Tíminn - 08.05.1951, Blaðsíða 1
Ritetjóri:
Þórarima Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda I
55. argangur.
Reykjavík, þriðjudaginn 8. maí 1951.
100. blað.
Bandaríkjaher kominn hingað
Fyrsta sveitin kom flugieiðls
til Keflavíkur í gærmorgun .
Hermennirnir, sem komu til landsins frá Bandaríkjunum
snemma I gærmorgun, eru að heita má allir úr landhern-
um, og hafa allan nauðsynlegan búnað. Er þessi hermanna
hópur fyrsta liðið, sem kemur hingað til að annast varnir
landsins, samkvæmt sérstökum samningi, sem skýrt er frá
á öðrum stað í blaðinu. Blaðamaður frá Timanum fór til
Keflavíkurflugvailar í gær eftir hádegið, strax og vöilur-
inn var opnaður aftur.
,
Komu í þrettán
flugvélum.
Það mun hafa verið nokkru
fyrir kiukkan fimm í gær-
morgun, sem fyrstu flutn-
ingavélarnar lentu með her-
menn á Keflavíkurflugvelli.
Síðan lentu vélarnar hver af
annari fram undir klukkan
sex, en alls voru þær 13 að
tölu.
Aðalhlið vallarins var lok-
að fyrir allri umferð meðan
á þessum liðsflutningum stóð,
og stóð svo fram yfir hádegi,
þar til flutningavélarnar
voru _ allar farnar af vellin-
um. Hermennirnir eru komn
ir í herskála og gistihús vall
arins, og farangur þeirra
kominn í geymslu.
t a - ULXt/Á. a
Vavúðarráðsíafanir.
Starfsfólk vallarins, sem bú
sett er í Keflavík og þurfti að
fara inn um hliðið, varð að
gera ýtarlega grein fyrir
ferðum sínum, áður en því
var hleypt inn.
Nokkru eftir hádegið var
völurinn svo aftur opinn eins
og venjulega, og þá gátu þeir,
serri komu þangað, varla
merkt annað en um væri að
ræða ósköþ venjulegan dag
á Keflavíkurflugvelli.
Engin svipbreyting enn.
Þegar tiðindamaður Tím-
ans kom þangað um fjögur
leytið í gær, var ekki hægt að
sjá að her væri kominn til
landsins. Tvær flutningaflug
vélar hersins voru að vísu
á hlaði flugstöðvarinnar, en
farþegar þeirra, hermenn úr
öllum deildum Bandaríkja-
hers, dreifðir víðs vegar um
veitingasali og biðskála flug
stöðvarinnar. Þessir menn
voru á leið milli hernáms-
svæðis Bandaríkjanna í Þýzka
landi og heimalandsins, að
fara heim í leyfi eða koma
þaðan aftur og hverfa til
fyrri skyldustarfa í Evrópu.
Blaðamenn frá Þjóðviljan-
um og Morgunblaðinu, sem
voru þarna um leið og blaða
maður Tímans, gengu um
flugstöðina að vild, töluðu við
starfsmenn og skoðuðu flug-
vélarnar á hlaðinu, þar sem
verið var að búa þær undir
næsta áfangann.
Búið að rýma skálahverfi.
Hermönnum, sem komu,
mun hafa verið komið fyrir
í gistihúsum flugstöðvarinn-
ar, en auk þess munu nokkrir
hafa setzt að í herskála-
hverfi, sem búið er algerlega
að rýma, og mun her sá, sem
búizt er við næstu daga, taka
þar bólfestu. Er hér um að
ræða stórt skálahverfi. þar
(Framhald á 2. síðu.)
VÍKINGUR HEIN ÚR SIGURFÖR:
Guðmundur Jónasson
var væntanlegur í nótt
Guðmundur Jónasson snjóbílstjóri kom til Kirkjubæjar-
klausiurs í fyrrakvöld, en hélt þegar áfram förinni til Vík-
ur ásamt förunaut sínum frá Egilsstöðum, og komu þeir til
Víkur í gærmorgun.
Garðyrkjusýning á
haust eða næsta ár
Grúðmrhgísabók í slað ársrsfs G. í. í ár
Garðyrkjufélag íslands hélt aðalfund sinn um síðustu
helgi, og var þar meðal annars rætt um garðyvkjusýningu,1
sem haldin verði í Reykjavík nú í haust eða næsta sumar.'
Er undirbúningur að henni þegar hafinn.
Þar var einnig rætt um það
að fá hingað sérfræðing á
vegum Marshall-stofnunar-
innar til þess að athuga og
gera tillögur um ræktun á
jarðhitasvæðunum, en af því
getur sennilega ekki orðið á
þessu ári.
Gróðurhúsabókin.
Að þessu sinni var ársrit
Garðyrkjufélagsins með
rtokkuð öðru sniði en venjH-
Iega. Nefnist það að þessu
sinni Gróðurhúsabókin, og
fjallar um ræktun i gróður-
húsum og varnir gegn sjúk-
dómum, sem ásækja jurtir í
gróðurhúsum, 'einkum gúrkur
tómata og rósir.
— Stjórn Garöyrkjufélags-
ins skipa Ingimar Sigurðsson
formaður. Jóhann Jónasson
frá Öxney varaformaður, Ing
ólfur Davíðsson ritari. E. B.
Malmquist gjaldkeri og Hall-
dór Ó. Jónsson meðstjórn-
andi.
McGaw hershöfðingi.
Tilkvnning Iiers-
ItöfðinR'jans
Yfirforingi hins bandaríska
liðs á íslandi sendi í gær út
svolátandi tiikynningu um
komu sína. j
!
„Ég er E. J. McGaw, her- 1
deildarforingi í her Banda
ríkjanna. Ég stjórna örygg
isliðinu á íslandi, sem kom
í dag. Við erum hér sam-
kvæmt gagnkvæmum
samningi .hinna tveggja
ríkisstjórna okkar til þess
að starfa með ykkur að
uppfvllingu . sameiginlegr-
ar skuldbindingar okkar í
Norður-Atlantshafsbanda-
laginu. Her okkar er því
alþjóðlegur að tilgangi og
ábyrgð.
Mér er föst í minni sú
staðreynd, að þið eruð hús
ráðendur og við erum gest
ir ykkar. Eins og þið getið
séð, er herinn samansett-
ur af þremur einingum úr
herliði Bandaríkjanna —
landher, sjóher og lofther.
Við ætlum að vera sú teg-
und gesta, sem þið
munuð alltaf taka opn-
um örmum. Þetta
mun tryggja gagnkvæma
vinsemd, sem mun hæg-
lega leysa hvern vanda,
sem við stöndum andspæn
is saman.
Við þekkjum allir liina
stoltu sögu íslanös og erfö
ir. Við öfimdiim ykkur af
aldafriði. í dag ógnar sam
eiglnlegur árásaraðíli frels
inu, sem við allir njótum.
Sameiginlegur tilgangur
okkar er að vernda frið og
öryggi íslands og Norður-
Atlantshafssvæðisins gegn
þessari hættu.
Frelsið verður ekki varð
veitt án fórna. Beri vanda
að höndum, getið þið
treyst fullum stuðningi her
stjórnar minnar til þess að
leysa hann. í staðinn bið
ég ykkur um vinsamlega
samvinnu.
Það gleður mig, að ég er
hér. Ég fagna þessu fyrsta
(Framhald á 7. síðu.)
Þeir áttu þar þó skamma
viðdvöl, enda er Guðmundur,
Jónasson orðinn því vanur i
síðan hann fór austur á \
Fljótsdalshérað með snjóbil-j
inn, að leggja saman nott og
dag. Héldu þeir vestur Mýr-
dal á snjóbílnum, en þangað
austur átti að koma á móti
þeim stór vörubíll og skyldi
taka snjóbílinn á pallinn og
aka honum þangað til Reykja
víkur.
Voru þeir félagar væntan-
legir til Reykjavíkur í nótt.
Honum fylgir þakklátur
hngur ...
Að austan fylgir Guðmundi
þakklátur hugur fjölda
manna, sem hann hefir orð-
ið að miklu liði með hinu
hinu nýja farartæki sínu á
hinum mesta harðindavetri,
sem komið hefir um marga
áratugi. En í ofanálag á það,
sem hann hefir komið til
leiðar eystra, ekur hann
þvert um hálendi landsins og
hefir farið þrjár flutninga-
ferðir á Vatnajökul.
Samkomulag um
fiskverð á Hofsósi
Frá fréttaritara Tím-
ans á Hofsósi.
Samkomulag hefir komizt
á um fiskverð á Hofsósi. Hef-
ir verið ákveðið 95 aura verð
á kílógrammi af ýsu, 85 á
þorski, 50 á steinbít, 40 á
upsa og 2,30 á flatfiski.
Hámarkshú saleiga
ákveðin
Síðastliðinn laugardag voru
staðfest á rikisráðsfundi
bráðabirgðalög um hámarks-
húsaleigu. Samkvæmt lögum
þessu er hsúnæði skipt í þrjá
flokka og sett á það hámarks
leiga.
Danskur ferðamanna-
hópur til íslands í júlí
Dansksi blnðið Politiken Iiefir forg'öngn
Á þessu sumri kemur hingað til lands stór hópur danskra
íerðamanna, og er það ferðaskrifstofu danska blaðsins Poli-
íiken, sem gengst fyrir þessari ferð í samráði við Ferðaskrif-
stofuna hér. Telur Polxtiken, að ferð þessi verði tiltölulega
kostnaðarlítil fyrir þátttakendur.
með Drottningunni, er lætur
Itoma með Gullfossi
Þessi ferð á að taka átján
daga, og verður komið við í
Leith í Skotlandi og Þórshöfn
í Færeyj. á leiðinni milli Dan
merkur og íslands. Lagt verð
ur af stað með Gullfossi frá
Kaupmannahöfn 1. júli, og
komið til Reykjavíkur 19. júlí
að morgni.
Bílferðir frá
Reykjavík
Frá Reykjavik verða bílferð
ir farnar austur á Þingvöll,
að Laugarvatni, Gullfossi og
Geysi og inn á öræfi, og verð
ur Islenzkur leiðsögmrjaður
með ferðamönnunum. Heim
fer ferðamannahópurinn
úr höín í Reykjavík 27. júlí.
Ferðin kostar 1250 krónur
danskar á mann.
Kappreiðar að Gufu-
nesi 2. í hvítasunnu
Þorgeir Jónsson, bóndi í
Gufunesi, efnir til kappreiða
að Gufunesi á annan í hvíta
sunnu klukkan þrjú. Hefir
hann áður gengist þar fyrir
kappreiðum á eigin spýtur.
Lokaæfing og skrásetning
hesta fer fram að Gufunesi
á fimmtudaginn klukkan 8.