Tíminn - 22.04.1951, Page 8
EtUÆ\T YFIRLIT:
FuUtrúafundurinn í París
35. árgangur.
Reykjavík,
99Á FÖRMJM VEGi“ t DAG:
Tal stöðvarnar
22. apríl 1951.
90. blað.
Doktorsvörnin í gær
Sigurður Sigurðsson berkla
yfirlæknir varði doktorsrit-
gerð sína í hátíðasal háskól-
ans í gær. Eins og fyrr hef-
ir verið frá sagt, fjallar hún
um berklaveiki á íslandi, rit-
uð á ensku og gefin út af
heilbrigðisstjórn Bandaríkj-
anna. Aðalefnið er um rann-
sóknir þær, sem fram fóru á
þessu sviði á árunum eftir
1940 er nálega 60 þús. manns
voru gegnlýstir hér á
landi. Einnig fjallar ritgerð-
in um sögu, og utbréiðslu
berklaveikinnar hér á lantíi.
Eins og kunnugt er, er sig-
ur sá, sem hér hefir unnizt
á þessum vettvangi svo stór-
vægilegur, að líklega á hann
sér ekki dæmi annars stað-
ar í heiminum. Fyrir 20 ár-
um dóu hér um 200 manns
úr berklaveiki en nú er dán-
artalan um 30 á ári. Sigurður
Sigurðsson hefir gegnt starfi
berklayfirlæknis um 15 ára
skeið.
Andmælendur af hálfu
læknadeildar voru Níels
Dungal og Júlíus Sigurjóns-
son, og fóru þeir hinum
mestu viðurkenningarorðum
um verkið og starf Sigurðar.
Til máls tóku einnig Jón
Hjaltalin og Helgi Ingvars-
son. Jóhann Sæmundsson
stjórnaði athöfninni sem for
seti deildarinnar. Mjög margt',
fólk eða eins og húsrými í
hátíðasalnum leyfði, var við
statt athöfnina.
Gróf tvenn göng, 14 og
16 m- löng frá húsinu
Frá fréttaritara Tímans á Eskifirði.
Á sumardaginn fyrsta var hér heiðskírt veður, norðan kaldi
og tíu stiga frost. Fannkynngin hér er óskapleg, svo að
menn muna ekki annað eins, en sumir telja þó veturinn
1910 komast í samjöfnuð en aðrir, að nú sé meiri snjór.
Leikféiag Reykjavíkur hefir nú sýnt hinn athyglisverða sjón-
leik, Önnu Pétursdóttur, átta sinnum, ávallt við mjög góða
aðsókn. Verður leikurinn sýndur í níunda og síðasta sinn í
kvöld, þar eð leikkonan, sem fer með aðalhlutverkið, Katrín
Thors, er á förum úr bænum til framhaldsnáms í leiklist í
London. — Ilér á myndinni sjást Einar Pálsson og Katrín
sem Marteinn og Anna Pétursdóttir.
ff
„Líf og list
aprílhefti
Aprílheftið af tímaritinu
Líf og list, er nýkomið út ogl
er fjölbreytt og vandað. —
Hefst það á kvæði eftir Ólaf ;
Halldórsson. í heftinu er
grein um myndlist ásamt
mörgum myndum af síðustu
verkum Braques, Picassos og
Matisses, grein um sýningu
Valtýs Péturssonar og svar til
Thors Vilhjálmssonar eftir
Bvavar Guðnason. Um bók-
menntir eru greinarnar Að
þrettán árum liðnum (ljóð
Vilhjálms í Skáholti) eftir
Leif Haraldsson og greinin
Um Johnson og Bosvell. Smá- j
sögur eru eftir Svein Skorra j
og Ástu Sigurðardóttur. Þá
er einnig skrifað um leiklist
og þátturinn Á kaffihúsinu.
Líf og list heldur vel velli, og !
á ritstj órinn, Steingrímur Sig
urðsson, þakkir skyldar fyrir
dugnað sinn.
Jafnframt hefir íslenzku
ríkisstjórninni verið tilkynnt,
að upphæð þessi verði öll veitt
sem framlag án endurgjalds. j
Alls 24,7 miljónir dollara.
Heildarupphæð sú, sem ís-
land hefir fengið í beinum
framlögum til efnahagsað-
stoðar síðan Marshalláætlun
in tók til starfa fyrir rúmum
þremur árum, nemur þar með
samtals 20.700,000 dollurum.
Eru 4,300,000 doll., lán skilorðs
bundin framlög 3,500,000 og
óendurkræf fram’þg 12,900,
000. Auk þess hefir íslandi
verið veittar 4,000.000 i gegn
um greiðslubandalag Evrópu,
og nema þá heildarframlögin
24,700,000 doilurum.
Harðar orustur
við Chorwon
Harðir bardagar voru háð
ir í gær skammt sunnan við
bæinn Chorwon í Mið-Kóreu.
Þar gerðu hersveitir kommún
ista harðar árásir á sóknar-
her S. Þ. t;l þess að reyna að
hefta framsókn hans til þess
arar mikilsverðu birgðastöðv-
ar norðurhersins og samgöngu
stöðvar. Áhlaupunum var
hrundið.
Miklar loftárásir voru gerð
ar í gær á stöðvar í Norður-
Kóreu og á brýr. Var skotin
niður ein flugvél í loftbardög
um fyrir norðurhernum.
Allar götur hér í þorpinu
eru vart fæjar gangandi
mönnum hvað þá nokkru far
artæki. Reynt hefir verið að
ryðja þær öðru hverju með
/tu.
Litlar skemmdir af
’njóþyngslum.
Sem betur fer, eru skemmd
ir af völdum snjóþyngslanna
litlar, þótt sum hús séu svo
lil alveg í kafi. Á einu húsi
urðu þó smávægilegar
skemmdir. Var brugðið við og
inokað ofan af húsinu; þegar
sýnt þótti, að það væri í
hættu.
1
Oft orðið að moka
íbúana út.
I íbúa þeirra húsa, sem á
! kafi eru, hefir oft orðið að
moka út, en nú hafa flestir
komið sér sæmilega fyrir á
þann hátt að grafa göng út
úr sköflunum og hafa þau
lokuð, svo að þau fyllti ekki
á ný.
Tvenn göng — 16 og
14 metra löng.
Einn maður hefir þannig
gert sér tvenn göng frá húsi
sínu og eru þau notuð á víxl,
eftir því, hver vindáttin er.
Eru önnur göngin 16 metra
löng en hin 14 metra. Gefst
þetta vel og hefir maðurinn
ekki orðið að standa í dagleg
Utanríkisráðherra Banda- 'um snjómokstri siðan.
ríkjanna hefir tilkynnt, að
hernaðarnefnd frá Banda- Slétt yfir öll gil.
ríkjunum sé á förum til For-1 Sem dæmi um fannkynng-
mosu og muni taka þar til ið má geta þess, að hlíðin fyr
starfa eftir tíu daga. Verk- ir ofan bæinn, sem öll er
efni hennar er að aðstoða sundurgrafin djúpum gilj-
stjórn Chiang Kai-sheks við ---------------------------
að skipuleggja varnir eyjar-
innar gegn yfirvofandi inn-
rás kínverskra kommúnista
og einnig að hafa eftirlit með
því, að framlagi Bandaríkj-
,anna til Formosu-stjórnar-
innar sé vel varið til endur-
jreisnar og uppbyggingar at-
| vinnuvegunum. Það er skýrt
tekið fram, að nefnd þessi sé
ekki send til þess að skipu-
I leggja
Kína.
um er nú alveg slétt og sér
ekki móta fyrir giljura né ó-
jöfnum. —
Bátarnir komnir suður.
| Afli bátanna hér hefir ver-
i ið mjög rýr og eru þeir nú
allir komnir suður fyrir land.
Sumir eru í Faxaflóa en aðr-
ir við Vestmannaeyjar. Hér
fyrir Austfjörðum er nú al-
gerlega fisklaust.
Ný Marshallframlög
2200 þúsund dollarar
Efnahagssamvinnustofnunin hefir nýlega tilkynnt, að ís-
landi hafi verið veitt frekari framlög til efnaliagsaðstoðar,
er nema 2,200,00 dollurum. Þar með nema framlög þau, sem
ísland hefir fengið til vörukaupa í dollurum á fjárhagsár-
inu 1. júlí 1950 til 30. júní 1951 samtals 5.400.000.
Bandarísk hernað-
arnefnd til Formosu
Byrjað að ryðja Kerl
ingarskarð í gær
Frá fréttaritara Tímans
í Miklhoitshreppi.
Frá því um páska hefir ver
ið hér um slóðir umhleypinga
söm tíð og allmikil snjóalög.
Fram að þeim tíma hafði vet-
urinn verið góður. Var hér
kominn óvenjulega mikill Dakota-flugvél frá Flugfé
snjór fyrir fáum dögum, mjög íagi íslands flaug í gær vest- lisíamanna
mikill á fjallvegum svo sem j ur í Búðardal tvær ferðir með hann þegar
á Kerlingarskarði svo að sírna j fóðurbæti, alls fimm lestir.
ltnur voru jafnvel á kafi. Tíð- j Var þetta í fyrsta skipti, sem
in var einkum köld og storma Dakota-vél lendir á flug-
söm, og varð jafnvel að hafa | brautinni á Kambsnesi sunn-
hesta í húsi við sjóinn, þar an við Búðardal. Gekk lend
Ungur listamaður
opnar málverka-
sýningu
Pétur Friðrik Sigurðson
listmálari opnaði í gær mál-
verkasýningu í Listamanna-
innrás á megin land ( skálanum, og verður hún op-
in frá klukkan tíu að morgni
til klukkan ellefú á kvöldin á
degi hverjum, en lýkur mánu
daginn 30. apríl.
Á sýningu þessari eru fimm
tíu olíumálverk, auk nokk-
urra krítarmynda. Síðastlið-
ið haust sýndi hann allmikið
af vatnslitamyndum.
Pétur Friðrik Sigurðsson er
einn hinna ungú og efnilegu
okkar, og hefir
getiö sðr góðan
orðstír fyrir listaverk sin.
Dakota-f lugvél lend- i
ir hjá Búðardal
í fyrsta skipíi
Ræða Mac Arthurs
áhrifarík
Truman Bandaríkjaforseti
hefir nú til athugunar ræðu
MacArthurs á dögunum ásamt
ráðgjöfum sínurmEr búizt við
yfirlýsingu frá forsetanum
innan skamms um nokkur at
riði ræðunnar. Ræðan vakti
geysilega athygli og haíði
mikil áhrif á þingmenn, jafn-
vel er talið að ýmsir þing-
menn demókrata séu á báð-
um áttum. Einkum vakti sú
fullyrðing hershöfðingjans
mikla athygli, að herforingja
ráðið hefði verið stefnu hans
samþykkt í Asíumálum.
Barnaverðlaun þjóð-
leikhússins afhent
Þegar sýningar hófust á
barnaleikritinu „Snædrottn-
ingin“ efndi þjóðleikhúsið til
getrauna.r meðal barnanna,
er reyndi á um þekkingu
þeirra á æfintýrum H. C.
Andersens. Voru 14 mismun-
andi myndir í leikskránni úr
æfintýrum H. C. Andersens,
og áttu börnin að þekkja
myndirnar og segja úr hvaða
æfintýri hver mynd var.
80 rétt svör bárust og dreg-
ið var um verðlaunin á sum-
ardaginn fyrsta og afhenti
sögumaður í leikritimi börn-
unum verðlaunin á leiksviði
að lokinni sýningu. 1. og 2.
verðlaun voru æfintýri H. C.
Andersens bundin í skinn-
band og 3. verðlaun voru 2
| aðgöngumiðar í leikhúsið. —
Þessi hlutu verðlaunin:
j 1. verðlaun: Auður Aðal-
steinsdóttir, Sandgerði, 13 ára.
2. verðlaun: Kirstín Lárusdótt
ir, Garðav. 4, Reykjav. 10 ára.
3. verðlaun: Guðrún K. Magn
úsdóttir, Skarphéðinsgötu 2,
Reykjavík, 11 ára.
sem sjaldan sverfur svo að.
í gær var svo komið blíð-
viðri hið mesta og þíða, svo
að snjór grotnaði niður. í gær
var einnig byrjað að ryðja
snjó af veginum yfir Kerling-
arskarð. Mun það vera all-
mikið verk.
ingin vel þótt brautin sé að-
eins um 800 metra löng en
það er með því stytzta, sem
vélar þessar þurfa til lend-
ingar. Völlur þessi var gerður
í fyrra. Þorste'nn E. Jóns-
son var flugstjóri í þessum
ferðum.
Sæbjörg dró Val til
Akraness
Sæbjörg kom til Akraness
í gærmorgun með vélbátinn
Val, sem beðið hafði um
hjálp í íyrrakvöld, er hann
var um 30 milur út af Akra-
nesi. Valur var með bilaða
skiptilegu, og dró Sæbjörg
hann til Akraness.
Slæmt vcður á
Vatnajökli
Litlar fregnir bárust af flug
vélarleiðangrinum á Vatna-
jökli i gær. Um hádegi í gær
var haft samband við leið-
angursmenn og sögðu þeir þá
svo illt veður, að lítið væri
hægt að aðhafast. Vindur
mun hafa verið allhvass og
úrkoma.