Tíminn - 08.05.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.05.1951, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, þriðjudaginn 8. maí 1951. löö. bla& Danskar sjóhetjur (Stöt staar den danske sömand) Mynd vel leikin og mjög Spennandi og sýnir á hríf- andi og áhrifamikinn hátt frelsisbaráttu sjómanna í síðusut heimsstyrjöld og hefir hún vakið geysi mikla at- hygli. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Lína langsokkur Sýnd kl. 5. TRIPOLI-BÍÓ Týnda eldf jallið (The lost Volcano). Spennandi og skemmtileg ný amerísk frumskógamynd. Son ur Tarzans, Johnny Sheffield leikur aðalhlutverkið. Johnny Sheffield sem Bomba. Donald Woods. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BfÓ Börn náttiirimnar (Lappblod) Srstæð og fögur litmynd úr Lappabyggðum Norður-Sví- þjóðar. Sýnd kl. 9. Kvenskassið og karlarnir Ein af allra skemmtilegustu Abbott og Costeilos-myndum. Sýnd kl. 5 og 7. BÆJARBÍÖ HAFNARFIROI Rauðá (Red River) Afar spennandi og viðburðá- rík ný amerísk stórmynd. John Wayne Montgomery Clift Johanne Dru Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. (JmuAjujUjS&£ÍuAjuíA. elu áejbuAJ 0Ctu/éUn#ic?'% Rafmagnsofnar, nýkomnlr 1000 wött, á kr. 195,00. Bendum 1 póstkröfu. Gerum við straujáin og önnur helmillstækl Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H.F. Laugaveg 79. — Sími 5184. Austurbæjarbíó Flóttafólk (So ends our nigth) Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBIO Rigoletto Hin heimsfræga ópera. I Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Æfintýri erfða prinsins (Affairs of a Rogue) Amerísk mynd um ævintýri prinsins af Wales. Sýnd kl. 5 og 7. GAMLA BÍÓ „Pening'ana eða lífið Amerísk sakamálamynd Aðalhlutverk: George Raft, Wiiliam Bendix, Marilyn Maxveil. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. HAFNARBÍÓ Æ vintýrsöng va r (Sjösalavor) Fjörug og skemmtileg sænsk söngva- og æfintýramynd. 20 lög og ljóð eftir Evert Taubs eru • sungin og leikin i myndinni. Aðalhlutverk: Evert Taube Elov Ahrle Maj-Brytt Nilsson Sýnd kl. 7 og 9. Sonur Ilróa Hattar Sýnd kl. 5. ELDURINN gerir ekkl hoS i unðin nét. Þtlr, >em eru h jgguJr, tryggja itrax hjá SamvInnutrysslnRum Auglýsingasími TIMANS er 81300 m m AskrXftarsimft TIMI1VI¥ Alþýðuhlaðið og' skr if stof nva Idið (Framhald af 5. síðu.) að viðskiptin leggist frá þeim, sem bjóða vonda vöru eða óeðlilega dýra, svo að þeir verði annað hvort að hætta verzlun eða bæta ráð sitt. En það verður ekki nema menn hafi andvara á sér, og sjái sjálfir hag sinn en varpi ekki öllum áhyggjum sínum .á skrifstofuvald hins opinbera. Engin stjórn og engin opin- ber stofnun .má nokkurn- tíma verða til þess, að menn hætti að hugsa sjálfir. AI- mennir neytendur verða sjálf ir að kunna að sjá hag sinn og samtök .þeirra á þeim grundvelli eiga að geta verið bezta verðlagseftirlitið. Lög- gjöf landsins og stjórn á svo að greiða fyrir því, að svo megi verða. Ö+Z. W.V.VAV/.VAW/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.VW Jíel tln Bernhard Nordh: 'onci VEIDIMANNS 8. DAGUR v.v.v.v* ■..... ■ ■ ■ ■ -- ■ ■ .. *. * Hér var ógreitt yfirferöar. Landið var grýtt og óslétt, en runnar og hrísflækjur á milli grjóthrönglsins. Enn voru miklar fannir til fjallsins, og jörðin blaut og gíjúp. Þaú íiöíðú ekki langt farið, er þau urðu að vaða straumharðan læk. Skolgrátt vatnið tók Ingibjörgu í hné. Þannig vár landiéi:’ hrís og grjót og aur og skolgráir lækir í vexti. Þau mæltu ckki orð frá vörum og urðu að hyggja vel að hverju fótmáli sínu. Allt í einu nam Erlendur staðar og benti á mógráa þúst, sem húkti við fúinn grenistofn. Þetta hlaut að vera-bjorn. Hann hlóð byssu sína með stórum höglum og gaf góðar gset'- Raflagningaefni Vír, einangraður 1,5 qmm. Vír, einangraður 4 qmm Gúmmíkapall 3x4 qmm. Vír, einangraður 2,5 qmm. Gúmmíkapall 2x0,75 qmm. ---“---- 2x1 qmm. ---“---- 4x2,5 qmm. Glansgarn 2x0,75 qmm. Nýkomið. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 81 279 ur að öllu, er þau héldu ferðinm áfram. Hundurinn Drellir lét rófuna iafa og virtist ekkert um þetta ferðalag gefið. Þessi erfiða ganga reyndi á þolrifin. Ingibjörg tók að hrasa, og skyrta Erlends var orðín viðlíka blaut og buxurriar. Það- var ekki ráðlegt að taka sér hvild, án þess að kveikja eld. Það var svalt í veðri, og sólin nægði ekki að þurrka blayt fötin. Og nú varð á vegi þeirra hár hamar, sem neyddi þau til þess að sveigja nokkuð frá ánni. Skógurinn varð .smáúl saman gisnari og gisnari, og allt i einu bar þau að"flóaA sundi, þar sem einungis uxu fáeinir votlendisþallir á víð og dreif við litlar tjarnir. Hinum megin við flóann var svip- dökkur skógur, sem varð ljósari og gisnari, er dró að fjallsr rótunum og hvarf þar í grýtta lyngása. Uppi við brúnir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.