausu bænda. Minn
ist þess bændur góðir sem
eigið hey að það væri hrapa-
leg yfirsjón, sem hlyti eftir á
að valda sorg sérhverjum góð
um dreng, ef haldið væri í
hey þar sem það er bersýni-
lega aflögu, meðan fénaður
félli úr fóðurskorti hjá öðr-
um. Þótt ég láti þessi varnað
arorð falla, kemur mér að
vísu ekki til hugar að slíkt
muni henda. Hver sem hefir
hey aflögu verður nú þegar
• nema þá þessi tæki að ekki er von tiLá hverju einasta bændabýli ^ * fram yið stétta_
heyjanna, j þess að þessu verki sé enn sem í ábuð er sé nægilegt samband bænda> sem hefir
heyin að miklu leyti og rista seinustu árum að skurðgröf-
á þau torf ár hvert. Þegar
vetur lagðist að var á fæstra
færi að kaupa fóðurbæti, ef
fóðurskort bar áð höndum
var enginn sími til að spyrj-
ast fyrir um hey hjá öðrum
og þvi síður útvarp til að
senda auglýsingu svo að
segja inn á hvert heimili og
ná þannig til allra, sem eru
aflögufærir. Og þótt vitað
hefði verið um hey á Suður-
landi handa Norðlendingum
eða Austfirðingum, voru eng
ir möguleikar til að koma því
til sjávar. Til skamms tíma
voru engir akvegir, engir bil-
ar, engar jarðýtur og engir
snjóbílar, sem nú eru .endur-
bættir árlega og jafnvel ekki
skip til aA flytja fóöur með
urnar byrja að þurrka landið
í stórum stíl og leysa frjó-
magn mýra og forarflóa úr
læðingi hins kalda vatns,
gera stór landflæmi, sem voru
engum til gagns að frjómold
fyrir graslendur, akra og mat
jurtagarða. Nú vinna hér 40
skurðgröfur og leggja meðan
.jörð er þýð nótt við dag til
að safna þeim auði handa ís-
lenzku þjóðinni sem mun
varanlegri en gull og þjóðina
hefir mest skort, — frjórri
mold. Og þegar skurðgröfurn
ar og kílplógarnir hafa þurrk
að landið, taka við um 150
stórar dráttarvélar, sem sam-
tök bændanna hafa eignast,
aðallega síðustu 5 árin, að ó-
gleymdum .um 1450 heimilis-
ræktað og véltækt land og
tæki til heyöflunar, þannig
að tryggð sé sú heyöflun, er
nægi sem fóðurforði fyrir bú
stofninn, hvernig sem viðrar
— og það þótt bústofn hvers
bændabýlis sé svo stór að
framfleytt geti bændum og
fólki þeirra á viðunandi hátt.
Frá góðu árunum verða að
vera fyrningar til hinna verri
ára og ásetning verður að
miða við verstu árin, sem og
verður framkvæmanlegt, með
þeirri ræktun og tækni, sem
við erum nú í þann veginn að
ná tökum á.
★
Þetta tvíþætta markmið, þ.
e. nægilega stór bú til að sjá
fyrir bættum lífskjörum og
örugg fóðuröflun fyrir hvert
bú verður að gera að mark-
milligöngu um heyöflun.
Að svo mæltu berum við
öll sameiginlega fram þá bæn
til forsjónarinnar að veðrátt
an megi brátt batna og mönn
um og málleysingjum verði
forðað frá hörmungum.
Svo óska ég ykkum öllum
gleðilegs sumars.
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Laugaveg 8 — Siml 7752
Lögfræðistörf og
sýsla.
elgmum-
Anglýsingasiml
Timans
er 81300