Tíminn - 08.05.1951, Blaðsíða 7
TÍMINN, þiiðjudaginn 8. maí 1951.
7,
100. blað.
Reis maðurinn á aftur-
fæturna í S.-Afríku?
í Suður-Afríku hafa nú nýlegá fUndizt beinaleifar, sem
eru máske bendingu um það, hvar maðurinn hafi fyrst risið
á legg og .tekið, að ganga á afturfótunúm. Eru þetta leifar
af beinágrináum úr öpum, sem taldir eru hafa lifað fyrir
meira en einni miljón ára.
Apar, sem gengu
úppréttir.
Þetta hafa verið mannapar,
en þó ekki eins og þeir, sem
við nú þekkjum og lifa í
trjám. Þeir hafa lifað á jörð
unni og gengið uppréttir, og
þess vegna er það að vísinda
menn gefa þessum beina-
f'undi mikinn gaum. Þeir
vona, að hér hafi loks fund-
ist tengiliðurinn á milli
manhsins og forföður okkar
apans.
Þessir apar hafa ekki
haft stærra heilabú en hinir
stóru górilluapar nú, í mesta
lagi 600 teningssentim. í nú-
tímamanni er stærð heila-
búsins um 1400 teningssentim.
Enn vita menn þó of lítið
um þessa apategund til þess,
að fullyrt verði, að maðurinn
sé frá henni kominn.
Neanderthalmaður-
inn dó út.
Neanderthal-maðurinn, sem
talinn er hafa verið uppi fyrir
sjötíu þúsundum ára, í upp-
hafi síðustu ísaldar, er talin
hliðargrein, sem skyndilega
hefir horfið. Önnur mannteg
und, Piltdownmaðurinn var
uppi fvrir 150 þúsund árum
og hafði mun stærra heilabú.
Swanseomb-maðurinn var
uppi um hundraö og fimmtíu
þúsund áfum.áður, og hann
líktist mjög nútimamanni, og
það. er hann og apategundin
í Suður-AíMku, sem menn
hallast nú heizt að að hafi'
verið forieður okkar, sem nú
erum uþpi,
Fyeir 590060 árpm.
Javamaðufinn, Pekingmað- j
urinn pjg Héídeltefgmaður-
iniT;eru„afiir: taldir hafa ver-
ið Uppi : ýíix hálfri milljón
áráj-ö|- Sr álitið, hð þeir séu
terigífiðurinri inilli Swans-
coirtþmánnsins og apanna,
senhgéíigu uppréttir í Suður-
Afiiku.
Friðarhugsjón stríp-
alista bönnuð í
A.-Þýzkalandi
Yfirvöldin í Austur-Þýzka
laridi hafa lagt bann við fé-
lagsskap strípalinga, þar sem
slíkt samrýmist ekki komm-
únistiskri friðarbaráttu.
hÖgrégluyfirvöldin til-
kynntu þetta opinberlega, og
^bróttasambandi kommún-
- a var gefin skipun um það
að taka í sínar hendur aðal-
bækistöðvar strípalinga í
Austur-Berlín.
Síðustu ár hafa kommún-
istar leyft félagssamtök þessi
og jafnvel stutt þau, og hafa
þau náð miklum ítökum í
Austur-Þýzkalandi. Sú lin-
kind er strípalingunum þó
sýnd, að þeir mega hafast við
naktir á afmörkuðum svæð-
um á eynni Rligen og við
Stralsund.
Fjölbreytt og
skeraratilegt
Skinfaxahefti
Skirifaxi, tímarit ung-
mennafélaganna er kominn
út, fyrsta hefti þessa árs. —
Hafa verið teknir ^upp í rit-
inu nokkrir nýir þættir, sem
eru athyglisverðir og líklegir
til mikilla vinsælda. Má þar
nefna þá nýjung að skýra 1
hverju hefti frá einhverju
þjóðkurinu skáldi. í þessu
hefti er grein um Davíð Ste-
fánsson. Þá er nýr þáttur
frá érlendum vettvangi um
merkileg menntunaráform
indversku þjóðarinnar. Þátt-
ur um landið og framtíðina,
sem að þessu sinni fjallar um
Krýsuvík og framkvæmdir
þar. Sagt frá félagsheimilinu
Breiðablik. íþróttaþáttur
Þorstefns Einarssonar, með
athyglisverðri lýsingu á fyr-
rikomulagi á keppni i vinnu-
brögðum, sem ungmennafé-
lögin hyggjast að taka upp á
starfsskrá sína. í heftinu er
skemmtileg ferðasaga eftir
Kristján Jónsson á Snorra-
stöðum, ræður eftir Björn
Björnsson sýslumann og
Gunnar G'uðbjartsson, frétt-
ir frá ungmennafélögum og
margt fleira.
Ritstjóri Skinfaxa er Ste-
fán Júlíusson kennari í Hafn-
arfirði.
Hefi ávallt
fyrirliggjandi
j hnakka af ýmsum gerðum
* og beizli með silfurstöngum.
Bendi sérstaklega á skiða-
virkjahnakka. Þeir eru bæði
sterkari og þægilegri en aðr-
ir hnakkar.
Sendi gegn kröfu.
Gunnar Þorgeirsson,
Óðinsgötu 17. Reykjavík.
TENGILL H.F.
Simi 80 694
ELeiSi TiS Kleppsvef
annast hverskonar raflagn-
Ir og vlðgerðir svo sem: Verk
smlðjulagnlr, húsalagnir
sklpalagnir ásamt viðgerðuir
og uppsetningu á mótorum
röntgentækjum og helmilis-
vélum.
LÖGCÐ
fínpösning
send gegn póstkröfu um alll
land.
Auylijátö í Tmenuw
Fínpúsningsgerðra
Reykjavík — Sími 6909
Móðirin frá Geste-
lev korain heim
Móðir barnanna tveggja,
sem yfirvöldin í Gestelev á
Fjóni, létu senda i fávita-
hæli til þess að ná sér niðri
á fjölskyldunni vegna þess, að
hún gat ekki séð sér farborða
hj álparlaust, að talið er, er
nú aftur komin heim úr geð-
veikrahælinu, sem hún var
látin í.
Mál barnanna hefir ekki
enn verið útkljáð, en mikil
gremja ríkir meðal dansks al-
mennings yfir aðförinni að
heimilinu. Er úrskurðar barna
verndarráðsins danska beðið
af mikilli óþreyju.
Úr og klukkur
sendum gegn póstkröfu um
allt land
tflayHúA C
Sat^úiHMcH
■*
ÞJÓDLEIKHÚSID
Miðvikudagur kl. 20.00.
Heilög Jóiianna j
eftir B. Shaw.
Anna Borg í aðalhlutverki.
Leikstjóri: Haraldur Björnsson.
Aðeins 3 sýningar eftir.
Fimmtudag kl. 20.00.
Frumsýning-:
ímyiidiuitarveikin
eftir Moliére.
Anna Borg leikur sem gestur.
Liekstjóri: Óskar Borg.
2. sýning föstudag.
í
Tilkyimiug
liershöfSiiigjans.
(Framhald af 1. síðu.)
tækifæri til að heilsa ykk-
ur. í mínu nafni og manna
minna segi ég, að við allir
í Keflavík hlökkum til þess
að kynnast ykkur nánar
persónulega.
ísland — ég heilsa þér.“
Tvenns konar uppþvottur.
Þegar Attlee forsætisráð-
herra kom til Washington,'
heimsótti hann gamlan kunn-
ingja, þegar svo stóð á, að
vinnukonan var ekki heima.
Attlee hjálpaði til að leggja
á borðið og þvo upp matar-
ílátin. Þetta þykir ekki tiltöku
mál um svo alþýðlegan mann,
en hins er getið, að þar sem
hann stóð við að þurrka ílát-
in með svúntú húsmóðurinn-
ar framan á sér varð honum
að orði:
— Já Billi, ef uppþvottur-
inn í heimspólitíkinni væri
ekki erfiðari en þetta, væri
ég ekki hræddur um friðinn.
Forðizt eldinn og
eignatjón
Framleiðum og seljum
flestar tegundir handslökkvl
tækja. Önnumst endurhleðslu
á slökkvitækjum. Leitið upp-
lýsinga.
Kolsýruhleðslan s.f. Slml 3381
Tiyggvagötu 10
Laugaveg 12 — Simi 7048
Mfiuiiiigarspjöld
Krabbameinsfélags
Reykjavíkur
fást í Verzluninni Remedia,
Austurstræti 7 og í skrifstofu
Elli- og hjúkrunarheimilis-
ins Grund.
Nýja sendibílastöðin
hefir afgreiðslu á Bæjarbíla-
stöðinni, Aðalstræti 16. Simi
1395. —
SKIPAIITGCKÐ
RIKISINS
Armann
til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka í dag.
Kaupum — Seljum
Allskonar notuð húsgögn
Staðgreiðsla.
PAKKHÚSSALAN
Ingólfstræti 11. Sími 4663
w.w.v.,.v.w.,aw.v.w/.v.v.v.*.v.v.wav.,avav
Vatnsþétt og höggheld
KARLMANNSÚR
KVENÚR
i gullplett og stáli
Sendum gegn póstkröfu
Úra- og skartgripaverzl.
MAGNÚSAR ÁSMUNDS í
SONAR & CO.,
Ingólfsstræti 3.
.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.W.'
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
13,15, þriðjudag.
Segðu steininum
Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8.00.
Aðgönumiðar seldir frá kl. 2
í dag. Sími 3191.
♦♦♦•♦♦♦♦••♦#♦•••
Ný skáldsaga
er spennandi skáldsaga er
segir frá ástum og baráttu
vonbrigðum og sigrum í um-
hverfi, þar sem djartf er teflt
og allt lagt á hættu. — Þessa
bók leggur enginn frá sér fyrr
en að loknum lestri hennar.
>♦♦♦♦♦♦
DRAUMARÁÐNINGAR
Hvað boðar draumurinn?
Þessari spurningu velta margir fyrir sér á hverjum einasta degi. —
I bókinni ,,Draumaráðmiigar“ fáið þér áreiðanlega svar
við þessu mikilvsega sjHirsmáli.
Auk draumaráðninganna eru í bókinni ýmsar leiðbeiningar um spilaspá hvernig
skuli finna lundareinkenni í spilum og loks leiðarvísi um að spá í bolla.
Þessi handhæga og skemmtilega bók er til í öllum bókabúðum og kostar aðeins
kr. 15.00.
Stjörnuútgáian