Tíminn - 08.05.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.05.1951, Blaðsíða 3
AðaSfundur VetzlunarráÖs íslands hefst í dag kl. 14 í Sjálf- stæðishúsinu. Dagskrá samkv. 12. gr. laga V.í Stjórn Verzlunarráðs íslands lOfc blað. TÍMINN, þriðjudapnn 8. maí 1951. tveir söludagar eftir í 5. flokki Ni'i bók: Eg lofa þig, Guð, í Ijóði, j — tníarltóð ■— eftir SIGFÚS ELÍASSON, komin út. í bókinni eru 68 listaverk, sem valda munu undr- un og aðdáun, því þau varpa töfraljóma á höfuðborg vora og um ísland allt — á „Altarið í úthafinu.“ | i Og vér spyrjum: Verður horft dýpra í djúpið? — Veröur bent hærra í himinn Guðs? En höfundur þessara kvæða og ljóða, hann er að- cins „kotungurinn“ frá litla bænum í dalnum heima, drengurinn, sem Guð hefir blessað. Kvæði hans eru lofsöngur hetjunnar, sungin af auðmýkt hjartans. — Kcnning hans er: ■ MyfV.t Ijóð, sem er fagurt, er lýsandi, liátt, er letrað af mætti frá K r i s t i. Hér cr Hvílasiiiimibökin, bók bSnna víðsýnu. —- licr er bók allra hiigs- afidiinanna. Lcirið cr fagurt. — Pappírmn j»'óönr. HVAÐ ER FRAMUNDAN? Þessari spurningu svarar höfund- ur. Og svarið er að finna í hinu al- varlega kvæði: í SKÁLHOLTI. » If gefamii. NÖFN á nokkrnm af hinnm stærstu vcrknm bókarinnar: Altarið í norðri. Ávarp Fjallkonunnar. Borgarstjórinn og lýðurinn BústaÖur guðanna Dómkirkjan í Reykjavík Fylg þú mér. Frumsólar kveðja. Haraldsdagur. Hin eilífa Hvítasunna. Hvers leitið þér? í Skálholti. í Jólanótt í Austurstrœti. Kirkjan viö vatniö. Kirkja íslands. Kona prestsins í Sélárdal. List. Lof sé þér, herskara Ijós. Meistari. Meistari leikhússins. Miðnætursól viö Reykjavík. Móöir drykkjumannsins. Musteri ráðherranna. Stjarnnemar. Um landiö sjötíu súlur standa. Við fótskör Jesús. Trésmiðafélag Reykjavíkur n Húsasmíðameistarar, sem óska eftir að láta nem- n ♦4 endur sína ganga undir sveinspróf á yfirstandandi ;j vori, sendi um það umsóknir til Brynjólfs N. Jónssonar, « Bárugötu 20, eigi síðar en 11. mai n. k. 44 44 Prófnefndin ;• IjOft veldur lítill neisti stóru báli FARIÐ VARLEGA MEÐ ELDINN BRUNATRYGGEÐ Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og útför litlu dótt- ur okkar, VÉDÍSAR, sem andaðist að heimili okkar, Hofsósi, 24. apríl s. 1. Margrét Hallgrímsdóttir, Guðjón Klemenzson. innbú yðar og aðrar tryggjanlegar eigur hjá Carl D. Tulinius & Co. h.f. VÁTRYGGINGARSKRIfSTOFA AUSTURSTRÆTI 14 Sími 1730 Sími 1730

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.