Tíminn - 01.05.1951, Síða 7
96. blað.
TIMIXN. þriðjudaginn 1. maí 1951.
7.
Menningar- og
fræðslusambandið
gefur út tímarit
Menningar- og frrsðslusarn
band alþýðu hefir hafizt
handa um útgáfu tímarits,
sem nefnist Menn og mennt-
ir, og er fyrsta hefti þess ný-
komið út. Rita í það dr.
Sveinn Bergsveinsson, séra
Sigurður Einarsson, " Jóhann-
es Nordal, Siguröur Magn-
ússon, Gísli J. Ástþórsson,
Guðmundur Daníelsson,
Björn Th. Björnsson, Lárus
Sigurbjörnsson, Heiðrekur
Guðnvundsson, Sveinn Ás-
geirsson og Kristján frá
Djúpalæk, auk nokkurra
manna, sem skrifa bókadóma
og stuttar greinar til kynn-
ingar bókum Menningar- og
fræðslusambandsins. — Rit-
stjóri tímaritsins er Tómas
Guðmundsson skáld.
Félagsbækur Menningar-
og fræðslusambandsins í ár
verða Fólkið í landinu, við-
töl við karla og konur, gerð
úr garði af Vilhjálmi S. Vil-
hjálmssyni ritstjóra, og
Heimsiist — heimalist, þýdd
af Birni Th. Björnssyni. —1
Nýkomið er út síðasta fé-1
lagsbókin frá fyrra ári, ævi-1
saga Shelleys eftir André
Maurois.
Ráðstefna um skipt-
ingu blaðapappírs
Fyrir fáum dögum hófust í
Washington viðræður um
pappirsskortinn í heiminum.
Er tilgangur þessára viðræðna
að tryggja Bretum og nokkr-
um þjóðum öðrum nægilegan
blaðapappír. Munu á þessari:
ráðstefnu vera fulltrúar frá [
Bandaríkjamönnum, BretumJ
Frökkum, Kanadamönnum og
Svíum, en aðrar þjóðir gátu
sent ráðstefnunni greinar-'
gerð um pappírsþarfir sínar
og óskir í því efni.
Reynt verður að fá Banda-
ríkjamenn, sem nota 60 % afj
blaðapappír í heiminum, til
að stilla pappírskaupum sín- 1
um meira í hóf en þeir hafa
gert. |
Blaðamannasambönd og
samtök blaðaútgefenda víða
um heim hafa sent Banda-1
rikjamcnnum ályktanir og
áskoranir um að kaupa ekki
blaðapappír erlendis i jafn
stórum stíl og þeir gera nú, i
og stórhækka með því verð á
pappír. ^ |
Hvað hafa íslendingar gert
til þess að tryggja sér biaða-
pappír?
Ný framlög til her-
varna í Banda-
um
Eimskipafélagið
j (Framhald af 1. síðu.)
j míklum mun, og kröfðust
! þeir flutningar miklu meiri j
skipakostar sökum þess, hve
leiðin er miklu lengri en til
Evrópulanda. Margt fleira hef
ir og komið til greina.
Truman Bandaríkjaforseti j
lagði í gær fram frumvarp!
um 60 þús. millj. aollara fjár- j
veitingu tll landvarna um-'
íram það, sem áður hefir ver- j
ið veitt. í greinargerð frum-!
varps:ns segir, að eina ráðið
til að koma í veg fyrir heims-
styrjöld só að koma á full-
komnum vörnum, svo að öll-
um ríkjum sé augljóst, að
árás borgi sig ekki. Eina trygg
ingin fyrir friði sé því öflugar
landvarnir. Þessa fjárveitingu
á að nota til framleiðslu ým-
issa hergagna af nýjustu gerð.
Árshátíð Framsókn-
armanna í Siglufirði
Árshátíð Framsóknarfélag-
anna í Siglufirði var haldin'
í sjómannaheimilinu fyrra
laugardagskvöld. :
Hófst hún með sameigin-
legri kaffidrykkju. Formað-
ur Framsóknarfélagsins, I
Bjarni Jóhannsson, setti sam*
komuna og stjórnaði henni. j
Ræður fluttu Jón Kjartans- j
son bæjarstjóri og Bjarni
Þorsteinsson, formaður Félags
ungra Framsóknarmanna. |
Fluttur var nýr, siglfirzkur
gamaleikur eftir Björn Dúa- j
son leikara, sem lék aðalhlut
verkið. Auk hans léku Sigur-)
björn Frímannsson bílstjóri,1
Þórður Jónsson símamaður
og Jón Guðmundsson bæjar-
verkfræðingur.
Þá voru gamanvísur sungn
ar og fluttur spurningaþátt-
ur, og stjórnaði honum Ragn
ar Jóhannesson, og að lokum
var almennur söngur og dans
til klukkan tvö eftir mið-
nætti.
Húsfyllir var og skemmti fólk
sér mjög vel á þessari mynd-
arlegú árshátíð Framsóknar-
félaganna í Siglufirði, sem
fór í alla staði mjög vel fram.
Almennur flokksfundur
Framsóknarmanna verður
haldinn í Siglufirði í næstu
viku.
Óreglubundnar siglixrgar.
Þegar verzlunarhættir í
leyfa. er þægilegast fyrir alla, j
að skipin sigli eftir fastri á- j
ætlun. Þetta fyrirkomulag
var haft á fyrir síðustu heims
styrjöld og gafst vel. Á styrj-
aldarárunum reyndist þetta
ógerlegt, og þegar reynt var,
að. hverfa aftur til fyrra fyr- j
irkomulags eftir styrjöldina,
kom í ljós, að það var ófram-
kvæmanlegt. Viðskiptin hafa
verið svo dreifð og breytileg
og flutningaþörfin háð svo
miklum breytingum, að óhjá-
kvæmilegt reyndist að hafa
siglingar skipanna óbundnar
um lengri tíma og haga þeim
svo, að skiprúm notaðist sem
bezt, og varð þá einkum að
taka tillit til þarfa útflutn-
ingsins.
Fjallfoss seldur.
■ Samningar hafa verið und-
irritaðir um sölu á Fjallfossi
til Ítalíu og er söluverðið 30
þús. sterlingspund. Á að af-
henda skipið síðari hluta
maí-mánaðar.
Ný skip nauðsynleg.
Að sjálfsögðu er félaginu
nauðsyn aö fá nýtt og hent-
ugt skip í stað Fjallfoss og
til að mæta hinni auknu
flutningaþörf, og hefir verið
unniö af kappi að því aö út-
vega nýtt skip, en það gengúr
nú erfiðlega, því að fáir vilja
selia góð skip nú á tímum, og
hefir sala sums staðar verið
bönnuð, svo sem í Noregi. —
Eimskipafélagið hefir sótt
um leyfi til fjárhagsráðs um
kaup á nýju skipi og væntir
þess, að það fáist, þegar fyr-
ir liggja ákveðin tilboð um
hentugt skip.
Enskur togari tek-
inn í landhelgi
Togari frá Grimsby var í
fyrradag tekinn í landhelgi
við suðurströndina. Það var
eftirlitsskipið María Júlía,
sem tók hann.
jj Almennur fundur
\um kirkjutnái
Segðii stciiiinum
eftir John Patrick.
Þýffandi: Bjarni Guðmundsson.
Leikstjóri: Gunnar K. Hansen.
þriðjudaginn kl. 8 (uppstigning-
FRUMSÝNING
ardag). Fastir frumsýningar-
gestir vitji aðgöngumiða sinna
á miðvikudag kl. 4—7, sími 3191.
Jarðýta
Caterpillar D-4 í góðu stanoi,
ásamt miklu af varahlutum,
er til sölu.
Málfluíningsskrifstofa
Kristjáns Guðlaugssonar og
Jóns N. Sigurðssonar,
Austurstræti 1, Síinar: 3400
og 4934.
Fittíngs
svart og galv., flestar teg-
undir, nýkomið.
Sighvatur Einarsson & Co.
Garðastræti 45, sími 2847.
Nýja sendibílastöðin
hefir afgreiðslu á Bæjarbíla-
stæðinu, Aðalstræti J6. Sími
1396. —
Fernisolía
Títanhvíta, olíurifin
Japanlakk, hvítt
Löguð inálning
Vélalakk
Blýmenja, löguð
Ryðvarnarefnið FERROBET
Þurrkefni
Ferpentína, frönsk
White Spirit
Botnfarfi B. P. ,
Blakkfernis
Þaklakk
Kolljara
Ilrátjara
Carboiin
Eirolía
Polítur, glær
* Kimrök
Gibs í
Krít 'j
Alumineum Bronce, v !
lagað j
Bronce-Tinktúra
iparíl
iítti
Kíttishnífar i
Sköfur, allsk. ' *
VerzSun
O. Ellfngsen h.f.
Bændur!
Trúin á blekkinguna heitir
nýr bæklingur eftir Þórarinn
Helgason. Bæklingurinn kost
ar fimm krónur. Pantanir
sendist til Þórarins Helga-
sonar. Box 634, Reykjavík.
Þvagsamstæður
4-faldar. — Handlaguar, 28X
30 cm. — Drykkjarker fyrir
Barnaskóla.
Sighvatur Einarsson & Co.
Garðastræti 45, sími 2847.
Starfsstúlkur
vantar að Vífilsstöðum nú strax eða 1. júní.
Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni. Sími 5611
og 9331. u
■”nwi timæwwau:
♦*♦♦♦♦*♦•
TILKYNNING
:ar- I
Að gefnu tilefni tilkynnist hér með að öll stangar
veiði í Hólsá í Rangárvallasýslu er bönnuð öðrym en
i: landeigendum.
::
Veiðisísmtök Hólsárd»eiula.
•I verður haldinn í húsi Gagnfræðaskóla Austurbæjar á í
uppstigningardag 3. maí kl. 2 síðdegis. I;
'.Wi
,*.*.*.
Svavar Markússon ;!
sigraði í drengja-
hlaupinu
28. drengjahlaup Ármanns
fór fram í Reykjavík á sunnu
daginn, og sigraði Ármann
bæði i þriggja manna og
fimm manna sveitake^pni. j
K.R.-ingur, Svavar Markús-
son, varð þó fyrstur í mark ’
á 7.26,4 mínútum, en næstir
voru Gunnar Torfason og
Þórir Þorsteinsson, báðir úr
Ármanni.
Ræðumenn :
Sigurbjörn Þorkelsson, form. sóknarnefndar.
Sigurgeir Sigurðsson, biskup.
Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri.
Bjarni Jónsson, vígslubiskup.
Guðrún Guðlaugsdóttir, frú.
Sigurjón Árnason, prestur.
Jónas Jónsson, skólastjóri.
Jakob Jór.sson, prestur.
Ingimar Jónsson, skólastjóri.
Hallgrímskórinn syngur, ennfremur stúlknakór úr
gagnfræðaskólanum. — Allir velkomnir meðan hús-
rúm leyfir. —
Sókitarnefmi Ilallgríinsprestakalls.
j: Svefnherbergishúsgögn
\ Höfum fyrirliggjandi svefnherbergishúsgögn í miklu
úrvali. — Einnig einstök rúm.
;■ Sendum gegn póstkröfu.
í; Húsgagnavinnustofa Ólafs II. Guðbjarissonar, í;
P Laugavegi 7. — Sími 7558. I;
:■ í
'.WVV.WAW.V.’.V.V.V.'.V.V.'.V.V.V.V.V/.VAW.’.Vd
Ég þakka öllum þeim, fjær og nær, er sýndu mér
ýinsemd á sjötíu og fimm ára afmæli mínu þann 11.
apríl s.l.
Guð blessi ykkur öll.
Hvoli Vogum, 16. apríl 1951.
Guðmundur Jónsson.