Tíminn - 01.05.1951, Qupperneq 8

Tíminn - 01.05.1951, Qupperneq 8
ERLEHT \ FtRLIT: Aneurin ttevttn 35. árgangur. Reykjavík, „A FÖRMrn VEGI“ Í DAGs Ef þtí ert fertutfur 1. maí 1951. 96. blað. Loftflutningarnir á Síðuna Flugvél kom í gær austur að Kirkjubæjarklaustri með fóðurbætisfarm. Er það sjötti farmurinn, sem kemur flug- leiðis á Síðuna. Síðan á laug- ardag hefir verið lent á flug- vell'num hjá Kirkjubæjar- klaustri, en áður var lent á Fossvellinum. ! Farmurinn, sem kom í gær, mun verði hinn siðasti, er fluttur verður loftleiðis aust- ur að sinni. Rúnar Guðmundss. sigraði í 1. flokki Landsflokkaglíman fór fram í Hveragerði á laugar- daginn, og urðu úrslit þessi: í fyrsta flokki bar Rúnar Þessi mynd er frá för MacArthurs um götur New York-borg- Guðmundsson, Ármanni, sig ar. Hershöfðinginn og kona hans eru að kaffærast í skraut- ur úr býtum, en næstir voru pappírj sem mannfjöldinn lét rigna yfir þau. Pappírsdyngj- Aimann J. Lárusson, Ung- ur voru margra þumlunga þykkar á götunum, sem hershöfð- mennafélagi Reykjavíkur og Sigurjón Guðmundsson, Vöku. í öðrum flokki sigraði Steinn Guðmundsson, Árm., en næstir urðu Anton Högna- son, Ármanni, og Gauti Arn- þórsson, Ungmenna- og í- þróttasambandi Austurlands. í þriðja flokki sigraði Pétur Sigurðsson, Ármanni, en ann ar og þriðji urðu Sigurður HallbjÖrnsson, Ármanni, og Grétar Sigurðsson, Ármanni. í drengjaflokki varð hlut- skarpastur Guðmundur Jóns son, Ungmennafélagi Reykja víkur, en næstir voru Krist- inn Guðmundsson, Ármanni, og Kristján Heimir Lárusson, Ungmennafélagi Reykjavík- ur. — nu hefir ieiguskip Flutning'ar til «g' frá landinu hafa aukizt mjög niikið síðnstu mánnðina Eimskipafélag íslands hefir á undanförnum mánuðum orðið að taka allmörg Ieiguskip til þess að anna flutningum þeim, sem félagið hefir orðið að sjá um. Guðmundur Vil- hjálmsson, forstjóri félagsins, skýrði fréttamönnum lítillega frá ástandinu í siglingamálum félagsins í gær og orsökum þess, að svo mörg feiguskip hafa orðið að koma til sögunnar á nýjan leik. — inginn fór um. Aðalfundur KROA: Kaupfélögin bezta verðlagseftirlitið Aðalfundur Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis var haldinn í Tjarnarkaffi í Reykjavík sunnudaginn 29. apríl 1951. Á fundinum mættu 130 fulltrúar af 140, sem rétt áttu til fundarsetu, félagsstjórn, framkvæmdastjórn, endurskoð- endur og svo nokkrir starfsmenn félagsins og gestir. Ingólfur Jónsson og Metúsal- arar Kristófer Grímsson og em Stefánsson, en fundarrit- Þórhallur Pálsson. Formaður Fundarstjórar voru kjörnir félagsinS, Sigfús Sigurhjart- arson. flutti skýrslu félags- stjórnar. Rakti hann nokkuð bar- áttusögu félagsins á liðnum árum og minnti á það, sem áunnizt hefði. Enn fremur ræddi hann þá reynslu, sem fengizt hefði á undanförn- um árum af því starfi félags- ins, að berjast gegn svarta- . . , . , „ , , , , . . markaðsbraski og vöruskorti. Emm tegund fugla fer her hraðfjolgandi með an hverju, TaJdi hann hafa komig . ]jóg svo árlega bætast við nýjar varpstöðvar. Það er fýllinn. — ( ag samvinnufélögin væru þess Upphaflega verpti hann aðeins í Grimsey, en nú á hannlmegnug að ná betri árangri varpstöðvar umhverfis allt land. Lengst frá sjó verpir hann í 4 þessu efni, en væri á færi Ör fjölgun fýlsins í norðlægum löndum Hér bætast vii aýjar var|»$töivar árloga Á undanförnum dtveim ár- um hefir félagið ékki þurft að leigja skip nema tiltölu- lega sjaldan. Árið-4947 varð félagið hins vegar að fá sam- tals 21 leiguskip ' sem fóru samtals 62 ferðir á vegum þess. — Eftir að félagið éignaðist hin nýju skip sín, gerbreytt- ist þetta, og félagið varð nokk urn veginn sjálfu sér nægt um skipakost. ^ Flutningaþörfin eykst á ný. Nú hefir hins vegar brugð- ið svo við, að flutningaþörf- in hefir aukizt svo.mjög, að félagið hefir orðið að taka átta leiguskip, þrátt fyrir hinn aukna skipakost sinn. — Þessi leiguskip munu um þess ar mundir flytja til landsins um 14 þús. smál,_ af vörum, sem brýn nauðsyn er á að komist hingað sem allra fyrst. Flutningar til lahdsins það sem af er þessu ári, hafa verið óvenjulega miklir, bæði frá Ameriku og Evrópu. Er þar fyrst og fremst um að ræða tilbúinn áburð, 12—14 þús. smál., sem varð að vera komínn til landsins í apríl- lok. Þá hafa og fóðurflutn- ingar frá Ameríku verið ó- venjulega miklir. Þar við bættist, að rýmkun verzlunar haftanna hafði ,í för með sér aukinn innflutning _á ftlls kon ar vörum. - • > Fiskflutningar til Ameriku aukast. Þá varð einnig sú breyt- ing á þessa fyrstu mánuði árs ins, aö flutningur á frosnum fiski til Ameríku jókst að (Framhald á 7v siðu.) Nýr sjónleikur hjá Leikfélaginu Á uppstigningardagskvöld kl. 8 hefir Leikfélag Reykja- víkur frumsýningu á sjón- leiknum Segðu steininum — eftir John Patrick. Leikurinn gerist á hermannaspitala bak við víglínu Breta í Burma og er gamansamur vel en þó al- varlegs efnis. Höfundur var sjáifur í Bandaríkjaher i heimsstyrj- öldinni seinni og skrifaði sjónleik þennan eftir það, en hann hefir vel’ið sýndur við góðar undirtektir viða i ná- lægum löndum. Leikstjóri ér Gunnar R. Hansen. Þessir leikarar fara með hlut verk í leiknum: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Gunnar Eyj ólfsson, Rúrik Haraldsson, Gunnar Bjarnason, Árni Tryggvason, Þorgrimur Ein- arsson og Gísli Halldórsson. Framsóknarvist í Hafnarfirði Framsóknarfélag Hafnar- fjarðar efnir til samkomu í Alþýðuhúsinu í Hafnarfiröi á föstudagskvöldið kemur, og hefst samkoman klukkan hálf-níu. Eysteinn Jónsson f jármála ráðherra flytur þar ræðu, og síðan verður spiluð Fram- sóknarvist, og mun Vigfús Guðmundsson stjórna hcnni. Mýrdal, um tólf kílómetra. Orsökin breyttar fiskveiðar. — Það er álit fræðimanna, •sagði dr. Finnur Guðmunds- son í viðtali við tíðindamann frá Tímanum, að það séu hin ar nýtízku fiskveiðar, er valda þessari miklu og öru fjölgun íýlsins. Fýllinn getur ekki kafað, og fiskveiðarnar, eins og þær eru nú reknar, hafa skapað honum stórbætt lífs- skilyrði. Meðan veitt var á opnum bátum, var allt flutt í land, svo að hann naut ekki góðs af því, en nú er svo miklu kastað í sjóinn, að hann lifir við hinn mesta uppgang. Fjölgar einnig annars staöar. Það er ekki aðeins á ís- landi, sem fýlnum hefir hrað fjölgað. Áður var St. Kilda eini varpstaður hans við Bret landseyjar, en nú verpir hann þar víða. í Færeyjum var fýll ekki til, nokkurs ríkisvaids, hversu , _ . ... .! ötullega sem það ynni að og hans varð þar ekki vart m málum Formaður fyrr en á nítjándu old. Nu er,^. síðan hin breyttu við. hann algengasti inn í Færeyjum. bjargfugl- Hagar víðast komn- ir í Árneshreppi Frá fréttaritara Tímans í Trékyllisvik. Sólskin og vestanþíðviðri keppast nú við að leysa hér gaddinn, sem hulið hefir jörð ina vetrarlangt og meira en það. Hagar eru að koma upp á flestum bæjum, og þánar óðum. Báðar ærnar í Reykjanes- hyrnu sáust nýiega, og er það von manna, aé þær bjargist héðan af. horf í verzlunarmálum vegna vaxandi dýrtíðar og minnk- andi lcaupgetu almennings og taldi, að félaginu myndi vera þörf á meira rekstursfé af þessum sökum og benti á það úrræði í þessum vanda að efla innlánsdeild félagsihs. Vörusalan. ísleifur Högnason fram- kvæmdastjóri flutti skýrslu um hag og rekstur félagsins. Vörusala á árinu 1950 nam samtals lcr. 22.417.444,36 og hafði aukist um kr. 5.057.890, 19 frá því sem hún var næsta ár á undan. Tekjúafgangur nam kr. 197.512,83 og var hann einnig nokkru meiri en á árinu 1949. Stofnsjóður nam í árslok kr. 2.655.777,50 og hafði auk- (Framhald á 2. síðu.) Xt/ von sjjúkum ofi þjjáðum: Stórframleiösla hafin á undralyfinu kortison í fyrradag átti að hefjast stór-framleiðsla lyfs, kortison, sem vísindaráð Bandaríkjanna hefir opinberlega lýsí yfir, aö sé „eiít af merkjasteinunum í sögu efnafræðinnar," og geti haft „ómetanlega þýðingu fyrir milljónir manna,“ sem þjást af ýmsum sjúkdómum, meðal annars gigt. Dr. Edward C. Kendall,sem j hlaut Nobelsverðlaunin fyrir pátt sinn í uppgötvun þessa nýjft lyfs, hefir látið í ljós, að takmarki sínu með lyfi þessu sé nú að verða náð. Dýr framleiðsla. Hingað til hefir kortison verið unnið úr galli úr uxum, en þurft hefir fjörutíu uxa til þess að fá úr þeim einn skammt, og þar sem nota þarf kortison nær daglega, ef lækna skal með þvi, er auð- séð, hve dýr slík lækning hefir verið. Nýjar uppgötvanir. Nú hefir Róbert B. Wood- ward prófessor tekizt aö fram leiða það úr ódýrum hráefn- um, sem gnægð er af. Þó verða efnin að fara i gegn- um 37 stig ýmis konar um- breytinga, áður en lyfið er fengiö. Þekktir efnafræð- (Framhald á 2. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.