Tíminn - 01.05.1951, Page 4
TÍMINN, þriðjudaginn 1. maí 1951.
96. blað.
Úr hulduheimum «
£>að er gömul sögn, að Guð
aafi eitt sinn heimsótt Efu
og viljað sjá börnin hennar,
«n hún lét hann ekki sjá
íema nokkur þeirra, vegna
okki nógu vel til fara. En Guð
ikvað að uppfrá því skyldu
oau verða huldufólk.
Mér datt þessi gamla saga
hug, er ég hlustaði á full-
rúa okkar á búnaðarþingi,
3ál í Þúfum, segja frá veður-
í'ari og heyskap hér í Norð-
ir-ísafjarðarsýslu á síðastl.
sumri.
tíann virðist varla hafa
íógu sterk orð til að lýsa
feðurblíðunni, sífellt sólskin,
íey þornuðu eftir hendinni
>g nýting á heyjum þar af
úðandi með ágætum.
2n þetta sterka sólarljós
írðist hafa truflað dóm-
íreind þessa mæta manns, ef
íann fylgist ekki betur með
m það, að hann veit það ekki,
tð þessi lýsing gilti ekki fyr-
r alla sýsluna, því að hér í
Jrunnavíkurhreppi, sem er
)o innan ísafjarðarsýslu og
tr einn hinn víðáttumesti
rreppur landsins, var ein hin
ersta heyskapartíð, sem
jomið hefir í fjölda mörg
),r. —
Ég skal ekki þreyta neinn
t að fara að lýsa veðurfarinu
: á degi til dags, en aðeins
ninnast á það litillega. Hér í
esturhluta hreppsins komu
okkrir þurrkdagar í júlí, en
^ókum þess hvað yfirleitt er
oyrjað seint á slætti hér, og
olkið fátt á flestum heimil-
im, er heyskapur skammt á
æg kominn í þeim mánuði. í
' xorðurhlutanum kom enginn
jurrkdagur í þeim mánuði.
En með ágústbyrjun tók
algjörlega fyrir allan þurrk,
íom aldrei heill dagur þurr i
3eim mánuði. Þann þrítug-
sta var þó flæsa sumstað-
-r, og náðist þá lítilsháttar
if heyi en kom ofan í sum-
-itaöar.
I september var sömu sögu
ið segja, í þeim mánuði komu
aðeins tveir góðir dagar, en
>vo hittinst á, að þá voru
áöngur ákveðnar vegna fjár-
taupanna, og var því af þeim
sókum ekki hægt að fresta
oeim, enda þarf nú gott veður
il þeirra hluta líka.
Þó náðust þá nokkur hey
iauðhrakin, en upp úr því fór
•.ð snjóa og áttu þá margir
aey úti og náðist sumt, en
■iumt ekki.
(Jm mánaðamótin október
>g nóvember, gerði svo góð-
úðriskafla, sem hélzt fram í
niðjan nóvember, en þá reið
ætur í garð, og um mánaðar-
nótin nóvember og desember
^erði aftaka veður með
oleytukafaldshríð og frosti á
-ftir, allt hljóp í gadd og tók
yrir alla jörð og síðan hefir
/erið stöðug innistaða hjá
oilum skepnum og nú hylur
ún ægilegasta jökulbreiða
■iia jörð.
Tíl þess að hægt sé að sjá,
.ö hér er ekki farið með nein-
i.r öfgar, þegar talað er um
'eðráttuna í sumar, skal ég
geta þess, að einn bóndi, sem
er þó rómaður dugnaðar-
oóndi, varð að kasta svo tug-
■m hestburða skipti af töðu í
sjóinn, sem alveg varð ónýtt.
ðnnar bóndi á enn um 40—50
nesta af töðu á túni og var
sú taða slegin fyrstu daga á-
4ústmánaðar.
Þetta talar sínu máli. Allir
úta, að bændur gera ekki
slíkt að gamni sínu að láta
;úöðuna verða ónýta, því fátt
eftir Hiillgríin Jcmsson, bónda, Dynjanda.
reynir meira á bæði líkam-
lega og andlega velferð þess
fóiks, sem að landbúnaði
vinnur.
Það var því einkum tvennt,
sem kom i veg fyrir stór-
fellda skepnufækkun á s. 1.
hausti hér um slóðir, og var
það fyrst, að margir áttu
miklar fyrningar og síðar en
ekki sízt votheysgerðin, en
hún er hér ekkert nýtt fyrir-
brigði, eins og hún því miður
virtist vera sumstaðar ann-
arsstaðar á landinu.
Ég fyrir mitt leyti tel það
enga neyðarráðstöfun að
verka hey sem vothey. Það
er nú svo mikið sagt og rit-
að um þessa heyverkunarað-
ferð, að ég sleppi því, enda
ekki ætlun mín að gera það
með þessum línum. En ég vil
aðeins segja þetta til þeirra
bænda, sem enn eru hikandi
með að setja töðuna í vothey:
Ég er viss um, að það má
ala allar skepnur á tómu vot-
heyi, ef það er vel verkað.
Ég hefi í vetur alið átta
hrúta á votheyi eingöngu,
síðan þeir komu í hús. Þeir
hafa ekki bragðað annað
fóður og ekki bragðað
vatn. Þeir eru vel útlítandi
og einn skilaði reifi vel
fildinn í febrúar.
Það á engum bónda að vera
ofvaxið að mæta hörðum
vetri eftir gott sumar, en það
gegnir öðru máli þegar sum-
arið áður er vont. Þá reynir
á þolrifin og kemur þá ým-
islegt til greina að misjafn-
lega vill fara.
Hvernig mönnum hér tekst
að komast út úr þessum hild-
arleik, er ekki gott að segja
um, en fari illa, er þá ein af-
sökun, að sumarið var vont,
þó Páll á Þúfum sæi ekki á-
stæðu til að geta þess.
Já, þeir vilja oft gleymast,
þessir útkjálkar, og verða í
hugsun fjöldans sem eins-
konar hulduheimar, og gætir
oft svipaðrar hugsunar og
hjá Evu forðum. En það er
nú einmitt svo, að um allar
byggðir þessa lands er háð
lífsbarátta, kannske mis-
munandi hörð, en hún verð-
ur oft hörð hjá þeim, sem
eiga allt sitt undir sól og
regni, en þegar sigur vinnst,
fæst líka sigurgleði, en þar
sem við ekkert er að stríða
er ekki heldur sigur neinn að
fá. —
Það er þungt að þreyja
þorrann og góuna, það tekur
á taugarnar að horfa fram á
heyleysi og vaxandi harðindi,
beinan voða fyrir allt það líf
sem húsbóndinn ber ábyrgð
á. Slíka kvöl ætti enginn
bóndi að stofna sér í.
Góður bóndi, í þess orðs
fyllstu merkingu, er sá mað-
ur, sem ætíð á nógan forða
fyrir sínar skepnur, og fer vel
með þær í alla staði. Stærð
búsins skiptir ekki máli. Þar
kemur svo margt annað til
greina.
Ég læt hér staðar numið.
Megi Guð gefa hinni íslenzku
bændastétt sigur í þeirri bar-
áttu, sem hún á nú í við nátt-
úruöflin, og að hún megi
koma út úr þeim hildarleik,
auðugri af þekkingu á hag-
nýtingu þeirra ráða, sem að
gagni mega koma til að verj-
ast áföllunum.
Hallgrímnr Jónsson.
.■.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.w.v.v.v.v.w
TILKYNNING
til kaupenda um blaðgjald
ársins 1951
Blaðgjald ársins 1951 hefur verið ákveöið sem hér
segir:
I. Verðsvæði: Árgangurinn kr. 180,00. Mánaðargjald
kr. 15,00.
(Reykjavík, Seltjarnarneshreppur, Kópavogs-
hreppur, Hafnarfjörður og Akureyri frá 1. maí).
Áskilinn réttur til verðbreytinga.
II. Verðsvæði: Árgangurinn kr. 150,00.
(Rangárvallasýsla, Vestmannaeyjar, Árnessýsla,
Gullbringu- og Kjósarsýsla, Keflavík, Akranes,
Borgarfjarðarsýsla, Mýrasýsla, Snæfellsness og
Hnappadalssýsla, verzlunarsvæði Stykkishólms í
Dalasýslu og Siglufjörður.
III. Verðsvæði: Árgangurinn kr. 120,00.
(Meginhluti Dalasýslu, Barðastrandasýsla, ísa-
fjarðarsýslur, ísafjörður, Strandasýsla, Norður-
land allt, utan Siglufjarðar og Akureyrar, Aust-
land og Skaftafellssýslur).
Frá og með deginum í dag eru fallin til innheimtu
öll blaðgjöld á II. og III. verðsvæðum, nema þau sem
greidd eru mánaðarlega og ársfjórðungslega til inn-
heimtumanna.
Reykjavík, 1. mai 1951.
Innheimta Tímans
.v.v.v.v.v.v.v.v.,.,.v.v.v.,.v.,.v.v.v.v.v.,.v.
Sveinn Sveinsson frá Fossi
ræðir hér um fjölda presta og
starfshætti og prestssetur:
„Þegar maður talar og skrifar
um samsteypu prestakalla, og
fækkun presta, þá er eðlilegt
svona í fljótu brágði, að prest-
arnir felli sig ekki við þau orð,
að fækka prestum, enda hafa
líka sumir prestar skrifað á móti
því, og að nóg flyttist af fólkinu
úr sveitunum, þó að prestarnir
fengju að vera þar sem flestir,
og fljótt á litið er það hárrétt.
En þegar maður lítur á allar að-
stæður, þá kemur í ljós, að svo
vel menntaðir menn, sem prest-
arnir eru og kostaðir af ríkinu,
hafa flestir langt of lítið að
starfa við sitt embætti, Það er
hvort tveggja: að það er vont
fyrir unga menn, og á bezta
skeiði, hrausta og vel menntaða,
að hafa ekki nóg að starfa, og
eins fyrir ríkið sem kostar þá.
Þegar maður ber saman em-
bættismenn í svéitunum, presta
og lækna, þá kemur í ljós að í
sumum sýslum eru 4—6 prestar
á móti einum lækni. Það segir
i sig sjálft, að þessi munur er ó-
þarflega mikill, auðvitað eru
sums staðar læknar of fáir, en
i við því er ekki gott að gera, að
sagt er, og liggja til þess skiljan-
legar ástæður, svo sem fámenni
og strjálbýli í sumum héruðum
landsins, svo læknar geta haft
það miklu betra og skemmtilegra
í Reykjavík o. s. frv.
Sumir halda því fram að prest-
arnir séu of fáir í Reykjavík, og
að þeir þyrftu að vera helmingi
fleiri, ég er nú ekki svo kunnug-
ur því, að ég geti um það dæmt,
en samt gæti ég trúað því, að
þeir sumir hefðu allt of mikið
að gera, svo sem sumir læknar
hér i Reykjavik, svo að heilsu
þeirra og kröftum sé ofboðið.
Þetta ætti ekki að þurfa að vera
með prestana hér í Reykjavík,
það ætti að vera hægt að sam-
ræma það, að hafa fleiri presta
í Reykjavik, og færri sums stað-
ar í sveitunum, þar sem þeir
hafa allt of lítið að gera, eins og
maður er marg oft búinn að
skrifa um. Ég get ekki séð, að
það væri neitt verra fyrir ríkið
að byggja fleiri kirkjur hér í
Reykjavík, svona laglegar að
vexti og gerð, en rándýr prest-
seturshús hingað og þangað út
um landið, sem sum standa hálf
tóm mikið af árinu. Og ekki nóg
með það, heldur hafa líka kom-
ið fram tillögur með að byggja
| íénaðarhús eða skepnuhús og
allt sem þeim tilheyrir, hlöður.
áburðargeymslur og meira að
segja að rækta jörðina líka með
jarðabótum o. s. frv. Svo eftir
allan þennan kostnað getur
þetta og þetta prestssetrið farið
í eyði að hálfu eða öllu leyti eins
og dæmin sýna hvert af öðru.
En hvað eiga nú prestar að gera
við þetta allt saman? nema að
ríkið kaupi þá líka handa þeim
allan bústofn, því það gefur að
skilja, að ungir og fátækir prest-
ar geta það ekki af eigin ram-
leik, og sumir kannske það
hyggnir að þeir vildu ekki leggja
peninga af launum sínum í það
lotterí, að þarflausu.
Eins og ég hefi áður tekið
fram um þetta mál í Tímanum,
þá eru þeir tímar núna og fram-
undan, að það er allt annað nú
fyrir embættismenn í sveitum
landsins að reka búskap en áður
var, þegar fólkið bauðst í vist-
irnar fyrir lítið meira kaup en
fæðið, og þó að prestar sumir,
sem eru búmenn og áttu bú-
stofninn fyrir dýrtíðina, reki
búskapinn vel, þá er það ekki
sambærilegt við þá presta, sem
byrja nú og í næstu framtíð bú-
skap með tvær hendur tómar.
Það er allt annað þó ríkið
styrki bændaefni til að búa í
sveit, það er þeirra lífsstarf, en
embættismenn, hvort sem það
eru prestar eða læknar sem búa
í sveitunum, hafa sín laun frá
ríkinu til að framkvæma sitt
lífstarf, og eiga sjálfir að ráða
þvi hvernig þeir verja þeim pen-
ingum, sér og sínum til lífsfram-
dráttar, hvort sem þeir vilja búa,
eða kaupa allt sem þeir þurfa að
lifa af, hjá nábúum sínum o. s.
frv.
Alþingismenn munu vera nokk
uð hikandi í þessu máli, þó þeir
viti manna bezt hvað réttast
væri að gera í því efni, og ég get
vel sett mig í það, því það er
hvort tveggja, að þeir hafa mörg
stærri mál og vandasamari fram
úr að ráða á þessum alvarlegu
tímum. Og svo annað að presta-
stéttin og fjöldi af fólkinu í
landinu vill ekki hreyfa við þessu
máli, heldur bara að láta það
vera eins og það hefur lengi ver-
ið, jafnt fyrir það, þó staðhættir
bafi gjörbreytzt víðast á land-
inu með vegi, brýr og farartæki,
síma og útvarp. Það getur því
verið pólitískt spursmál fyrir al-
þingismenn að ráða fram úr
þessu máli, en þó verða þeir nú
samt að taka af skarið eins og
þeir eru menn til.“
Svo býð ég ykkur öllum gleði-
legan maímánuð.
Starkaður gamli.
V.WV.'AW.V.V.V/.V.V.V.V.V.W.V.W/.V.W.V.’.V.
? ::
Félag íslenzkra
búfræðikandidata
í!
Sí
%! !■
=:
1
_■
V.
hefir umræðufund í 1. kennslustofu Háskóla íslands,
laugardaginn þann 5. maí næstkomandi.
Á DAGSKRÁ ER:
Votheysgerð, vothey og áhrif þess á afurðirnar og
rannsóknir og tilraunir í þágu þessarar fóðurverk-
unaraðferðar.
FRUMMÆLENDUR:
Gísli Kristjánsson, ritstjóri,
Stefán Björnsson, cand. lact.,
dr. Halldór Pálsson, ráðunautur.
Fundurinn hefst kl. 14,30.
Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.
Stjórnin. \
w.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vw
AiGLÝSIXGASÍMI TÍMAKS ER 81300